Tíminn - 04.05.1991, Blaðsíða 4
12
Laugardagur 4. maí 1991
HELGIN
'*XA/W VÁTRYGGINGAFÉLAG
^rlar ÍSLANDS HF
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Daihatsu Feroza árgerð 1990
MMC Lancer GLX árgerð 1989
Toyota Supra árgerð 1987
VWGolf árgerð 1987
Toyota 4 Runner árgerð 1987
Volvo 244 árgerð 1986
Citroen BX árgerð 1985
Suzuki Fox árgerð 1985
VW Jetta árgerð 1984
Ford Escort XR 3 árgerð 1983
Mazda 929 árgerð 1983
Toyota Tersel árgerð 1983
Mercedes Benz 300 D árgerð 1981
VW Rabbit diesel árgerð 1980
Honda XL 600 mótorhjól árgerð 1984
Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 6. maí 1991, kl.
12-16.
Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís-
lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um-
boðsmanna fyrir kl. 16:00 sama dag.
VÁTRYGGjNGAFÉLAG ÍSLANDS
— Ökutækjadeild —
AUGLÝSING
um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og
heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1992
Evrópuráðið mun á árinu 1992 veita starfsfólki
heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim til-
gangi að styrkþegar kynni sér nýjungar í starfs-
greinum sínum í löndum Evrópuráðsins
Styrktímabilið hefst 1. janúar 1992 og lýkur 1.
desember 1992. Um er að ræða greiðslu ferða-
kostnaðar og dagpeninga 252 franskir frankar á
dag. Hvorki kemur til greiðslu dagpeninga né
ferðakostnaðar af hálfu ríkisins. Umsækjendur
skulu ekki vera eldri en 55 ára, hafa gott vald á
tungumáli þess lands sem sótt er um og ekki að
vera í launaðri vinnu í því landi.
Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu, sem veitir nánari upplýs-
ingar um styrkina.
Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 25.
maí nk.
Ákvörðun um styrkveitingar verður tekin í Evr-
ópuráðinu í lok nóvember nk
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
30. apríl 1991
Þakkarávarp
Innilegt þakklæti til allra sem glöddu mig
á ýmsan hátt á áttræðisafmæli mínu
þann 28. apríl.
Lifið heil.
Guð blessi ykkur öll.
Ástríður Guðmundsdóttir
Efraseli
Hrunamannahreppi
.... , ..... , . i , i ,11 ... i... t
Fimm
breskir vís-
indamenn
„strika út“
250 ár úr
fornaldar-
sögunni
Bylting í tíma-
tali sagn- og
fornleifafræði?
Hundruö konunga og Faraóa munu færast nær okkur í tímanum, ef
fimmmenningamir hafa á réttu aö standa. Myndin sýnir styttu Ramses-
ar II. í Luxorhofinu.
Tímatal fomaldarmenningarinnar
virðist nú vera að raskast vegna at-
hugana fimm breskra fomleifa-
fræðinga. Ábendingar þeirra —
sem breyta fullkomlega tímasetn-
ingu ýmissa stórviðburða er snerta
rfld og stjómendur í fomöld —
munu valda miklu róti í heimi
sagn- og fomleifafræðinnar. Þær
munu valda því að taka þarf til
endurskoðunar tímann á milii 16.
aldar fyrir Krist og 7. aldar fyrir
Krist, en á þessu skeiði er að leita
uppruna hinnar forau grísku
menningar og margra konungs-
ætta Egypta. Til dæmis halda fora-
leifafræðingar því fram að Tut-
ank-amon, sem talinn var hafa ver-
ið á dögum á 14. öld fyrir Kríst,
hafi lifað á 11. öld fyrir Krist. Þá
breytist tímasetning Trójustríðsins
verulega. í stað þess að hildarleik-
ur þessi hafi verið háður í byijun
12. aldar fyrir Krist fullyrða
bresku foraleifafræðingamir að við
Tróju hafi menn vegist á um miðja
10. öld fyrir Krist.
Sé þetta rétt hefur það mikla þýð-
ingu fyrir sanngildi lýsinga Hómers
á aðstæðum. Nýja tímasetningin
veldur því aö er Hómer orti kviður
sínar muni aðeins sex kynslóðir
hafa verið gengnar frá því er atburð-
ir gerðust, en ekki 16 eða 17 kyn-
slóöir, eins og til þessa hefur verið
ætlað.
Þá styðja hinar nýju tilgátur þjóö-
sögurnar um að stofnun Rómar hafi
átt sér stað um 750 fyrir Krist, sem
gengur þvert á það er til þessa hefur
veriö ætlað — að Róm hafi komið
til sögunnará 10. öld fyrir Krist.
Bók sú er greinir frá þessum tíð-
indum nefnist „Myrku aldirnar" og
kom hún út hjá forlaginu Jonathan
Cape í London 25. apríl sl. Segja má
að þessar kenningar lúti aö því að
250 ár eru svo að segja „strikuð út“
úr því tímatali, ^em. jtuðst hefur
verið við. Hér er um að ræða hina
svonefndu „myrku öld“ er spannaði
tímann frá 12. til 9. aldar fyrir Krist.
Með því að stroka þetta skeið út
færast hundruð konunga, faraóa,
orrusta og fleiri tíðinda fram í tím-
anum, sem nemur minnst ævi tíu
kynslóða. Má búast við að mikil
andstaða og umræður rísi upp af
kenningum fimmmenninganna, en
fræðingur í fornöld Austurlanda
nær við Lundúnaháskóla. Ian
Thorpe. forsögufræðingur. Robert
Merkot, prófessor í egypskum fræð-
um við Oxfordháskóla. Nikos Kokk-
inos, kennari í Biblíu-fornleifafræöi
við Oxfordháskóla og John Frank-
ish, sem sérfróður er um egíska
fornleifafræði. Og það þykir vega
þungt að formála að bókinni skrifar
þeir eru þessir:- Peter James, sér- . , mjög virtur vísindamaður.iprófess-