Tíminn - 17.05.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.05.1991, Blaðsíða 1
Avinningur af niðurfellingum tolla á ísl. fisk inn i eingrimur He Semjum ekki með glvjuna í augum IfP: i I4' 1 Þótt tollar á íslenskan fisk til EB yrðu afnumdir, þá yrði ekki um verulega breytingu að ræða fýrir þá sem fullvinna fisk í neytendaum- búðir á Evrópumarkað. Þessar vör- ur njóta þegar fríðinda fyrir tilstilli bókunar 6. Steingrímur Hermanns- son benti á þetta á Alþingi í gær og varaði menn við því að fá glýju í augu yfir Evrópsku efnahagssvæði. „Þó að ég viðurkenni að ávinningur af EES sé nokkur, þá vara ég við því að setja öll eggin í sömu körf- una. Ég vara við því að gera samn- inga sem kunna að verða til þess að við glötum mikilvægum mörkuð- um í Bandaríkjunum, í Japan og víðar,“ sagði Steingrímur Her- mannsson af þessu tilefni. • Opnan Stefán Guðmundsson og Steingrímur Hermannsson á Alþingi í gær. Tlmamynd: Ámi Bjama Betri heilsa seld túristum • Blaðsíða 5 Tök Davíðs að slakna • Blaðsíða 5 Hærri vextir eða færri húsbréf • Baksíða m : I f' | 1ÍII ' HH ER MEÐ BLAÐINU í DAG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.