Tíminn - 08.05.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.05.1991, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. maí 1991 Tíminn 13 HAPPDRÆTTI KJÖRDÆMISSAMBANDS FRAMSÓKNARFÉLAGANNA í REYKJANESKJÖRDÆMI Eftirtalin númer hlutu vlnning: 1.1478. 4.1339. 7.1230. 2.2449. 5. 1340. 8. 3251. 3.1589. 6.256. 9.1186. Framsóknarkonur Reykjavík Lagt verður af stað I vorferðina frá Umferðarmiðstöðinni fimmtudaginn 9.5., upps- tigningardag, kl. 14. Heimsótt minjasafnið á Eyrarbakka og rjómabúið á Baugstöðum. SíðdegiskafTi á Selfossi. Hafið samband við Þórunni á flokksskrifstofu 624480 eða Sigrtði I 83876 (á kvöld- in). Kosningahappdrætti B-listans í Reykjavík Vinningsnúmeríð f kosningahappdrætti B-listans I Reykjavfk er: 196 Vinnings má vitja á skrifstofu Framsóknarflokksins t Reykjavlk að Hafnar- stræti 20. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suöuriandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Simi 98-22547. Félagar hvattir til aö Ifta inn. KSFS Kosningahappdrætti Dregið hefur verið I Kosningahappdrætti framsóknarfélaganna i Hafnarfirði. Númerfn hafa verlð innsigluð hjá bæjarfógeta og verða birt sfðar. BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gottverð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mfn Sumar hjólbarðar obin Rafstöövar OG dælur FRÁ BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 Sfmi 91-674000 k ÍLL.IININ Leggjum ekki af stað i feröalag í lélegum bíl eöa illa útbúnum. Nýsmuröur bíll meöhreinnioliu og yfirfarinn t.d. á smurstöö er lík- legur til þess aö komast heill á leiöarenda. ||U^ERÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarða- skiptingar. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844. V SPEGILL Kvikmynd gerð um ævi Patrice Chaplin Þegar breski rithöfundurinn Patr- ice Chaplin stakk af til Spánar 15 ára gömul dreymdi hana ekki um að sá dagur rynni upp að kvikmynd yrði gerð um lífshlaup hennar. Sá dagur er nú runninn upp. Patrice hefur nú ofan af fyrir sér sem höfundur bóka og kvikmynda- handrita og ferill hennar þykir al- veg upplagt efni í Hollywood-kvik- mynd. Franski fjöllistamaðurinn Jean Cocteau uppgötvaði hana og hún gerðist leikkona. Síðar tók hún til við ritstörf á meðan hún var gift Michael Chaplin, syni Charlies. Viðburðaríkt líf Patrice fór á flug á sjötta áratugnum, þegar hún fór úr foreldrahúsum í suðurhluta Lond- on til Spánar og varð ástfangin af katalónsku skáldi, José. Síðar varð endalaus umhugsun hennar um José til þess að upp úr hjónabandi hennar og Michaels slitnaði. Hún segir Michael ekki hafa skilið til- finningar hennar til Josés, „og hvers vegna hefði hann átt að gera það? En ég dróst að José eins og segli og hann dróst að mér á sama hátt.“ Enn þykir henni mjög vænt um báða mennina. Það var James Mason sem leiddi þau Patrice og Michael saman þeg- ar hún var nemandi í Konunglega leiklistarskólanum og það hvarflaði aldrei að henni að þau ættu ekki eftir að vera saman um ókomna framtíð. Michael hafði líka stungið af að heiman. Þegar Patrice kynntist honum í London var hann upptek- inn af því að forðast öll fjölskyldu- tengsl, enda líkir Patrice því við fötlun að bera svo frægt nafn. Allir hafa einhverja sögu að segja af Charlie Chapiin. Michael giftist aftur og er nú bóndi í Frakklandi. Synir hans og Patrice, Tim 24 ára og Chris 26 ára, heimsækja hann oft, en þeir voru líka tíðir gestir hjá afa sínum og ömmu í Sviss. Nú er Patrice að vinna kvik- myndahandrit upp úr nýlegri bók, sem fjallar um rannsóknir hennar á lífi og dauða málarans Modiglian- is og Jeanne Hébuteme, ástmeyjar hans. Rannsóknir hennar leiddu hana til þorpsins Haute de Cagnes í suðurhluta Frakklands. Þar fann hún hús þar sem þau Jeanne og Modigliani dvöldust um skeið. Þá var Patrice íarin að lifa sig svo inn í sögu þeirra að hún festi kaup á húsinu. En áður en hún getur hafist handa um handritsskriftimar þarf hún að hreinsa til í húsinu sínu. Einhver tjáði henni að það væri reimt í hús- Patrice Chaplin býr nú í London með hundunum Jasper og Gloriu. inu og þar sem sama sagan er sögð af vinnustofu Modiglianis í París hefur Patrice trú á því að hann komi við þessa dularfiillu sögu úr húsinu hennar. Hún hefur hins vegar enga löngun til að búa í sam- býii með verum sem hún veit eng- in skil á, svo að hún verður að grípa tii einhverra ráðstafana áður en hún getur sest að í húsinu. Minning Charlies Chaplin er í heiöri höfð í fjölskyldunni. Með honum á myndinni er tengdadótt- irin Patrice og sonarsonurinn Tim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.