Tíminn - 01.05.1991, Blaðsíða 19
MiÖvikudágur l'.rriaí 1991
TltíYM t H'
Tíminn 19
IÞROTTIR
Körfuknattieikur:
ívar á ný í
herbúðirKR
ívar Webstcr ruun lelka rocð úrvals-
dcildarliði KK i næsta keppnistíma-
bili, en sl. vctur ték hanu med liði
UÍA i Egilsstöðum í 1. deildinni.
ívar er ekki ókunnugur í herbúðuin
KR-inga. Hann lék rneð liöinu er
haun kom tii landsins fyrir um 10
árum st'ðan og síðan lék hann i ný
með KR keppnistímabilið 1989-
1990. ívar mun vafalaust styrkja
KU-Iiðið, enda mjög havaxinn leli-
maður.
Birgir Mlkaelsson, scm varð ís-
landsmcistari meö KR í fyrra, en lék
með og þjálíaöi lið Skallagríms í vet-
ur, mun að öltum líkindum verða
áfratn i Borgamesi næsta velur.
lindir stjórn Birgis vann liöið sig í
fyrsta sinn upp í úrvalsdciidina.
BL
Booker áfrant
hjáÍR?
Franc Booker, Bandarfkjatnaðurinn
scm lck með |R í úrvalsdeildinni f
vctur við góðan orðstír, mun lcika
áfram nicö iiöinu roesta vetur, konii
hann í uý Ul landsins, cn ÍR-líðiö
féll scm kunnugt er niður í 1. dcild.
Booker leikur nú meö llði í Kanada
í atvinnumannadeild «em skipuð cr
Icikmönnum uudir 1,97m. Kcppnis-
tímabilinu þar lýkur í ágúst og þi
œtiar Booker að rcyna fyrir sér í scf-
ingabúðum NBA-liöa. Tvö Iiö koma
til greina, Chicago Bulls og Denver
Nuggcts. Komist hann ekki f Uð hjá
þessum liöum, er kapphtn mjög
speunlur fyrir aö koma til íslands á
ný og lcika meö ÍR.
Allir Icikmenn íR-liðsins hafa lýst
því yfir aö þeir ætli að leika áfratn
mcð liðinu, þrátt fyrir fallið í 1.
dcild, og mikill hugur er f mönnum
að vinna sig Strax nftur upp í úrvals-
deild. Þjálfaramál liðsins cru nokkuð
á veg komin, en nafn Kristins Jör-
undssonar hcfur heyrst nefnt í því
sambandi. BL
Körfuknattleikur—2.deild:
KeiluféEag
Reykjavíkur
upp a 1. deiid
Kcilufélag Reykjavíkur lciktir í l.
dcildinni í körfuknattIcik næsta
vctur, cftir að hafa sigrað í úrslita-
kcppni 2. deildar sem fram fór f
Hagaskóla um síðustu hclgi.
Til úrslita léku félögin sex, sem
sigruðu í riðíakcppn'tnni sem fram
hcfur farið í vctur. I'rymur og
Kcilufélag Reykjavflcur úr Rcykja-
víkurriðlunum, Ungmennafélag
Bolungarvíkur af Vesturlandi-
Vcstfjörðum, Ungmennafélagið
Æskan frá Sauðárkróki af Norður-
landi, Austri frá Eskifirði af Aust-
urlandi og Ungmcimafélag Gnúp-
vcrja af Suðurlandi. Leíkið var í
tveimur riðlum í úrslitakeppninni
og fóru leikar þannig:
A'ríHiUl
I>r>inur-Keilufélag Reykjavíkur57- 59
Bolungarvfk-Þrymur .«,.„.„72-53
Kcilufciag Rvk.-BoIungarvfk...70- 58
B-ríöilt:
Austri-Gnúpvcrjar ............. 51-62
Æskan-Austri „.,...,„.„.»....72-68
Æskan-Gnúpverjar «.-.«..„58-68
Úrstitalcikir:
5.-6. saeti: AustrÍ-ÞrymoT.^3- 61
3.-4. sæti: Bo1ungarvík-Æskan89- 68
1.-2. sa?tl! Gnápverjar-Kei!uf.61- 69
Keilufélagið lcikur því í 1. deild á
næsta keppnistímabili og vcrður
8. liðið í deildinni, en aðcins 7 lið
léku í dcildlnni í vctur. Eftirtalin
lið leika því í 1. deild á na-sta
keppnistímabili: Breiðablik, ÍS,
Rcynir, UÍA, ÍR, Víkvcrji, ÍA og
Keiluféíagið.
Lffclcgt er lalið aö á árshingi KKÍ
komi íram tillaga um að fjötg*
lcikjum í deildinni þannig að lctk-
in verði þrcfóld umfcrð í stað tvö-
faldraráður.
BL
Sendum viðskiptavinum okkar og öllu
launaf ólki árnaðaróskir á hátíðisdegi
verkalýðsins 1. maí.
wm
Sendum viðskiptavinum okkar og
öllu launafólki árnaðarps|dr á
hátíðisdegi verkalýðsir^s 1. máí.
íslenskir aðalverktakar.
Sendum viðskiptavinum okkar
og öllu launaf ólki árnaðaróskir á
hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí.
ÍSTAK
Sendum viðskiptavinum okkar
og öllu launafólki árnaðaróskir á
hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí.
Kassagerð Reykjavíkur.
Sendum viðskiptavinum okkar og
öllu launafólki árnaðaróskir á há-
tíðisdegi verkalýðsins 1. maí.
REYKJAVÍKURHÖFN
Sendum viðskiptavinum okkar og
öllu launafólki árnaðaróskir á hátíðis-
degi verkalýðsins 1. maí.
Sementsverksmið j a
ríkisins
Akranesi.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
hvetur félagsmenn sína til að fjöl-
menna í kröfugönguna og á fund
verkalýðsfélaganna 1. maí og síðan í
1. maí kaffið að Suðurlandsbraut 30.
Rafiðnaðarsamband
_ íslands
og aðildarfélög þess senda öllu
vinnandi fólki bestu árnaðaróskir
í tilefni af 1. maí.
Gleðilega hátíð!
Stjórnin.
Sími: 28822
RfKISSKIP
Sendum viðskiptavinum vorum,
starfsfólki okkar og öðru virtnandi
fólki til lands og sjávar bestu kveðjur
í tilefni 1. maí.
Skipaútgerð ríkisins
V^Ev Félagjárn-
\ll/ iðnaðarmanna
Mætum í kröfugöngu og á útifund verka-
lýðsfélaganna.
Árnaðaróskir í tilefni dagsins.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
»
Iðja - félag
verksmið j uf ólks
sendir öllu vinnandi fólki bestu
árnaðaróskir í tilefni af 1. maí.
Gleðilega hátíð!
Stjórnin.
Sendum félögum okkar,
verkafólki til lands og sjáv-
ar bestu kveðjur og árn-
aðaróskir í tilefni 1. maí.
Hraðfrystihús Hvals hf.