Tíminn - 16.05.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.05.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 16. maí 1991 ÚTVARP/SJÓNVARP 21.50 Kveldsett ár og slða (1) Fyrri hluli (Always Aftemoon). Myndín gerist á austur- strönd Astrallu á tlmum fym heimsstyrjaldarinnar og flallar um ástir ungrar bakaradáttur og þýsks fíðluleikara I skugga striðsins. Leikstjóri David Stevens. Aðalhlutverk Lisa Harrow, Tushka Bergen og Jochen Horst. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Seinni hluti myrtdarinnar er á dagskrá 19. mal. 23.25 Þrælauilar (Slavhandlama) Sænsk sakamálamynd frá 1989, um rannsóknar- lögreglumanninn Roland Hassel Aðalhlutverk Lars-Erik Berenett Þýðandi Þuriður Magnúsdótt- ir. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi bama. 00.55 Útvaipifréttlr í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 18. maí 09:00 Með Afa Afi hlakkar óskaplega mikið ti að fara I sveitina en af þvi að hann kemur ti með að sakna ykkar svo mikið þá ætlar hann að skrifa ykkur bréf reglulega. Svo þarf hann lika að fá einhvem til að gæta Pása, blóm- anna og fiskanna fyrir sig. I dag ætlar Afi að sýna ykkur nýja teiknimynd um tvo agnarsmáa skógarálfa sem vilja að ÖH dýr séu vinir. Handrit: Öm Ámason. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 21991. 10:30 Regnbogatjöm 10:55 Krakkatport Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson. Stöð21991. 11:10 Tánlngamlr f Hæöargerðl 11:30 Geimriddarar 11:55 Úr rfki nát túrunnar (Worid of Audubon) Athydisverður dýralifsþáttur. 12:45 A grsnnl grund Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 12:50 Skólameiitarlnn (The George McKenna Story) Þessi sjónvarpsmynd er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá einstakri baráttu skólastjóra I grunnskóla nokkrum I Los Angeles borg. Aðalhlutverk: Denzel Washing- ton, Lynn Whitfeld, Akasua Busia og Richard Masur. Leikstjóri: Eric Laneuville. Tónlist: Herbie Hancock. Framleiðendur: Allan Landsburg og Joan BametL 1986. 14:20 Bftlamlr (Birth of the Beattes) Fjómtenningamir I Bííunum nutu á sinum tima þvl- llkra vinsælda að annað eins hefur tæpast átt sér stað I tónlistarsögunni. I þessum þætU verður rakin saga þeirra frá upphafí. 15:55 Inn vlö belnlð Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tók á móti Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðamanni. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettter. Stöð 2 1991. 17:00 Falcon Creat 18KK) Popp og kók Hressif strákar með skemmtiegan þátt Umsjón: Sigurður Hlöðversson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur: Saga Film og Stöð 2 Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1991.18:30 Bilasport Endurtekínn þáttur frá siðast- liðnum miðvikudegi. 19:19 19:19 20:00 Sóra Dowllng 20:50 Fyndnar fjöltkyldumyndlr 21:20 Tvfdrangar 22:10 Dagtlns IJós (Light of Day) Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum aö slá I gegn með hljómsveit sem þau leika með. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að reyna að koma sér áfram. Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Gena Rowlands og Joan Jett Leikstjóri: Paul Schrader. Framleiöandi: Doug Oayboume. 23:50 Nú drepur þú einn (Murder One) Átakanleg mynd byggð á sönnum atburðum um ör- lög Isaao bræðranna. Aðalhlutverk: Henry Thomas, James Wider og Stephen Sheiler. Leikstjóri: Gra- eme Campell. Framleiðandi: Syd Cappe. 1987. Stranglega bönnuö bömum. 01:20Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Sigild James Bond mynd þar sem hann er sendur til Istanbul i þeim tilgangi að stela leynigögnum frá rússneska sendiráðinu. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Robert Shaw og Daniela Bi- anchi. Leikstjóri: Terence Young. Framleiðendur: Al- bert R. Broccoli og Harry Saltzman. 1964. Bönnuð bömum. Lokasýning. 03:10 Dagskrárlok RÚV ■ M a 3 a Sunnudagur 19. maí Hvítasunnudagur HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Þorieifur Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Kirkjutónllst Jesús min morgunstjama, sálmforleikur eftir Gunnar Reynir Sveinsson. Prelúdía, kórall og fúga eftir Jón Þórarinsson. Ragnar Bjömsson leikur á orgel. .Missa Nasce la gioja mia* eftir Giovanni Pieriuigi da Palestmia. Tallis Scholars söngflokkurinn syngur; Peter Phillips stjómar. 9.00 Fróttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 15, 1-11, við Bemharö Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgnl Ludwig van Beethoven .Fidelio*- forleikur ópus 72 b. Fílharmónlusveit Beriinar leikur; Herbert von Karajan s^ómar. Fantasia I C-dúr ópus 80 fyrir píanó, kór og hljómsveit„Kóral-fantasían". Baniel Barenboim leikur á planó með John Alld- is kómum og Nýju fllharmóníusveitinni I Lundún- um, Otto Klemperer sflómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Af örlögum mannanna Fimmti þáttur af fimmtán: Líkamserfðir, hið eirv stæða og ófyrirsjáanlega. Umsjón: Jón Bjöms- son. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttlr. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 22.30) 11.00 Messa f Árbæjarklrkju Prestur séra Guðmundur Þorsteinsson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 ? Umsjón: Jónas Jónasson. 14.10 Vegslóðl Indlánans Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari: Ingibjörg Haraldsdóttir. 15.10 Þrír tónsnllllngar I Vfnarborg Mozart, Beethoven og Schubert. Gytfi Þ. Glsla- son flytur. Þriðji og slðasti þáttur. Franz Schubert. (Aöur útvarpað 9. febrúar). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 ,Narfl“, leikrit eftir Sigurö Pétursson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikendur: (Bein út- sending úr Borgarieikhúsi). 18.00 f þjóðbraut Skosk og Irsk þjóðlög. 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guð- mundsdóttir. (Endurlekinn frá laugardags- morgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugað - Mannrán breska Ijónsins Frásagnir af skondn- um uppákomum I mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Atriði úr fyrsta þætti óperunar Astardrykkurinn' eftir Gaetano Donizetfi. Katia Ricciarelli, José Carreas, Leo Nucci, Domenico Trimarchi og Susanna Rigacci syngja með kór og hljómsveit óprunnar I Tomo; Claudio Scimone stjómar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr tónlistarútvarpi frá þrlöjudagskvöld kl. 21.10). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróðleik- smolar, spumingaleikur og leitað fanga i segul- bandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö I Nætur- útvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 fstoppurlnn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Bftlarnlr Fyrsti þáttur af sjö. Umsjón: Skúli Helgason. (Áöur á dagskrá i janú- ar I fyrra). (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 19.32). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.31 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 20.30 Ur fslenska plötusafninu Kvöldtónar 22.07 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NfETURÚTVARP 01.00 Nætursól- Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarösdóttur heldur áfram. 04.03 í dagsins önn (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlraf veðri, færð og ftugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og ftugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. Sunnudagur 19. maí Hvítasunnudagur 14.00 Melstaragolf Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunn- laugsson. 15.00 VorfVfn Árlegir vorhljómleikar Vínarsinfóníunnar sem hljóðritaðir voru annan páskadag. Hljómsveitar- stjóri Georges Prétse. Á efnisskránni eru verk eft- ir Richard, Johann og Josef Strauss, Ziehrer, Cherubini, Thomas og Ponchielli. Kynnir Berg- þöra Jónsdóttir. (Evróvision - Austurríska sjón- varpið) 16.55 Hvftasunnumessa Guösþjónusta i Hafnarkirkju í Hornafiröi. Séra Baldur Kristjánsson messar. Organisli er Hákon Leifsson. 18.00 Sólargelslar Blandað innlent efni fyrir böm og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerð Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 18.30 Pappfrs-Pésl Grikkir I þessum þætti gera Pappírs-Pési og vinir hans ýmis prakkarastrik. Handrit og leikstjórn Ari Krist- insson. Leikarar Magnús Ólafsson, Högni Snær Hauksson, Kristmann Óskarsson o.fl. 18.45 Vasadlskó fyrlr fisk Mynd um dreng sem þráir að eignast vasadiskó og beitir til þess óvenjulegum ráöum. Leikstjóri Ása H. Ragnarsdóttir. Aðalhlutverk Kristinn Þór- arinsson. Áður á dagskrá 26. janúar 1986. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Börn og búskapur (1) (Parenthood) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur um lif og störf stórfjölskyldu. Aðalhlutverk Ed Begley yngri og Jayne Atkinson. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Blessuð stund Ámi Johnsen ræðir við Einar Gislason i Betel, fyrrverandi forstöðumann Hvitasunnusafnaðarins í Reykjavik. 21.10 Ráð undlr rlfi hverju (3) (Jeeves and Wooster) Breskur myndaflokkur um glaumgosann Wooster og fyrirmyndarþjóninn ráðagóða Jeeves. Leikstjóri Robert Young Aðal- hlutverk Hugh Laurie og Stephen Fry. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.00 Kveldsett ár og sfða (2) Seinni hluti (Always Aftemoon). Myndin gerist á austur- strönd Ástraliu á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og fjallar um ástir ungrar bakaradóttur og þýsks fiðluleikara I skugga stríðsins. Leikstjóri David Stevens. Aðalhlutverk Lisa Harrow, Tushka Bergen og Jochen Horst. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.35 Úr Llstasafni íslands Hrafnhildur Schram fjallar um Vlkinginn eftir Sig- urjón Ólafsson. Dagskrárgerð Þiörik Ch. Emils- son. 23.40 Árstíftlrnar (The Four Seasons) Nigel Kennedy, einn hæfileikaríkasti og frumleg- asti fiölusnillingur samtímans, leikur verk Vivaldis meö Ensku kammerhljómsveitinni, auk þess sem við hann er rætt um líf hans og list. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 19. maí Hvítasunnudagur 09:00 Morgunperiur í dag veröa sýndar teiknimyndimar um Óskaskóg- inn, Tmðinn Bósó, Steina og dla og filastelpuna hana Nellý. Stöö 21991. 09:45 Pétur Pan 10:10 Skjaldbökumar 10:35 l>austl hrausti 11:05 Flmleikastúlkan Leikinn framhaldsþáttur. Fimmti þáttur af tíu. 11:30 Feröln til Afrflcu (African Joumey) Þetta er þriðji þáttur af sex um ferö Luke Novaks um Afriku. 12:00 Popp og kók Endur- tekinn þáttur frá því í gær. 12:30 Tvo þarf til (It Takes Two) Þessi létta og skemmtiega gamanmynd segir frá veröandi brúðguma sem er rétt um þaö bil aö guggna á öllu tlstandinu. Aöalhlutverk: George Newbem, Leslie Hope og Kimberiey Foster. Leik- stjóri: David Bearid. Framleiöandi: Robert Lawrwnce. 1988. 13:55 ítaltkl boltinn Bein útsending frá næstsíðustu umferð itöfsku 1. deildarinnar í knaltspymu. Stöð 21991. 15:45 NBA karfan Spennandi leikur I hverri viku. Stöð 21991. 17:00 Benny Carter Þessi þekkti altosaxófónleikari stjómaði lengst af eigin sveitum, en I þessum þætti verður ferill hans rakinn. 18:00 60 mfnútur (60 Minutes) Margverðlaunaður fréttaþáttur. 18:50 Frakkland nútfmani 19:1919:19 20:00 Bemtkubrek 20:25 Lagakrékar 21:15 Atpel og félagar (Aspel and Company) Michael Aspel tekur á móti Catherine Deneuve, Ant- hony Hopkins og Clive Anderson I sjónvarpssal. 21:55 Áttarævintýrlð (The Last Fling) Þetta er gamanmynd með John Ritter sem hér er I hlutverki manns sem er orðinn hundleiður að leita sér að kvonfangi. Þegaraðhannfinnurkonudrauma sinna hefdur hann að sér sé borgið. En svo reynist ekki vera, þvi að hún hverfur og hann kemst að þvl að hún er að fara að giftast öðrum manni. Aðalhlut- verk: John Ritter, Connie Seltecca og Randee Heller. Leiksflórí: Corey Allen. Framleiðandi: Leonard Hill. 1986. 23:35 Nútfmafólk (The Modems) Myndin gerist á þriðja áratug þessarar aldar I hinni litriku Parlsarborg. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Linda Fiorentino, Genevieve Bujofd og Geraldine Chaplin. Leikstjóri: Alan Rudolph. Framleiðandi: Shep Gordon. 1988. Bönnuð bömum. 01:35 Flóttlnn frá Alcatraz (Escape From Alcatraz) I tuttugu og nlu ár hafði eng- um tekist að brjótast út úr þessu uggvænlega örygg- isfangelsi. Árið 1960 tókst þremur mönnum það og hurfu þeir sporlaust. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Patrick McGoohan. Leiksflórí: Don Siegel. Fram- leiðandi: Robert Daley. 1979. Stranglega bönnuð bömum. 03:25 Dagtkrárlok RUV Mánudagur 20. maí Annar í hvítasunnu 8.00 Fréttlr. 8.07 Bæn, séra Hjalti Hugason flytur 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Segöu mér sögu „Flökkusveinninn” eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýö- ingu Hannesar J. Magnússonar (15). 9.40 Tónlist 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist Konsert í d-moll fyrir flautu, strengi og fylgirödd eftir Cari Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels leikur á flautu meö Dall'Arco kammersveitinni i Búdapest; Jack Martin Hándler stjórnar.* Dúett í E-moll fyrir flautu og fiölu eftir Cari Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels leikur á flautu og Ulka Goniak á fiölu. Ariur úr óratóriunum „Jósúa* og „Salómon* eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Battle syngur meö St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. Konserl i g-moll fyrir óbó eftir Georg Friedrich Hándel. Bruce Haynes leikur á óbó meö barokksveitinni Filharmóniu; Nicholas McGegan stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.30 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræöir viö hlustendur í síma 91- 38 500 11.00 Messa í Fíladelfíu Prestur séra Sam Glad. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá annars í hvítasunnu 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 13.00 Hratt flýgur stund Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri) 14.00 „Sauólauks upp f lygnum daliu Finnbogi Hermannsson fer i Sauölauksdal í Rauöasandshreppi meö feögunum á Hnjóti, Ó- lafi Magnússyni og Agli Ólafssyni. Einnig skyggn- ist hann í heimildir um Sauölauksdal sem á sér merka sögu. (Frá Isafiröi) (Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 23.00). 15.00 „íslands þúsund ár“ kantata eftir Björgvin Guömundsson Ólöf Kol- brún Haröardóttir, Sólveig Björling, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Söngsveitin Filharm- onia og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja; Páll P. Pálsson stjómar. SÍÐDEGISUTVARP KL 16.00 - 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völutkrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Á Suðuriandi með Ingu Bjamason. 17.00 Áhelmlelö 17.30 Léttlr tönar á tyllidegl Umsjón: Svanhiidur Jakobsdóttir. 18.45 Veöurfregnlr. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 „Þannlg Iföa dagamlr" Dagskrá með Nils Aslak Valkeapáá Umsjón: Þor- geir Ólafsson og Sigrún Bjömsdóttir. (Aður á dag- skrá 31. mare sl.) TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal .Slgaunabaróninn' eftir Johann Strauss. Rudolf Schock, Eberhard Wuachter, Benno Kusche, Erzebeth Hazy, Lotte Schádel og feiri syngja með kór og hljómsveit Þýsku óperunnar I Beriln; Robert Stolz stjómar. Kynnir Guðmundur Jónsson. Etýður ópus 10 eft- ir Fréric Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur á pl- anó. Umsjón: Knútur R. Magnússon. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veöurtregnlr. 22.20 Orö kvöldsint. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Af örlögum mannanna Fimmti þáttur af fimmtán: Likamserfðir, hið ein- stæða og ófyrirsjáanlega. Umsjón: Jón Bjöms- son. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi) 23.10 Á krottgötum Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.00 Morguntónar 8.00 Fréttlr.- Morguntónar hjóma áfram. 9.00 Fréttlr 9.03 Morgunþáttur Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádeglifréttir 12.45 Vorlö er komlð Umsjón: Lisa Páls. 16.00 Fréttir 16.03 Bob Marley and the Wailers á tónleikum Kynnir Ámi Matthiasson. 17.00 Bentu f auttur Valdimar Öm Flygenring leikur tónlist sem hann kynntist á ferð sinni um Austur-Evórpu. (Áður á dagskrá 31. mare) 18.00 Sönglelklr f New York: .Forboðna plánetan' Ámi Blandon kynnir. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 íþróttarátln- Islandsmótið i knattspymu Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum I fyrstu umferð fyretu deildar karia. 22.07 Landló og miöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn 01.00 Nætuiútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samletnar auglýtlngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARP1Ð 01.00 Sunnudagtmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars helduráfram. 03.00 Næturlög 04.30 Veóurfregnir. - Næturíögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. RUV Mánudagur 20. maí Annar í hvítasunnu 15.00 Þar tem vopnln tala Sjónvarpsmenn voru á ferð um Israel á dögunum og kynntu sér stöðu mála i átökum Israelsmanna og Palestinumanna. I þættinum er rætt við ýmsa forystumenn beggja fylkinga. Umsjón Ámi Snæv- arr. Áður á dagskrá 26. april. Þátturinn verður sýndur með skjátextum. 15.45 Bólur(Zits) Ný bandarisk unglinga- og flölskyldumynd um táningana Denver og Erskine, fyretu skref þeirra á leið til nánari kynna og æsileg ævintýri sem þau lenda I ásamt vinum sinum. Aðalhlutverk Danielle Du Clos og Jason Kristofer. Þýðandi Reynir Harðareon. 17.20 Tónllit Mozartt Salvatore Accardo og Bnino Canine leika sónötu í B-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozarl. 17.50 Töfraglugglnn (3) Blandaö erient barnaefni, einkum ætlað bömum að sjö ára aldri. Umsjón Sigrún Halldóredóttir. 18.15 Sögur frá Narnfu (3) Leikinn breskur myndafiokkur, byggður á sigildri sögu eftir C.S. Lewis. Einkum ætlað bömum á aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Ólöf Péturedóttir. Áð- ur á dagskrá I desember 1989. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJöltkyldulff (82) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (15) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur um svarl- klæddu hetjuna Zorro. Þýðandi Kristmann Eiðs- 19.50 Byttu-Brandur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Slmpson-fjölskyldan (20) Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir alla tjöl- skylduna. Þýðandi Ólafur Bjami Guönason. 21.00 Nöfnln okkar (3) Ný þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. I þessum þætti verður flallað um nafnið Kristín. Umsjón Gisli Jónsson. 21.10 Lfknarttörl f Landakotl I þættinum er flallað um líf og starf Sankti Jósefs- systra. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.50 Sagnamelstarlnn (3) (Tusitala) Þriðji þáttur bresks framhaldsmyndafiokks í sex þáttum um stormasama ævi skoska rithöfundar- ins Roberts Louis Stevensons. Aðalhlutverk John McEnery og Angela Punch McGregor. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.45 ítlandtmótló f knattspyrnu Fjallað verður um fyretu umferð, sem leikin var fyrr um daginn, en einnig verða sýndar svipmynd- ir frá knattspymuleikjum i Evrópu. 23.10 Suórænar syndlr (Blame it on Rio) Bandarísk biómynd frá 1984. Tveir vinir fara I fri til Rló ásamt dætrum sínum og fyrr en varir leysir borgin seiömagnaða af þeim allar hömlur. Leik- stjóri Stanley Donen. Aðalhlutverk Michael Ca- ine, Joseph Bologna, Valerie Harper, Michelle Johnson og Demi Moore. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 00.50 Útvarpsfréttlr f dagtkrárlok STÖÐ M Mánudagur 20. maí Annar í hvítasunnu 14:30 Konungborin brúöur (Princess Bride) Hér segir frá ævintýrum fallegrar prinsessu og mannsins sem hún elskar I konungsríkinu þar sem allt getur geret. Vel gerð mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Robin Wright, Fred Sa- vage, Peter Falk, Cary Elwes og Billy Crystal. Leikstjóri: Rob Reiner. Framleiðandi: Norman Le- ar. 1987. 16:05 Lánlauslr labbakútar (Hot Paint) Létt spennumynd með gamansömu Ivafi fyrir alla fjöiskylduna. Myndin flallar um tvo nýgraBðinga sem stela mjög frægu Renoir málverki. Sér til skelfingar uppgötva þessir græningjar það ekki fyrr en um seinan að strákamir í mafíunni eiga þetta málverk. Þeir eiga engra annarra kosta völ en að taka rösklega til fótanna og upphefst nú spaugilegur eltingarieikur. Aðalhlutverk: Gregoty Harrison, John Larroguette, Cyrielle Claire og John Glover. Leikstjóri: Sheldon Larry. 1988. 17:35 Gelmálfarnlr 18:05 Hetjur Himlngelmtlnt 18:35 Rokk 19:1919:19 20:00 Dallas 20:50 Mannlff vestanhafs (American Chronides) Viö emm stödd á Man- hattan, New York og heljum ferðina þar sem flesf- ir byrja, hjá Frelsisstyttunni, um hábjartan dag. Smám saman verður himinlnn dökkblárri og við sjáum hvemig Manhattan tekur stakkaskiptum þegar myrkrið skellur á. 21:15 Lögreglustjórinn (The Chief) Þetta er lokaþáttur um lögreglustjórann. 22:10 Joan Baez Einstök upptaka frá hljómleikum þessarar kunnu þjóðlagasöngkonu frá 1989. 23:05 BJartar nætur (White Nights) Myndin segir frá rússneskum landfiótta ballett- dansara sem er svo óheppinn að vera staddur I fiugvél sem hrapar innan nissneskrar landhelgi. Bandariskur liðhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess aö dansarinn eigi ekki afturkvæmt. Það er hinn óviðjafnanlegi Baryshnikov, sem fer með hlutverk balletdansarans, en Gregory Hines leik- ur bandariska liðhlaupann og er hrein unun að horia á þá félaga i dansatriðum myndarinnar. Aðalhlutverk: Mikhail Baryshnikov, Gregory Hi- nes, Issabella Rosseliini og John Glover. Leik- stjóri: Taylor Hackford. Framleiðendur: William S. Gillmore og Taylor Hackford. 1985. 01:15 Dagskrárlok Þriöjudagur 21. maí 17.50 Sú kemur tíö (7) Franskur leiknimyndaflokkur með Fróða og félög- um. Einkum ætlað bömum á aldrinum fimm til tiu ára. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Hall- dór Ðjömsson og Þórdis Amljótsdóttir. 18.20 Ofurbangtl (1) (Superted) Bandarlskur teiknimyndaflokkur, einkum ætiaður bömum á aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Bjöm Bald- ursson. Leíkraddir Kari Ágúst Ulfsson. 18.50 Táknmálsfréttir 19.55 FJölskyldulff (83) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aö ráöa? (13) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Berlelsdóttir. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Almennar stjórnmálaumræöur Bein útsending frá Alþingi. Stefnuræða forsætis- ráðherra og umræður um hana. Seinnl fréttir verða um klukkan hálftólf og dagskráriok að þeim loknum. STÖÐ Þriðjudagur 21. maí 16:45 Nágrannar 17:30 Besta bókln 17:55 Draugabanar 18:15 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18:30 Eöaltónar 19:1919:19 20:10 Neyóarlfnan 21:00 SJónauklnn Helga Guðrún Johnson lýsir islensku mannlifi I máli og myndum. Stöð 2 1991. 21:30 Hunter 22:20 Rlddarar nútfmant (El C.I.D.) Tveir lúnir rannsóknariögreglumenn frá London flýja hættuleg störf sin í stórborginni London til Costa Del Sol og kaupa sér snekkju og setja á laggimar litla krá. Lífið virðist I fyrstu leika við þá en skjótt skipast veður i lofti i þessum gaman- sömu spennuþáttum. Þetta er fyrsti þáttur af sex og eru þeir vikulega á dagskrá. 23:10Nóttln langa (The Longest Night) Spennumynd um mannræningja sem ræna stúlku, fela hana i neðanjaröarklefa og hóta að myrða hana verði ekki gengiö að kröfum þeirra. Aðalhlutverk: David Janssen, James Farentino og Sallie Shockley. Leikstjóri: Jack Smith. 1972. Bönnuöbömum. Lokasýning. 00:20 Dagskrárlok Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga SÍMI 91-62-54-44

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.