Tíminn - 14.03.1991, Page 13
Fimmtudagur 14. mars1991
Tíminn 13
UTVARP/S JONVARP
RUV
Fimmtudagur14. mars
MORGUNÚTVARP KU 6.45 ■ 9.00
6.45 Veöurfregnlr.
Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandí stund-
ar. - Soffia Karfsdóttir.
7.32 Daglegt mál,
Mörður Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
kl. 19.55).
7.45 Llstróf Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunaukl
um viðskiptamál kl. 8.10.
8.30 Fréttayflrllt
8.32 Segöu mér sögu .Prakkari'
eftir Sterfing Norlh. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les
þýðingu Hannesar Sigfússonar (4).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállnn Létt tónlist
með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón:
Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. .Lús á fjallinu"
og .Englaskápurinn", eftir Jósé Pierre Matthias
Magnússon les eigin þýðingu. (Áður á dagskrá f
ágúst 1984).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikflml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.20 Vlö lelk og störf
Viðskipta og atvinnumál. Guðrún Frimannsdóttir
fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnir.
12.48 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Siðferði auglýsinga
Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpað í næfunjt-
varpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00
13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdótt'r og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmfr eftir Halldór Laxness
Valdimar Flygenring les (11).
14.30 Miödegistónlist
Strengjakvartett númer 1 eftir Leos Janacek og
Itölsk serenaða eftir Hugo Wolf. Hagen kvartett-
inn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Lelkrit vlkunnar: .Bruni'
eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Útvarpsleikgerð og
leikstjóm: Hlín Agnarsdóttir . Leikendur Róbert
Amfinnsson, Sigurveig Jónsdóttir, Valdimar
Flygenring, Sigurður Skúlason, Steinn Ármann
Magnússon og Andrés Sigurvinsson. (Einnig út-
varpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30).
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völutkrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Á förnum vegl
Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðuriandi.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að rrefna, ftetta upp f fræöslu-
og furðuritum og leita til sérfróðra manna.
17.30 Tónllst á sfödegl
Konsert fyrir klarinettu, sfrengi hörpu og pianó
eftir Aaron Copland. Richard Stoltzman leikur á
klarinettu með Sinföníuhljómsveifinni I Lundún-
um; Karen Vaughan leikur á hörpu, Robert Noble
á planó og Lawrence Leighton Smith stjómar.
Prelúdla, fúga og stef, fyrir klarinettu og djass-
sveit, eftir Leonard Bemstein. Richard Stoltzman
leikur með félögum úr Sinfóniuhljómsveitinni i
Lundúnum; Lawrence Leighton Smith stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Aö utan
(Einnig úWarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.35 Kviksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma-
son ftytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00
20.00 Tónlist
20.30 Eldhúsdagsumrsöur
Bein útsending frá umræðum á Alþingi.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Ándegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Nnturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til lifsins
Leífur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð
kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunlréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 • fjögur Úrvals dægurtónlisl i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns-
dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
helma og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhomió: Óðurinn til gremjunnar
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aftaga
fer.
17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóöarsálin
- Þjóðfundur I beinni úfsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tóm-
asson si^a við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum:
.Dance With The Shadows', með .The Shadows'
(1964).
20.00 Lausa rásln
Útvarp framhaldsskólanna. Bióleikurinn og fjall-
að um það sem er á döfinni í framhaldsskólunum
og skemmtilega viöburöi helgarinnar Umsjón:
Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Þættlr úr rokksögu íslands
Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn
þátturfrá sunnudegi.).
22.07 Landiö og miöln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 f háttlnn
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.0é, 19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Gramm á fónlnn
Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar-
dagskvöldi.
02.00 Fréttlr.
- Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal held-
ur áfram.
03.00 í dagsins önn - SiÖferði auglýsinga
Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þátturfrá deg-
inum áöurá Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
04.00 Næturlög leikur næturlög.
04.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Landiö og mlöin
Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu
áöur).
06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Fimmtudagur 14. mars
17.50 Stundln okkar (19)
Endursýndur þátturfrá sunnudegi. Umsjón Helga
Steffensen. Dagskrárgerð Kristin Pálsdóftir.
18.20 Þvottabirnirnir (4)
Bandariskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður
bömum aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Þorsteinn
Þórhallsson.
18.50 Táknmálslréttir
18.55 Fjölskyldulff (55) (Families)
Áslralskur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.20 Steinaldarmennirnir (4)
(The Flintstones) Bandariskur teiknimyndaflokk-
ur. Þýðandi Óiafur B. Guðnason.
19.50 Hökkl hundur Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 íþróttasyrpa.
Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum.
21.05 Ríki arnarins (6) Sjötti þáttur:
Á mörkum hins byggilega (Land of the Eagle)
Breskur heimildamyndaflokkur i átta þáttum um
náttúruna I Norður-Ámeriku eins og hún kom evr-
ópsku landnemunum fyrir sjónir. Þýðandi Þor-
steinn Helgason. Þulur ásamt honum Ingibjörg
Haraldsdóttir.
22.00 Evrópulöggur (13) Þagnariaun
(Eurocops - Schweigegeld) Evrópskur sakamála-
myndaflokkur. Þessi þáttur kemur frá Þýskalandi
og greinir frá baráttu lögreglunnar við mann sem
svíkur út peninga með fölsuðum kritarkortum.
Þýðandi Veturiiði Guðnason.
23.00 Ellelulréttlr
23.10 HM I skautadansl
Myndir frá keppni I kariaflokki á heimsmeistara-
mótinu í skaufadansi í Miinchen, sem fram fór
fyrr um kvöldið. (Nordvision - Þýska sjónvarpið)
00.10 Dagskrárlok
STÖÐ
Fimmtudagur 14. mars
16:45 Nágrannar
17:30 MeöAta Endurtekinn þáttur
frá síðasfliðnum laugardegi. Stöð 21991.
19:1919:19 Itariegar og ferskar fréttir.
Stöð 2 1991.
20:10 Óráónar gátur (Unsolved Mysteries)
Spennandi þáttur um óleyst sakamál.
21:00 Á dagskrá
Dagskrá vikunnar kynnt I máli og myndum. Stöð
21991.
21:15 Paradfsarklúbburlnn (Paradise Club)
Breskur framhaldsþáttur um tvo ólika bræður.
Annar er glæpahundur. Hinn prestur.
22:05 Draumalandlö
Gárungurinn Hermann Gunnarsson, oftast kall-
aður Hemmi Gunn, fer ásamt Ómari Ftagnarssyni
skreppa dagstund á slóðir Gísla Súrssonar. Dag-
skrárgerð: Maria Mariusdóftir og Ómar Ftagnars-
son. Stöö 1991.
22:35 Réttlæti (Equal Justice)
Bandariskur framhaldsþáttur.
23:25Margaret Bourke-Whltc
Lif Margaret Bourke-Whife var viðburðarikt og
var hún fræg fyrir Ijósmynda- og kvikmyndatökur,
meðal annars átti hún fyrstu forslðumynd tima-
ritsins Llfe sem kom út árið 1936. Hún ferðaðist
vítt og breitt um heiminn og festi á filmu alla
helsfu atburði slns tíma. Þetta er vönduð mynd
um merka konu og ætti enginn að láta hana fram
hjá sér fara. Aðalhlutverk: Farrah Fawcelt, Fne-
derick Forrest, David Huddleston og Jay Patter-
son. Leikstjóri og framleiðandi: Lawrence SchilF
pr 1QQQ
00:55 Dagskrárlok
RÚV 1 3ZSJ 253 a
Föstudagur 15. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Ve6urfregnir.
Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund-
ar. - Soffia Karlsdóttir.
7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veöurfregnir kl. 8.15.
8.32 Seg6u mér sögu „Prakkari'
eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarösdóttir les
þýöingu Hannesar Sigfússonar (5).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíó“
Þáttur Hennanns Ragnars Stefánssonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunlelkilmi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Vió lelk og störl
Fjölskyldan og samfélagið. Ástriður Guðmunds-
dóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón:
Bergljóf Baldursdóttir.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson.
(Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veóurfregnlr.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarf regnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Atvinnuleysi
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig úfvarp-
að I næturútvarpi kl. 3.00).
MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00
13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlisf.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness
Valdimar Flygenring les (12).
14.30 Miödeglstónllst
Dansar frá endurreisnarlið, eftir ýmsa höfunda.
.Ulsamer collegium' sveitin leikur. Rúmenskir
þjóðdansar eftir Béla Barlók. Orfeus kammer-
sveitin leikur.
15.00 Fréttlr.
15.03 MeAal annarra orAa
Umsjón Jórunn Sigurðardóttir.
(Einnig útvarpaö laugardagskvöld kt. 20.10)
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði
I fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu-
og furðuritum og leita til sérfróðra manna.
17.30 Páfuglinn,
tilbrigði um ungversk þjóðlög eftir Zoltán Kodály.
Ríkishljómsveitin i Ungverjalandi leikur; Antal
Dorati s^ómar.
FRÉTTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Þlngmál
(Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25).
18.18 A6 utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal
Frá tónleikum þjóðlagasöngkonunnar Joan Baez
á Spáni áriö 1988. Oscar Peterson, Ray Brown
og Ed Thigpen leika lög eftir Cole Porter. „Die
Kirmemusikanten' og hljómsveit Freds Hectors
og Heinz Ehmes leika harmónikkutónlist. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir
21.30 Söngvaþing
Einsöngvarakvartettinn syngur lög eftir Inga T.
Lámsson. Guörún Á Símonar syngur íslensk lög,
Guörún A. Kristinsdóttir leikur meö á píanó.
Magnús Jónsson syngur íslensk lög, Ólafur
Vignir Albertsson leikur meö á píanó.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 AA utan (Endurtekinn frá 18.18).
22.15 VeAurfregnlr. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passfusálma
Ingibjörg Haraldsdóftir les 40. sálm.
22.30 Úr slAdegisútvarpl IIAInnar viku
23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þátfur úr Árdegisútvarpi).
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
01.00 VeAurfregnir.
7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýs-
ingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlisf i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Hrafnsdóftir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayflrlit og veAur.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrél Hrafns-
dóftir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún AF
bertsdóttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis nekja sfór og smá mál dagsins.
Föstudagspistill Þráins Bertelssonar.
17.00 Fréttlr - Dagsktá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 ÞjóAarsálln
- Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlusfar á
sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við slmann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan: .Grave New Wortd'
með .Strawbs' (1972).
20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.
02.00).
2Z07 Nætursól- Herdis Hallvarðsdóttir.
(Þátturinn verður endurfluftur aðfaranótt mánu-
dags kl. 01.00).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttin er ung
Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá
aðfaranótt sunnudags.
02.00 Fréttlr.
- Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur
heldur áfram.
03.00 Djass Umsjón: Vemharöur Linnet.
(Endurtekinn frá sunnudagskvöldi).
04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
- Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
Föstudagur 15. mars
17.50 Litli víkingurínn (22)
(Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um víkinginn
Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarieg-
um ströndum. Einkum ætlaö 5-10 ára bömum.
Þýöandi Ólafur B. Guönason. Leikraddir Aöal-
steinn Bergdal.
18.20 Brú6uóperan (3) La Traviata
(Tales From the Puppet Opera) I þættinum eru
valdir kaflar úr óperunni La Traviata eftir Gius-
eppe Verdi settir upp i brúöuleikhúsi. Þýöandi
Öskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Tí6arandinn
Tónlistarþáttur i umsjón Skúla Helgasonar.
19.20 Betty og börnin hennar (5)
(Betty’s Bunch) Nýsjálenskur myndaflokkur. Þýö-
andi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Hökki hundur Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir, veöur og Kastljós
( Kastljósi á föstudögum eru tekin til skoöunar
þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands
sem utan.
20.50 Gettu betur
Spumingakeppni Sjónvarpsins Aö þessu sinni
keppa Flensborgarskóli í Hafnarfiröi og Fjöl-
brautaskólinn á Sauöárkróki Spyrjandi Stefán
Jón Hafstein. Dómari Ragnheiöur Eria Bjama-
dóttir. Dagskrárgerö Andrés Indriöason.
21.50 Bergerac (6) Breskur sakamálaþáttur.
Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún
Þóröardóttir.
22.45 HM í skautadansi
Myndir frá parakeppni í skautadansi sem fram fór
í Múnchen fyrr um kvöldiö. (Evróvision - Þýska
sjónvarpið)
23.45 Leiöin yfir Dóná (Chodnik cez Dunaj)
Slóvensk bíómynd frá 1989. í myndinni segir frá
tveimur mönnum á flótta undan fasistum í lok 4.
áratugarins. Þeir setja stefnuna á Ungverjaland
en á leiöinni drifur margt á daga þeirra. Leikstjóri
Miloslav Luther. Aöalhlutverk Roman Luknar og
Vladimir Hadju. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ
Föstudagur 15. mars
16:45 Négrannar
17:30 MeA Ala og Beggu til Flórída
Annar þáttur um þessa ævintýralegu ferð. Þulur:
ðm Ámason. S$óm upptöku: Maria Mariusdóttir.
Stöð 2 1989.
17:40 LatAi LokkaprúA
Skemmtileg leiknimynd.
17:55 Trýnl og Gotl Fjörug teiknimynd.
18:05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá í gær.
18:20 ítalski boltinn Mörk vikunnar
Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum miövikudegi.
18:40 Bylmingur Rokkaöur þáttur.
19:19 19:19 Vandaöur fréttaflutningur.
20:10 Haggard Breskur gamanþáttur
um siðlausan óöalseiganda. FjórÖi þáttur af sjö.
20:40 MacGyver
Spennandi bandarískur framhaldsþáttur.
21:30 Reykur og bófi
(Smokey and the Bandit) Hröö og skemmtileg
mynd um ökuníöing sem hefur yndi af þvi aö
plata lögguna upp úr skónum. Þetta er fyrsta
myndin, en í kjölfariö fylgdu tvær aörar myndir.
Þessi fyrsta var sú langvinsælasta og jafnframt
sú besta og fær hún þrjár stjömur i kvikmynda-
handbók Maltíns. Aöalhlutverk: Richard Burton
og Jackie Gleason. Leikstjóri: Hal Needham.
1977.
23:05 Blóöspor (Tatort: Blutspur)
Þetta er hörkuspennandi þýsk sakamálamynd
þar sem lögregluforinginn góökunni Schimanski
rannsakar morömál. Hann hugsar um litt annaö
en starfið og ástarsambönd hans standa ekki
lengi yfir. Schimanski á þaö til aö lenda i vand-
ræöum viö yfirboöara sina en félagi hans Thann-
er er ekki langt undan til aö bjarga honum. Aöal-
hlutverk: Götz George, Eberhard Feik og Chiem
Van Houweninge.
00:35 Hús sólarupprásarinnar
(House of the Rising Sun) Mögnuö spennumynd
sem greinir frá fréttakonu sem er tilbúin til aö
leggja mikiö á sig viö fréttaöflun. Þegar hún
kemst á snoöir um aö eitthvaö sé í aösigi i undir-
heimum Los Angeles bregöur hún sér í hlutverk
vændiskonu og reynir aö koma upp um volduga
glæpamenn. Aöalhlutverk: John York, Bud Davis
og Deborah Wakeham. Leikstjóri: Greg Gold.
Tónlist: Tma Tumer og Brian Ferry. Framleiöend-
ur. Ronald S Altbach og A.J. Cervantes. Strang-
lega bönnuö bömum. Lokasýning.
02:05 Dagskrárlok
RÚV ■ a ■ji a
Laugardagur 16. mars
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 VeAurfregnir.
Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Á laugardagimorgnl Morguntónlisl.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður-
fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður
haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spunl Listasmiöja bamanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún
Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttlr.
10.10 VeAurlregnlr.
10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágætl
Sónata númer 2 I A-dúr ópus 100, fyrir fiðlu og
píanó, eftir Johannes Brahms. Adolf Busch og
Rudolf Serkin leika. Hljóðritað 1935.
11.00 Vikulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson.
12.00 Útvarpidagbókln
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglifréttir
12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimiframi
Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál I vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan
Staldraö við á kaffihúsi, að þessu sinni i útjaðri
Stokkhólms.
15.00 Tónmenntir
- leikir og læröir fjalla um tónlist Tónlistarskólinn i
Reykjavik í 60 ár Stiklað é stóru í sögu skólans.
Seinni þáttur. Umsjón Leifur Þórarinsson. (Einnig
útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00).
16.00 Fréttlr.
16.05 ítlenikt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig út-
varpað næsta mánudag kl. 19.50).
16.15 yeóurfregnir.
16.20 Útvarpileikhúc barnanna,
framhaldsleikritið: Tordýflllinn flýgur I rökkrinu
eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fyrsti þáttur
Lestarseinkun og afleiðingar hennar. Þýðandi:
Olga Guðrún Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán Bald-
ursson. Leikendur: Ragnhetður Amardóttr, Aðal-
steinn Bergdal, Jóhann Sigurðarson, Guðrún
Gisladóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Margrét Helga
Jóhannsdóttir og Baldvin Halldórsson.
17.00 Leilampinn
Ólafur Guðmundsson læknir segir, frá kynlifi
Islendingá fyrr á öldum.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 StélfjaArir Antonio Carios Jobim,
Duke Ellington og fleiri leika.
18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
18.45 VeOurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Djasiþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi).
20.10 MeAal annarra orAa
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Endurlekinn frá föstudegi).
21.00 SaumattofugleAi
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 VeAurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Pasifusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 41. sálm.
22.30 Úr sögutkjéAunnl
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Aage Lorange,
hljómlistarmann.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur
01.00 VeAurfregnir.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
8.05 ístoppurlnn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarlnnar
Þórður Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri
tið. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00).
17.00 MeA grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónleikum
með .Tom Robinson Band' og .Be Bop Delux'
Lifandi rakk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi).
20.30 Safnikffan: .Soul Shots'.
Ýmsir tónlistarmenn flytja sigilda sálartónlist frá
7. áratugnum. - Kvöldtónar
22.07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl.
02.05 aðfaranótt föstudags).
00.10 Nóttin er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjaita nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi).
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veöurfregnir kl. 6.45).
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja.
Laugardagur 16. febrúar
13.00 HM f tkautadanci
Bein útsending frá keppni I kvennaflokki á heims-
meistaramótinu I skautadansi I Múnchen. (Evr-
óvision - Þýska sjónvarpið)
14.55 íþróttaþátturinn
14.55 Enika knattipyrnan - Bein útsending
frá leik Southampton og Everton.
16.45 HM f skautadanil - Kvennaflokkur.
(Evróvision - Þýska sjónvarpið)
17.10 Handknattleikur - Bein útsending