Tíminn - 14.03.1991, Síða 18

Tíminn - 14.03.1991, Síða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 14. mars 1991 Grundfirsk æska heimsækir Hvíta húsið Hópur 12 ellefu ára krakka í 6. bekk Grunnskóla Eyrarsveitar í Grundar- firði kemur í dag heim úr Banda- ríkjaferð, sem þau fóru í boði ís- lensk-ameríska félagsins. Krakkarn- ir héldu vestur á mánudaginn og hafa farið víða um og voru í gær m.a. í heimsókn í Hvíta húsinu hjá Barböru Bush, konu Bandaríkjafor- seta. Forsögu þessa má rekja til get- raunar sem efnt var til síðastliðið haust meðal skólabarna í tengslum við dag Leifs heppna. Sigurvegari getraunarinnar var Svanborg Kjart- ansdóttir úr Grunnskóla Eyrarsveit- ar og fékk hún og bekkurinn hennar í verðlaun ferð til Bandaríkjanna. 12 krakkar eru í bekknum, en auk þess fóru 2 kennarar með, móðir Svan- borgar og fulltrúar frá Flugleiðum og fslensk-ameríska félaginu. Krakkarnir hafa séð margt merki- legt í ferðinni. Hápunkturinn var þó vafalítið í gær þegar þau heimsóttu Hvíta húsið, þar sem Barbara Bush tók á móti þeim. í staðinn færðu þau henni sögu íslensk -ameríska félagsins, en það er 50 ára á þessu ári. -sbs. Krakkarnir frá Grundarfirði áður en þau héldu vestur um haf á mánudaginn. Tímamynd: Pjetur. Páll Pétursson Stefán Guðmundss. Elin R. Lfndal Noröurland vestra PÁLL, STEFÁN, ELÍN OG SVERRIR boða til funda á efb'rtöldum stöðum: Mánudaginn 1. april kl. 15.30 Grunnskólanum Sólgörðum Þriðjudaginn 2. apríl kl. 13.00 Félagsheimilinu Miðgarði kl. 16.30 Félagsheimilinu Melsgili kl. 21.00 Félagsheimilinu Höfðaborg, Hofsósi Miðvikudaginn 3. apríl kl. 13.00 Félagsheimilinu Skagaseli kl. 16.30 Félagsheimili Rlpurhrepps kl. 21.00 Grunnskólanum Hólum Fimmtudaginn 4. april kl. 15.00 Ásbyrgi, Miðfirði kl. 21.00 Félagsheimilinu Víðihllð Föstudaginn 5. apríl kl. 13.00 Flóðvangi kl. 16.30 Vesturhópsskóla Laugardaginn 6. april kl. 13.00 Félagsheimilinu Héðinsminni kl. 16.30 Félagsheimilinu Árgarði Sunnudaginn 7. april kl. 13.00 Félagsheimilinu Húnaveri kl. 16.30 Húnavöllum Sverrir Sveinsson Frá SUF Þriðji fundur stjórnar SUF verður haldinn sunnudaginn 18. mars kl. 12.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, Reykjavík. Dagskrá fundarins verður auglýst slðar. FormaðurSUF Kópavogur Skrifstofa framsóknarfélaganna I Kópavogl er flutt I nýtt húsnæði að Digra- nesvegi 12, 1. hæð. Skrifstofan er opin alla mánudaga og miðvikudaga kl. 9-12. Slmi 41590. Opið hús alla laugardagsmorgna kl. 10-12. Heittá könn- unni. ísaflörður og nágrenni Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, Isafirði, veröur opin frá og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga. Verið velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta. Frá SUF Miöstjómarfundur SUF verður haldinn föstudaginn 15. mars kl. 19.30 að Borgartúni 22 (kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins I Reykjavík). Mörg mikilvæg mál verða rædd á fundinum, sbr. útsenda dagskrá. FormaðurSUF Bolli Héðinsson Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 17. mars I Danshöllinni (Þórskaffi) kl. 14.00. Bolli Héðinsson, sem skipar 3. sæti B- listans i Reykjavík, flytur stutt ávarp I kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaskrífstofa framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra að Hafnarstræti 90, Akureyri, simi 96-21180, er opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Vesturlandskjördæmi Kosningaskrifstofa framsóknarmanna I Vesturiandskjördæmi er að Sunnu- braut 21, Akranesi. Slmi 93-12050, opið frá kl. 16.00-19.00. Stjóm K.S.F.V. Reykjavík B-listinn Viðtalstími Ásta R. Jóhannesdóttir, sem skipar Z sæti B-listans i Reykjavlk, verður til viðtals I kosningamiðstöðinni, Borgartúni 22, næstkomandi fimmtudag 14. mars kl. 16.00-18.00. Asta er deildarstjóri Félagsmála- og upplýs- ingadeildar Tryggingastofnunar rlkisins og er fulltrúi Framsóknarflokksins I útvarpsráði. BJistinn. ÁstaR. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 15 og 19. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guöbjörg, verður á staðnum. Slml 92-11070. Framsóknarfélögin. Landsstjóm og framkvæmdastjóm L.F.K. Aðal- og varamenn komi til fundar á Hótel Sögu, 3. hæð, föstudaginn 15. mars nk. kl. 19.30. Nánar auglýst slðar. Framkvæmdas tjóm LF.K. Framsóknarfólk Sauðárkróki og Skagafiröi Framvegis verður skrifstofan I Framsóknarhúsinu opin á laugardags- morgnum milli kl. 10-12. Komið og takið þátt I undirbúningi kosninganna. Kaffi á könnunni. Framsóknarfétag Sauðárkróks. Austfiröingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. Stjóm KSFA. Reykjavík KOSNINGAMIÐSTÖÐ Kosningamiðstöð B-listans er að Borgartúni 22. Slmi 620360. Opið virka daga kl. 10-22, um helgar kl. 10-18. I hádegi er boðið upp á létta máltlð. Alltaf heitt á könnunni. Takið virkan þátt I baráttunni og mætið I kosningamiðstöðina B-Hstinn. Suðurland Kosningaskrifstofa B-listans að Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla virka daga frá kl. 14.00-22.00. Simi 98-22547 og 98-21381. Stuðningsfólk er hvatt til að líta inn og leggja baráttunni lið. B-Hstinn á Suðurlandi. Ungir framsóknarmenn Opið hús verður framvegis á skrifstofu Framsóknarflokksins á fimmtu- dagskvöldum frá kl. 20.00. Klkið I kaffi og létt spjall. FUF Reykjavík/SUF Noröuriand vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná I ritstjóra alla daga I slma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Miðstjómarfundur Framsóknarflokksins haldinn I Borgartúni 6, Reykjavlk, 16. mars 1991 DAGSKRÁ: 1. KI. 10:00 Setnlng Steingrlmur Hermannsson, fonnaður Framsóknarflokksins 2. Kl. 10:05 Kosning starfsmanna fundarins 2.1. 2 fundarstjórar 2.2. 2 ritarar 3. Kl. 10:15 Störfog stefna 3.1. Steingrlmur Hermannsson forsætisráðherra 3.2. Halldór Ásgrlmsson sjávarútvegsráðherra 3.3. Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra 3.4. Páll Péturssón, formaður þingflokks 4. Kl. 11:40 Almennar umræður 5. Kl. 12:15 Hádegisverður 6. Kl. 13:30 Áhersluatriði SUFI komandl kosningum Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF 7. Kl. 13:40 Áhersluatriði LFKI komandi kosnlngum Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK 8. Kl. 13:50 Almennar umræður, framhald 9. Kl. 17:00 Fundarslit Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.