Tíminn - 05.06.1991, Qupperneq 1

Tíminn - 05.06.1991, Qupperneq 1
FISKELDINU SLÁTRAÐ Hugmyndir eru um það í ríkisstjóminni að að- Þær stÖðvar sem fá að lifa munu aðstoðaðar stoða um fjórðung starfandi fiskeidisstöðva tii með því að felia niður skuidir og skapa þeim áframhaldandi reksturs. Aðrar verða lagðar nýjan rekstrargrundvöil. niður vegna rekstrarörðugleika. • Blaðsíða 3 Vextir á ríkisvíxlum hækka. Ögmundur Jónasson, fórmaður BSRB, túlkar aðgerðirnar svo: Ríkisstjórnina skortir skynsemi og dómgreind Vextir á ríkisvíxlum hækkuðu í gær- morgun í 17%. Hafa þeir þá hækkað um 5% síðan ný ríkisstjórn tók við völdum í byrjun maí. Viðmælendur Tímans innan verkalýðshreyfingarinnar eru ekki bjart- sýnir varðandi gerð kjarasamninga í haust. Þeir segja að traustið sem byggt hafi verið upp með þjóðarsátt minnki dag frá degi og landinu sé ekki stjórnað af skynsemi heldur samkvæmt kenni- setningum sem aðeins ganga upp í bók- um- # Baksíða Hvalveiöiráöiö Nefnd athugar úrsögn Ríkisstjórnin undirbýr nú úr- sögn úr Alþjóða hvalveiðiráð- inu og hefur skipað nefnd til ráðgjafar um framkvæmdina. Reikna má með að úrsögnin taki gildi næsta sumar. • Baksíða nemar græða kógræktar- , Hulda Valtýsdóttir, afhenti í gær hópi 53ja nor- rænna lýðháskólanema og kennurum þeirra viðurkenningarskjöl fyrir landgræðslustörf sem þeir hafa unnið hérá landi að undan- förnu. AthÖfnin fór fram á svæði Skóg- víkur í Fossvogsdal. Hópurinn telur 53 skógræktarstöf. Tímamynd: Árnl Bjarna. hér á landi f tæpa viku, Víða hefur verið fartð um iandið og gróður- sett, en alls hafa millí 150 og 200 þúsund ptöntur verið settar f jörð. Þær voru góöur- settar undir merkjum Landgræðsluskóga

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.