Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. apríl 1991 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP RÚV ■ 3JSJ 13 3 m Fimmtudagur 18. apríl i MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Baldur Krisljánsson flytur. 7.00 Frittlr. 7.03 Morgunþáttur Rðsar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Amason flytejr þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 7.45 Uitróf Kvikmyndagagnrýnl Sigurðar Pálssonar. 8.00 Fiáttlr og Kosningahomið kl. 8.07. 8.30 Fréttayflrllt 8.32Segðu mér sðgu .Prakkan' eftir Stedlng North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (28). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Uiufskállnn Létt tóntist með morgunkafflnu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristþjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi (8). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 VI6 lelk og stðrf Viðskipta og atvinnumál. Guðnin Frimannsdóttir fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns ðnn - Dagmæður Umsjón: Asdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað I nætunitvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmlr eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (33). 14.30 Mlðdegistónllst Sónatina eftir Jón Þórarinsson. Gísli Magnússon leikur á pianó. Sönatina ópus 100 eftir Antonln Dvorák. James Galway leikur á flautu og Philiip Moll á pi- anó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkrlt vikunnar: .Þrautagangan frá Ynanacocha til framtíðar' eflir Manuel Scorza Þýðandi: Berglind Gunnarsdóttir. Útvarpsleik- gerð: Maria Kristjánsdóttir. Tónlist og tónlistar- fiutningur: Lárns H. Grimsson. Leikstjóri: Viöar Eggertsson. Leikendur Rúrik Haraldsson, Gunn- ar Eyjólfsson, Róbert Amfinnsson, Ámi Tryggva- son, Baldvin Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir, Ellert A. Ingimundarson og Grétar Skúlason. (Einnlg úWarpað á þriöjudagskvöld kl. 22.30). SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðuriandi. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 ,Kamlval dýranna“, hljómsveitarfantasla eftir Camille Saint-Saéns Alfons og Aloys Kontarsky leika á pianó og Wolf- gang Herzer á selló með Filharmonlusveit Vinar- borgar, Kari Böhm stjónmar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aó utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem MörðurÁma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal Frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar Islands I Há- skólabiói. Jo eftir Leif Þórarinsson. Fjórir sinfón- iskir dansar eftir Edvard Grieg. Fiðlukonserl eftir Jean Sibelius. Einleikari er Eugen Sarbu; Petri Sakari stjómar. Kynnir: Már Magnússon. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 2Z15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 ,Droppaðu nojunnl vlna“ Leiö bandariskra skáldkvenna út af kvennakló- settinu. Fjóröi og síðasti þáttur. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir. (Endurteklnn frá mánudegi). 23.10 í fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Emellu Jónasdóttur leikkonu. (Endurfluttur þáttur frá 27. febrúar). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfiegnlr. 01.10 Natunútvarp á báðum rásum fll morguns. 7.03 Morgunútvaiplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rómarfréttir Auðar Har- alds. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 • fjðgur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 1Z00 Fréttayflrllt og veður. 1Z20 Hádeglsfréttir 1Z45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Kristln Ólafsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhomlð: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga fer. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja við sfmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan: ,John Lennon - Plastic Ono Band' með John Lennonfrá 1970 20.00 Þættlr úr rokksðgu íslands Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.). 21.00 Þungarokk Umsjón: Lovisa Sigurjónsdóttir. 2Z07 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Únrali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fónlnn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. OZOO Fréttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal held- ur áfram. 03.00 f dagsins önn - Dagmæður Umsjón: Asdls Emilsdóttir Petersen. (Endurlek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Naaturlðg leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestljaröa kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 18. apríl 17.50 Stundin okkar (24) Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir. 18.20 Þvottablrnirnlr (9) Bandariskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður sjö til tólf ára bömum. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldulff (70) (Families) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Stelnaldarmennlrnlr (9) (The Flintstones) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Jókl bjðrn Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 fþróttasyrpa Fjölbreytt iþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.00 Evrópulöggur (17) (Eurocops — Bleu Privé) Þessi þáttur er frá Frakklandi og nefnist Blátt áfram morð. Ung stúlka finnst myrt i verslun og fellur grunur á ung- an leikara sem staddur var i versluninni sama dag. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 2Z00 Alþinglskosnlngar 1991 Reykjavíkurkjördæmi. Fjallað veröur um kjör- dæmið, atvinnulif og helstu kosningamál og rætt verður við kjósendur. Efstu menn á öllum listum taka slöan þátt I umræðum i beinni útsendingu. Umsjón Kristin Þorsteinsdóttir. 23.30 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 18. apríl 16.45 Nágrannar 17.30 MeðAfa Endurtekinn þáttur frá siöastliðnum laugardegi. 19.19 19.19 20.10 Mancuso FBI Nýr bandariskur spennuþáttur þar sem alrikislög- reglumaðurinn Mancuso fæst við ný og spenn- andi mál I hveni viku. 21.00 Þlngkosnlngar *91 Reykjavlk Nú era aöeins tveir dagar til kosninga og fer hver að verða slðastur að gera upp hug sinn hvaða flokk skal kjósa. Fréttamenn stöðvar 2 hafa sið- ustu tvær vikur farið hring um landiö og kannað hug fólks varðandi komandi alþingiskosningum. Einnig hafa fréttamennimir rætt við frambjóðend- ur og litið á sérstöðu hvers kjördæmis fyrir sig. Hringurinn lokast i Reykjavík og I þessum síðasta þætti verður kannaöur hugur Reykvlkinga. Við viijum minna áskrifendur á sérstakan fréttaþátt sem er á dagskrá á laugardaglnn klukkan 13.30. Stöö2 1991. 21.20 Á dagskrá Dagskrá vikunnar kynnt. SIÖÖ21991. 21.35 Paradfsarklúbburinn (Paradise Club) Breskur þáttur um tvo ólika bræður. Lokaþáttur. 2Z25 Réttlaetl (Equal Justice) Bandariskur framhaldsþáttur. 23.15 Kraaflr kroppar (Hardbodies) Það er ekki amalegt að vera innan um fallegt kvenfólk á strönd i Kalifömiu. Eða hvað? Sér i lagi þegar grái fiðringurinn er farinn að hijá mann. Aðalhlutverk. Grant Cramer, Teal Roberts og Gary Wood. Leikstjóri. Mark Grflfiths. Framleið- endur. Jeff Begun og Ken Dalton. 1984. Strang- lega bönnuð bömum. 00.45 Dagskráriok 'Föstudagur 19. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. - Softra Kartsdóttir. 7.45 Llstróf • Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Kosningahomið kl. 8.07. Veðurfregnir ki. 8.15. 8.32Segðu mér sðgu .Prakkari’ eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (29). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 1Z00 9.00 Fréttlr. 9.03 ,Ég man þá tíó“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 Vlð lelk og stðrf Ástriður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 1Z00 • 13.30 1Z00 Fréttayfirlit á hádegl 1Z20 Hádeglsfréttlr 1Z45 Veðurfregnlr. 1Z48 AuðllndlnSjávarútvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns ðnn -1 heimsókn á vinnustað Umsjón: Guðrún Fri- mannsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig úlvarpað I næturútvaipi kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmlr eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (34). 14.30 Miódeglstónllst Konsert fyrir tvo gitara ópus 201 eftir Mario Ca- stelnuovo-Tedesco. Kazuhito Yamshita og Naoko Yamashita leika með Fllharmoniusveit Lundúna; Leonard Slatkin stjómar. Þrir spænskir söngvar eftir Joaquin Nin. Susan Daniel syngur, Richard Amner leikur á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra oröa Undan og ofan og allt um krirtg um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluskrfn Kristfn Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hemiannssonar. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 LJóóræn smáverk ópus 65 eftir Edvard Grieg Eva Knardal leikur á planó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Augiýsingar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 2Z00 20.00 f tónleikasal Gerry Mulligan, Ben Webster, Johnny Hodges og Benny Couroyer leika. Hollenska söngparið Jan og Mien flytur létt lög. Georg Schwenk leikur á harmoniku. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir 21.30 Söngvaþing Kristján Jóhannsson syngur innlend og erlend lög. Elisabet F. Eiriksdóttir syngur islensk og er- lend lög. KVÖLDUTVARP KL 2Z00 • 01.00 2Z00 Fréttlr. 2Z07 Að utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 2Z15 Veðurfregnlr. 2Z20 Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Úr sfðdeglsútvarpl llðlnnar vlku 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Næturútvarp ábáðumrásumtilmorguns. 01.00 Veðurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýs- ingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 • fjðgur Úrvals dæguriónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásnjn Aibertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 1ZOO Fréttayflrllt og veður. 1Z20 Hádeglsfréttlr 1Z45 9 • fjðgur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægunnálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ól- afsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa slg Valgeir Guðjónsson situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan: ,Heart like a wheel" með Lindu Ronstadt frá 1974 20.00 Hýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). 2Z07 Nætursól - Herdís Hailvarðsdóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. OZOO Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vesttjaröa kl. 18.35-19.00 Föstudagur 19. apríl 5.45 Alþlnglskosnlngar 1991 Reykjavikurkjördæmi. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi, en nú verður efni hans túikað jafnóðum á táknmáli. 17.50 Lltll viklngurinn (27) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka. Einkum ætlað fimm til tiu ára gömlum bömum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðalsteinn Berg- dal. 18.20 Unglingamlr f hverflnu (9) (Degrassi Junior High) Kanadiskur myndaflokkur, einkum ætlaður bömum tíu ára og eldri. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Tfðarandlnn Tónlistarþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og bðrnin hermar (10) (Betty's Bunch) Nýsjálenskur myndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jókl bjðm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veóur 20.40 Alþlnglskosnlngar 1991 Sameiginleg útsending Sjónvarpsins og Stöðvar tvö. Rætt verður við formenn þeina flokka sem bjóða fram á landsvisu. Umsjónarmenn Bogi Ág- ústsson og Sigurveig Jónsdóttir. 2Z00 Nýja Ifnan (Chic) Þýskur þáttur um sumartískuna i ár. 2Z30 Wolvercote-þornió (Inspector Morse — The Wolvercote Tongue) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Auðugur banda- riskur feröamaður deyr með dularfullum hætti og Morse lögreglufulltrúa er falið að rannsaka málið Leikstjóri Alastair Reid. Aðalhlutverk John Thaw, Kevin Whately, Simon Cailow, Kenneth Cranham og Roberta Taylor. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 00.15 Útvarpsfréttir I dagskrárlok STÖÐ □ Föstudagur 19. apríl 16.45 Nágrannar 17.30 Tll Flórfda með Afa og Beggu Þau Afi og Begga lentu i skemmtilegum ævintýr- um I Bandarikjunum. Sjöundi þáttur af tiu. Þulur. Öm Ámason. Stjóm upptöku. Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1989. 17.40 Lafól Lokkaprúð Skemmtileg teiknimynd. 17.55 TYýni og Gosl Teiknimynd. 18.05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. Stöð 2 1991. 18.20 ítalskl boltinn Mörk vikunnar Enduriekinn þáttur frá slðastliðnum miðvikudegi. 18.40 Bylmingur Rokkaður þáttur. 19.1919.19 20.10 KæriJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20.35 Þlngkostnlngar *91 Bein útsending á Stöð 2 og RÚV 21.55 Columbo og kynlífsfræðingurinn (Sex and the Married Detective) Þetta er saka- málamynd með lögreglumanninum Columbo. Að þessu sinni er hann á höttunum eftir morðingja sem gengur laus á kynlifsráðgjafastöð. Lltið er að finna af sönnunargögnum á staðnum en allir, er starfa við stöðina, muna eftir glæsilegri konu sem var á vappi þar á sama tima og morðið var fram- ið. Engin hafði áður séð hana en það sem allir tóku eftir að hún klæddist svörtu. Aðalhlutverk. Peter Falk, Stephen Macht og Ken Lerner. Leik- stjóri. Jim Frawley. Framleiðendur. Peter Falk og Alan Simmons. 1989. 23.25 Barnalelkur (Child's Play) Óhugnaður gripur um sig þegar að barnapia finnst myrt. Sex ára bam er grunað um verknað- inn sökum þess að hann var einn á staðnum. Fleiri morð fylgja I kjölfarið og spennan magnast. Aðalhlutverk. Catherine Hicks, Mike Norris, Alex Vincent og Brad Dourif. Leikstjóri. Tom Holland. Framleiðandi. Barrie M. Osbome. 1988. Strang- lega bönnuð bömum. 00.50 Ekkert samelglnlegt (Nothing in Common) Myndin segir frá ungum auglýsingamanni á uppleiö. Þegar móðir hans yf- irgefur föður hans situr hann uppi með föður sinn sem er hinn mesti frekjudallur. Þetta hefur mikil áhrif á starf hans og ástarilf. Aðalhlutverk. Tom Hanks, Jackie Gleason og Eva Saint Marie. Leik- sljóri. GarryMarshall. 1986. Lokasýning. 0Z50 Dagskrárlok Vegna beinnar útsendingar kl. 20.35 fellur niður spennuþátturinn MacGyver. Laugardagur 20. aprfl HELGARÚTVARMÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Á laugardagsmorgnl Morguntónlist Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Pfanókonsert númer 1 (C-dúr ópus 15 eftir Ludvig van Beethoven Wil- helm Backhaus leikur með Filhamrónlusveitinni I Vinarbong; Hans Schimdt-lsserstedt stjómar. 11.00 Vlkulok Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 1ZOO Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 1Z20 Hádeglsfréttlr 1Z45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni i úthverfl Moskvuborgar. 15.00 Tónmenntir - leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þijú brott úr is- lenskri djasssögu. Þriðja og slðasta brot: Vest- mannaeyjadjassinn og Guðni Hermannsson. Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurf regnir. 16.20 Útvarpslelkhús barnanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur I rökkrinu eft- ir Mariu Gripe og Kay Pollak Sjötti þáttur Flýgur fiskisaga Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigur- jónsson, Sigríður Hagalln, Guðrún Gísladóttir, Baldvin Halldórsson, Eriingur Glslason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Anna Kristin Amgrlmsdótt- ir, Kari Guðmundsson, Valur Gíslason, Róbert Amflnnsson, Guðmundur Ólafsson, Jómnn Sig- urðardóttir, Sigriður Eyþórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson Guðmundur Pálsson og Sigurveig Jónsdóttir. (Áður flutt 1983). 17.00 Leslamplnn Meðal efnis er umpiun um nýja franska met- sölubók .Fanfan' eftir Alexandra Jardin. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrlr Siðdegistónlist. 16.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Meðal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg prbæri. Umsjón: Jórann Sigurðardóttir. (Enduriekinn frá föstudegi). 21.00 Þlngkosnlngar (aprfl - Kosningavaka Útvarpað veröur beint frá öllum talningastöðum. Kosningatölur verða lesnar jafnóðum og rætt verður við frambjóðendur. Umsjón: Fréttamenn Utvarpsins. 2Z00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 2Z15 Veðurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. - Kosningavaka heldur áfram. 24.00 Fréttlr. 00.10 Kosningavakaábáðumrásumtimorguns. 8.05 ístoppurlnn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff. Þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I vikulok- in. 1Z20 Hádeglsfréttir 1Z40 HelgarútgáfanHelgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þor- geir Astvaldsson. 16.05 Söngur villlandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00). 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags k>. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum með The Cure Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Safnskffan: .Nuggets - A dassic collection from the Psyche- delic sixties' Ýmsar hljómsveitir, þekktar sem óþekktar fiytja lög frá áranum 1964 - 1969, af þeirri tegurid sem kölluð hefur verið hugvikkandi, eða með öðram orðum, samin undir áhrifum. - Kvöldtönar 2Z07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Kosnfngavaka á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 00.10 Kosnlngavaka á báðum rásum til morguns. OZOO Fréttlr. - Kosningavakan heldur áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. - Kosningavakan heldur áfram. 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Kosningavakan heldur áfram. Laugardagur 20. aprfl 15.00 Aukafréttlr af kosnhtgum. Bein útsending frá öllum kjördæmum. 15.15 fþróttaþátturinn 15.15 Enska knattspyman — Markasyrpa 16.00 Blkarkeppnl karla f blakl 16.30 Handknattlolkur — Bein útsending frá úrslitakeppnl I kariaflokki. 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 Alfreð önd (27) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður bömum undir sjö ára aldri. Þýðandi Ingl Kari Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Magnl mús (2) (Mighty Mouse) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandl Reynir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.