Tíminn - 17.05.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.05.1991, Blaðsíða 10
hOO i* ír*rr< V I4 n in^K' i4r»n^í 10 Tíminn Föstudagur 17. maí 1991 ÚR VIÐSKIPTALÍFINU - ^ < I AaaÍ aL» ww ApoieK Júgóslavneskt álver í Venezúela Makmetal-samsteypan í Júgóslavíu samdi í október 1990 við venezúlskt ríkisíyrirtæki, CVG, um byggingu álvers í Bolivar-fylki í Venezúela. Ar- lega mun það framleiða 1.000.000 tonn af alúmína og 300.000 tonn af áli. í hinu nýja ál-fyrirtæki, Alyven, mun Makmetal eiga 80%, en CVG 20%. CVG leggur til land, rafmagn og hráefni, en Makmetal fjármagn. Viðgangur Usinor Sacilor Franska ríkið sameinaði 1986 tvö stál-fyrirtæki sín í eitt, Usinor Sacil- or, og réðu sem forstjóra þess Franc- is Mer, framkvæmdastjóra eins dótt- ur-félaga glergerðarinnar Saint- Gobain. Þótt fyrirtækin tvö hefðu verið rekin með tapi um árabil, hef- ur Usinor Sacilor hlotið skjótan uppgang, sem öðru fremur er þakk- aður upptöku mikils sjálfvirks véla- kosts. Hefur starfsmönnum þess um leið fækkað mjög, úr 150.000 í 60.000 á fjórum árum, og vænst er, að þeim fækki árlega um 1.000 þennan áratug. Um leið leggur fyrir- tækið mikið upp úr starfsþjálfun. - Fór Usinor Sacilor að skila arði 1988. Usinor Sacilor hefur gengið til uppkaupa á fyrirtækjum, og til þeirra varið ffr 8,3 milljörðum, og eru hin helstu: Þýska stálverið Sa- arstahl; annað stærsta stálver Bandaríkjanna, Jones & Laughlin; og ein helsta stálsala Bandaríkjanna, Edgcomb. Vegna þessara uppkaupa FRANSKT HRÁSTÁL 12 stundir á tonn Framleiðni 10 8 6 4 2 llP^ 0 pynEiH 1974 76 78 80 82 84 86 88 lögðu umsvif Usinor Sacilor utan lands 1989 til 55% af veltu þess, jafnvirði £ 10 milljarða. - Og er Usi- nor Sacilor nú annað stærsta stál- fyrirtæki í heimi. Aðlögun portúgalsks landbúnaðar aðEBE Portúgal gekk í Efnahagsbandalag Evrópu 1986. Hlaut þá landbúnaður þess 10 ára aðlögunarskeið, þannig að aðflutningsbann var á mörgum búvörum frá öðrum aðildarlöndum. Jafnframt varð Portúgal þriðji helsti styrkþegi úr landbúnaðarsjóðum EBE. Fyrsta áfanga aðlögunar- skeiðsins lauk 31. desember 1990, og var þá slakað á aðflutningsbann- inu. Ugga nú hinir 800.000 bændur Portúgals að sér. í landinu norðan- verðu, - norðan Tagus-fljóts, - eru jarðir mjög litlar, að meðaltali 4 hektarar. Er þar margt um búfénað, en að meðaltali aðeins 3,6 kýr á bú- jörð. í því sunnanverðu eru jarðir mun stærri, og að miklum hluta undir ræktun korns og ávaxta. Að nokkru sakir þurrviðris er uppskera tiltölulega lítil. Af hveiti fást 1,5-2,0 tonn á hektara að meðaltali, en í Hollandi fást 8 tonn sem er nálægt meðaltali í EBE- löndum. Og er verð hveitis í Portúgal es 50 á kg, en að EBE- verðlagi es 34. Af slíkum ástæðum hefur EBE fallist á að framlengja aðlögunarskeið portú- galsks landbúnaðar um 5 ár, þ.e. til 2001. FRAMSÓKNARMENN REYKJAVÍK OG NÁGRENNI Hvítasunnukaffi SUF verður haldið að Hafnarstræti 20, 3. hæð, Reykjavík, mánudaginn 20. maí, kl. 15 (annan I hvltasunnu). Ávarp um áherslur I flokksstarfi á næstu misserum flytur Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins. Elnnig mun Slv Friöleifsdóttir, formaður SUF, flytja ávarp um áherslur f starfi SUF i sumar og haust Gestgjafar verða meðlimir deildar 13 i SUF, sérfræöingar I vöfflu- bakstri. Mikilvægt er að sem flestir jákvæðir og vlösýnir, ungir sem aldnir framsóknarmenn mæti til að koma hugmyndum slnum á framfæri. Spörum okkur hvitasunnubaksturinn og mætum öll. Framkvæmdastjóm SUF Steingrímur Siv SUMARTÍMI SKRIFSTOFU FRAMSÓKNARFLOKKSINS Frá 15. mal verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarfíokkurinn Kosningahappdrætti B-listans í Reykjavík Vinningsnúmerið I kosningahappdrætti B-listans I Reykjavlk er: 196 Vinnings má vitja á skrifstofu Framsóknarflokksins I Reykjavlk að Hafnar- stræti 20. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðuriandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Slmi 98-22547. Félagar hvattir til að llta Inn. KSFS Norðurland eystra Kosningahátlð framsóknarmanna I Norðurtandskjördæmi eystra verður haldin laugardaginn 25. mal nk. Dagskrá: Gróðursetning viö Melgerðismela. Útigrill. Kvöldvaka. Dagskrá nánar auglýst sfðar. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins I kjördæminu er hvatt til að mæta og fagna kosningasigri. K.F.N.E. Happdrætti framsóknar- félaganna í Hafnarfirði Dregið var I happdrættinu hjá Bæjarfógetanum I Hafnarfirði þann 22. mal 1991 og voru vinningsnúmerin innsigluð. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 1. Utanlandsferð, flug og bill til Danmerkur með ALlS 1281 2. Dagsferð til Vestmannaeyja ásamt skoðunarferð I tvo daga 1125 3. Vöruúttekt kr. 10.000 Fjarðarkaup 924 4. kr. 10.000 Fjaröarkaup 43 5. kr. 10.000 Fjarðarkaup 1136 6. Vöruúttekt kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1262 7. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1277 8. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1000 9. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1069 10. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 154 Vinningshafar eru beðnir að snúa sér til Baldvins E. Albertssonar. Slmi 651854. Dýralæknar Staða héraðsdýralæknis í Hofsósumdæmi er laust til umsóknar, tímabundið í eitt ár, frá 1. september 1991 til 31. ágúst 1992. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist fyrir 10. júní nk. til landbúnaöarráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 14. mai 1991 Aðalfundur Framnes hf. veröur haldinn fimmtudaginn 23. mal kl. 20.30 I húsi félagsins að Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkv. 16. gr. félagslaga. 2. Tlllaga um hlutaQárútboö. 3. Lagabreyting. Hluthafar eða löglegir umboðsmenn þeirra mæti stundvlslega. Stjómin. 1Í Hjartkær eiginkona min Ásta Einarsdóttir andaðistá Landspítalanum miðvikudaginn 15. mai. Esra Pétursson Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk 17.-23. mal er I Garðsapóteki og Lyfjabúðlnni Iðunnl. Það apótek sem fyrrer nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin vlrka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vostmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 tll 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingar og tlmapant- anir I slma 21230. Borgarspitallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu emgefnar I sim- svara 18888. Ónæmisaögerölrfyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Scltjarnamos: Opið er hjá Tannlæknastofunnl Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin vlrka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slml: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. 111 Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gronsásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspftall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Helmsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er Reykjavík: Soltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.