Tíminn - 24.04.1991, Síða 5

Tíminn - 24.04.1991, Síða 5
Miðvikudagur 24. apríl 1991 Tíminn 5 Davíð og Jón Baldvin tala í kross um landbúnaðarmál: Breytir Viðreisn bú- vörusamningnum? Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda, telur að ný ríkisstjórn eigi að fara varlega í að gera breytingar á nýgerðum bú- vörusamningi. Hann segist hins vegar ekki muni slá hendinni á móti því að bændur fá lengri tíma til að aðlaga framleiðslu sína markaðnum, eins og sumir forystumenn Sjálfstæðisflokksins buðu í kosningabaráttunni. Hann segist hins vegar alls ekki sætta sig við að gerðar verði þær breytingar á samningnum sem Alþýðuflokkur- inn krafðist í kosningabaráttunni. Bæði Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðu- flokksins, sögðu fyrir kosningar að nauðsynlegt væri að gera breytingar á nýgerðum búvörusamningi bænda Ögmundur Jónasson: Næsta skref að auka kaupmátt Ögmundur Jónasson, formað- ur BSRB, sagði í samtali við Tímann í gær að þeír tækju af- stÖðu til þjóðarsáttar og samn- inga án tillits til þess hver sæti hinum megin við samningaborð þcírra, þegar hann var inntur eftir því hvert væri vænlegasta ríldsstjómarmunstríð með tílliti tíi áframhalds þjóðarsáttar. „Við stöndum við okkar samninga og ætiumst tíl þess að aðrír standi við sína“, sagði Ögmundur. „Ég lít svo á að á næstu miss- erum þurfl að grípa tli margvís- legra aðgerða tíl þess að færa fjármagn tíl í þjóðfélaginu. Petta er hægt að gera í gegnum skattakerflð. BSRB hefur fylgt þeirrí stefnu að skattieysismörk verði hækkuð, hér verði settur á fjármagnsskattur og penlngar færðir tii í gegnum vaxtabóta- kerfl húsnæðiskerflsins o.s.frv." Ögmundur sagði að það sem fyrst og fremst ætti að gera í næstu samningum værí að hækka kaupið í krónum talið og tryggja það síðan rækilega. „I BSRB er fólk úr öllum stjóm- máiafiokkum og við tökum ekki afstöðu tíl þess hvaða ríkis- stjóm er mynduð í iandinu. Það gera menn í kosningum og síð- an ákveða flokkarnir með hverj- um þeir viija starfa," sagði Ög- mundur. „Við vijjum umfram ailt jafna h'fskjör í landinu og bæta kaupmátt iauna.“ Aðspurður um mat á störfum ríkisstjómarinnar sagði Ög- mundur að hann iiti svo á að í þeim kjarasamningum sem gerðir hafi verið, hafi verið um að ræða samspii aðila vinnu- markaðarins og ríkisvaldsins. „Þar settu menn sér það mark- mið að lækka verðbólguna og skapa hér grundvöii til að bæta h'fskjörin. Þetta hefur tekist og nú er að auka kaupmátt launa,“ sagði Ögmundur. „í rauninni var það íslenska þjóðin sem náði þessum árangrí og þess vegna er það réttnefni að tala um þjóðar- sátt, því það var meginþorri ís- lensku þjóðarinnar sem samein- aðist um þessi markmið. Það er þjóðm sem á heiðurinn að þess- ari sátt og ef ekki tekst að fylgja eftír þvi sem menn lögðu upp með, að bæta kaupmátt launa, þá verður þjóðin að sjálfsögðu ekki sátt“ —SE og ríkisstjórnarinnar. Jón Baldvin sagði nauðsynlegt vera að draga enn meira úr útgjöldum ríkisins vegna landbúnaðarins. Davíð sagði hins vegar að aðlögunartíminn væri of skammur og þrengt væri of mikið að bændum í samningnum. í stjórn- armyndunarviðræðunum sem nú eru að hefjast verður tekist á um þetta mál. Haukur Halldórsson sagðist í sjálfu sér ekki geta verið á móti því að ný- gerður samningur verði endurskoð- aður, þ.e.a.s. ef bændum verði boðin betri kjör eins og Sjálfstæðisflokkur Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands, sagðist í samtali við Tímann í gær vera ósáttur við það ef Viðreisnar- stjórn tæki hér völdin. „Ég hef töluverða vantrú á því að slík rík- isstjórn myndi hafa þá breidd að hún gæti borið þjóðarsáttina áfrarn," sagði Ásmundur. Ásmundur sagði að kosningaúr- slitin væru ábending til stjórnar- flokkanna um að fólk vildi að haidið yrði áfram. Aðspurður sagði hann að árangur fráfarandi ríkisstjórnar hefði bæði verið góður og slæmur. „Ég tel að ríkis- stjórnin hafi ekki náð nægilega vel utan um ríkisfjármálin, ekki haldið þar nægilegu jafnvægi, og hafi lofað þeim. Hins vegar telji hann ráðlegast að fara varlega í þessu máli. Haukur sagðist segja þvert nei við kröfum Alþýðuflokks- ins. Haukur sagði alla óvissu í þessu máli vera afar óæskilega. Hann sagðist ekki telja ágreining vera um íyrstu aðgerðir sem kveðið er á um í búvörusamningi og lánsfjárlögum, en þar sagðist hann m.a. eiga við uppkaup á framleiðslurétti. Hins vegar hafi sjálfstæðismenn lýst því yfir að lengja eigi aðlögunartímann, sem er samkvæmt samningnum til haustsins. Haukur sagðist vera til viðræðu um þetta. Hann benti á að gera þyrfti breytingar á búvörulög- unum því að þar væri ekki gert ráð fyrir þeim möguleika að greiða hluta afurðaverðs beint til bænda. Hann sagðist treysta því að sam- staða væri um þessar og aðrar nauð- synlegar breytingar á lögunum. Haukur sagðist líta svo á að ný- það hafi skort á frumkvæði af hálfu ríkisstjórnarinnar til þess að vinna að krafti að traustri efna- hagsstefnu. Hins vegar hefur hún í meginatriðum fylgt þeim megin- línum sem lagðar voru við samn- ingagerðina í febrúar í fyrra og þar með hafa þær forsendur sem þar var lagt af stað með, í grund- vallaratriðum staðist," sagði Ás- mundur. Aðspurður hvort honum litist betur á stjórn Alþýðuflokks, Al- þýðubandalags og Sjálfstæðis- flokks, sem einnig virðist vera inni í myndinni, sagðist Ásmund- ur ekki ætla að verðleggja hvern dilk í þessu sláturhúsi. gerður búvörusamningur sé fram- lag bænda til nýrrar þjóðarsáttar. Hann sagði að ef gerðar verði grundvallarbreytingar á samningn- um hafi það óhjákvæmilega áhrif á gang viðræðna um nýja kjarasamn- inga í haust. Haukur sagði umræður stjórn- málamanna, um að taka hefði átt af- urðastöðvarnar inn í búvörusamn- inginn, byggðar á misskilningi. Bændur og ríkisvaldið geti ekki í samningi sín á milli ráðskast með sjálfstæð fyrirtæki í landinu. í land- búnaðarráðuneytinu hafí hins vegar verið unnið að tillögum um hag- ræðingu í mjólkuriðnaði og slátur- húsum. Sú vinna sé nauðsynleg, en hún eigi ekkert erindi inn í kjara- samning bænda og ríkisins. Hann sagði tal stjórnmálamanna um af- urðastöðvarnar bera vott um að þeir séu að leita að einhverjum söku- dólgi. Afurðastöðvarnar liggi betur við höggi en bændur sjálfir. -EÓ Þóra Hjaltadóttir, fonmaður Alþýðusam- bands Norðurlands: Slæmtað stjórnin fari fra „Það er mjög slaemt að sú rík- isstjórn sem hefur verið við völd si. þtjú ár, skufl ekld fá tækifæri til að klára sitt verk, þurfa að fara frá hálfldáruðu verki. Þetta er því miður allt of algengt í íslenskri pólitík og við sem að byggjum landið súpum seyðið af því. Heist heíði ég kosið að ríkisstjómarflokkamir héldu áfram með sína vinnu og að þeir kláruðu það verk sem að þeir hafa verið að vinna.“ Þetta er mat Þóru Hjaltadótt- ur, formanns Alþýðusambands Norðurlands, á aðstæðum eftír að ríkisstjómin sagði af sér í gær. Aðspurð sagðist Þóra ekki trúa því að Viðreisnarstjóm, sem nú er líklegast að verði mynduð, yrði eins hliðholl launþegum og vinstri stjóra. Margir hafa dregið úr þættí ríkisstjómarinnar í svokölluð- um þjóðarsáttarsamningum og sagði Þóra að þeir samningar, sem kenndir hafa verið við þjóð- arsátt, hefðu aldrei verið gerðir án þess að ríkisstjórain hefðl búið í haginn fyrir þá. „Ríkis- stjómin bjó í haginn fyrir okkur í atvinnulíflnu og efnahagslíf- inu og þetta hefði aldrei tekist án þess. En vissulega voru það aðilar vinnumarkaðarins sem gerðu samninginn sem slíkan," sagði Þóra. Aðspurö sagði hún að fráfarandi ríkisstjóra hefði gert það sem öðrum ríkisstjóra- um hefði ekki tekist að gera, þ.e. að lækka verðbólguna með aðstoð launafólks. _SE Árekstur í Skagafirði Harður árekstur varð skammt fyrir innan Sauðárkrók í gær. Tveir bflar rákust þar á. Ökumaður annars bfls- ins slasaðist nokkuð en hinn slapp ómeiddur. Áreksturinn varð um hádegisbil, á móts við bæinn Brennigerði. Bflarn- ir voru af Bens og Toyota gerð og rákust þeir harkalega á. Kona ók Toyota bílnum og hlaut hún nokkra höfuðáverka. Hún var flutt til Reykjavíkur með sjúkraflugvél. Karlmaðurinn sem ók Bensinum slapp ómeiddur. -sbs. —SE Lista- hátíð æskunnar Listahátíð æskunnar stendur yf- ir þessa dagana, en það eru menntamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem standa fyrir henni. Dagskrá hátíðarinnar hefur verið hreint ótrúlega flöl- breytt og margir viðburðir eru á dagskrá á hverjum degi. Ljós- myndari Tímans leit inn í Lista- safri fslands í gær þar sem dansflokkur frá Ballettskólum Guðbjargar Björgvinsdóttur, Eddu Scheving og Sigríðar Ár- mann sýndu dans. Tímamynd: Ámi Bjama Ásmundur Stefánsson: Ótrú á að Viðreisn beri þjóðarsáttina

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.