Tíminn - 24.04.1991, Side 10

Tíminn - 24.04.1991, Side 10
10 Tíminn Miðvikudagur 24. apríl 1991 BOKMENNTIR Hvað segja afbrot og refsingar um íslenskt samfélag á 19. öld? „Þvf dæmist rétt að vera. Afbrot, refsingar og fslenskt samfélag á siðarf hluta 19. aldar" eftir Gisia Ágúst Gunnlaugsson, sagnfræðing. Með bókinni „Því dæmist rétt að vera“ vill Gísli Á. Gunnlaugsson vekja athygli sagnfræðinga á nýju viðfangsefni. Sagnfræðingar hafa á síðustu árum verið að skoða söguna frá nýjum sjónarhornum. Hluti af þessari þróun er að sagnfræðingar hafa farið að nýta sér heimildir sem hingað til hafa verið lítt eða ekki notaðar. Á Þjóðskjalasafninu eru t.d. varðveittar margar þykkar dómabækur. í þeim er hægt að fá allgóða innsýn inn í líf fólks fyrr á öldum og rannsóknir á þeim eiga að geta veitt vitneskju sem ekki hefur legið á lausu. í formála að ritinu er tekið fram að það sé ekki saman sett með það í huga að vera tæmandi umfjöllun um viðfangsefnið, heldur sé það fyrst og fremst hugsað sem kynning á fræðasviði sem mjög hefur borið á í erlendum félagssögurannsóknum undanfarin ár. Þessi lýsing höfund- ar á ágætlega við um bókina. Á bak við hana er takmörkuð frumheim- ildavinna, en áhersla er lögð á að kynna erlendar rannsóknir á þessu sviði, einkum sænskar. í bókinni leitast Gísli við að svara spurningunni: Hvað geta afbrot og refsingar sagt okkur um íslenska samfélagsgerð á síðari hluta 19. ald- ar? Til þess að reyna að svara spurn- ingunni hefur hann sérstaklega skoðað dómsmál sem snerta hór- dóm, brot á atvinnustéttalöggjöf- inni, þjófnaði og skuldamál. Eins og gefur að skilja er ekki hægt að fara ítarlega í hvern málaflokk í bók sem telur 100 blaðsíður. Málaflokkarnir fá reyndar ekki allir jafna umfjöll- un. Mestu rými er varið til að fjalla um hórdóm, legorð og dulsmál, en um ýmsar hliðar þeirra mála hefur talsvert verið skrifað af sagnfræð- ingum á síðustu árum. f þessum kafla tekst Gísla ekki nægilega vel að draga skýrt fram svar við þeirri spurningu sem hann vill svara í bókinni, kannski vegna þess að í honum er mjög lítið vísað í sjálf dómsmálin. Of miklu rými er varið í að gera athugasemdir við kenning- ar Richards F. Tomassonar og Gísla Gunnarssonar um hlutfall óskilget- inna barna á Norðurlöndum. Kaflarnir um brot á atvinnustétta- löggjöfinni og um þjófnaði eru mun áhugaverðari og þar kemur vel fram að hægt er að nota dómsmál til að varpa nýju Ijósi á líf forfeðra okkar. Sagnfræðingar hafa allmikið skrifað um vinnufólk og þau lög og reglu- gerðir sem settar voru til að setja því skorður. Hins vegar hafa sagn- fræðingar nánast ekkert notað dómabækur til að styðja kenningar sínar um þetta efni. Af þeim stutta texta í bókinni sem fjallar um þjófn- aði má ljóst vera að dómar vegna þjófnaða geta sagt okkur margt um íslenskt samfélag fyrr á öldum. í seinni hluta bókarinnar vitnar Gísli á stöku stað beint í dómabæk- urnar og þar nær hann að færa for- tíðina nær lesandanum. Gísli og fleiri sagnfræðingar sem rannsaka félagssögu ættu að gera meira af því að segja sögu fólks og nota atvik í lífi þess til að styðja kenningar sín- ar. Geri þeir það lifnar textinn meira við, en það hlýtur að vera mikilvægt fyrir þá sem rannsaka félags- og CiiU ÁCCiT CUHMAUCSiON ÞVÍ DÆMIST RÉTT AÐ VERA AfBROT, RffSINGAR OC (SLfNSKI SAMfflAC Á SÍDARI HLUIA 19. ALOAR f hagsögu að fleiri kynni sér rann- sóknir þeirra. Már Jónsson sagn- fræðingur er einn þeirra sem hafa farið þessa leið án þess að slaka á fræðilegum kröfum. Gísli hefur verið lektor við Háskóla íslands síðan 1989. Hann hefur m.a. kennt námskeið sem heita „Frá bændasamfélagi til borgarlífsmenn- ingar“ og „Glæpur og refsing á 18. og 19. öld“. í bókinni nýtir Gísli sér rannsóknir nemenda sinna á þess- um námskeiðum. Töflur sem nem- endurnir hafa unnið upp úr dóma- bókum eru með því athyglisverð- Guðmundur Gissurarson næturvöröur. Myndina teiknaði hollenskur maður, Albertus van Beest, árið 1848. Næturvörðurinn var e.k. lög- regla síns tíma. Þjms. asta sem fram kemur í bókinni. Þar kemur glöggt fram hvað þjófnaðar- mál voru stór hluti af öllum dóms- málum. Það hlýtur að vera orðið tímabært að þau mál séu rannsökuð nánar. Heimildaskrá bókarinnar er ítarleg og á örugglega eftir að nýtast þeim sem áhuga hafa á frekari rannsókn- um á þessu efni. Neðanmálsgreinar eru einnig ítarlegar og vel unnar og ágætur útdráttur á ensku fylgir aft- ast. Bók Gísla er áhugaverð og að mörgu leyti vel unnin. í henni er hins vegar ekki farið ítarlega í efnið. Ekki er sanngjarnt að gagnrýna það, vegna þess að Gísli segir í for- málanum að bókin sé fyrst og fremst kynning á viðfangsefninu. í heild má segja að höfundi takist það sem hann ætlaði sér að gera. Bókin ætti að geta orðið góður stuðningur þeim sem vilja stunda rækilegar rannsóknir á þessu sviði sagnfræð- ingarinnar. -EÓ ©GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS REYKJUM — ÖLFUSI Opið hús á sumardaginn fyrsta frá kl. 10.00 til 18.00. Fimmtlu og fimm nemendur annast kynningu á námi, skólastaönum og starfsemi skólans. Til sölu verða blóm, blómaskreytingar, grænmeti, garöyrkjubæk- ur, umhverfisvænar vörur og kaffiveitingar á vegum nemendafé- lags Garðyrkjuskólans. Sýnikennsla í blómaskreytingum. Fyrirtæki með garðyrkjuvörur kynna vörur sínar. Opið hús er framlag Garðyrkjuskólans til M- hátíðar á Suðurlandi 1991. Skólastjóri. Til eigenda báta minni en 6 brúttórúmlestir Vakin er athygli á að bátar minni en 6 brúttórúmlestir, sem voru á skipaskrá Siglingamálastofnunar ríkisins þann 15. maí 1990 við gildistöku laga nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða og bátar minni en 6 brúttórúmlestir sem sótt var um skráningu á til Siglingamálastofnunar fyrir 18. júní 1990, þurfa að hafa gilt haffærisskírteini fyrir 1. maí nk. til að öðlast leyfi til veiða í atvinnuskyni. Sjávarútvegsráðuneytið, 23. apríl 1991. Kvölú-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík 19.-25. aprfl er I Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfja- þjónustu em gefnar I síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Sím- svari 681041. Hafnarflöröur Hafnarfjarðar apólek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, ti! kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setföss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garóabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. "v m '< Læknavakt fyrir Reykjavik, Selflamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virtá daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sdflamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapant- anirísima 21230. Borgarspítalinn vakf frá ki. 08- 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu enjgefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaógerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meðsér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 vitka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga ki. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafharflörður Heilsugæsla Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sáflfæðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspftailnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flokadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspítall Hafnarfirói: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsló: Heim- sóknartiml virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Settjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur. Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarflörður Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan. simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyrf: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. . Isaflörði*:: Lögreglaa simi.4222.. slökkvilið sími 3300, bnjriaslmiog éjúkrabiffelð sfmi 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.