Tíminn - 25.01.1991, Page 1

Tíminn - 25.01.1991, Page 1
Tíníinn Formaður utanríkismálanefndar þjóðþings Lithaugalands hefur mætt skilningi íslenskra ráðamanna: Islendingar skilja sjálfstæðisbaráttu „Ég er mjög ánægður með þessa heimsókn. Hér er ég í fýrsta skipti meðal manna sem skilja hvað það er að vera lítil þjóð í sjálfstæðisbaráttu,“ sagði Em- anuelis Zingeris, formaður utanríkismálanefndar þjóðþings Lithaugalands, í gærkvöld. íslensk stjómvöld og alþingismenn allra flokka hafa for- dæmt aðgerðir hins sovéska heríiðs í Eystra- saltslöndunum og ítrekað stuöning sinn og Alþing- is við baráttu ríkjanna. Þrír fulltrúar ríkisstjómar Is- lands fara til Eystrasaltsríkjanna n.k. fimmtudag og munu dvelja þar í nokkra daga, kynna sér ástandið og sýna með heimsókninni stuðning íslendinga við baráttu þeirra. • Baksíða Emanuelis Zingeris, fbrmaöur utanríkismálanefridar þjóöþings Uthauga- lands, í Reykjavík í gær. Tímamynd: Pjetur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.