Tíminn - 25.05.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.05.1991, Blaðsíða 5
Laugardagur 25. maí 1991 HELGIN 13 Ný plata með bandarískum rokkara sem safnaðist til feðra sinna á síðasta ári: DEL Shannon rokkar áfram Rúmt ár er síðan bandarfski rokkarinn Del Shannon, öðru nafni Chartes Westover, svipti sig Iffi á heimili sfnu f Bandaríkjunum. Engu að síður var gefin út á þessu ári skffa með nýjum lögum eftir hann, sem ber nafnið Rock on!, en að Bjöm Stefán Guðmundsson er fædduráríð 1939 oghefurstundað kennslu í Dalasýslu um árabíl. Hann er þekktur þar í svelt fyrir kveðskap sinn og hefur \-erið helsti Fjórir fyrrverandi nemendur Bjöms í ] Sturluson bassaleikari f hans Jóns míns, Jón son, Óiafur Kj. Þórólfur Sigurðsson hafa nú gefið út piötu með lögum við Ijóð síns Uóð Bjöms, sem eru |júf og falleg, að mestu sprottin úr margslungnum og ástarinnar, leikur aukahlutverk. Lögin eru samin af Kjartani 1, Friöriki Sturiu- Piatan er teirin upp á: f fefarúar, en að unnið hörðum mennskan er með ágætura og út- setning einnig. Þó er ekki úr vegi, þar sem nokkur lög á plötnnni gefa tilefni al, að nota tældfærið hér og láta nokkur orð falla um hinn og yfirþyrmandi sneriltrommutakt, sem virðist tröllríða tónlistinni um þessar mundir og hefur td. verið áherandi í Júróvisjón um alllangt skeið. Hann er ekkert spes. En platan er hins vegar í heild sinni þokkaleg, fjóðin best, enda til þess gerður leikurinn. GS. Ljúfir tónar Klassfski gítarleikarinn Joseph Fung, sem hefur verið búsettur hér á landi s.l. 10 ár, hefur fýrir löngu getiö sér gott orð á alþjóðavettvangi fyrir spilamennsku sína. Hann hefur nú sent frá sér plötuna „Tendemess", sem hefur að geyma Ijúfa gftartóna f lögum sem allir ættu að þekkja. Platan hefur hlotið góða dóma og fær hún þá llka hér. GS. þeirri skífu hafði hann verið að vinna þegar hann féll fýrir eigin hendi. I fáum orðum er skffa þessi hin áheyrilegasta, biærinn á henni er skemmtileg blanda af mörgu góðu, enda eiga félagarnir Jeff Lynne, Tom Petty og Mike Campbell drjúgan þátt í gerð hennar, auk Shannons að sjálfsögðu. Eftir fráfall Roy Orbisons hafði Shannon verið sterklega orðaður sem eftirmaður hans (súpergrúpp- unni Traveling Wilburys, en Tom Petty og Jeff Lynne eru einmitt liðsmenn þeirrar sveitar ásamt George Harrison og Bob Dylan. Petty og Lynne aðstoðuðu Shannon, eins og áður sagði, við gerð nýju skífunnar, og var áætlunin að hún markaði upphaf endurkomu hans sem átti að vera i likingu við endurkomu Orbisons fýrir nokkrum árum. Það er ekki að efa að endurkoma hans hefði orðiö glæsileg hefði honum enst aidur til að fylgja plötunni eftir. Jeff Lynne stjómar upptökum á plötunni ásamt Mike Campbell. Þó svo að aðalsérkenni Shannons, hin skemmtilega falsetta, fái að njóta sín i nokkrum lögum þá er ekki erfitt að heyra öriítinn Traveling Wilburys hljóm i lögunum, að minnsta kosti þeim sem Lynne sér um upptöku- stjómina á. Fyrsta lagiö á plötunni er Walk Away og hefur það fengið einhverja spilun I útvarpi, enda skemmtilegt lag þar á ferðinni. Heiti lagsins visar til lagsins Runaway frá 1961, en það lag gerði Shannon frægan og er þekktasta lag hans. Lögin á plötunni er öll fyrir utan eitt eftir Shannon sjálfan. Shannon náði ekki að Ijúka gerð plötunnar og urðu þvi félagar hans, þeir Petty, Lynne og Campbell, að sjá um það. Ugglaust má segja að það komi niður á heildaryfirbragði plötunnar, þó svo að blandan sé skemmtileg og áheyrileg. Platan ætti aö falla öllum þeim í geö sem gaman hafa af góðu, heimilislegu og átakalitlu bandarísku rokki. —SE Ný plata frá bresku sveitinni Bliss: Veðra- brigði Nýlega kom út önnur skifa bresku sveitarinnar Bliss og ber hún nafnið A Change in the Weather. Platan hefur að geyma tólf vönduð lög, sem allflest gleðja eyru þeirra sem hrifnir eru af bresku gæðarokki. Bliss er frá borginni Coventry f Englandi. Aðal driffjaðrirnar f sveitinni eru söngkonan Rachel Morrison og bassaleikarinn Paul Ralphes og þvi er hér um dúett að ræða, þó svo að þau tvö njóti aðstoðar annarra spilara. A Change in the Weather er önnur breiðskifa sveitarinnar, hin hét Love Prayer og kom út árið 1989. Hlaut hún góðar móttökur, m.a. i Þýskalandi, á Italíu og i Brasilíu. Eitt lag af þeirri plötu hefur notið talsverðra vinsælda hér á landi. Eitt lag af nýju plötunni hefur verið gefið út á smáskffu, en þaö er lagið Watching Over Me. Það lag er með betri lögum á plötunni, þó svo að nokkur önnur gefi þvi Iftið eftir. Platan vinnur á við hlustun, bæði eftir því sem liður á hana og einnig eftir þvi sem oftar er hlustað á hana. Lagið Gotta Give Up er skemmtilega útfært lag og fyrsta lag plötunnar, Crash Into the Oce- an, er sterkt. Upptökustjóri plötunn- ar er hinn velþekkti Rupert Hine, sem hefur komið viða við. Lög og textar eru allir eftir Morri- son og Ralphes, en einnig koma meðspilarar þeirra við sögu I tveimur lögum. Platan er nokkuð þyngri en fyrri platan, en efalaust eignast Biiss fleiri aðdáendur, þar sem þessi skífa hefur alla burði til þess að ná til margra. —SE NÝ GERD Mirm farsími bátinn ig bústaðinn Storno Nýja línan af þýsku Storno farsímunum er fullkomnari en áður, samt er hann á gamla lága verðinu. Storno farsíminn er bæði bíla- og burðartæki tilbúinn til ísetningar og honum fylgja allir nauðsynlegustu fylgihlutir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér þennan vandaða en ódýra farsíma strax í dag. Hafóu samband við söludeildir Pósts og sima og fáðu þér Storno farsíma, einn vinsælasta farsímann á íslandi. BÍLASÍMI kr. 83.788 stgr. m/vsk. BURÐAR- OG BÍLASÍMI kr. 99.748 stgr. m/vsk. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.