Tíminn - 25.01.1991, Side 1

Tíminn - 25.01.1991, Side 1
Tíníinn Formaður utanríkismálanefndar þjóðþings Lithaugalands hefur mætt skilningi íslenskra ráðamanna: Islendingar skilja sjálfstæðisbaráttu „Ég er mjög ánægður með þessa heimsókn. Hér er ég í fýrsta skipti meðal manna sem skilja hvað það er að vera lítil þjóð í sjálfstæðisbaráttu,“ sagði Em- anuelis Zingeris, formaður utanríkismálanefndar þjóðþings Lithaugalands, í gærkvöld. íslensk stjómvöld og alþingismenn allra flokka hafa for- dæmt aðgerðir hins sovéska heríiðs í Eystra- saltslöndunum og ítrekað stuöning sinn og Alþing- is við baráttu ríkjanna. Þrír fulltrúar ríkisstjómar Is- lands fara til Eystrasaltsríkjanna n.k. fimmtudag og munu dvelja þar í nokkra daga, kynna sér ástandið og sýna með heimsókninni stuðning íslendinga við baráttu þeirra. • Baksíða Emanuelis Zingeris, fbrmaöur utanríkismálanefridar þjóöþings Uthauga- lands, í Reykjavík í gær. Tímamynd: Pjetur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.