Tíminn - 14.03.1991, Qupperneq 16

Tíminn - 14.03.1991, Qupperneq 16
16 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Fimmtudagur 14. mars 1991 lLAUGARAS= SlMI 32075 Laugarásbíó frumsýnir nýjustu spennumynd þeirra félaga Stgurýóns Sighvatssonar og Stsva Golin Dreptu mig aftur Hörku þriller um par sem kemst yfi’r um mi- Ijón Mafludollara. Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu I Las Vegas og Reno, en hann vill kælingu. Siðasta ósk hennar voru hans fyrstu mistök. Aöalhlutverk: Joarnie Whalley-Kilmer (.Scandal' og „Willow'), Val Kímer („Top Gun'). Leikstjóri: John Dahl. Framleiðandi: Propaganda. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönuð Innan16 ára Frumsýnir Stellu Manneskjuleg mynd með leikunrnum Bette Mdler og John Goodman I aðalhlutverkum. Sýnd I C-sal kl. 5,9 og 11 Jetsons fólkið Frábærnýteiknimynd Sýnd I C-sal kl. 5 Verð kr. 250 Leikskólalöggan Gamanmynd með Amdd Schwarzenegger Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 12 ára Skuggi Þessi mynd, sem segir frá manni sem missir andlitið I sprengingu, er bæði ástar- og spennusagaa krydduð með klmni og kaldhæöni. Stórgóð spennumynd *** Mbl. Sýnd kl. 9 og 11 - Miðaverð kr. 400,- Bónnuó innan 16 ára ÞJÓDLEIKHUSID , mM Syltiu Sýningar á Litla svlði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, Tvær sýnlngar eftir, næst siðasta sýning: Laugardag 16. mars kl. 20.30 Síðasta sýning: Föstudag 22. mars kl. 20.30 Ath. allar sýningar heflast kl. 20.30 nema á sunnudögum kl. 17.00 Pétur Cjautur eftir Hetirik Ibsen Leikgerð: Þórhidur Þoríeifsdóttir og SigujönJöhannsson Þýðing: Bnar Benediktsson Tónlist: HjálmarH. Ragnarsson Dansar. HanyHadaya Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Sigurjön Jóhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikstjóm: Þóihlldur ÞorieHsdóttir eikarar: Amar Jönsson (Pétur Gautur). Ing- ar E. Sigurðsson (Pétur Gautur), Krísttijörg Kjekl (Asa), Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Sólveig), Ami Tryggvason, Baltasar Kor- mákur, Bríet Héðinsdóttir, Biyndis Péturs- dóttir, Edda Amljótsdóttir, Edda Björgvins- dóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Hilmar Jónsson, Jóhann Sigurðarson, Jón Slmon Gunnars- son, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Ólafia Hrörm Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þoriáksson, Rúrík Haraldsson, Sigríður Þor- valdsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Sigurþór A Heimisson, Tmna Gunnlaugsdóttir, Valdi- mar Lámsson og Öm Amason. Agústa Sig- rún Agúslsdóttir, Frosti Fríðríksson, Guðrnn Ingimarsdóttir, Hanna Dóra Sturiudóttir, Hany Hadaya, Ingunn Sigurðardóttir, Páll As- geir Daviösson, Sigurður Gunnarsson, Þor- leifur M. Magnússon. Elín Þorsteinsdóttir, Katrín Þórarínsdóttir, Oddný Amarsdóttir, Ól- afur Egilsson, Ragnar Amarsson, Þorieifur Öm Amarsson. Sýningarstjóm: Kristin Hauksdóttir Aðstoðarieikstjóri: Sigríður Margiét Guðmundsdóttir Sýningará slóra svióinu kl. 20.00: Laugardag 23. mars Fmmsýning Uppsett Sunnudag 24. mars Fimmtudag 28. mars Mánudag 1. april Laugardag 6. april Sunnudag 7. april Sunnudag 14.april Föstudag 19. april Sunnudag21. april Miðasala opin i miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanlr einnlg I sima alla virira daga kl. 10-12 Miðasölusimi 11200 og Græna línan 996160 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Borgaríeikhúsið eftr Ótaf Har* Simonarson og Gunnar Þóróarsorv Fimmtudag 14. mars Laugardag 16. mars Fimmtudag 21. mars. Næstsiðasta sýning Laugardag 23. mars. Siðasta sýning Sýnirrgum verður að Ijúka fyrír páska pLó A 5PHH| eftir Georges Feydeau Föstudag 15. mars Uppsett Sunnudag 24. mars Fáar sýningaroftir SigrúnÁstrós eftir Wðlle Russel Fimmtudag 14. mars Uppselt Föstudag 15. mars Uppsett Laugardag 16. mars Fimmtudag 21.mars Laugardag 23. mars Sunnudag 24. mars Fáarsýningareftir Aliar sýningar hefjast kl. 20 Halló EinarÁskell Bamaieikrit effir Gunllu Bergström Sunnudag 17. mars. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 17. mars kl. 16.00 Uppselt Sunnudag 24. mars kl. 14.00 Uppseit Sunnudag 24. mars kl. 16.00 Uppselt Sunnudag 7. april kl. 14,00 Uppselt Sunnudag 7. aprilkl. 16,00 Sunnudag 14. april kl. 14,00 Uppselt Sunnudag 14. aprll kl. 16,00 Miðaverð kr. 300 cgcrm/m'íl/ eftir Hrafnhlldi Hagalin Guðmundsdóttur Sunnudag 17. mars Uppselt Föstudag 22. mars Fimmtudag 4. aprll Fösludag 5. apríl Fimmtudag 11. apríl Laugardagur 13. apríl m 1932M eftir Guðmund Ólafsson 3. sýn. miövikudag 13. mars Rauð kort gilda Fáein sæfi laus 4. sýning sunnudag 17. mars Blá kort gilda Fáein sæfi laus 5 sýning miðvikudag 20. mars Gul kort gilda Uppselt Skýin Skopleikur effir Arístófanes Leikleslur á litla sviði Þýðing Karí Guðmundsson. Lesarar. EllertA. Ingimundarson, Halldór Bjömsson, Haipa Amardóttir, Hetga Þ. Steph- ensen, Jón Hjartarson, Kari Guðmundsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Sigurður Skúlason, SigurþórA. Heimisson, Theodór Júlíusson. Laugardaginn 16. mars kl. 15.00 Miðaverð kr. 500 Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudagafrá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir í sima alla virka daga kl. 10-12. Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta ÍSLENSKA ÓPERAN llll GAMLA BlÓ. INGÓLFSSTRÆTI Rigoletto eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 15. mars 16. mars (Sólrím Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20. mars Uppsdt 22. mars Uppselt 23. mars Uppselt (Sigrím Hjálmtýsdótfir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvist er um fteiri sýningari Miðasala opin alla daga kl. 14.00 fil 18.00. Sýningardaga til kl. 20. Simi 11475 VISA EURO SAMKORT • • 114 14 IU- SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir spennuthriller ársins 1991 Ásíðastasnúning Hér er kominn spennuthriller ársins 1991 með toppleikurunum Melanie Griffith, Michael Kea- lon og Matthew Modine, en þessi mynd var með best sóttu myndum viðs vegar um Evrópu fyrir stuttu. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri John Schlesinger sem leikstýrir þessari stórkostlegu spennumynd. Þær eru fáar i þessum flokkl. Aðalhlutverk: Melanle Grilfith, Matthew Mod- ine, Michael Keaton. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Frumsýnrstómiyndina Memphis Belle *** SV.MBL. *** HK.DV Það er mikill heiður fyrir Bióborgina að fá að frumsýna þessa frábæru stórmynd svona fljótt, en myndin var frumsýnd vestan hafs fyrir stuttu. Ahöfnin á flugvélinni Memphis Belle er fyrir löngu orðin heimsfræg, en myndin segir frá baráttu þessarar frábæm áhafnar til að ná langþráöu marki. Memphis Belle — stórmynd sem á sér enga hliðstæðu. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eríc Stottz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðandi: David Puttnam og Catherine Wyler. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýndkl.5,7,9 og 11 Frumsýnum stóimyndina Uns sekt er sönnuð Miðasala opin i miöasölu Þjóðleikhússlns við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Miða- pantanir einnig i sima alla virka daga ki. 10-12 Miðasölusimi 11200 og Græna línan 996160 PRESUMED *** SV.MBL. *** HK.DV Hún er komin hér stórmyndin „Presumed Innocent", sem er byggð á bók Scott Turow sem komið hefur út i íslenskri þýðingu undir rrafninu „Unssektersönnuð“ og varð strax mjög vinsæl. Stórmynd með urvalsleikunim Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedelia Framleiðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg Leikstjóri: AlanJ. Pakula Sýnd kl. 9.30 Aleinn heima „Home Alone'' - stórgrinmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard Framleiöandi: John Hughes Tónlist: John Williams Leikstjóri: Chris Columbus Sýnd kl. 5 Góðir gæiar **** HKDV ***V:SVMbl. Var fyrir stuttu útnefnd til 6 Óskarsverðiauna þar á meðal sem besta myndin Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.7 BfÓHOUnH SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1 Fmmsýnir toppmyndina Hart á móti hörðu Einn alheitasti leikarinn i dag er Steven Seagal, sem er hér mættur i þessari frábæru toppmynd Marked for Death, sem er án efa hans besta mynd til þessa. Maiked for Death var frumsýnd fyrir stuttu í Bandaríkjunum og fékk strax topp- aðsókn. Bnafþelmsemþúverðuraðsjá. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace, Keith David, Joanna Pacula. Framleiöendur: Michael Grais, Mark Victor. Leikstjóri: Dwight H. LHtle. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Amblin og Steven Spielberg kynna Hættuleg tegund Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fnrmsýnr toppgrínmyndina Passað upp á starfið J VMIS mi MH ŒVRl IS LHODIV Q t&xi.! H E I T\KI\(,:IEHISI\HSS \l)V »rv *■!)« 11«| (irvlfiwl to br Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fnmsýnrspemimyndra Hinnmildi trui wwáWK* tóí b* SW& Dereel Washrgton og RobeitTownsend fara á kostum i þessari stórgóðu spennumynd. Sýndkl.5og9 Bönnuðinnan 14 ára Frumsýnir stórmyndina ROCKYV TOPPMYNDIN ROCKY V MEÐ STALLONE Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 7og11 Aleinn heima Sýnd kl. 5,7,9 og 11 I^IÍSINli©0IINllNIÍo, Fiumsýnir stónnynd ársins Dansarvið úlfa K E V l N C O S T N E R jmcEý Hér er á ferðinni stórkostleg mynd, sem farið hefur sigurför um Bandaríkin og er önnur vin- sælasta myndin þar vestra það sem af er árs- ins. Myndin var siðastliðinn miðvikudag tilnefnd til 12 Óskarsverðlauna, meöal annars besta mynd ársins, besti karileikarinn Kevin Costner, besti leikstjórinn Kevln Costner. I janúar s.l. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem besta mynd ársins, besti leikstjórinn Kevin Costner, besta handrit Michael Blake. Úlfadansar er mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell, Rodney A. GranL Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd í A sai kl. 5 og 9 Sýnd kl.7og11 **** Morgunblaðið **** Tfminn Frumsýning á úrvalsmyndinni Lrtíi þjófurínn Stórgóð frönsk mynd I leikstjóm Claude Miller eftir handriti Francois Truffaut. Mynd sem heillar þig!!! Sýndkl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 12 ára Samski| Rithöfundur fer að kanna hið oþekkta I von um að geta hrakið allar sögusagnir um samskipti við framandi vemr. Harm verður fyrir ótrúlegri reynslu sem leggur líf hans I rúst. Með aöalhlutverk fer Christopher Walken, en leik- ur hans er hreint ótrúlegur að mati gagnrýnenda. Myndn er sönn saga byggð á metsölubók Whiáey Stíicbc ro Aðalhlutverk: ChristopherWalken, UndsayCro- use og Frances Stemhagen. Lekstjóri:PhlþpeMora Sýndkl.7og 9 Bönnuötonan 12ára Skúrkar Frábær frönsk mynd með Philippe Noiret Sýndkl.7 Spennumyndin Aftökuheimild Fangelsisþrillersem kemur skemmtílega á óvart.... Góð afþreying. A.I. Mbl. Bönnuð innan 16. ára Sýnd kl. 5 og 11 RYÐ „RYÐ" — Magnaðasta jólamyndin I árt Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Sigurður Siguijónsson, Chrisfine Carr og Stefán Jónsson Bönnuðinnan12ára Sýnd kl. 5,9 og 11 Pappírs-Pési Hin skemmtilega islenska barnamynd er komin aftur i bió. Úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna, sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5 Miðaverð 550 kr. Bílbeltin hafa bjargaö Uisrno“ ■fii HÁSK0LABÍÚ w-i.iiH,Mnrrn SÍMI2 2140 Frumsýnir mynd ársins Guðfaðirínn III Hún er komin stórmyndin sem beðið hefur veriðeftir. Leikstjórn og handritsgerð er I höndum þeirra Frands Ford Coppola og Mario Puzo, en þeir stóðu einmitt að fyrri myndunum tveim. Al Padno er i aðalhlutverki og er hann stór- kostlegur i hlutverki Mafiuforingjans Corle- one. Andy Garda fer með stórt hlutverk I myndinni og hann bregst ekki frekar en fyrri daginn, enda er hann tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Sýndkl. 5,10,9,10 og 11 Bönnuðinnan16 ára La Boheme Frægasta ópera Pucdnis Sýndkl.7 Tilnefnd til 3ja Óskarsvetðlauna Sýknaður!!!? Besfi karileikari I aðalhlutverid Jeremy Irons. Besfi leikstjóri Barbet Schroeder. Besta handrit Nichdas Kazan. Stórgóð og spennandi mynd um ein umtöF uðustu réttarhöld seinni ára. Reyndi Claus von Búlow að myrða eiginkonu sina með lyfjagjöf? Asamt JeremytoonseruGlennCloseogRon Slver i aðalhlutverkum og fara þau öll á kostum. **** S.V. Mbl. Sýnd kl. 5 Ný mynd eför verðlauna-leikstjórann af „Paradisarbióinu" Giuseppe Tomatore Allt í besta lagi Sýndkl. 5,05 og 9,15 Kokkurinn, þjófurínn, konan hans og elskhugi hennar Ustaverk, djörf, grimm, erófisk og einstök. Mynd eftir leikstjórann Peter Greenaway. Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Nikita Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 16 ára Sýnd á morgun Skjaldbökumar Sýnd á morgun kl. 5,05 Bönnuð innan10 ára Paradísarbíóið Tilnefnd fil 11 Bafta verðlauna (bresku kvikmyndaverðlaunin) Sýnd kl. 7,10 - Sýnd i nokkra daga enn vegna aukinnar aðsóknar ENDURSÝNDAR Guðfaðirinn Sýnd kl. 5,15 Guðfaðirínn II Sýndkl. 9,15 Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.