Tíminn - 04.05.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. maí 1991
Tíminn 17
V
Þann 6. maí n.k. leggja starfsmenn CLOBUS land
undir fót meb stórkostlega sölusýningu undir nafninu
GLOBUS DACAR og sýnt veröur á 15 stöbum á landinu.
GLOBUS h.f. er eitt öflugasta verslunar- og
þjónustufyrirtœki landsins og
verslar meb vörur sem eru fyrir löngu orbnar þekktar
fyrir gœbi og endingu.
Sýningin hefst í Borgarnesi þann 6. maí og lýkur í
Reykjavík 26. maí.
Þáttakendur í þessari sýningu verba:
BÍLADEILD: sem sýnir FORD, CITROÉN og SAAB bíla.
BÚVÉLADEILD: sem sýnir FIATAGRI OG ZETOR dráttar-
vélar, ALÖ ámoksturstœki og rúllubaggagreip, WELGER
rúllupökkunarvél, heyhnífa ofl.
VÉLADEILD: sem sýnir JCB gröfur og STILL lyftara.
HEILDSÖLUDEILD: sem sýnir m.a. STALWILLE verkfœri.
Á GLOBUS DÖGUM gefst vibskiptavinum okkar tœkifæri
til ab skoba og prófa allt þab nýjasta sem vib höfum upp
á ab bjóba og leita rába hjá sölumönnum okkar og
umbobsmönnum.
Fylgist meb auglýsingum í útvarpi.
6. maí BORGARNES
7. maí BÚÐARDALUR
8. maí HVAMMSTANGI
9. maí BLÖNDUÓS
10. maí SAUÐÁRKRÓKUR
11.-12. maí AKUREYRI
13. maí DALVÍK
14. maí HÚSAVÍK
.-16. maí EGILSTAÐIR/
REYÐARFJÖRÐUR
17. maí HÖFN HORNAFIRÐI
18. maí Kl RKJUBÆJARKLAUSTU R/
VÍK í MÝRDAL
21. maí HVOLSVÖLLUR
22. maí SELFOSS
.-26. maí REYKJAVÍK
MISSIÐ EKKIAF STÓRKOSTLECRISÝNINCU
i