Tíminn - 22.03.1991, Page 13

Tíminn - 22.03.1991, Page 13
Föstudagur 22. mars 1991 Tíminn 13 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúifsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Helllssandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 ísaflörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541 Bolungatvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfrlður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hllðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 ReyðarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskrfjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíð 17 97-61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Seffoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 BÍLALEIGA AKUREYRAR OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringuin landið Bflaleiga meO útibú allt í kringum landið, gcra |)ér möguiegt að leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf lil taks — 4é232S. cr Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hjnn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiöir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. yUMFERÐAR RÁÐ Steffi Graf trúði alltaf á föður sinn, en óneitanlega hefúr þetta leiðindamál tekið sinn toll af einbeitingu tennissQömunnar. Nú sér Steffi Graf fram á betri tíð: Pabbi hennar á ekki lausaleiksbarnið! Árið 1990 var erfitt hjá þýsku tennisstjömunni Steffi Graf, bæði á tennisvellinum og í einkalífinu. Reyndar er það hald manna að ósigrar hennar í íþróttinni séu bein afleiðing af því óláni sem elt hefur fjölskyldu hennar, en nú er því vonandi Iokið þar sem blóð- prufur hafa sannað að faðir henn- ar, þjálfari og átrúnaðargoð, Pet- er, er ekki faðir lausaleiksbarns sem Nicole Meissner kenndi hon- um. Nicole, sem er 32 ára og fyrrver- andi fyrirsæta Playboy, hélt því fram að Graf væri faðir dóttur hennar, Tara-Tanita, sem fæddist í janúar 1990. En blóðprufur sem teknar voru skv. fyrirskipun þýsks dómstóls sýna óyggjandi að Graf hefur ekki komið við sögu við getnaðinn. Graf gekkst undir blóðsýnitökuna á fyrra ári og nú í febrúar fór Nicole með dóttur sína á sjúkrahús í Frankfurt til að láta taka henni blóð. Að vonum gladdist Graf- fjöl- skyldan við að fá þetta leiðinda- mál út úr heiminum og fagnaði því á heimili sínu í Florida. Steffi sagðist alltaf hafa trúað pabba sín- um og staðið með honum, en hún hefði líka haldið því áfram hver svo sem úrskurðurinn hefði orð- ið. Peter Graf hitti Nicole fyrst á Hótel Andalucia í Marbella 1988. Allan þann tíma sem hann hefur þurft að verja sig í barnsfaðernis- málinu hefur hann viðurkennt að hafa kynnst Nicole en jafnframt haldið því fram að milli þeirra hefði verið hreint viðskiptasam- band. Hann hefði viljað ráða hana til ritarastarfa. En um sumarið 1990 voru Nic- ole og kærasti hennar, Ebby Thust, 43 ára hnefaleikaumboðs- maður, hneppt í gæsluvarðhald vegna gruns um tilraun til að kúga u.þ.b. 4 1/2 milljón ísl. króna út úr Graf. Reyndar var Nicole sýknuð af þeim grun, en nú getur hún átt von á ákæru fýr- ir meinsæri, þar sem hún hefur eiðsvarin haldið því fram að eng- inn annar kæmi til greina sem Playboy-fýrirsætan Nicole Meissner hélt því fram að Peter Graf væri faðir dóttur hennar, Tara-Tanita. Hún var dyggilega studd af kærastanum sínum, hnefaleikaumboðsmanninum Ebby Thust Nú liggja fyrir óyggjandi sannanir um að þau fóru með rangt mál og litla hnátan er ekki hálfsystir Steffi Graf. faðir dóttur hennar en Graf. sigurs eins og henni var svo lagið En í augum Steffi er martröðinni áður en þessi leiðindi komu upp lokið og nú vonar hún að hún geti á. aftur farið að keppa í tennis til

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.