Tíminn - 14.03.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 14. mars 1991
ÚTVARP/S JÓNVARP i||
frá 4. umferö i úrslitakeppni i kariaffokki.
17.55 Úrslit dagslns
18.00 AlfreO önd (22) (Alfred J. Kwak)
Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaöur
bömum aö 6-7 ára aldri. Þýöandi Ingi Kari Jó-
hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.25 /Erslabelglr - Áhlaupi
(Comedy Capers) Þögul skopmynd meö Buster
Keaton.
18.40 Svarta músin (15) (Souris noire)
Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýöandi Ólöf
Pétursdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkom
Umsjón Bjöm Jr. Friöbjömsson.
19.25 Háskaslóölr (22) (Danger Bay)
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 *91 á Stöölnnl
Fréttahaukar Stöövarinnar og fleiri góökunningjar
skemmta landsmönnum stundarkorn. Stjóm upp-
töku Tage Ammendrup.
21.00 Fyrlrmyndarfaöir (23)
(The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda-
flokkur um fyrirmyndarfööurinn Cliff Huxtable og
fjölskyldu hans. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
21.25 Fólkiö í landinu
.Viö ætluöum bara aö sýna einu sinni' Fylgst meö
félögum i áhugaleikhópnum Hugleik. Umsjón
Hjálmtýr Heiödal.
21.50 Tvö á flótta (Top-Enders)
I þessari áströlsku biómynd segir frá stroki
tveggja ungmenna sem eiga í erfiöleikum heima
fyrir. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
23.30 Á refilstigum (Mean Streets)
Bandarisk biómynd frá 1973.1 myndinni seair af
ævintýmm tveggja smáglæpamanna i Litlu-ítaliu
í New York. Leikstjóri Martin Scorsese. Aöalhlut-
verk Robert De Niro og Harvey Keitel. Þýöandi
Reynir Haröarson.
01.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
STÖÐ
Laugardagur 16. mars
09:00 Með Afa
Þeir Afi og Pási eru hressir í dag og ætla aö sýna
ykkur skemmtilegar teiknimyndir. Svo em þeir
famir aö hugsa til páskanna og eins og þiö mun-
iö þá er hann Afi á leikhúsbuxunum um þessar
mundir. Handrit: Öm Ámason.
Umsjón: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2 1991.
10:30 Biblíusögur
Krakkamir lenda ávallt i spennandi ævintýmm.
10:55 Táningamir í Hæöageröi
(Beveriy Hills Teens)
Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga.
11:20 Krakkasport
Skemmtilegur og fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Öm Guöbjartsson. Stöö 2 1991.
11:35 Henderson krakkarnir
(Henderson Kids) Leikinn ástralskur framhalds-
myndaflokkur um sjáffstæö systkini.
12:00 Þau hæfustu IHa
(The Worid of Survival)
Athyglisveröur dýralífsþáttur.
12:25 Bylt fyrlr borö
(Overboard) Hjónakomin Kurt Russell og Goldie
Hawn leika hér saman i laufléttri gamanmynd um
forríka frekju sem fellur útbyröis af lystisnekkju
sinni. Hún rankar viö sér á sjúkrahúsi og þjáist af
minnisleysi. Eiginmaöur hennar hefur lítinn
áhuga á þvi aö nálgast hana og smiöur nokkur,
sem hún er nýbúin aö reka úr þjónustu sinni, sér
sér leik á boröi og heldur þvi fram aö hún sé eig-
inkona hans og móöir bama hans, sem eru síst til
fyrirmyndar. Eitthvaö gengur henni brösuglega
aö aðlagast nýju lifi og ekki bætir úr skák þegar
Ijóst er aö þau fella hugi saman, hún og smiöur-
inn.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russell, Roddy
McDowall og Katherine Helmond.
Framleiöandi: Roddy McDowall.
Leikstjóri: GarTy Marshall.
1987. Lokasýning.
14:15 Sagan um Karen Carpenter
(The Karen Carpenter Story)
Mynd þessi er byggö á raunvemlegum atburöum
um hina kunnu söngkonu Karen Carpenter. Hún
þjáöist af megmnarveiki, sem varö henni aö ald-
urtila. Aöalhlutverk: Cynthia Gibb og Mitchell
Anderson. Leikstjóri: Joseph Sargent.
Framleiöandi: Richard Carpenter. 1989.
Lokasýning.
15:45 Eöaltónar
16:10 Inn vió beinió
Hress og skemmtilegur viötalsþáttur i umsjón
Eddu Andrésdóttur. Endurtekinn þáttur þar sem
Edda tók á móti Þórhildi Þorieifsdóttur, þingkonu
og leikstjóra. Dagskrárgerö: Ema Kettler.
Stöö 2 1991.
17:00 Falcon Crest
Bandariskur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og Kók
Friskir strákar meÖ ferskan þátt.
Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur
Hlööversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson.
Framleiöendur Saga film og Stöö 2.
Stöö 2, Stjarnan og Coca Cola 1991.
18:30 BJörtu hliöarnar
Heimir Karisson ræöir viö þá Helga Óskarsson
og Halldór Halldórsson. Endurtekinn þáttur.
Stjóm upptöku: María Maríusdóttir.
Stöö 2 1990.
19:19 19:19
Fréttir, veöur og íþróttir. Stöö 2 1991.
20:00 Séra Dowling
Spennandi framhaldsþáttur um prestinn hann
Dowling.
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir
Sprenghlægilegur þáttur sem kemur öllum í gott
skap.
21:20 Tvídrangar (TwinPeaks)
Mögnuö spenna í hverri viku.
22:10 Blekkingarvefir (Grand Deceptions)
Lögreglumaöurinn Columbo er mættur í spenn-
andi sakamálamynd. Aö þessu sinni reynir hann
aö hafa upp á morðingja sem gengur laus í her-
búöum. Æfingastjóri hersins deyr á sviplegan
hátt þegar jarösprengja springur á æfingu. I fyrstu
álítur Columbo aö um slys sé aö ræöa, en hann
kemst brátt aö því aö maökur er í mysunni.
Aöalhlutverk: Peter Falk, Robert Foxworth og Ja-
net Padget. Leikstjóri: Sam Wanamaker.
Framleiöendur: Peter Falk og Richard Alan
Simmons. Bönnuö bömum.
23:40 Hnefaleikakappinn (Raging Bull)
Robert DeNiro er hér í hlutverki hnefaleikakapp-
ans óguriega, Jake LaMotta, en ævi hans var æöi
litskrúöug. Aöalhlutverk: Robert DeNiro, Cathy
Moriarty, Joe Pesci og Frank Vmcent.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
1980. Stranglega bönnuö börnum.
01:45 Tvelr á bátl (Double Sculls)
Myndin segir frá tveimur róörarköppum sem eftir
langan aöskilnaö taka þátt i erfiöri róörakeppni.
Gömul og viökvæm mál, þeirTa i millum, koma
upp á yfirboröiö og ekki bætir úr skák aö vinning-
slikur i róörarkeppninni eru þeim ekki hagstæöar.
Aöalhlutverk: Chris Haywood og John Hargrea-
03:20 Dagskrárlok
Sunnudagur 17. mars
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt
Séra Þorieifur Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað flyfur ritningarorð og bæn.
8.15 VeAurfregnlr.
8.20 Klrkjutónllst Sanctus og Benedictus
úrMessu heilagrar Sesselju eftir Joseph Haydn.
Kór Kristskirkjunnar í Oxford syngur meö hljóm-
sveitinni .Academy of Ancient Music'; Simon
Preston stjómar. Prelúdia og fúga um nafniö
Bach eftir Franz Liszt. David Hill leikur á orgel.
Gleöjist í Guöi, hátiöarkantata fyrir sópran, alt,
tenór, bassa, kór og orgel, eftir Benjamin Britten.
Mary Seers, Michael Chance, Philip Salmon og
Quentin Hayes syngja meö .Corydon" kómum,
Thomas Trotter leikur á orgel; Matthew Best
stjómar.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spjallaé um guöspjöll
Sigríöur Hagalin leikari ræöir um guöspjall dags-
ins, Lúkas 1,39-45, viö Bemharö Guömundsson.
9.30 Strengjakvartett númer 1
i e-moll eftir Bedrich Smetana. Smetana kvartett-
inn leikur.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Meöal framandi fólks og guóa
Adda Steina Bjömsdóttir sendir feröasögubrot.
11.00 Messa ( Fríkirkjunni í Hafnarfiról
Prestur séra Einar Eyjólfsson.
12.10 Útvarpsdagbókin
og dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Sunnudagsstund
Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir.
14.00 örlagaár yflr Eystrasaltslöndum
Innlimun Eystrasaltslandanna í Sovétrikin og
vetrarstriöiö 1939-1940. Fyrri þáttur. Umsjón:
Dagur Þorieifsson og Páll Heiöar Jónsson.
15.00 Sungió og dansaó f 60 ár
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar; lokaþáttur. (Einnig útvarpað mánudagskvöld
kl. 21.00).
16.00 Fréttlr.
16.15 Veóurfregnlr.
16.30 Leikrit: „Aleinn meöal manna*
eftir Alexander Gelman Þýöandi: Ingibjörg Har-
aldsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikendur:
Siguröur Karisson, Guörún Gísladóttir og Gunnar
Rafn Guömundsson. (LeikritiÖ veröur ekki
endurtekiö).
18.00 í þjóóbraut
Þjóölög frá Italíu og Spáni.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Spuni Listasmiöja bamanna.
Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Helga Rún
Guömundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags-
morgni).
20.30 Hljómplöturabb Þoreteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugað
Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlifinu.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudegi).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurlregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist
Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja óp-
eruariur eftir Donizetti og Bellini meö hljómsveit;
Richard Bonynge stjómar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriöjudagskvöldi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
8.10 Morguntónlist
9.03 Sunnudagsmorgunn
meö Svavari Gests Sígild dæguriög, fróó-
leiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga i seg-
ulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö í
Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöjudags).
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi liöandi
stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 ístoppurinn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson.
16.05 Bikarúrslitaleikur karla
i körfuknattleik Bein lýsing.
18.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað í næturút-
varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01).
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Úr íslenska plötusafnlnu:
.Gullfiskar*, meö Herdisi Hallvarösdóttur.
20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna.
Innskot frá fjölmiölafræöinemum og sagt frá því
semveröurumaöveraívikunni. Umsjón: Hlyn-
ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Djass Umsjón: Vemharöur Linnet.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 3.00).
22.07 Landió og mióin
Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 I háttinn
Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns
Fréttlr kl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NfETURÚTVARP
01.00 Nætursól - Herdls Hallvarðsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi).
02.00 Fréttlr.
Nætursól Herdísar Hallvarðsdótfur heldur á-
fram.
04.03 f dagslns önn
(Endurlekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
04.30 Veóurfregnlr.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
05.05 Landlö og mlöln
Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö fólk til sjáv-
ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
RUV
Sunnudagur 17. mars 1
13.00 Hin rámu reglndjúp (6) Lokaþáttur
Heimildamyndaflokkur um þau ytri og innri öfl
sem verka á jöröina. Umsjón Guömundur Sig-
valdason. Dagskrárgerö Jón Hermannsson. Áöur
ádagskrá 1990.
13.30 Tónlist Mozarts
Salvatore Accardo og Bmno Canine leika sónötu
í D-dúr fyrir fiölu og pianó eftir Wolfgang Amade-
us Mozart.
14.00 HM í skautadansi Ðein útsending
frá hátiöarsýningu keppenda á heimsmeistara-
mótinu i skautadansi sem fram fer í Miínchen.
(Evróvision - Þýska sjónvarpiö)
16.00 Körfuknattlelkur Bein útsending
frá úrslitaleik i bikarkeppni karia þar sem KR-ing-
ar og Keflvikingar eigast við i Laugardalshöll.
17.50 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er Skúli Svavarsson kristniboöi.
18.00 Stundin okkar (20)
Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón
Helga Steffensen. Dagskrárgerö Kristín Pálsdótt-
ir.
18.30 Marit gefur fuglunum
(Marit och de smá vennene hennes) Teiknimynd
um litla stúlku sem fer út í skóg aö gefa fuglunum.
Þýöandi Heiöur Eysteinsdóttir. (Nordvision -
Sænska sjónvarpiö)
18.40 Minna er ein heima
(Minttu ensam hemma) Teiknimynd fyrir yngstu
bömin. Þýöandi Kristin Mántylá. Leikraddir Helga
Sigriöur Haröardóttir. (Nordvision - Finnska sjón-
varpiö)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Heimshomasyrpa (6)
Pabbi er ekki heima (Váridsmagasinet - Far er
ikke hjemme) Myndaflokkur um mannlif á ýmsum
stööum á jöröinni. I þessum þætti er sagt frá ung-
um dreng í Botsvana. Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son. (Nordvision - Danska sjónvarpiö)
19.30 Fagri-Blakkur (19)
(The New Adventures of Black Beauty) Breskur
myndaflokkur um folann svarta og ævintýri hans.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir, veóur og Kastljós
Á sunnudögum er Kastljósinu sérstaklega beint
aö málefnum landsbyggöarinnar.
20.50 SSL 25
Islensk stuttmynd frá 1990. Sérsveitin Laugarás-
vegi 25 er lítiö fjölskyldufyrirtæki, einkarekin vik-
ingasveit. Viö fylgjumst meö henni einn dag viö
æfingar í afvikinni fjöru. Fjölskyldufaöirinn liggur
fötbrotinn heima og hinir óbreyttu liösmenn, synir
hans þrír og vinkonur þeirra, eiga að sjá um aö
æfa sig sjálf. Þaö gengur ekki alveg sem skyldi
og vandamálin hrannast upp. Höfundur og leik-
stjóri Óskar Jónasson. Tónlist Björk Guömunds-
dóttir. Leikendur Ingvar Sigurösson, Hjálmar
Hjálmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar
Jónsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Soffia Jak-
obsdóttir og Pétur Einarsson.
21.25 Ef dagur rfa (2) (If Tomorrow Comes)
Ðandarískur myndaflokkur, byggöur á sögu eftir
Sidney Sheldon. Aöalhlutverk Madolyn Smith,
Tom Berenger og David Keith. Þýöandi Krist-
mann EiÖsson.
22.10 Lawrence og Frieda
(Coming Through) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Al-
an Plater. Leikritiö fjallar um samband breska rit-
höfundarins D.H. Lawrence og Friedu Weekley.
Þau hittust áriö 1912 og stungu af saman, hún frá
eiginmanni og þremur bömum, og vakti framferöi
þeirra mikla hneykslun meöal siöprúöra Ðreta.
Leikstjóri Peter Barber-Fleming. Aöalhlutverk
Kenneth Branagh, Helen Mirren, Alison Stead-
man og Philip Martin Brown. Þýöandi Örnólfur
Árnason.
23.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok
STÖÐ
Sunnudagur 17. mars
09:00 Morgunperlur
Ferskar og skemmtilegar teiknimyndir með ís-
lensku tali í morgunsáriö. I dag veröa teiknimynd-
imar Sóöi, Gilbert og Júlía, Steini og Olli, Trúöur-
inn Bósó og Óskaskógurinn sýndar. Einnig veröa
birtar teikningar sem bömin hafa sent inn. Um-
sjón: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2 1991.
09:45 Sannir draugabanar
Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana.
10:10 Félagar
Skemmtileg teiknimynd.
10:35 Trausti hrausti Teiknimynd.
11:00 Framtíóarstúlkan
Leikinn framhaldsmyndaflokkur. Áttundi þáttur af
tólf.
11:25 Mímfsbrunnur
Fræöandi og skemmtilegur þáttur fyrir krakka á
öllum aldri.
11:55 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá þvl i gær.
12:25 Feróalangar
(If It's Tuesday, It Still Must Ðe Ðelgium)
Meinfyndin gamanmynd um bandarískan túrista-
hóp sem keypti sér ódýra pakkaferð til Evrópu.
Aöalhlutverk: Claude Akins og Bruce Weitz.
Leikstjóri: Bob Sweeney. 1987.
13:55 ítalski boltinn
Bein útsending frá ítalska boltanum. Spennandi
leikir i hverri viku. Aö þessu sinni munu eigast viö
liö Napoli og Bari. Stöö 2 1991.
15:45 NBA karfan
Chicago gegn Atlanta. Þetta veröur áreiöanlega
skemmtilegur leikur þar sem Jordan veröur án
efa i sviösljósinu. Heimir Karisson lýsir leiknum
ásamt Einari Bollasyni. Stöö 2 1991.
17:00 Listamannaskálinn Roy Lichtenstein
Aö þessu sinni mun Listamannaskálinn taka
púlsinn á Roy Lichtenstein sem er frægur málari.
Sérstaklega veröur staldrað viö frægt málverk
eftir hann, .Green Street Mural*, sem hann mál-
aöi á átta dögum áriö 1983.
18:00 60 mínútur
(60 Minutes) Margverðlaunaöur fréttaþáttur.
18:50 Aótjaldabaki
Enduríekinn þáttur frá síöastliönu mánudags-
kvöldi.
19:19 19:19 Itarlegar fréttir. Stöð 2 1991.
20:00 Bernskubrek (Wonder Years)
Þrælgóöur bandarískur framhaldsþáttur.
20:25 Lagakrókar (L.A. Law)
Framhaldsþáttur um lögfræöinga i Los Angeles.
21:15 Inn vió beinió
Skemmtilegur viötalsþáttur í umsjón Eddu Andr-
ésdóttur sem aö þessu sinni mun spjalla viö Jó-
hannes Kristjánsson eftirhermu.
Umsjón: Edda Andrésdóttir.
Dagskrárgerö: Ema Kettler. Stöö 2 1991.
22:15 Hetjan unga (Too Young the Hero)
Sannsöguleg mynd urW Calvin Graham sem var
aöeins tólf ára þegar hann komst í sjóher Banda-
rikjamanna á fölskum forsendum.
Aöalhlutverk: Ricky Schroder.
Leikstjóri: Buzz Kulik. Framleiöandi: Pierre Cos-
sette. 1988. Bönnuö bömum.
23:50 Óvænt örlög (Handful of Dust)
Vönduö bresk sjónvarpsmynd um hjónin Tony og
y Taylor og Kent Walwin. Bönnuö börnum.
01:45 Dagskrárlok
Mánudagur 18. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 VeAurtregnir. Bæn,
séra Jens Nielsen flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþéttur Rásar 1
Fjölþætt tónlislarútvarp og málefni liðandi stundar. -
Már Magnússon.
7.45 Listrél
Leiklislargagnrýni Siju Aðalsteinsdóttur.
8.00 Fréttlr og Morgunauki
um Evrðpumálefni kl. 8.10.
8.15 VeAurtregnir.
8.32 SegAu mér sögu
.Prakkari' eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðs-
dóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (6).
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskállnn
Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur litur inn.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan.
Smásaga eftir Ragnheiöi Jónsdóttur.
Sigrún Guöjónsdóttir les.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veóurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki?
Jónas Jónasson ræðir viö hlustendur i sima 91-38
II.MFréttir.
11.03 Ténmál Umsjón: Atti Heimir Sveinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbékin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30
12.00 FréttayfiriH á hádegi
12.01 Endurtekinn Morgunaukl.
12.20 Hádegldréttir
12.45 VeAurtregnir.
12.48 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánartregnir. Auglýtingar.
13.05 I dagsins önn ■ StaAalráA
Umsjón: Þórir Ibsen.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kt. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Hornséfinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikti frá Kasmír
eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (13).
14.30 MIAdegistónllst
Sónata fyrir flautu og pianó eftir Francis Poulenc og
.Morceau de concours* eftir Gabriel Fauré. Áshildur
Haraldsdóttir leikur á flautu og Love Derwinger á pi-
anó. .Morceau symphonique’ eftir Philippe Gaubert
og Lltið lag i es-moll eftir J. Guy Roparts. Christian
Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á pl-
anó.
15.00 Fréttir.
15.03 „DroppaAu nojunnl vlna“
Leið bandariskra skáldkvenna út af kvennakiósett-
inu. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Friðrika Be-
nónýsdóttir. (Einnig úNarpað fimmtudagskvöld kl.
22.30).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin
Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 Á förnum vegi
Á Suðurtandi með Ingu Bjamason.
16.40 Létt ténlist
17.00 Fréttir.
17.03 VHa skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem
nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðu-
ritum og leita til sérfróðra manna.
17.30 Ténlist á sfAdegl
Konsert i c-moll fyrir óbó og strengi eftir Giovanni
Battista Pergolesi. Han de Vries leikur á óbó með
einleikarasveitinni i Zagreb. Concertante i G-dúr fyr-
ir flautu, óbó og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa.
Auréle Nicolet leikur á flautu og Heinz Holliger á óbó
með ,St. Martin-in-the-Fields’ hljómsveitinni; Kenn-
elh Siilitoe stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 AA utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Um daginn og veginn
Hlöðver Þ. Hloðversson bóndi Björgum i Kinn talar.
19.50 Islenskt má IJón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi).
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00
20.00 í ténleikasal
' Strengjakvartett í C-moll K 465, .Dissonance' eftir
Wolfgang Amadeus Mozart og" Strengjakvartett i g-
moll ópus 10 eftir Claude Debussy. Alban Berg kvar-
tettinn leikur. Umsjón: Knútur R. Magnússon.
21.00 SunglA og dansaA f 60 ár
Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlistar.
(Endurtekinn þátturfrá sunnudegi).
KVOLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 AA utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18).
22.15 VeAurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passfusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 42. sálm.
22.30 MeAal framandl félks og guAa
Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot.
(Endurtekinn þátturfrá fyrra sunnudegi).
23.10 Á krossgötum
Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veéurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 MorgunútvarpiA ■ Vaknað til iifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
r inn með hluslendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litiö i blöðin ki. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpiö heldur áfram.
Fjármálapistill Péturs Blöndals.
9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Alberlsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Hrafnsdóttir.
Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 FréttayfiriH og veöur.
12.20 Hádegiifréttir
12.45 9 - fjögur
Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð.
Lóa spákona spáir I bolla eftir kl. 14:00.
Umsjón: Mararét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars-
son og Eva Ásrún Atbertsdðttir.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJAAarsálln ■ ÞjóAfundur
I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig.
Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja
við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskffan: „Graceland"
með Paul Simonfrá 1986
20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna.
Aðaltónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Halls-
son og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00).
22.07 Landið og miöin
Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til
l sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt).
loo.io f háttlnn
• UmsjómGyöaDröfnTryggvadóttir.
01.00 Næturútvup á báðum rásum ti morguns.
Fréttlr
kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00.
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Samlesnar aualvsinaar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,
12.00, 12 20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPW
01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests
(Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 f dagslns önn - Staðalráö
Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þáttur frá degin-
umáðuráRásl).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næturlög leikur næturtög.
04.30 VeAurfregnir. - Næturtögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 LandlA og mlAln
Sigurður Pétur Haróarson spjallar viö hlustendur tit
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvötdinu áð-
ur).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morgunténar
Mánudagur 18. febrúar
Fréttum frá Sky
verður endurvarpað frá klukkan 07.00 til 10.00 og
frá klukkan 12.00 til 13.00.07.30,08.30 og 12.45
Yflriit eriendra frétta
17.50 Töfraglugglnn (16)
Blandaö ertent bamaefni. Umsjón Sigrún Hall-
dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 FJölskyldulff (44) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.20 Zorro (3)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
19.50 Jéki björn Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Slmpson-fjölskyldan (7)
Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjölskyldu þar
sem pabbinn gargar, mamman nöldrar og böm-
unum er kennt um allt sem úrskeiðis fer. Þýöandi
Ólafur B. Guðnason.
21.05 Lltróf (14)
Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð
Þór Ells Pálsson.
21.40 íþréttahornlö
Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar
svipmyndir úr knattspymuleikjum i Evrópu.
22.00 BoAorAin (10) (Dekalog) Lokaþáttur
Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta
leikstjóra Pótverja, Krzystolf Kieslowski. Aðal-
hlutverk Jerzy Stuhr og Zbigniew Zamachowski.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá
23.30 Dagskrárlok
Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endur-
varpað til klukkan 01.00.
STÖÐ
Mánudagur 18. mars
16:45 Nágrannar
17:30 Blöffarnlr Sniðugteiknimynd.
17:55 Hetjur himingelmsins
Spennandi teiknimynd.
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:1919:19
Vandaður fréttaþáttur um allt milli himins og jarð-
ar. Stöð 21991.
20:10 Dallas
Framhaldsþáttur um fjólskylduna á Southfork-bú-
garðinum.
21:00 AA tjaldabaki
Hvað er að gerast í kvikmyndahúsunum? Hvað
er verið að framleiða i Hollywood?
Kynnir og umsjón: Valgeröur Matthíasdóttir.
Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson.
Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 1991.
21:30 Hættuspll (Chancer)
Vandaður breskúr framhaldsþáttur.
22:25 Quincy
Spennandi bandariskur framhaldsþáttur um
lækni sem leysir sakamál I fritima sinum.
23:15 FJalakötturinn. Dag einn
(Un certo giorno) Italski leikstjórinn og kvik-
myndaframleiöandinn Ermanno Olmi telst til
snjallari leikstjóra Italíu og skipar þann sess
ásamt samtiðarmönnum sinum Pasolini Rosi og
Bertolucci. Olmi er fæddur í Bergamo á ítaliu áriö
1931 og er sá italskra leikstjóra sem í verkum
sínum hefur látiö arfleifö, menningu og siövenjur
þess staðar, sem hann velur sem sögusviö, skipa
meginsess i sögufléttum verka sinna.
00:45 Dagskrárlok