Tíminn - 03.05.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.05.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur3. maí 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Söngfélag Skaftfellinga Árlegir vortónleikar Söngfélags Skaft- fellinga í Reykjavík verða í Breiðholts- kirkju í Mjódd laugardaginn 4. maí nk. og hefjast kl. 16:00. Að vanda er efnis- skráin fjölbreytt, bæði innlend og erlend lög, m.a. lög og textar eftir Skaftfellinga, lög úr söngleikjum og óperum. Stjóm- andi tónleikanna er Violeta Smid og und- irleikari er Pavel Smid. Þetta er 19. starfsár kórsins og eru kórfélagar í vetur 45 að tölu. Helgina 27.-28. apríl sl. var kórinn á ferð um Vestur- Húnavatnssýslu og var m.a. með tónleika í Ásbyrgi, Miðfirði, laugardaginn 27. apríl. Sunnudaginn 5. maí verður Skaftfell- ingafélagið með kaffisamsæti fyrir aldr- aða Skaftfellinga í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, 4. hæð, og hefst samsæt- ið kl. 14:30. Baröstrendingafélagiö í Reykjavfk heldur skemmtun í Hreyfils- húsinu laugardaginn 4. maí. Húsið opn- að kl. 21. Skemmtiatriði að vestan. Öryrkjabandalag íslands 30ára í tilefni 30 ára afmælis Öryrkjabanda- lags fslands ætlar bandalagið að hafa op- ið hús sunnudaginn 5. maí nk. á Hótel Sögu — Súlnasal — frá kl. 14-17. Þar verða kaffiveitingar og stutt dagskrá sem hefst kl. 14.30. Allir velunnarar bandalagsins eru vel- komnir. Húnvetningafélagiö Spiluð verður félagsvist nk. laugardag í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 14. Allir vel- komnir. Breiöholtsskóli Undanfarin ár hefur verið gott félagslíf í Breiðholtsskóla og hefur nemendaráð skólans ásamt nefndum á þess vegum séð um framkvæmd á hinum ýmsu þátt- um þess. Einn þáttur í félagslífi, sem má segja að sé orðinn árviss, er fjáröflun til styrktar skólanum. Má þar nefna að á síðasta skólaári var maraþonhandbolti með áheitum og var ágóðanum varið í kaup á videotökuvél sem nemendur af- hentu skólanum til eignar og afnota. Nú í ár hefur nemendaráð með aðstoð foreldra- og kennarafélags Breiðholts- skóla látið framleiða boli með merki skólans áþrykktu sem nemendur hafa keypt og er ágóðanum varið í kaup á Macintosh tölvu sem nemendaráð mun afhenda skólanum til ráðstöfunar á bókasafni skólans nemendum til afnota. Ákveðið hefur verið nú undir lok skóla og af tilefni vorkomu að nemendur bamadeilda fari hér um hverfið eina stund föstudag 3. maí og tíni upp það sem á vegi þeirra verður af rusli. Þetta köllum við „Umhverfið okkar“. Allir nemendur sem keypt hafa boli klæðist þeim og í lokin afhendir nem- endaráð ágóða af bolasölunni f formi Macintosh Classic tölvu til skólans. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Risinu frá kl. 13-17, frjáls spilamennska. Gönguhrólfar fara af stað á morgun, laugardag, kl. 10 frá Risinu. UMHVERFIÐ OKKAR FÖSTUDAGUR 3. MAÍ BARNADEILDIR Kl. 11.00 Safnast saman á skólalóð. Kl. 11.10 Árgangar nemenda fara um hverfið í hreinsun. Kl. 11.40 Nemendur safna saman af- rakstri hreinsunar á skólalóð (sunnan bamaálmu). Kl. 11.45 Nemendur unglingadeilda bætast í hópinn. Dagskrá: 1. Avarp — Umhverfíð (nemandi) 2. Ávarp — formaður nemendardðs 3. Afhending tölvu til skólans. 4. Myndataka. Kl. 11.55 Frímínútur. Hestadagar í Reiðhöllinni Þessi árlegi stórviðburður hestamanna verður í Reiðhöllinni í Víðidal föstudag- inn 3. maí kl. 21.00, laugardaginn 4. maí kl. 21.00 og sunnudaginn 5. maí kl. 15.00 og 21.00. Bestu gæðingar af Norðurlandi mæta til leiks. Glæsikynbótahryssur koma af Norður- og Vesturlandi. Bestu stóðhestar landsins em mættir á staðinn. Félag tamningamanna með glæsilegar fagsýn- ingar. Ræktunarbúsýningar af Norður- og Vesturlandi. Unglingasýningara, háskastökk, hestadekkjarall og margt fleira. Kúreki norðursins, Hallbjöm Hjartar- son, kemur ríðandi á svæðið og skemmt- ir. Stærsti og minnsti hestur landsins til sýnis í anddyri. Á sunnudeginum kl. 15.00 verður að auki mótorhjólastökk, Tóti trúður og fé- lagar og margt fleira. RÚV 1 M 3 S a Fostudagur 3. maí RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnlr .Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþittur Risar 1 - Ævar lýartansson og Bergljót Haraldsdóttir.. 7.45 LlstrÍM - Þorgeir Úiafsson. 8.00 Frittlr. Veðurfregnir Id. 8.15. 8.32 Seg6u mér sögu .Flökkusveinninn’ eflir Hector MaloL Andrés Sigurvinsson les þýölngu Hannesar J. Magnússonar (5). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 ,Ég man þi 116“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttlr. 10.03 MorgunleBtflml með Halldðru Bjömsdðtt- ur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 VI6 lelk og störf Ástrlöur Guðmundsdðttir sér um eldhúskrökinn. Umsjön: Umsjón: Bergljðt Balduisdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmil Umsjön: Tómas R. Elnarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrtlt i hidegl 12.20 Hideglsfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dinarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 (dagslns önn - Peningar Umsjón: Glsli Friðrik Glslason. (Endurtekinn þátturfrá 12. nóvember 1990. Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsöfinn Frásagnir, hugmyndir, tónlisl Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Florence Nightingale - Hver var húnT eftir Gudr- unu Simonsen Björg Einarsdðttir les eigin þýðingu (7). 14.30 Mlödeglstónllst " .Veisia köngulóarinnar* eftir Albert Roussel. Franska þjóðarbljómsveibn leikun Georges Prétre stjómar." Fyrsta rapsódian eftir Claude Debussy. Emma Johnson leikur á Idarinettu með Ensku kammersveitinni; Yan Pascal Torteiier stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annatra oróa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón; Jónrnn Siguröar- dóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvötd Id. 20.10). SlÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 rétbr. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasög- ur.6.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Utt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 VHa skaltu Ari Trausb Guðmundsson, lllugi Jökuisson og Ragnheiður Gyða Jðnsdótbr afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræöslu- og furðuritum og leita bl sérfróðra manna. 17.30 ,Gosbnmnar Rómart>orgar“ efbr Ottorino Respighi Sintðniuhljómsveibn I San Frandsco leikur; Edo de Waart stjómar. FRÉTTAÚTVARP 16.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aöutan (Einnig útvarpað eflir fréttir U. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlks)á TÓNUSTARÚTVARP KL0.00 • 22.00 20.00 f tónleikasal Útvarpaö frá vortónleikum Sinfóniuhljómsveitar Is- lands I Háskóiabiói, einsöngvari á tónleikumum er Giorgio Tteppo og stjómandi Robin Stapleton. Á efnisskránni er vinsæl óperutónlist Kynnin Már Magnússon. KVOLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó utan (Endurtekinn þátturfrá Id. 18.18). 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfódeglsútvarpl liðinnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpij.01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum tl morguns.01.00 Veður- fregnir 7.03 Morgunútvarpló Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálm- arsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. Fréltagebaun og fjöimiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdótbr, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdótbr. Textagetraun Rás- ar 2, klukkan 10.30. 12.00 FréttayflHlt og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónllst, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dótbr, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dótbr. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréflir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjótfsdótbr, Sigurð- ur Þór Salvarsson, Kristin Ólafsdðttir, Kabín Bald- ursdótbr og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagslns. 17.00 Fréttlr Dagskrá heidur áfram, meðal annars með Tbors þætb Vilhjálmssonar.18.00 Frétbr18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóóin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við simann, sem er 91 - 68 60 90.19.00 Kvöldfrétt- k 19.32 fþróttwáiln - Undankeppni Evrópumóts i körfuknattJeik Iþrótta- fréttamenn lýsa leik islands og Portúgai 22.07 Ncturiól Herdis Hallvarðsdótbr. (Þátturinn verður endurflutt- ur aöfaranótt mánudags Id. 01.00 .01.00 Ncturútvirp á báðum rásum bl morguns.Frétbr kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00 ■Semleinar luafúsjnaar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30 •NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aö- faranótt sunnudags.02.00 Fréttir. - Nótbn er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heidur áfram.03.00 Djass Umsjón: Vemharður Unnet (Endurtekinn frá sunnudagskvóidi) 0400 Ncturtónar Ljúf lóg undk morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.05.00 Frétbr af veðri, færð og flugsamgöngum,- Nætur- tónar Halda áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.06.01 Næturtón- ar07.00 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárlð LANDSHLUTAÚTVARP ARÁS2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10Æ.30 og 18.35-19.00ÚI- varp Austuriand kl. 18.35-19.00SvæðisúNarpVest- fjarða kl. 18.35-19.00 Föstudagur 26. apríl 17.50 Lltli vfkingurinn (28) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka viking. Einkum æbaö fimm til tíu ára bömum. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Ungllngarnlr I hverfinu (10) (Degrassi Junior High) Kanadískur myndaflokk- ur, einkum ætlaður bömum 10 ára og eldri. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálefréttlr 18.55 Magnl mút Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.20 Betty og börnln hennar (11) (Betty's Bunch) Nýsjálenskur framhaldsmynda- 'flokkur. Þýðandi Yrr Bertelsdótbr. 19.50 Teiknlmynd 20.00 Fréttir, veóur og Kastljós I Kasbjósi er fjallað um þau málefni sem hæst ber hverju sinni, innan lands sem utan. 20.50 Söngvakeppnl sjónvarosstóðva Evrópu Kynnt verða lög Norömanna, Israelsmanna og Finna. (Eurovision) 21.00 Þar sem vopnin tala Sjónvarpsmenn voru á ferð um Israel á dögun- um og kynntu sér stöðu mála i átökum Isaels- manna og Palestlnumanna. I þættinum er rætt við ýmsa forystumenn beggja fylkinga. Umsjón Ámi Snævarr. 21.45 Verjandlnn (1) Nýr, bandarískur sakamálamyndaflokkur i sjö þáttum um lögfræðinginn Eddie Dodd sem jafn- an tekur málstað libimagnans I réttarsalnum. Aöalhlutverk Treat Williams og Corey Parker. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Auga fyrir auga (Camorra) Bandarisk-ítölsk blómynd frá árinu 1986. Mynd- in gerist í Napóli þar sem haröskeytt glæpasam- tök ráða lögum og lofum og etja æskufólki þar I borg út á hálar brautir. Leiksþóri Lina Werbnuller. Aðalhlutverk Angela Molina og Hanrey Keitel. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.35 Útvarpsfréttlr (dagtkráriok STÖÐ E3 Föstudagur 3. maí 16:45 Nágrannar 17:30 Tll Flórida meó Afa og Beggu Þetta er næstslöasb þáttur um ævintýri krakk- anna sem fóru með Afa og Beggu frænku bl Flórida. Þulur: Öm Ámason. Stjóm upptöku: Maria Mariusdótbr. Stöð 21989. 17:40 Lafól Lokkaprúó 17:50 Trýnl og Goti 18:00 Umhverflt Jörólna Nýr teiknimyndaflokkur fyrir böm og unglinga sem byggður er á hinni heimsfrægu sögu Jules Veme. 18:25 Á dagtkrá Endurtekinn þátturfrá I gær. 18:40 Bylmlngur 19:19 19:19 20:10 KcrlJón 20:35 Skondnlr tkúrkar II (Perfect Scoundrels II) Annar þáttur af sex um þessa spaugilega bíræfnu svikahrappa. 21:30 Allt (upplautn (Dixie Lanes) Gamansöm og hjartnæm mynd um náunga sem á sinum tíma kaus frekar að fara i herinn en að afplána fangelsisdóm. Þegar hann kemur heim úr striðinu árið 1945 rikir gifurteg sundning inn- an fjölskyldunnar og hann ákveður að hefna sin á þeim sem fengu hann dæmdan sekan þrátt fyrir sakleysi hans. Aðalhlutverk: Hoyt Axton, Karen Black og Art Hindle. Leikstjóri: Don Cato. 1987. 22:55 Horflnn tjóóur (Der Pott) Hörkuspennandi þýsk sakamálamynd þar sem lögreglumaöurinn Schimanski kemst I hann krappan þegar biræfnir þjófar raena fyrirtæki. AðalhluNerk: Götz George, Eberhard Feik og Chiem van Houweninge. Bönnuð bömum. 00:25 Mllll tklnnt og hönmdt (The Big Chill) Sjö vinir og vinkonur frá þvl á menntaskólaámnum hittast aftur þegar sameig- inlegur vinur þeirra deyr. Við endurfundina rifja þau upp gamla tima og segja frá þvi, sem þau hafa verið að fást við, og kemur þá vel i Ijós hve ólík þau em. Einn er fikniefnasali og annar sjón- varpsstjama, svo em þama bæði læknir og hús- móðir og svo framvegis. Aöalhlutverk: William Hurt, Kevin Kline, Tom Berenger, Glenn Close, Meg Tilly og Jeff Goldblum. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1983. Lokasýning. 02:10 DagtkráHok Til Flórída meó Afa og Beggu, næstsíðasti þáttur um ævintýri krakkanna sem fóru með Afa og Beggu frænku til Flórída verður sýndur á Stöð 2 á föstu- dag kl. 17.30. Þulur er Öm Árnason. Silfurlínan þjónustusími aldraðra er opinn alla mánudaga frá kl. 17-20, sími 616262. Hringið ef ykkur liggur eitthvað á hjarta. Rauði kross íslands Soroptimistar Bandalag Jcvenna í Reykjavík Félag eldri borgara í Reykjavfk Hallgrímskirkja — Starf aldraöra Uppstigningardagur, dagur aldraðra, hefst með messu kl. 11. Vegna viðgerða á kirkjunni verður farið á eftir að Básum í Ölfusi og borðað þar. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Dóm- hildar Jónsdóttur í síma 39965 eða 10745. ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLýSINGASlMI 680001 6264. Lárétt 1) Árstíð. 6) Gapir. 8) Ótta. 10) Vond. 12) Eyða. 13) Forfeðra. 14) Óhreinka. 16) Annríki. 17) Þverslár. 19) Batna. Lóðrétt 2) Nit. 3) Golfstandur. 4) Eiri. 5) Árstíð. 7) Samsull. 9) Aðgæsla. 11) Lukka. 15) Ubb. 16) Fugl. 18) Tveir eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 6263 Lárétt 1) Sjóli. 6) Ósa. 8) Ból. 10) Sæl. 12) Um. 13) Læ. 14) Rak. 16) Fis. 17) Óró. 19) Blóta. Lóðrétt 2) Jól. 3) Ós. 4) Las. 5) Áburð. 7) Glæst. 9) Óma. ll)Æli. 15) Kól. 16) Fót. 18) Ró. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 62400, Seltjamar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hrtaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 2. maf 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....60,220 60,380 Sterlingspund.......103,711 103,986 Kanadadollar.........52,317 52,456 Dönsk króna..........9,2002 9,2247 Norskkróna...........9,0109 9,0349 Sænsk króna..........9,8030 9,8291 Finnsktmark.........15,0569 15,0969 Franskur franki.....10,3872 10,4148 Belgfskur franki.....1,7081 1,7127 Svlssneskur franki ....41,5067 41,6170 Hollenskt gyllinl...31,1867 31,2696 Þýskt mark..........34,1444 34,2378 Itölsk Ifra.........0,04749 0,04761 Austurriskur sch.....4,9932 5,0064 Portúg. escudo.......0,4095 0,4106 Spánskur pesetl......0,5688 0,5703 Japanskt yen........0,43765 0,43881 Irsktpund............94,154 94,404 SérsL dráttarr......81,0140 81,2292 ECU-Evrópum.........72,2791 72,4711

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.