Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 18. apríl 1991 MINNING Jónas Gunnlaugsson Fæddur 19. júní 1910 Dáinn 20. mars 1991 í fátæklegum oröum langar mig að minnast tengdaföður míns, Jónasar Gunnlaugssonar, er lést á Sjúkra- húsi Akraness 20. mars sl. eftir u.þ.b. mánaðarveru þar. Efst í huga mér er virðing og þakk- læti fyrir samveruna í gegnum árin. Tel ég mig eiga hi iium margt gott að þakka. Jónas fæddist í Hrísdal í Mikla- holtshreppi þann 19. júní 1910, son- ur Odds Ásmundssonar og Jónínu Jóhannsdóttur, yngstur sex systk- ina. Aðstæður höguðu því þannig að ekki þótti við hæfi fyrstu árin að skrifa börnin Oddsbörn, heldur voru þau skírð föðurnöfnum er áttu ekki við neina stoð í raunveruleikanum. Þegar Jónas var 9 vetra var þessu svo breytt í kirkjubókum og voru þau upp frá því Oddsbörn fyrir Guði og mönnum. Þó héldu þau sínum skímarföðurnöfnum eftir sem áður. Var virkilega gaman að heyra hann segja frá gömlum starfsháttum og þ.h. Sem ungur maður vann hann ýmiskonar vinnu líkt og aðrir ungir menn á þeim tímum, bæði á sjó og landi. En gæfusólin skein hvað skærust yfir honum sumarið 1936 er hann sem vinnumaður á Bóndhól í Borg- arhreppi kynntist tilvonandi eigin- konu sinni, Guðveigu Guðmunds- dóttur frá Flesjustöðum í Kolbeins- staðahreppi, og stofnuðu þau heim- ili sitt ári síðar. Þrettán börn eignuðust þau, sem öll komust á legg utan einn drengur er þau misstu aðeins sjö ára gamlan. Eins og nærri má geta þurfti bæði þrautseigju og dugnað að koma þessum hópi á legg og gáfu þau hjón ekkert eftir og voru samhent mjög. Jónas var smiður góður bæði á járn og tré og eru margar byggingarnar hér í héraði sem hann hefur unnið við. ust kynni mín af honum er ég hóf þar minn búskap í sambýli með tengdaforeldrum mínum. Jónas var góður vinur og kennari. Aldrei féllu honum verk úr hendi og Árið 1973 fluttu þau hjón á Hvols- völl þar sem þau byggðu sér hús og undu hag sínum vel. En hugurinn var þó ávallt vestur á landi og árið 1987 flytja þau síðan í litla húsið sitt við Ánahlíðina hér í Borgarnesi þar sem þau hugðust eyða elliárunum. Fyrir tæpu ári síðan missir Jónas síðan sinn lífsförunaut og vin eftir svo mörg góð ár saman. Og nú þann 20. mars sl. var kallið komið hjá honum, þessum aldna Snæfellingi. Það verður erfitt fyrir suma að sætta sig við að enginn er lengur til taks í Ánahlíðinni. Megi góður Guð styrkja þá sem sakna. Afkomendur Jónasar eru orðnir 63 talsins og búa vítt og breitt um land- ið. Að síðustu vil ég þakka Jónasi fyrir allt sem hann var mér og Guð blessi minningu þessa mæta manns. Ef til vill færðu aftur að hvílast í Kvöld-, nætur- og hdgidagavarsla apóteka í Reykjavík 12.-18. april er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Breiðholti. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast oitt vörsluna frá kl. 22.00 aÖ kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfla- þjónustu eru gefnar í síma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Sím- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkun OpiÖ virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfbss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opiö rúmhelga daga kl, 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Hlýtt var Jónasi ávallt til æsku- stöðvanna og var hugurinn oft heima í Hrísdal, einkum nú á efri árum hans. Nýlega rissaði hann upp fyrir mér mynd á blað af gömlu bæjarhúsun- um eins og þau voru þegar hann var lítill drengur, en minni hans var óbilandi og hafði hann mjög góða frásagnargáfu. Auk daglaunavinnu var verið með skepnur fyrir heimilið, svo og stór- an kálgarð sem sinna þurfti er heim kom á kvöldin með dyggri hjálp eig- inkonu að sjálfsögðu og barnanna eftir getu. Langur og strangur vinnudagur alla daga og ekki var verið að kvarta. Árið 1960 hóf Jónas búskap á Grenjum í Álftaneshreppi. Þar hóf- á rigningardögum prjónaði hann og kenndi mér m.a. að prjóna þumal og hæl í sokk. Hann hafði mikla ánægju af hest- um og bar gott skyn á verðleika þeirra og kosti. Ein af minningun- um sem ég vil geyma um minn kæra tengdaföður er hann glaður og úti- tekinn á Skjóna sínum á þeysireið með hlíðinni. grasi örskammt frá blessuðum lœknum, rétt eins og forðum, og hlusta á vingjamlegt raus hans renna saman við reyrmýrarþyt og skrjáf í snarrótarpunti. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sdtjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og timapant- anir í síma 21230. Borgarspítalinri vakt frá kl. 08- 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Selljamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni EiÖistorgi 15 viri^a daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími (Ólafur Jóh. Sigurðsson) Sigga EBE: Afstaða jafnaðarmanna Á Bretlandi kom 1990 út safn ritgerða eftir nokkra forystumenn evrópskra jafnaðarmanna um Efnahagsbandaiagið (Europe Without Frontiers, ed. by Piet Dankert and Ab Koogman, Mansell Publis- hing for Cassell). í formála segja ritstjórar: „Bók þessi er um sósí- alisma og Evrópu án landamæra. Fyrir sakir nægrar atvinnu og hag- sældar og vegna vanmáttar síns á vettvangi eins ríkis til að taka stjómartökum atvinnulíf, sem í vaxandi mæli er alþjóðlegt, hafa sósíalískir flokkar í EBE fallist á þá skipan mála (sem á kemst í árs- lok) 1992 ... í bók þessarí ræða forystumenn sósíaldemókrata í ýmsum aðildarríkjum EBE það sem af henni hlytist..." Neil Kinnock, Ieiðtogi breska Verkamannaflokksins, segir í ritgerð sinni: „Um langt skeið hefur verið auðsætt að evópska samfélagið hef- ur orðið við fáum vonum upphafs- manna sinna né hefur sá ávinningur hlotist af aðild Bretlands sem tals- menn hennar bjuggust við ... Og þrátt fyrir olíunám í Norðursjó hef- ur efnahag Bretlands enn hnignað, einkum utan Suðaustur-Englands. í fyrirrúmi er nú og verður fram til ársloka 1992 hin yfirþyrmandi fram- sókn til hins eina og sanna evrópska markaðar... (Bls. 1) Við þurfum að sjá til þess að lýðræðislegir sósíalist- ar neyti allra ráða í hverju einu að- ildarlandi til að taka upp stefnumál sem efla mega framleiðni og félags- legt réttlæti. í öllum aðildarlöndum hefur hreyfing okkar með ýmsu móti — allt frá eignarhaldi almenn- ings til neytendalaga og frá lág- marksaðbúnaði á vinnustöðum til umhverfisgæslu í heilsuverndar- skyni — lagt sig fram um að siða markaðsöfl og að gæta öryggis manna í atvinnulífi ... (Bls 2) Við verðum að halda tökum okkar og treysta þau til að knýja Evrópu í átt til „Samfélags" ... Upptaka hins eina og sanna evrópska markaðar 1992 felst ekki í því að fella niður léttbær- ar og úreltar hömlur eða að stuðla að alþjóðlegri samvinnu. Sá gangur mála lýtur að afnámi margs konar verndar fyrir neytendur, borgara og verkamenn, sem þjóðþing hafa upp byggt um áratugi, en er álitin fyrir- staða markaðsferlum (bls. 3) ... Bæði ríkisstjórna aðildarlanda og samfélagsins í heild bíða aðkallandi hlutverk: Sakir félagslegrar um- turnunar og sem orsakast hefur og ágerast kann af völdum aðflutnings fólks til miðbiks Evrópu; sakir um- breytinga á núverandi skipan samn- inga um laun; sakir vaxandi fjár- mögnunarvanda fyrirtækja — eink- um miðlungi stórra og lítilla — á jaðarsvæðum samfélagsins; sakir minnkandi framlags almannafjár til félagsmála...“ (Bls. 4) „Undanfarin 20 ár hafa hundrað stærstu fýrirtækin stórlega aukið hlut sinn í vergri framleiðslu samfé- lagsins og fer vaxandi. Sennilegt er að á Bretlandi, til dæmis, muni flóð- alda samfellinga bera á brott mörg lítil og miðlungi stór fyrirtæki. Að vanda munu þeir, sem tíðast og fjálglegast boða samkeppni, vinna öðrum fremur að samfellingum fyr- irtækja sem samkeppni skerða ... Þörf er þess vegna á virkri stefnu gegn einokun til verndar hagsmun- um neytenda, verkamanna og lítilla fyrirtækja og augsýnilega þarf hún að vera alþjóðleg, þannig að hún taki til eignarhalds og starfshátta í bráð og !engd.“ (Bls. 6) Willy Claes, efnahagsmálaráðherra Belgíu og varaforsætisráðherra, seg- ir í ritgerð sinni: „Stjórnvöld í öllum iðnaðarlöndum neyta ýmissa ráða til að örva einkaiðnfyrirtæki til að drepa á dreif áhrifum hnignunar, til að endurbyggja eða leggja niður ýmsa starfsemi og loks til að axla ábyrgð af stórfelldum aðgerðum. í eðli sínu geta þau ráð þeirra verið al- tæk og alhlít, svo sem skattabreyt- ingar, ellegar einskorðuð við grein- ar, svo sem vefnaðariðnað eða ein- stakar iðngreinar ... Vakna þá tvær spurningar með tilliti til skipunar mála eftir 1992. í fyrsta lagi: Á iðn- aðarstefna sér nokkra réttlætingu úr því að niðurfelling reglna er í tísku? Og í öðru lagi: Hverjar horfur eru á víðtækri og samfelldri evrópskri iðnaðarstefnu og hver ávinningur yrði af henni?“ (Bls. 20) ,Aö áliti þeirra sem bera fullt traust til markaðsafla er ekki á öðru þörf en heilbrigðum starfsskilyrðum fyr- irtækja (healthy macro-economic I. GREIN climate) og iðnaðarstefna þess vegna óþörf. Valferli markaðarins og ósjálfráð samkeppnisviðbrögð telja þeir setja samskiptum athafnaaðila nægar reglur. Og hvers konar iðnað- arlega stefnumörkun álíta þeir nei- kvæða. Að þessu mati bera að hafna stefnu í því skyni að hægja á breyt- ingarferlum í samsetningu iðnaðar (structural change) eða til að styðja við hnignandi greinar, þar eð því lengur sem hnignun iðngreinar var- ir, því meira skaðar hún aðra þætti atvinnulífsins. Þeir fordæma líka já- kvæða iðnaðarstefnu í því skyni að hraða breytingum á samsetningu iðnaðar. Úr því að ekki er kostur á viðhlítandi mælikvarða telja þeir ríkisstjórn í fyrsta lagi ófæra til að dæma um hvaða iðngreinar beri að efla og í öðru lagi hlytist af þess kon- ar íhlutun „corporatist" skipan, þar sem efnahagslegar ákvarðanir lytu pólitískum sjónarmiðum og fram- tak yrði slævt." „Jafnaðarmenn eru ekki þessarar skoðunar, að óþarft er að taka fram. Skaðsamlegar afleiðingar „laissez- faire" stefnu af þessu tagi hafa verið auðsæjar um langan aldur. Auk þess styðst álit okkar við nýlegar rann- sóknir sem efasemdir vekja um hæfni markaðarins til að úrskurða af sjálfsdáðum um nýja iðnaðarlega uppbyggingu. Að þeirri skoðun hafnaðri, að iðnaðarstefna sé ein- ungis annað nafn á verndarstefnu, er vert að hafa tvær röksemdir yfir. Fyrst er það að markaðnum er margt að vanbúnaði, þ.e. við ýmsar aðstæður verður ekki treyst á ábendingar markaðarins, svo sem verðmyndunar, bestu kosti með til- liti til almanna hags. Nýjar hátækni- iðngreinar, sem krefjast ítarlegra rannsókna og arðsemi og stórfelldr- ar framleiðslu, eru utan vettvangs hefðbundinnar samkeppni og þarfn- ast opinbers tilstuðnings. Þá er al- kunna að í of litlum mæli er fé varið til rannsókna og þróunar í saman- burði við þann sem æskilegur er í samfélagslegu tilliti, einkum á þeim sviðum er árangur rannsókna eins fyrirtækis verður öðrum til fram- dráttar, þótt ekki hafi til þeirra kost- að. Önnur röksemd fyrir mörkun iðnaðarstefnu er þörf á raunsæju mati á viðskiptum, innlendum og alþjóðlegum. Rannsóknir á vegum háskóla sem ráðgjafarstofa hafa leitt það í ljós. í því tilliti eiga ríki og landshlutar í samskiptum, undir- orpnum sífelldum breytingum, vegna upptöku nýrra skipulags- forma, opnun nýrra markaða og upptöku nýs varnings og fram- leiðslu aðferða, sem linnulaust breyta stöðu mála og leikreglum, sumum í hag, öðrum í óhag.“ (Bls. 23) „... að baki fyrirhuguðu almanna frumkvæði er ekki sú tilætlan að það verði einskorðað við reglur um starfsskilyrði né felist í stirfinni áætlanagerð né í forsjá hnignandi iðngreina, heldur hin að það búi iðnaði starfsskilyrði og þrótt." (Bls. 24) 612070. Garðabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnartjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 6-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamái: Sátfræöistööin: Ráögjöf í sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadelld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspítallnn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 6119.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafhartjúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvomdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Weppsspítali: Alla dagakl. 15.30 tilkl. 16ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspftali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sfmi 11100. Kópavogur. Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkviliö sími 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjötóur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, bmnasími og sjúkrabifreiö sími 3333. TIL SÖLU TARUUP MÚGSAXARI árg. 1987 ásamt tveim votheysvögnum. Mjög góð tæki til votheysverkunar. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 97-13841. w. 4r«.««« untwitvwutt'«««« yt *.«• *1» * wim-w itJK.n.w. » W. * V W.«««.V W.W.W WiW W WW-W mtljM T e, » *-. • v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.