Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.04.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 18. apríl 1991 UTVARP/S JONVARP | Harðarson. 18.55 Táknmálsfrtttlr 19.00 Poppkom Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.25 Háskaoláðlr (5) (Danger Bay) Kanadlskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Lottó 20.35 Skálkar á skólabekk (2) (Parker Lewis Can't Lose Bandariskur gaman- myndafiokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Kosntngavaka I sjónvaipssal Fylgst er með talningu atkvæða og birtar tölur úr öllum kjördæmum landsins um leíð og þær ber- ast. Foringjar stjómmálaflokkanna verða f sjón- varpssal og reynt verður að meta stöðuna þegar liður á nóttina. Einnig mæta spekingar, æsifrétta- menn Stöðvarinnar, skemmtikraftar og listamenn I beina útsendingu úr sjónvarpssal. Umsjón Helgi E. Helgason. Stjórn útsendingar Þuríður Magn- úsdóttir. Dagskráriok eru óákveðin STÖÐ Laugardagur 20. apríl 09.00 Með Ala Þeir eru viridlega hressir í dag þeir Afi og Pási og ætla aö sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir. Handrit. Öm Ámason. Umsjón. Guörún þóröar- dóttir. Stöö 2 1991. 10.30 Regnbogatjörn Ævintýraleg teiknimynd. 10.55 Krafckatport Fjölbreyttur þáttur aö vanda. Jón klkir meöal ann- ars inn á sundmót Ægis og einnig er sýnt frá dýf- ingum. Umsjón. Jón Öm Guöbjartsson. Stöö 2 1991. 11.10 Ævlntýraferö fljótabátsins Ævintýraleg teiknimynd. 12.25 Ur rfki náttúrunnar (Worid of Audubon) Nýr frábær dýralifsþáttur fyr- ir alla flölskylduna þar sem litiö er á fjölbreytt dýralíf jarörikisins. Kynnar þáttanna eru ekki af verra taginu þvl aö í hverjum þætti fylgja okkur frægir leikarar s.s. Robert Redford, Loretta Swit, John Heard, Dennis Weaver, Johnny Carson og Martin Sheen. Fyrsti þáttur af sjö. 13.15 Á grsnni grein Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi. 13.30 Fréttlr Sériegur fréttaþáttur tileinkaöur alþingiskosning- um sem nú standa yfir. Stöö 21991. 13.40 í djörfum dansi (Dirty Dancing) Þetta er mynd sem margir hafa beöiö eftir, enda er hér um aö ræöa eina af vinsælustu myndum síöasta áratugar. Myndin segir frá Ðaby sem er ung stúlka. Hún kynnist danskennara sem vantar dansfélaga. Þau fella hugi saman og líf Baby gjörbreytist. Dansatriöi myndarinnar eru frábær og náin. Aöalhlutverk. Patrick Swayze og Jenni- fer Grey. Leikstjóri. Emile Ardolino. Framleiöandi. Mitchell Cannold. 1988. 15.20 Vertu sæl, ofurmamma (Goodbye Supermom) Nora og Jack eru elskuleg hjón, vinnusöm og framagjöm. Þau eiga tvö böm tíu og tólf ára sem hafa meira viö vinnukonu heimilisins og nágrannana aö sælda en foreldr- ana. Nora hyggst breyta þessu til betri vegar og gerist heimavinnandi húsmóöir viö misjafnar und- irtektir fjölskyldumeölima. Aöalhlutverk. Valerie Harper, Waine Rogers og Carol Kane. Leikstjóri. Charies S. Dubin. Framleiöendur. Charies Fries og Julie Corman. 1987. Lokasýning. 17.00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18.00 Popp 09 kók Skemmtilegur tónlistarþáttur. Umsjón. Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku. Rafn Rafnsson. Framleiöendur. Saga Film og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18.30 BJórtu hlióarnar Heimir Karisson ræöir viö þá Pál Halldórsson og Sigurö S. Ketilsson um björgunarstörf. Þátturinn var áöur á dagskrá 28. október 1990. Stjóm upp- töku. María Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 19.19 19.19 20.00 Séra Dowling (Father Dowling) Léttur spennuþáttur um vinalegan prest. 21.00 Þingkosningar 1 Ðein útsending Þá er aö hefjast bein útsending frá fréttastofu Stöövar 2 sem hefur veriö i undirbúningi frá því ( október á siöasta ári. Þaö er fyrirtækiö IBM á (s- landi sem hefur yfirumsjón meö tölvukerfinu sem notaö veröur í kosningarsjónvarpinu í kvöld en kosningartölvan skýrir ekki aöeins einfaldar og flóknar leikreglur, heldur sýnir hún meö ótrúlega skjótum hætti allar þær breytingar er kunna aö veröa á kjörfylgi og þingstyrk flokkanna. Aö minnsta kosti 53 starfsmenn Stöövar 2 munum meö beinum hætti tengjast útsendingu kosning- arsjónvarpsins. Þá mun trió Guömundar Ingólfs- sonar ásamt Björk Guömundsdóttur leika í beinni útsendingu allt til enda. Inn i útsendinguna verö- ur einnig fléttaö stuttum og gamansömum atriö- um af myndbandi, þá eru ónefndar grátbroslegar teiknimyndafígúmr sem ekki hafa sést áöur hér- lendis. Einnig veröa unnin fréttatengd innslög sem skotiö veröur inn í dagskrána auk vel valinna atriöa úr kosningarbaráttunni um land allt. Um- sjón kosningarsjónvarpsins er í höndum Sigur- veigar Jónsdóttur fréttastjóra, Sigmundar Emis Rúnarssonar aöstoöarfréttastjóra og Siguröar Jakobssonar útsendingarstjóra. Viö minnum á fréttir klukkan 13.30 á morgun. Stöö 1991. Dagskrárlok óákveöin Sunnudagur 21. apríl HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurtregnir. 8.20 Morgunandakt Séra Þorieifur Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.30 Kotningavakan heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.15 Kotningavakan helduráfram. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kotningatpjall Umsjón: NN 11.00 Metta f Laugarnetklrkju Prestur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Útvarptdagbékln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hðdeglifréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Alþlngltkotnlngar Þorkell Helgason skýrir kosningaúrslitin og rætt verður við formenn stjómmálatlokkanna. 15.00 Með kotningakaffinu 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Reykjavik 21. aprfl „91 ... Vangaveltur um sendibréf. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 17.00 Myndir I mútfk Rikaröur Öm Pálsson bregður á leik. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00). 18.30 Tónllit. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rut Guðmundsdöttir (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugaö Frásagnir af skondnum uppákomum I mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldtint. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist eftir Kurf Weill Þættir úr hlómsveit- arsvitunni úr lögunum út .Túskildingsópemnni'. Sinfóniettan ( Lundúnum leikur; David Atherton stjómar. Þættir úr sönleiknum ,Das kleine Ma- hagnonny* Meriel Dickinson, Mary Thomas, Philip Langridge, Benjamin Luxon og Michael Rippen syngja með Sinfónlettunni I Lundúnum; David Atherton stjómar. 23.00 Frjáltar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Hæturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guöanna Dægurtónlist þriðja heimsins og vesturiönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.03 Sunnudagtmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróðleik- smolar, spumingaleikur og leitað fanga i segul- bandasafni Útvarpsins. (Einnig úNarpað I Nætur- útvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöjudags). 11.00 Kotningarnar f gær Fréttamenn Útvarpsins fjalla um kosningamar. 12.20 Hádegiifréttlr 12.45 Helgarútgðfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburði liöandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 15.00 íitoppurlnn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættlr úr rokktögu Itlandt Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað ámmtudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Úr ftlentka plötutafnlnu: .Mandala" með Trúbroti frá 1972 - Kvöldtónar 21.00 DJatt Umsjón: Vemharöur Linnet. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 22.07 Landiö og miðln Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur bl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótf). 00.10 f háttinn 01.00 Hæturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. HÆTURÚTVARP 01.00 Hæturtél - Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurfekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 f dagtlnt önn - I heimsókn á vinnustað Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miöin - Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar RUV Sunnudagur 21. apríl 14.00 Melttaragolf Sýndar verða myndir trá móti sem fram fór i Tex- as. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunn- laugsson. 15.00 Einn heimur, eitt hagkerfi (One Worid, One Economy) Þáttur frá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum. Þýöandi Bogi Amar Finn- bogason. 16.15 Blómatfö f bókaey I myndinni er fjallað um mannlíf i Flatey á Breiða- firði á árunum 1822 til 1850, en þá var mikill upp- gangstlmi í eynni. Handrit Helgi Þorláksson. Dag- skrárgerð Tage Ammendrup. Aður á dagskrá sið- astliöinn nýársdag. 17.15 Tónlitt Mozartt Salvatore Accardo og Bruno Canine leika sónötu i B-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Wolfgang Amade- us Mozart. 17.50 Sunnudagthugvekja Flytjandi er Ragnar Tómasson lögfræðingur. 18.00 Stundin okkar (25) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdótt- ir. 18.30 Bangta- og brúöudagur (Bamsedukkedagen) Lltil slúlka tekur bangsann sinn með sér I skólann og lendir I ýmsum ævin- týrum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Elfa Björk Ellerfsdóttir. Áður á dagskrá þann 31. janúar 1989. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 18.55 Téknmálifréttlr 19.00 Helmthornatyrpa (11) Týnd (Várldsmagasinet - Missing) Myndaflokkur um mannlif á ýmsum stöðum á jöröinni. Þrettán ára stúlku I New York er saknað og foreldrar hennar telja að henni hafi verið rænt. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 19.30 Fagrl-Blakkur (24) (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndattokkur um folann svarta og ævintýri hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur 20.50 Söngvakeppnl sjónvarpsstöðva Evrópu Lögin I keppninni sem fram fer I Róm 4. mal n.k. verða kynnt að loknum fréttum dagana 21.-28. apríl. I bessum fyrsta þætti veröa kynnt lög Júgó- slava, Islendinga og Möltubúa. (Evróvision) 21.05 Ef dagur rft (7) Lokaþáttur (IfTomorrow Comes) Bandarískur myndaflokkur, byggöur á sögu eftir Sidney Sheldon. Aðalhlut- verk Madolyn Smith, Tom Berenger og David Keith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Af átt (Par Amour) Stuttmynd eftir Sólveigu Anspach. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.05 M-hátfð á Veiturlandl I fyrra var haldin menningarhátíð á Vesturiandi og verður hún rifluð upp ( þessum þætti. Umsjón Sigrún Valbergsdóttir. Dagskrárgerð Plús Film. 22.25 Montjör Klkótl (Monsignor Quixote) Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Graham Greene, sem nú er nýlát- inn. Fylgst er með ferðalagi tveggja kostulegra heiðursmanna frá þorpinu Tóbósó á Spáni. Leik- stj'óri Rodney Bennett. Aöalhlutverk Álec Guin- ness og Leo McKem. Myndin var áöur sýnd þann 19. april 1986. 00.15 Útvarptfréttlr f dagtkrárlok STÖÐ Sunnudagur 21. apríl 09.00 Morgunperlur Skemmtileg teiknimyndasyrpa með Islensku tali. Umsjón. Guðrún Þórðardótír. Stöð 2 1991. 09.45 Pétur Pan (Peter Pan) Ævintýraleg teiknimynd um Pétur Pan og vini hans. 10.10 Skjaldbökurnar (Teenage Mutant Hero Turtles) Spennandi og skemmtileg teiknimynd. 10.35 Trautti hrautti Teiknimynd. 11.05 Framtfðarttúlkan Leikinn framhaldsþáttur. Þetta er lokaþáttur. 11.30 Mfmltbrunnur (Tell Me Why) Fræðandi. 12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. 12.30 Framtfðartýn (Beyond 2000) Athyglisverður fræðsluþáttur. 13.30 Fréttir Farið veröur yfir úrslit kosninganna. Stöð 2 1991. 13.55 ítaltkl boltlnn Bein útsending frá Ítalíu. Stöö 21991. 15.45 NBA karfan Bandarískur körfubolti. 17.00 Listamannaskálinn Anton Ðrnkner Wagner sagði eitt sinn. „ Anton Brukner er einn besti hljómlistarmaður síöan Beethoven var uppi„ og hann heföi mátt bæta við „sá saklaus- asti„. Anton var mjög einrænn og einfaldur og tók tónlistina svo alvarlega aö hann var settur á geö- veikrahæli og hann reyndi aö fyrirfara sér. I þætt- inum kannar leikstjórinn Ken Russel hvað hafi valdið geðveiki Antons og setur fram kenningu hvemig hefði mátt lækna hann. 18.00 60 mínútur (60 Minutes) 18.50 A6 tjaldabaki Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum mánudegi. 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek (Wonder Years) Bandariskur framhaldsþáttur. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law) Framhaldsþáttur um lögfæöinga i Los Angeles. 21.15 Atvinnumenn Guömundur Torfason Þaö er Guömundur Torfason sem er sóttur heim i þessum seinni þætti þeirra Eggerts Skúlasonar og Karls Garöarssonar þar sen þeir leitast viö aö draga upp sem raunsæjasta mynd af lífi atvinnu- mannsins. Umsjón. Eggert Skúlason og Kari Garöarsson. Kvikmyndataka. Þór Freysson. Stöö 1991. 21.45 Sfóastl spölurlnn(Miles to Go) Þessi mynd lýsir á átakanlegan hátt baráttu Moim Browning viö krabbamein. Eftir aö hafa fariö í krabbameinsmeöferö, tekur meiniö sig aftur upp og hefur hún leit aö hentugri konu til þess aö sjá um mann sinn og böm eftir aö hún fellur frá. AÖ- alhlutverk. Jill Clayburgh og Tom Skerritt. Leik- stjóri. David Greene. Framleiöandi. Doris Keat- ing. 23.20 Astarfjötrar (Captive Hearts) Ástin blómstrar alls staöar. Myndin segir frá bandariskum orrustuflugmanni sem skotinn er niöur i seinni heims- styrjöldinni og handtekinn af Japönum. Hann er látinn í fangabúöir og kemst hann þar í kynni viö japanska stúlku og veröa þau ástfangin. Aöalhlutverk. Noriyuki (Pat) Morita, Chris Makepeace og Mari Sato. Leikstjóri. Paul Almond. 1987. Bönnuö bömum. 01.00 CNN.Bein útsending RÚV m n a a MÁNUDAGUR 22. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Fjölþætt lónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Már Magnússon. 7.45 Llttróf Leiklistargagnrýní Slju Aðalsteinsdóttur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér tögu Prakkari' eflir Steriing North.Hrafnhildur Valgarðs- dóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (30). ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Lauftkálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn.Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Lauftkálatagan. Viktoria eftir Knul Hamsun.Kristbjörg Kjeld les þýð- ingu Jóns Sigurössonar frá Kaldaöamesi (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 0.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur I sima 91-38 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Alli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.20 Hádegitfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.051 dagtlnt önn • Söðlað um á besta aldriUmsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi Id. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Horntófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlistUmsjón: Friðrika Be- nónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpttagan: Vefarinn mikli frá Kasmlreftir Halldór Laxness Valdi- mar Flygenring les, lokalestur (35). 14.30 Miðdegittónliit ' Konsert I Es-dúr fyrir hom og strengjasveit eftir Jan Krtitel Jiri Neruda. Ifor James leikur með Suðvestur- þýsku kammersveitinni I Pforzheim; Vladislav Czamecki stjómar.' Sinfónia i Es dúr eftir Johan Hel- mich Roman. Drottningarhólms barrokksveitin leik- ur; Jaap Schröder stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 LJót og tkuggar f IJóðum Paal-Helge Haugens Umsjón: Trausti Ólafsson. Lesarar með honum: Ingrid Jónsdóttir og Ólafur Gunnarsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völutkrfn Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegl Á Suðurtandi meö Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlltt 17.00 Fréttir. 17.03 VKa tkaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðu- ritum og teita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlltt á tfödegl " .Sumarmál' eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesl- er leikur á flautu og Helga Ingólfsdóttir á sembal.' .Vorið' úr .Árstiðunum' eftir Antonio Vivaldi. Michel Schwalbé leikur á fiðlu meö Filharmónlusveit Bed- inar; Herbert von Karajan stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýtlngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttfr 19.35 Um daglnn og veglnn Tap- og gróðareikningur Islands af aðíd að efna- hagssvæði Evrópu. Umsjón: Hannes Jónsson fyrr- verandi sendiherra. 19.50 íilentkt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). TÓNLISTARUTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkatal Leikin tónlist eftir Johannes Brahms.' Píanókvartett númer 2 í A-dúr ópus 26 Sviatislav Richter og félag- ar úr Borodin kvartettinum leika." .Söngur úr Fingal' fyrir kvennakór, tvö hom og hörpu. Gáchinger kór- inn, Heinz Lohan, Karl Ludwig og Charlotta Cas- sendanne flytja; Helmuth Rilling stjórnar. Umsjón. Knútur R. Magnússon. 21.00 Myndir í músik Ríkaröur Öm Pálsson bregöur á leik. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.80 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn þátturfrákl. 18.18). 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldtlnt. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örtögum mannanna Fyrsti þáttur af fimmtán: Með steinöld i hjarta. Um- sjón: Jón Bjðmsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Siguröardóttir. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi). 23.10 Á krotigötum Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nætuiútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvaiplð Vaknaö til lifsinsLeifur Hauksson og Eirikur Hjálm- arsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin Id. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Texlagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir i bolla eftir kl. 14.00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnus R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttirStarfsmenn dægumtála- úNarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ótafsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréltaritarar heima og ertendis rekja slór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gulltkífan frá þettu árl 20.00 Rokkþáttur Andreu Jóntdóttur (Einnig útvarpað aófaranótt ftmmtudags kl. 01.00). 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.101 háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samletnar auglýtingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagtmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 f dagtint önn Söðlaó um á besta aldri Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 NætuHög 04.30 Veðurfregnlr. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og ftugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur). 06.00 Fróttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morgunténar Ljúf lög i morgunsárið. LAND8HLUTAÚT VARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurtand k). 8.10-8,30 og 18.35-19.00. Mánudagur 22. aprfl 17.50 Töfragiugglnn (25) Blandaö ertent efni, einkum ættað bömum undir sjö ára aldri. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmáltfréttlr 19.00 FJöltkyldulff (71) (Families)Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (12) Bandarfskur myndaftokkur Þýðandi Kristmann Eiösson 19.30 Telknlmynd 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Söngvakeppnl sjónvarpsstöðva Evrópu Kynnt verða lög Grikkja, Svisslendinga og Austum'k- ismanna. (Eurovision) 20.45 Simpton-fjöltkyldan (16) (The SimpsonsJBandariskur teiknimyndaflokkur I léttum dúr.Þýöandi Ólafur B. Guðnason 21.15 íþróttahorniö Bein útsending frá landsieik íslendinga og Austurrík- ismanna i handknatffeik. 21.55 Utróf (23) Þáttur um listir og menningarmál. Skoðuð verður kynning fjöimiða á menningarmálum. Fjallað verður um sýningu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut og rætt við Þórhildi Þorieifsdóttur leikstjóra. Rætt verður við Ar- inbjöm Ámason planóleikara og Siguijón Halldórs- son klarinettleikara. Umsjón Arthúr Björgvin Bolla- son Dagskrárgerö Þór Elis Pálsson 22.20 Kynjamyndin (The Ray Bradbuty Theater — A Mirade of Rare Device) Kanadiskt sjónvarpsleikrit eftir smásögu efl- ir Ray Bradbury. Aðalhlutverk Pat Harrington Jr. og Wayne Robson. Þýðandi Óskar Ingimaisson 22.45 Suðrænir dantar (Worid Cup Latin American9 Þáttur frá heimsbikar- keppninni i suörænum dönsum sem fram fór I Þýskalandi um síðustu mánaöamól (Eurovision) 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Suðrænir dantar frh. 00.10 Dagtkráriok STÖÐ E3 Mánudagur 22. apríl 16.45 Nágrannar 17.30 GeimáHarnlr Teiknimynd. 18.00 Hetjur hlmlngelmtlnt (He-Man) Teiknimynd. 18.30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.10 Dallat Framhaldsþáttur 21.00 AA tjaldabaki Valgerður Matthisdóttir veitir okkur innsýn inn I heim kvikmyndanna. Kynnir og umsjón. Valgerð- ur Matthlasdóttir. Stjóm upptöku. Rafn Rafnsson. Framleiðandi. Saga film, Stöð 2 1991. 21.30 Lðgregluttjórlnn (The Chief) Annar þáttur af sex I nýjum breskum framhalds- þætti um harðan og áræðinn lögreglustjóra. 22.25 Qulncy Sakamálaþáttur. 23.15 FJalakötturinn Vinur minn Ivan Lapshin (My friend Ivan Lapshin) 00.50 CNN.Beln útaendlng Þriöjudagur 23. apríl 16.45 Nágrannar 17.30 Beita bókln Teiknimynd. 17.55 HræötlukötturTeiknimynd. 18.15 Krakkatport Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.30 E6altónar Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.10 Neyðarlínan (Rescue911) William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21.00 Sjónaukinn Helga Guörún Johnson lýsir Islensku mannlífi ( máli og myndum. Stöð 2 1991. 21.30 Hunter Spennandi framhaldsþáttur um lögreglustörf I Los Angeles. 22.20 Brögöóttir burgeisar (La Misere des Riches) Fimmti þáttur af átta um bíræfna viöskiptajöfra. 23.05 Bílabrask (Repo Man) Ungur maöur fær vinnu við aö endurheimta bíla frá kaupendum sem standa ekki í skilum. Hann nýtur aöstoðar gamals refs í bransanum. Aðal- hlutverk. Emilio Estevez og Harry Dean Stanton. Leikstjóri. Alex Cox. 1984. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 00.35 CNN.Bein útsending Wolvercoat-þorníö nefnist sjónvarpsmynd sem sýnd verður í Sjónvarpinu á föstu- dagskvöld kl. 22.25. Þar upp- lýsir gamall kunningi, Morse lögreglufulltrúi, dularfullt dauðsfall bandarískrar konu í Oxford.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.