Tíminn - 14.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára I FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 - 242. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100, Lithaugar vilja samninga við Sovét í Reykjavík undir forsæti íslendings: Landsbergis biður íslendinga ásjár Vytautas Landsbergis, forseti Lithauga- lands, hafði símasamband við íslensk stjórnvöld fýrr í vikunni og bað þau ásjár, þar sem hann óttast nú að Sovét- ríkin muni senn láta sverfá til stáls gagn- vart Eystrasaltsríkjunum. Steingrímur Hermannsson staðfesti þetta í gær- kvöldi og sagði jafhframt að málið yrði á dagskrá ríkisstjórnarfundar nú í dag. Landsbergis óskaði eftir því við forsæt- isráðherra að íslenska ríkisstjómin áréttaði fýrri stuðningsyfiríýsingar við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna og byði jafnframt Reykjavík sem vett- vang fýrír viðræður milli þeirra og Sovét- manna þar sem hátt settur íslenskur embættismaður yrði hugsanlega sátta- semjari. Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra sagði í gærkvöldi að hér værí um neyðarkall að ræða og að allt stefrídi nú í að Sovétmenn hyggist láta kné fýigja kviði og beittu jafnvel hervaldi gegn Eystrasaltslöndunum. Ef það gerðist væru allir draumar um nýja sam- skiptahætti milli Evrópuþjóða brostnir. • Blaðsíða 5 . ¦ "" v ". .¦¦:¦'-. Bæjarfélag segir sig úr Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga: Blaðsíða 5 Landsbergis og Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra saman á íslandi fyrr í vetur. Lands- bergis óttast nú að Sovét- menn láti brátt sverfa til stáls gagnvart landi hans. Þeir munu beita efnahagsþvingu numogjafnvel hervaldi, veröi sjárfstæoisyfiriýs ingLithauga ekki dregin til baka. Tfmamynd: PJetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.