Tíminn - 09.02.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. febrúar 1991
HELGIN
17
DAGBÓK
Bókmenntadagskrá í Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar
Næstkomandi sunnudag, 10. febrúar,
verður bókmcnntadagskrá í Listasafni
Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Upp-
haflega átti dagskráin að vera sl. sunnu-
dag, en aflýsa varð henni vegna veðurs.
Lesið verður úr íslenskum þýðingum á
nokkrum öndvegisverkum, sem gefin
voru út fyrir síðustu jól og verða að þessu
sinni kynnt skáldverk eftir höfúnda scm
ekki hafa verið þýddir áður á íslensku.
Ámi Bergmann mun lesa úr þýðingu
sinni á Undirlcikaranum eftir Nínu Bcr-
berovu. Viðar Eggertsson les úr bókinni
Utz eftir Bmcc Chatwin, sem Unnur Jök-
ulsdóttir og Þorbjöm Magnússon hafa
þýtt. Ólöf Eldjám mun lcsa úr eigin þýð-
ingu á bókinni Heimur feigrar stéttar eftir
suður- afrisku skáldkonuna Nadine Gord-
imer. Margrét Ákadóttir lcs úr Blóðbrúð-
kaupi eftir Yann Qucffélcc í þýðingu
Guðrúnar Finnbogadóttur, cn þessi saga
hcfur hlotið hin virtu Goncourt-verðlaun.
Að lokum lcs Sigurður A. Magnússon úr
þýðingu sinni á skáldsögunni Dreggjar
dagsins cftir Kazuo Ishiguro, en bókin
hlaut eftirsóttustu bókmenntaverðlaun
Breta, Bookcr- verðlaunin, árið 1989 og
hefúr síðan farið sigurfor um allan hcim.
Dagskráin hefst kl. 15.00 stundvíslcga
og stcndur í um það bil klukkustund.
Alþýðuleikhúsið:
Undirleikur vió morö
Æfingar standa nú yfir á þriðja verkefni
leikársins hjá Alþýðulcikhúsinu. Verkið
heitir á ffummálinu Music to Murder by
og hefúr í íslcnskri þýðingu Guðrúnar
Bachmann hlotið titilinn „Undirleikur við
morð“.
í verkinu leiða tveir fúlltrúar tónlistar-
sögunnar saman hesta sína, madrigala-
skáldið Carlo Gesualdo frá 16. öld og Pet-
er Warlock sem lauk ævi sinni árið 1930
eftir stormasamt líf. í sameiningu kveðja
þcir á sinn fúnd bandarískan tónlistar-
fræðing í þeim tilgangi að leiðrétta ýmsan
misskilning sem eftirkomendur hafa um
líf þcirra, tónlist og hvert þeir sóttu inn-
blástur sinn. Tónlist þessara sérstæðu tón-
skálda kemur mikið við sögu í verkinu,
bæði sungin og leikin, en vcrkið allt er
slungin flétta af beittri ádeilu, gamanscmi
og ógnvekjandi spennu.
Leikendur eru þau Bára Lyngdal Magn-
úsdóttir, Eggert Þorleifsson, Erling Jó-
hannesson, Hjálmar Hjálmarsson og
Margrét Ákadóttir. Stjómandi tónlistar og
undirleikarí á sýningum er Ámi Harðar-
son, Alda Sigurðardóttir hannar búninga,
Ámi Baldvinsson sér um lýsingu og leik-
stjóri er Hávar Siguijónsson.
Frumsýning er fyrirhuguð í lok fcbrúar.
VínartónleikarKammer-
hljómsveitar Akureyrar
Fyrirhugaðir Vínartónleikar Kammer-
hljómsveitar Akureyrar, sem féllu niður
vegna óveðurs um síðustu helgi, verða
haldnir í íþróttaskemmunni í dag, laugar-
daginn 9. febr., kl. 17.
Páll Pampichlcr Pálsson stjómar hljóm-
svcitinni, sem skipuð verður 50 hljóð-
færaleikumm.
Hljómsveitin hélt sína fyrstu „Vínartón-
leika“ á síðasta ári.
Tónleikamir hlutu frábærar undirtektir
fjölmargra áheyrenda, sem lciddi til þess
að ákveðið var að slíkir tónleikar yrðu ár-
viss viðburður í tónlistar- og skcmmtana-
lífi á Akureyri.
Einsöngvarar á tónleikunum vcrða þau:
Signý Sæmundsdóttir sópran og Óskar
Pétursson tcnór.
Á tónleikunum verða fluttir fjömgir Vfn-
ardansar og auk þess létt og sígild lög úr
ópercttum þeirra Lehar, Strauss og Stolz.
Aðgöngumiðasala cr við inngangimi og
hefst hálftíma fyrir tónlcika.
Húnvetningafélagiö
Árshátíð félagsins verður haldin í Glæsi-
bæ laugardaginn 9. febrúar. Aðgöngu-
miðar verða seldir í Húnabúð, Skeifúnni
17, á fimmtudag og föstudag frá kl. 17:00
til 21:00.
TILSÖLU FASTEIGNIRÁ
EGILSSTÖÐUM OG ESKIFIRÐI
Kauptilboð óskast í eftirtaldar húseignir:
Túngata 1, Eskifirði, neðri hæð, stærð íbúðar
283 m3, brunabótamat kr. 4.872.000.-.
Strandgata 35, Eskifirði, stærð íbúðar 831 m3,
brunabótamat kr. 9.496.000.-.
Eignirnar verða til sýnis í samráði við Sigurð Ei-
ríksson sýslumann, Eskifirði, sími: 97-21407.
Laufás 8, Egilsstöðum, stærð hússins 578 m3,
brunabótamat kr. 8.561.000.-.
Húsið verður til sýnis í samráði við Sigurð Sím-
onarson bæjarstjóra, skrifstofu Egilsstaða-
hrepps, sími: 97-11166.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum
aðilum og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað
til skrifstofu vorrar, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir
kl. 11:00 þann 21. febrúar 1991.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Síðumúla 39*108 Reykjavík - Sími 678500
Félagsráðgjafi
Óskum eftir félagsráðgjafa til starfa á hverfaskrif-
stofu fjölskyldudeildar að Síðumúla 39.
Upplýsingar gefur Erla Þórðardóttiryfirfélagsráð-
gjafi í síma 678500.
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknar-
eyðublöðum sem þar fást.
Rafstöðvar
OG
dælur
FRÁ
SUBARU
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjög gott verð
Rafst.: 600-5000 w
Dælur: 130-1800 l/mín
Ingvar
Helgason M
Sævarhöfða 2
Sími 91-674000
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Traustir hlekkir
í sveiganlegrí keðju
hringinn í kringum landið
Bflaieiga nieð útibú
allt í kringum landið.
gera [)ér inögulegl að leigja bíl
á einum stað
og skila Uonuni á öðrum,
Nvjustu
MITSUBISHI
bífarnir alJtaf tit taks
■^sal
r T'ízs.
Revkjavík: 91-686915
Akureyri: 96-21715
Borgárnes: 93-71618
ísafjörður; 94-3574
Blönduós: 95-24350
Sauöárkrókur: 95-35828
Egiisstaöir: 97-11623
Vopnafjörður: 97-31145
Höf’n í Hornaf.: 97-81303
ÓDÝRIR
HELGARPAKKAR
T
•
'%M/W VATRYGGIMGAFELAG
WSU ÍSLAINDS HF
Útboö
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst
hafa í umferðaróhöppum:
MMC Lancer GLX árgerð 1990
Honda Civic Syttle árgerð 1989
MMC Lancer 1500 GLX árgerð 1989
Peugeot 205 árgerð 1988
Nissan Sunny árgerð 1988
Mazda pallbíll árgerð 1988
Fiat Ritmo árgerð 1988
Lada Samara árgerð 1987
Saab 90 árgerð 1987
Skoda 120 L árgerð 1987
Lada árgerð 1987
Ford Sierra 2000 GL árgerð 1986
Fiat Regata árgerð 1986
Toyota Hi-Lux Pick-up árgerð 1986
Toyota Landcruiser Turbo árgerð 1986
Skoda 105 árgerð 1986
Renault 11 árgerð 1985
Fiat Uno árgerð 1984
Honda Civic árgerð 1984
MMC L 300 4x4 árgerð 1983
Lada Sport árgerð 1982
Saab 900 GL árgerð 1982
Saab 99 GL árgerð 1982
Isuzu Trooper árgerð 1982
MMC L 300 árgerð 1982
Mazda 626 2000 árgerð 1982
Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 11. febrúar 1991, kl. 12-
16.
ÁSAMATÍMA:
í Ólafsvík.
Mazda 323 GLX 1500 árgerð 1987
Á Blönduósi.
Mazda 323 árgerð 1987
Á Hvolsvelli.
Mazda 929 árgerð 1982
Á Akranesi.
Ford Escort árgerð 1984
Datsun Cherry árgerð 1982
Daihatsu Charmant árgerð 1982
Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands
h.f., Armúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna
fyrir kl. 17:00 sama dag.
VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS h.f.
- Okutækjadeild