Tíminn - 15.12.1990, Side 18

Tíminn - 15.12.1990, Side 18
30 Tíminn Laugardagur 15. desember 1990 ÍÞRÓTTIR Landsliðið í handknattleik: NYUÐAR KALLAÐIR TIL Þorbergur Aöalsteinsson lands- liðsþjálfari hefur kallað til fjóra nýja leikmenn í landsliðshópinn. Það eru þeir Gylfi Birgisson ÍBV, Stefán Kristjánsson FH, Sigurð- ur Sveinsson KR og Leifur Dag- finnsson KR, en landsliðið lék nýlega gegn Tékkum og fór í ferð til Danmerkur. Framundan eru fjölmargir leikir á dagskrá íslenska landsliðsins og hefur Þorbergur Aðalsteinsson valið til þess 22 manna hóp sem hann hefur hugsað sér að skoða í þessum leikjum. Fyrst skal telja fjóra leiki gegn Þjóðverjum. Tveir hér heima 18. og 19. desember í laugardalshöll og tveir ytra 21. og 22. des. Þá leikur liðið við Svía 27. desember og strax að því loknu, eða þann 28. des., hefst fjögurra landa mót í Höllinni með þátttöku íslendinga, Svía, Norðmanna og Japana. Óvíst er um þátttöku Júlíusar Jónassonar, en hann ku eiga eitt- hvað erfitt með að komast frá vegna leikja liðs hans í frönsku deildinni. Þá er einnig ljóst að Kristján Arason getur ekki leikið leikina gegn Þjóðverjum. En ann- ars er leikmannahópurinn sem hér segir: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson FH Bergsveinn Bergsveinsson FH Hrafn Margeirsson Víkingi Leifur Dagfinnsson KR Aðrir leikmenn: Jakob Sigurðsson Val Konráð Olavsson KR Sigurður Sveinsson KR Bjarki Sigurðsson Víkingi Valdimar Grímsson Val Birgir Sigurðsson Víkingi Gylfi Birgisson ÍBV Héðinn Gilsson Dússeldorf Jón Kristjánsson Val Sigurður Bjarnason Stjörnunni Patrekur Jóhannesson Stjörnunni Guðjón Árnason FH Einar Sigurðsson Selfossi Stefán Kristjánsson FH Júlíus Jónasson Asnieres Kristján Arason Teka •• vsHrJ T 1 áS ■■ 111 Gytfi Birgisson. Handknattleikur: Eyjamenn í Fjörðinn Haukar taka á móti Eyjamönnum í dag í íþróttahúsinu við Strandgötu. Leikurinn er einn af tveimur frest- uðum leikjum Eyjamanna sem þeir eiga eftir í VÍS-keppninni í hand- knattleik. Leikurinn hefst klukkan 16.30. 7 wKm.f' \ x mm Wmi S K Bryan Robson. Enska knattspyrnan: Robson ánýí byrjun- arliöi Bryan Robson, íyrrum fyrirliði enska landsliðsins, byrjar í liði Manchester United í dag í fyrsta skipti síðan í vor, en hann varð eins og kunnugt er fyrir slæmum meiðslum þegar hann lék með enska landsliðinu á HM á Ítalíu í sumar. Robson, sem í vikunni lék með b-liði enska landsliðsins, kom inn á undir lok leiksins gegn Leeds um síðustu helgi, en í dag leikur Un- ited gegn Coventry. Cóðar fréttir fyrir jón Bergsson í Suðurlandeyjum on aðra sem viljo nó lonot Hefst þá lesturinn. Nú hefur verð á langlínusímtölum innanlands lækkaö um 20%. Ég endurtek: Nú hefur verð á langlínusímtölum innanlands lækkaö um 20%. Þetta hljóta að vera góðar fréttir fyrir alla þá sem vilja ná langt. Ég hringi síðar. Notaðu símann til að ná langt - það er svo ódýrt. PÓSTUR OG SÍMI Við spörum þér sporin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.