Tíminn - 08.05.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.05.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. maí 1991 Tíminn 11 ■Hl DAGBÓK Dúkkukerran í leikferð um Snæfellsnes Brúðuleikhúsið Dúkkukerran fer í leik- ferð um Snæfellsnes um helgina. Sýnt verður ævintýrið Bangsi. Sýningar verða sem hér segir: Dalabúð, Búðardal, föstu- daginn 10. maf kl. 17. Grunnskólanum Stykkishólmi laugardaginn 11. maí kl. 11. íþróttasal grunnskólans Grundar- firði laugardaginn 11. maí kl. 16. Grunn- skólanum Ólafsvfk sunnudaginn 12. maí kl. 14. Grunnskólanum Hellissandi sunnudaginn 12. maí kl. 17. Nánar aug- lýst á stöðunum. Ný bók um flogaveiki Bókaútgáfan Iðunn hefúr gefið út bókina Flogaveiki — félagsfræðileg, læknis- fræðileg og sálfræðileg kynning — eftir Þóreyju Vigdísi Ólafsdóttur, en hún er sálfræðingur og félagsráðgjafi og hefur starfað sem ráðgjafi Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki. Flogaveikin hefur fylgt manninum frá örófi alda og enn ríkja fordómar og hræðsla gagnvart henni. í þessu riti kynnir íslenskur höfundur í fýrsta sinn þennan sjúkdóm frá ýmsum sjónarhorn- um og varpar ljósi á ýmsar mikilvægar staðreyndir varðandi eðli hans. En í for- mála höfundar segir svo: „Flogaveiki get- ur haft í för með sér margþætt vandamál, og eigi flogaveikir að fá bestu hugsanlega umönnun er nauðsynlegt að skilja sem flesta þætti hennar. Annars vegar er skilningur á læknisfræðilegum hliðum nauðsynlegur, ekki aðeins til að átta sig á sjúkdómnum sjálfum heldur einnig til að skilja sálrænar og félagslegar afleið- ingar hans. Hins vegar er nauðsynlegt að læknar taki mið af sálrænum og félags- legum þáttum við greiningu og meðferð. Þetta er haft til hliðsjónar við gerð þessa rits sem skiptist í ellefú meginkafla." Bókin er prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. Hótel ísland: Sýningin „Rokk, trúður og trylltar meyj- ar“ endurtekin Hótel ísland býður gestum sínum upp á stórveislu í íslensku skemmtanalífi um næstu helgi. Föstudagskvöldið 10. maí verður endurtekin sýningin „Rokk, trúð- ur og trylltar meyjar" og sér „Rokkband- ið“ um allan undirleik auk dansleiks til kl.3. Sl. laugardagskvöld, 4. maí, var stór- kostlegur dans- og söngleikur sýndur á Hótel íslandi fyrir troðfullu húsi og var því ákveðið að endurtaka sýninguna, þar sem færri komust að en vildu, nk. föstu- dagskvöld 10. maí. Sýningin „Rokk, trúður og trylltar meyjar“ hefúr gengið fyrir fullu húsi á Akureyri í 4 mánuði við frábærar undir- tektir og er allt útlit fyrir að sýningin geri sömu stormandi lukku hér á Hótel lsland. „Rokkbandið" kemur til borgarinnar með þessari sýningu. Hljómsveitina skipa þeir: Kristján Jónsson bassi og söngur, Pétur Hallgrímsson gítar og söngur, Níels Ragnarsson hljómborð og söngur, Albert Ragnarsson gítar og söng- ur og Ingvi Ingvason trommur. Laugardagskvöldið 11. maí býður Hótel ísland upp á stórsýninguna „Rokkað á himnum“, en sýningamar eru orðnar rúmlega 40 talsins. Aðeins 3 sýningar eftir. Hveraportió í Hveragerói Þann 5. maí var opnaður sölumarkaður í Hveragerði, Hveraportið. Hveraportið verður eingöngu á sunnudögum kl. 13- 20 og verður á góðum stað í Tívolíhús- inu. Þar er nóg húsrými og góð söluað- staða til að selja allt mögulegt, notað og nýtt. í Tívolíinu er margt um manninn á sunnudögum, en þá eru jafnframt ýmsar uppákomur. Tívolíið verður opið daglega frá 4. maí nk. í allt sumar. Nánari upplýsingar og pantanir fyrir sölubása í síma 91- 676759 hjá KrisÚnu Jónsdóttur. Útivist Gengið með ábyrgðarpóst úr Keflavík til Grindavíkur f tilefni af því að á mánudaginn kemur eru 215 ár liðin frá því að tilskipun um póstferðir á íslandi var gefin út, efnir Úti- vist í samvinnu við Póst og síma til auka- póstgöngu úr Grófinni í Keflavík til Grindavíkur og munu göngumenn taka að sér að flytja ábyrgðarbréf þessa leið. Lagt verður af stað kl. 9 úr Grófinni í Keflavík og gengið eftir gömlum götum, sem talið er að Sigvaldi Sæmundsson, fyrsti fastráðni landpósturinn, hafi farið í fyrstu póstferðinni 1785, suður á Bás- enda og þaðan í Grindavík, en þessi leið mun taka um 12 klukkustundir ef geng- ið er rólega. Póstur og sími býður upp á ókeypis rútuferðir I gönguna frá Umferð- armiðstöðinni að vestanverðu kl. 08, 14 og 18. Hægt verður að koma í rútuna á leiðinni. Staðfróðir heimamenn munu slást í för með göngumönnum og verður margt sér til gamans gert. Gangan er far- in f virðingarskyni við landpóstana sem fóru gangandi í flestum veðrum og við erfið skilyrði. Þátttöku í göngunni þarf að tilkynna Útivist fyrir föstudagskvöld í síma 14606. Kirkjudagur aldraóra Á uppstigningardag 9. maí nk. er kirkju- dagur aldraðra haldinn í flestum presta- köllum landsins. Nokkur hefð er komin á, að kirkjudagur aldraðra er haldinn á uppstigningardag eða á nærliggjandi helgidögum, þetta fer eftir aðstæðum. Margháttuðu vetrar- starfi með öldruðum í hinum ýmsu söfn- uðum landsins lýkur um þetta leyti; því gjöra menn sér gjama glaðan dag, líta til liðins vetrar, þakka góða og uppbyggi- lega samveru og eflast til nýrra átaka. Guðsþjónustur eru haldnar með sívax- andi þátttöku aldraðra og/eða starfs- manna öldrunarstarfsins, sem flytja ræð- ur, lesa texta og í nokkrum tilvikum syngja kórar aldraðra við guðsþjónus- tumar. Tilgangur kirkjudags aldraðra er fyrst og fremst sá að beina athygli fólks að þeirri starf- semi sem fram fer í söfnuðum landsins með öldruðum að hvetja til samstöðu um að reka réttar aldraðra og verja málefni þeirra að blása til nýrrar og markvissrar sóknar í þjónustu kirkjunnar við aldraða að skapa aðstæður, þar sem fólk getur sameinast f tilbeiðslu og umræðu um rök lífsins. (Fréttatilkynning frá Biskupsstofú) Síðustu Ijóðatónleikar Gerðubergs Mánudagskvöldið 13. maí verða sfðustu tónleikar starfsársins f röð Ljóðatónleika Gerðubergs. Bergþór Pálsson baryton- söngvari syngur „Schwanengesang', Svanasöng, flokk ljóðasöngva eftir Franz Schubert. Meðleik á pfanó annast Jónas Ingimundarson. Tónleikamir hefjast í Gerðubergi kl. 20.30. Alnæmisvarnir Eftirtaldir aðilar veita upplýsingar um alnæmi: Samtökin ‘78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkmnarfræð- ingur veitir upplýsingar á miðvikudög- um milli kl. 18 og 19 í s. 91-622280. Fyr- irspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Mótefnamælingar vegna HlV-smits: Mótefnamælingar er hægt að fá fram- kvæmdar, einstaklingum að kostnaðar- lausu, hjá eftirtöldum aðilum (fyllstu þagmælsku er gætt): •r- Húð- og kynsjúkdómadeild, Þver- holti 18, kl. 9-11.30 f.h. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 f.h. alla virka daga. •- Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 alla virka daga. »- Á Heilsugæslustöðvum og hjá heim- ilislæknum. Félag eldri borgara í Kópavogi Vorfagnaður eldri borgara f Kópavogi verður haldinn föstudaginn 10. maí að Auðbrekku 25, kl. 20.30. Camanmál, söngur og dans. Allir velkomnirl Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag miðvikudag í Risinu frá kl. 13-17. Frjáls spilamennska. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Leikfélag Kópavogs Um þessar mundir sýnir Leikfélag Kópa- vogs „í Súrmjólkurþorpi" eftir Eduard Uspenski, í leikstjóm Ásdísar Skúladótt- ur. Sýningum fer nú fækkandi, en tekið er við miðapöntunum I síma 41985 allan sólarhringinn. Dómkirkjan Hádegisbænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða f safnaðarheimil- inu I dag kl. 14-17. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn ,Án skilyrða" annast tónlist, stjómandi Þorvaldur Halldórsson. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. 6267. Lárétt 1) Lafi. 6) Ástfólgin. 8) Dríf. 10) Svif. 12) Frá. 13) Sund. 14) Skraf. 16) Fæði. 17) Þæft 19) Bölva. Lóðrétt 2) Gróða. 3) Kemst. 4) Þungbúin. 5) Ergilegt. 7) Kosin. 9) Rengja. 11) Brigð. 15) Útibú. 16) Sigað. 18) Lík- amshár. Ráðning á gátu no. 6266 Lárétt 1) Gatið. 6) Nál. 8) Rán. 10) Læk. 12) Út. 13) Fa. 14) Ata. 16) Att. 17) Fag. 19) Flagg. Lóðrétt 2) Ann. 3) Tá. 4) 111. 5) Frúar. 7) Skata. 9) Átt. 11) Æft. 15) Afl. 16) Aga. 18) AA. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja i þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar (slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Siml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. BBanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 7. mai 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,580 60,740 Sterflngspund.........103,922 104,196 Kanadadollar...........52,630 52,769 Donskkróna.............9,1711 9,1954 Norsk króna............9,0048 9,0286 Sænskkróna.............9,8193 9,8452 Rnnsktmark............15,0753 15,1151 Franskurfranki........10,3600 10,3873 Beigiskur frankl.......1,7036 1,7081 SvissneskurfrankJ.....41,4095 41,5188 Hollenskt gyilini.....31,1185 31,2007 Þýsktmarit............35,0579 35,1505 Itölsk iira...........0,04737 0,04750 Austurriskursch........4,9799 4,9930 Portúg. escudo.........0,4070 0,4081 Spánskur peseti........0,5673 0,5688 Japansktyen...........0,43726 0,43841 Irsktpund..............93,714 93,962 Sérst dráttarr........81,1639 81,3782 ECU-Evróþúm.;..:........72,0751 * 72,2654 RUV wnmúÆ Miövikudagur 8. maí MORGUNÚTVARP KL_ 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnir Bæn, séra Kjartan Ö. Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Bergljót Haraldsdóttir. 7.45 Ustróf Bókmenntagagnrýni Matthlasar Vióars Sæmundssonar. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfragnlr. 8.32 Segóu mér sögu .Flökkusveinninn' eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýóingu Hannesar J. Magnús- sonar (8). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkatfinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Siguróssonar frá Kaldaðamesi (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldónr Bjömsdóttur. 10.10 Veéurfregnlr. 10.20 V16 lelk og störf Hafsteinn Hafliöason fjallar um gróöur og garö- yrkju. Umsjón: Guönln Frimannsdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónntál Umsjón: Þotkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarp- að aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagsins ðnn Knellan Fjallað um æskulýösstarf á Eskifiröi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttír. (Einnig utvarpaö I næt- urútvarpi kl. 3.00). MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tönlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Florence Nightíngale - Hver var hún?' eftir Gudnrnu Simonsen Björg Einarsdóttir les eigin þýöingu (10). 14.30 Strengjakvartett númer 2 Jntrrne Briefe' eftír Leos Janacek Hagen kvar- tettínn leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 1 fáum dráttum Brot úr lifi og starfi samtimamanns. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á fómum vegl I Reykjavik og nágrenni meö Asdlsi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skattu Ari Trausti Guömundsson fær til sln sérfræöing, sem hlustendur geta rætt viö i slma 91-38500 17.30 Ténllst á slódegl Adagio úr .Concierlo de Ararrjuez* eftir Joaquin Rodrigo, Julian Bream leikur á gltar meö Kamm- ersveit Evrópu; John Eliot Gatdiner stjónv ar.,Dansar frá Polovetslu* úr ópemnni ,lgor fursB* eför Alexander Borodin. Fllharmónlu- hljómsveitin I Beriln leikur; Herbert von Karajan stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fráttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aó utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfráttlr 19.35 Kvlksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00-22.00 20.00 í tónlelkasal Flutt tónlist eftir Leif Þórarinsson.Strengjakvar- tett, Miami-sfrengjakvartettinn leikur. Planósón- ata, Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. Lög ur .Þrettandakvðldi* eftir Shakespearem, Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur, Gisli Magnússon leik- ur á píanó. .Sumarmál-, Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingótfsdóttir á sembal.,Haust- spil', Sinfóníuhljómsveit Islands leikun Petri Sakari sþómar. Umsjón: Una Margnét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntlr, leikir og lærðir flalla um tónlist Maria Callas Umsjón: Bolli Valgarðsson. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi). KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá ki. 18.18). 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orö kvöldtlns. Dagsiyá morgundagsins. 22.30 Úr Horntófanum f vlkunnl 23.10 SJónaukinn Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr árdegisútvarpl). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til llfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö (blööin ki. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9-fJögur ÚrvaJs dægurtönlist i allan dag. Umsjón: Eva As- nrn Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Résar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirllt og veóur. 12.20 Hádeglcfréttlr 12.45 9-fJögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferö. Umsjön: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægunmálaútvarpsins, Aslaug Dóra Eyjótfsdóttír, Siguröur Þór Salvarsson, Kristin Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar, 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóóereálln Þjóöfundur i beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja viö slmann, sem er 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 HlJómfall guóanna Dægurtónlist þrið|a heimsins og Vesturiönd. Umsjón: Asmundur Jönsson. (Einnig útvarpaö sunnudag kl. 8.07). 20.30 Gullskffan: ,Wild Life" með Paul McCartney 21.00 Sól úr sorta Tónleikar á Lækjartorgi 81 styrktar fómariömbum striösátaka. Kynnir: Hermann Gunnarsson. 22.07 Landló og mlóln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur 81 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næslu nótt). 00.10 l háttlnn 01.00 Ncturútvarp á báöum rásum 81 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 1 dagslns önn (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veóurfregnlr - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og frugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf íög I morgunsárið. 06.45 Veóurfregnir - Morguntónar Morguntónar halda átram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurtand Id. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæðbútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Miövikudagur 8. maí 17.50 Sólargelslar (2) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Endursýnd- ur frá sunnudegi meó skjátextum. 18.20 Töfraglugginn (28) Blandaö erient efni, einkum æflaö bömum undir sjö ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Enga háHvelgJu! (1) (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmynda- flokkur um litla sjónvarpsáöð, þar sem hver höndin er uppt á mófl annari og sú hægri skeyflr þvf engu hvað hin vmsfri gerir. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Staupastelnn (13) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Tófrar og sjónhverflngar (Zauber der Magie) Þýskur þáttur þar sem sjón- hverflngarmenn sýna lisflr sinar. 21.20 Þrefalt húrrai (Hip, hip, hurra!) Sænsk-dönsk verðlaunamynd frá árinu 1987. Und- ir sióustu aldamót fóm margir danskir listmálarar ti sumardvalar á nyrsta odda Danmerkur, Skagen. Meðal þeirra vonr hjónin Sören og Marie Kröyer. A Skagen var ofl glatt á hjaila, og þar sveif andi lista- gyöjunnar yflr vötnum. Leikstjóri Kjel Grede. Aöal- hlutverk Stellan Skardsgárd, Lene Bröndum og Pia Vieth. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 23.10 TorvlU og Dean Torvil og Dean eru margfaldir heimsmeistarar I list- dansi á skautum. Þau dansa viö tónlist efflr Ravei, BizetjPaul McCartney og Michael Jackson. 00.00 utvarpsfréttlr (dagskráriok STÖÐ Miövikudagur 8. maí 16:45 Nágrennar 17:30 Snorfcarnlr 17:40 Perla 18:05 Skippy 8:30 Bilasport Skemmtiegur þáBur um bfla og bflasport Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stðð 21991. 19:1919:19 20:10 Á grannl grund Þaö vorar ðrt og græni liturinn aö verða rikjandi I garöinum á nýjan leik. En við njótum þess ekki að vera innan um rusl og sinu frá siöasta sumri og svo er mosinn kannski aó kæta grasflöflna? Er nokkuö hægt aö gera gegn honum?! stuBu máli verður rifl- aö upp það, sem þarf að gera i garöinum I gróand- anum, minnt á gildi áburðarefna og hvað hentar hverju sinni, hve mikið og hvar. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Framleiðandi: Baldur Hrafnketl Jóns- son. Stöð 21991. 20:15 Vlnk og vandamenn 21:05 Á slóóum regnguóslns (The Path of flie Rain God) Athyglisverð náttúmlifs- mynd sem kvikmynduð er I Belize i MiðAmerlku. Annar þáttur af fremur. Þriðp og siðasti þáttur er á dagskrá að viku liðinnl. 22:00 Fótboltallósstýran (The Manageress) Þetta er ekkert grin drengir minir, framkvæmda- sflórinn er kona! Annar þáttur af sex 22:50 Pabbl (Daddy) Bobby Bumett er vinsætl meðal skólaféiaga sinna og er hann á leið i tónlistarháskóla. Kærastan hans veróur ófrisk og i fyrstu vil hann ekki bera ábyrgó á gjöróum sinum og heimtar hann að hún fari i fóstur- eyöingu. Hún neitar og æflar að eiga bamið. Þegar nálgast fæðinguna vðl Bobby skyndiega faka á sig meiri ábyrgö en kærastan neitar að taka við honum nema þau gifö sig. Bobby stendur nú frammi fyrir þvi aö þurfa að taka ákvörðun um hvort hann eigi aö halda áfram á tónlistarbrauflnni eóa gifla sig. Að- aihlutverk: Dermot Mulroney, John Karien og Tess Harper. Leikstjóri: John Herzfeld. Framleiöandi: Ro- bert Greenwatd. 1987. 00:25 Hlnlr áktsróu (TheAccused) Atakanleg mynd þar sem segir frá ungri konu sem er nauðgaö af þremur mönnum. Þrátt fyrir að Qöldi vitna hafi verið að atburöinum gengur erfiðlega aö fá réttíæflnu fullnægt Aóalhlutverk: Jodie Foster, Kefly McGJIis, Bemie Couison og Steve Anfln. Leik- sflóri: Jonathan Kaplan. 1988. Stranglega bönnuö bömum. Lokasýning. 02:10 CNN:Beln útsendlng

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.