Tíminn - 03.05.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.05.1991, Blaðsíða 3
Föstudagur3. maí 1991 Tíminn 3 Landssöfnun til kaupa á heilasíriti: Söfnun til kaupa á nauðsynlegu tæki fyrir Ilogaveika Landssamtök áhugafólks um floga- veiki, Rás 2 og Kiwanisklúbburinn Viðey efna til landssöfnunar á Rás 2 í dag til kaupa á heilasírita. Söfnunin stendur yfir frá kl. 9 til 19. Heilasíriti er ný tækni til að greina og flokka krampa flogaveikra, sem valdið hefur byltingu í þekkingu á flogaveiki á síðari árum. Heilasíritun byggir á því að skrá krampa á heilarit og myndband samtímis. Þessari rannsókn er eink- um beitt við erfiðari tegundir floga- veiki og gerir meðferð markvissari. Heilasíritun er einnig ein af forsend- um þess að hægt sé að beita skurð- aðgerð við lækningu flogaveiki. Heilasíritun hefur rutt sér til rúms á Vesturlöndum á síðasta áratug, en tækjabúnaður af þessari gerð er ekki til hér á landi enn sem komið er. —SE Á dögunum færði Einar S. Einarsson, fyrir hönd stjómar Visa íslands, heimili einhverfra bama að Trönuhól- um í Reykjavík 100 þúsund krónur að gjöf. Styrkurinn verður notaður til að gera bömunum dagamun, svo þau getí farið í ferðalag síðar í sumar. Sigríður Lóa Jónsdóttír, forstöðumaður heimilisins, veittí gjöfinni viðtöku ásamt heimilisfólki og starfsmönnum. Heimilið í Trönuhólunum tók tíl starfa haustíð 1982. Frá upphafí hafa þar búið sjö einstaklingar sem eru á aldrinum 19 tíl 21 árs. Þar erreynt að skapa aðstæðursvo einstaklingnum líði vel enda er vellíðan hans und- irstaða þeirra markmiða sem unnið erað í meðferð einhverfra. líka Allar heimilisvorur Okkar verð Aðeins Kókómjólk 6 stk. Danskt lúxuskaffi 1 ÍLybrauð skorin Myllu fjölkornasamlokubrauo, Myllu kryddkaka Ky nningarverð f ra kr Nýtt. Ódýrar teteter gsu eða grillið Kr. ka Lambagrillsneiðar, tilbunar jslenskar agúrkur USA rauð pökkuð ep i • Rynkeby appelsinusafi 11 Áður 166.* Áður255.- Áður 885.- OPIÐ ó sunnudögum k'*1J ’ JL _ húsinu í NliWogorði Nliðvung., Gnrðnb* og KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD AHKLIG4RDUR ALLAR BÚÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.