Tíminn - 03.05.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.05.1991, Blaðsíða 13
Föstudagur3. maí 1991 Tíminn 13 Forkeppni EM í körfuknattleik: Framsóknarkonur Reykjavík Félag framsóknarkvenna fer í vorferð fimmtu- daginn 9.5. — uppstigningardag. Nánar auglýst síðar. Stjómin Borgnesingar— Nærsveitir Spilum félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 3. maí kl. 20.30. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppni. Mætum öll vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgamess. Suðuiiand Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suður- landi, Eyrarvegi 15, Selfossi, verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Sími 98-22547. Félagar hvattirtil að líta inn. KSFS HAPPDRÆTTI KJÖRDÆMISSAMBANDS FRAMSÓKNARFÉLAGANNA í REYKJANESKJÖRDÆMI Dregið var i happdrættinu þann 22. apríl hjá bæjarfógetanum í Kópavogi. Vinningsnúmer verða birt 6. maí nk. PORTUGALIR EINFALDLEGA MEÐ MUN STERKARA LIÐ — sigruðu íslendinga 86-70 í gærkvöld Jón Kr. Gíslason, fyrirliði ís- lenska liðsins. Tímamynd Pjetur íslendingar töpuðu fyrir Portú- gölum í forkeppni Evrópumótsins í körfuknattleik í Laugardalshöll- inni í gærkvöld 86-70. Portú- galska liðiö var einfaldlega mun betra en það íslenska og það var vel að sigrinum komið. Það voru þó íslendingar sem náðu forystu í upphafi 4-0, en gestirnir voru ekki leng' að jafna og komast yfir. Þeir komust yfir 8- 16 og 33- 18. Þegar hér var komið sögu skoraði íslenska liðið ekki í lengri tíma og á þessum kafla lögðu Portúgalir grunninn að sigri sínum. I leikhléi var staðan 30-46. Munurinn jókst í síðari hálfleik, mest í 22 stig, en 16 stig- um munaði þegar upp var staðið 30-46. Portúgalir léku mjög góða maður á mann vörn í leiknum, eins og þeir gerðu gegn Finnum, og ís- lenska liðið náði ekki að komast á skrið. Þeir Ferreira og Seica voru sem fyrr mjög góðir í liði Portú- gala og ekki virtist koma að sök þótt Mike Plowden lenti í villu- vandræðum. Þá ótti Steve Rocha einnig góðan leik. í íslenska liðinu stóð í raun eng- inn uppúr, vörnin var slök og bar- áttuna vantaði. Teitur Örlygsson verður þó aö teljast maður leiksins í íslenska liðinu. Stig íslands: Teitur 14, Jón Kr. 11, Guðmundur 11, Pétur 10, Magnús 8, Jón Arnar 5, Falur 5, Guðjón 3, Guðni 2 og Axel 1. í kvöld eiga íslendingar frí, en kl. 18 leika Norðmenn og Finnar og kl. 20 leika Portúgalir og Danir. BL ÚRSLIT Knattspyma: Vináttulandsleikir Wales-ísland..........1-0 Mark Wales gerði Paul Bodin úr vítaspyrnu á 35. mín. Svíþjóð-Austurríki 6-0 Evrópukeppni landsliöa Albanía-Tékkóslóvakía .......0-2 Búlgaría-Sviss ..............2-3 San Marínó-Skotland..........0-2 Noregur-Kýpur................3-0 Ítalía-Ungverjaland .........3-1 Júgóslavía-Danmörk ..........1-2 N-Irland-Færeyjar............1-1 Þýskaland-Belgía.............1-0 Írland-Pólland ..............0-0 TVrkland-England ............0-1 Badminton: Heimsmeistaramótið í Danmörku: ísland-írland................2-3 Broddi Kristjánsson vann sigur í einliðaleik og með Árna Þór Hall- grímssyni í tvfliðaleik. Elsa Nielsen tapaði í einliðaleik og með Ásu Páls- dóttur í tvfliðaleik. Þá töpuðu Ása og Árni Þór í tvenndarleik. NBA-deildin — Úrslitakeppnin: Boston Celtics-Indiana Pacers 112-105 Boston er 2-1 yfir í viðureigninni. Golden State Warr.-SA Spurs 109-106 Warriors eru 2-1 yfir. BL Forkeppni EM í körfuknattleik: -------------------------------------------------> Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðríðar Stefaníu Sigurðardóttur fyrrverandi stöðvarstjóra Pósts og síma, Grundarfirði, Dalbraut 20, Reykjavik, verður gerð frá Grundarfjarðar- kirkju laugardaginn 4. maí kl. 14. Boðið er upp á rútuferð frá Bifreiðastöð (slands kl. 10. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að láta Grundarfjarðar- kirkju eða liknarfélög njóta þess. Sigurður Hallgrímsson Erla Eiríksdóttir Selma Hallgrímsdóttir Ruga Erastus Ruga Sveinn Hallgrímsson Geröur K. Guðnadóttir Ingibjörg Hallgrímsdóttir Kristinn Ólafsson Halldóra Hallgrímsdóttir Laszlo Peter Laszlo Guðni E. Hallgrímsson Bryndís Theodórsdóttir Hallgrímur Hallgrímsson Guðríður J. Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn LENGI í Forkeppni Evrópumeistaramóts karla í körfuknattleik hófst á mið- vikudaginn með leik íslendinga og Dana. Ekki leit vel út fyrir okkar mönnum í upphafi leiksins, en sig- ur vannst þó um síðir, 85-77. Danir komust í 0-12, en Páll Kd- beinsson kom íslandi yfir, 27-26. ís- land hafði yfir í leikhléi, 45-44. I upphafi síðari hálfleiks setti ís- lenska liðið á fulla ferð og náði um skeið 17 stiga forskoti, 70-53. Danir náðu að rétta sinn hlut undir lokin, en lokatölur voru eins og áður segir 85-77. Stigin fsland: Teitur 19, Pétur 13, Guðjón 9, Axel 8, Valur 7, Guð- munndur 7, Magnús 7, Falur 6, Guðni 4, Páll 3 og Jón Kr. 2. Dan- mörk: Henrik Nörre Nielsen 17, Steffen Reinholt 14, Flemming Danielsen 13 og Langager 11, aðrir GANG minna. Torfi Magnússon landsliðsþjálfari sagði eftir leikinn að leikmenn sínir hefðu verið taugaveiklaðir í byrjun. Sigur unglingaliðsins á NM í Stykk- ishólmi hefði sett pressu á menn og meiri kröfur væru nú gerðar en áð- ur. Torfi var ánægður með vörn liðs- ins í síðari hluta fyrri hálfleiks og fyrri hluta síðari hálfleiks, en fannst að of mörg mistök hefðu verið gerð. Portúgal-Finnland Það tók Finna 15 mín. að skora í leiknum. Á meðan höfðu Portúgalar gert 25 stig! Staðan í leikhléi var 30- 10. Ótrúlegar tölur! Síðari hálfleik- ur gekk öllu eðlilegar fyrir sig og Portúgalar unnu nauman sigur eftir allt, 60-52. Stigahæstir, Portúgal: Ferreira 20, Seica 19. Finnland: Markkanen 16, Pehkonen 14. BL (slenskar getraunir: TVÆR TÓLFUR Tveir seðlar komu fram með 12 réttum um síðustu helgi í 17. lei- kviku getrauna. Hvor vinnings- hafi fær í sinn hlut 167.067 kr. Þá voru 49 með 11 rétta, þeir fá hver í sinn hlut 3.407 kr. Með 10 rétta voru 564, 296 kr. koma í hlut hvers vinningshafa. Úrslita- röðin um síðustu helgi var þessi: 121, 221,112, HX. Bráðabani í hópleiknum hófst um síðustu helgi og ekki réðust úrslit í fyrstu tilraun. BONS og ÖSS voru báðir með 11 rétta og áfram heldur því bráðabaninn þar til annar hópurinn fær hærra skor en hinn. Sölukerfið lokar kl. 13.55 á laug- ardaginn. BL MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 4. maí 1991 Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Chelsea-Liverpool □ mrxifn 2. Coventry City-Sheff. United □ iTimn 3. Derby County-Southampton □ mmm 4. Everton-Luton Town □ msm 5. Leeds United-Aston Villa □ E0S 6. Manch.United-Manch. City □ 000 7. Norwich City-Q.P.R. B000 8. Sunderland-Arsenal QE00 9. Tottenham-Notth. Forest □ 000 10. Wimbledon-Crystal Palace EE 000 11. Notts County-Oldham ed rrjsm 12. Sheff. Wed-Millwall EE 000 13. Ekki í gangi að sinni. mmBiT] 1 FJÖLMIÐLASPÁl , O z z 9 T= z 2 3 1 I DAGUR | RlKISt/TVARPtÐ 5 1 CD CM 8 tö 1 LUKKULÍNAN m 2 SA *TA -s 1 1 X I 2 | 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 1 1 0 9 2 x 1 X 1 1 1 1 1 2 1 7 2 1 3 2 1 2 2 1 2 2 X X 2 2 2 6 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 x 1 1 1 1 X 1 1 X 2 6 3 1 7 1 1 1 1 1 X 2 X X 1 6 3 1 8 2 2 2 2 2 2 X X 2 2 0 2 8 9 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 10 1 X 1 1 X 1 2 X X X 4 5 1 11 2 1 X 2 2 1 X 1 X 2 3 3 4 12 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13 1 ....... ................., STAÐAN í 1. DEILD Arsenal 35 22 12 1 65-16 76 Liverpool 35 22 7 6 72-34 73 Crystal Pal 36 18 9 9 44-41 63 Man. City 36 16 11 9 61-50 59 Leeds 35 17 7 11 55-40 58 Man. United ....34 15 11 8 45-38 55 Wimbledon 36 14 13 9 52-42 55 Nott. Forest .... ...34 12 11 12 58-45 47 Tottenham ...35 11 14 10 49-46 47 QPR 36 12 9 15 43-5145 Chelsea ....36 12 9 15 52-65 45 Everton ...35 13 11 13 45-43 44 Southampton 36 12 8 16 55-62 44 Coventry .. 36 11 10 15 41-43 43 Sheffield Utd... 35 12 6 17 33-52 42 Norwich 35 12 6 17 38-60 42 AstonVilla 35 8 13 14 40-50 37 Luton 36 9 7 20 40-60 34 Sunderland 36 8 9 19 36-57 33 Derby 35 4 9 22 29-68 21 STAÐAN í 2. DEILD West Ham.......43 23 14 6 57-34 83 Oldham.........43 23 13 7 78-49 82 Sheffield Wed...41 20 14 7 72-45 74 Notts County... 43 20 11 12 69-53 71 Millwall......44 19 13 12 67-48 70 Brighton.......44 20 7 17 61-66 67 Middlesbro......43 19 9 15 64-44 66 Bristol City ...43 19 6 18 63-65 63 Bamsley........43 17 11 15 59-46 62 Oxford.........44 14 19 11 69-64 61 Bristol Rov...43 15 12 16 54-54 57 Newcastle.....43 14 15 14 46-52 57 Charlton ......44 13 16 15 56-58 55 Wolves........44 12 18 14 59-61 54 Ipswich.......43 12 18 13 55-61 54 PortVale.......43 14 10 19 51-61 52 Blackbum.......44 14 9 21 49-63 51 Swindon .......44 12 14 18 63-68 50 Portsmouth ...44 13 11 20 54-66 50 Plymouth......44 11 17 16 52-66 50 Watford.......44 11 15 18 42-56 48 WBA............44 10 16 18 50-59 46 Leicester......43 13 7 23 57-80 46 Hull............44 8 15 21 53-84 39

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.