Tíminn - 05.06.1991, Side 11

Tíminn - 05.06.1991, Side 11
Miðvikudagur 5. júní 1991 Tíminn 11 iBiÍl DAGBÓK Fella- og Hólakirkja Samverustund fyrir aldraða í Gerðu- bergi fimmtudag kl. 10- 12. Helgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag ki. 18. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. öldrunarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag miðvikudag í Risinu frá kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Biskup íslands auglýsir fjðgur prestaköll og tvær stöður fræðslufulltrúa Nýlega hafa verið auglýst fjögur laus prestaköll. Þau eru: Vestmannaeyjar, þar sem núverandi sóknarprestur, séra Kjartan Öm Sigurbjömsson, mun taka við starfi sjúkrahúsprests við Landakots- spítala í Reykjavík. Patreksfjörður, en séra Sigurður Jónsson, prestur þar, hef- ur verið kjörinn sóknarprestur í Odda- prestakalli. ísafjörður, þar sem séra Karl V. Matthíasson sóknarprestur hefur verið kallaður til þjónustu í Tálknafjarðar- prestakalli og Laufás í Þingeyjarprófasts- dæmi. Séra Bolli Gústavsson, sóknar- prestur þar, hefur sem kunnugt er, verið kjörinn vígslubiskup í Hólastifti og jafn- framt sóknarprestur í Hólaprestakalli og mun hann taka við því starfi 15. júní n.k. Þá hefur biskup einnig auglýst tvær stöður fræðslufulltrúa. Skal annar hafa búsetu á Norðurlandi, en hinn á Austur- landi. Umsóknarfrestur er til 26. júní n.k. Tónleikar í Hallgrímskirkju Kvennakórinn Lissý heldur tónleika í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 6. júní kl. 20.30. Á efnisskrá eru m.a. lög eftir Pál ísólfs- son, Þorkel Sigurbjömsson, Jón Hlöðver Áskelsson, Mozart, Fauré og Pergolesi. Einnig íslensk einsöngslög og orgelverk. Stjómandi kórsins er Margrét Bóas- dóttir og orgelleikari Bjöm Steinar Sól- bergsson. Kórinn skipa 66 konur, búsettar víðs vegar um Þingeyjarsýslu. Tónleikamir eru upphaf tónleikaferðar til Þýskalands og Frakklands nú í júní. Haldnir verða 6 tónleikar og mun kórinn m.a. syngja í Heidelberg og Strassborg. Auk þess mun hann koma fram á vegurn íslenska sendiráðsins á þjóðhátíðardag- inn, 17. júní, í Bonn. VI. vornámskeið Greiningarstöðvar Dagana 6. og 7. júní n.k. efnir Greining- ar- og ráðgjafarstöð ríkisins til 6. vor- námskeiðs síns í Borgartúni 6, en stofn- unin hefur haldið námskeið um fatlanir bama og skyld málefni á hverju ári síðan hún tók til starfa 1986. Að þessu sinni er fjallað um „Málhaml- anir barna og skyldar hamlanir“, m.a.. um flokkun og tíðni, orsakir, afleiðingar hvað varðar nám, sem og þjálfun og kennslu. Ennfremur verða kynntar aðrar tjáskiptaleiðir, sem málhamlaðir geta notað, svo sem táknmál af ýmsu tagi, og fjallað um tjáningu í myndum og tónlist. Þá mun Pétur Gunnarsson rithöfundur hugleiða efnið „Mál og málnotkun. Gildi orðsins". Vomámskeið Greiningar- og ráðgjafar- stöðvarinnar sækir einkum starfsfólk skóla og dagvistarstofnana þar sem fötl- uð böm og ungmenni eru, sem og starfs- fólk við heilsugæslu. Þau hafa öll verið fullsetin og svo er einnig nú. Fjöldi þátt- takenda er frá landsbyggðinni. Meginhlutverk Greiningar- og ráðgjaf- arstöðvar ríkisins er rannsókn og grein- ing á fötluðum bömum og ráðgjöf til for- eldra og þeirra sem annast þjálfun, kennslu og meðferð. Þá hefur stofnunin lagt rækt við fræðsluhlutverk sitt. Þar starfa 35 manns úr ýmsum starfsstétt- um, flestir sérfræðingar í fötlunum bama. Forstöðumaður er Stefán J. Hreiðarsson bamalæknir. Svæöisfulltrúi í umferóar- fræöslu á Vesturlandi f þessum mánuði fer fram reiðhjólaskoð- un á Vesturlandi. Lögreglumenn á svæð- inu framkvæma +skoðunina. Öll börn, sem mæta til skoðunar með reiðhjól, fá teinaglit að gjöf frá Sjóvá-Al- mennum. Jafnframt verða þau sjálfkrafa þátttakendur í happdrætti. Vinningar í happdrættinu eru öryggishjálmar. Sjóvá-AJmennar hafa gefið hjálmana sem verða vinningar á Snæfellsnesi og í Dölum. Vinningana á Akranesi og í Borg- arnesi hafa gefið Landsbanki íslands Akranesi, Umferðarráð og verslunin Örninn í Reykjavík. Þau börn, sem hafa hjólin í lagi, fá jafn- framt viðurkenndan skoðunarmiða frá Umferðarráði. Skoðunardagar verða auglýstir nánar á hverjum stað fyrir sig. Aðalfundur Félags áhugafólks um Kammerhljómsveit Akureyrar verður haldinn í sal Tónlistarskólans á Akureyri, Hafnarstræti 81, 4. hæð, fimmtudaginn 6. júní kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður flutt á fundinum tónverkið „Rómansa" fyrir strengjakvintett og píanó eftir Axel Ámfjörð, en handrit af því fylgdi nótna- safni höfundar, sem Tónlistarskólanum á Akureyri var nýlega fært að gjöf. Nótnasafnið var úr dánarbúi Axels Arn- fjörðs, mikilhæfs hljómlistarmanns sem starfaði alla sína ævi í Kaupmannahöfn. Bomar verða fram veitingar. Núverandi formaður félagsins er Margr- ét Björgvinsdóttir og framkvæmdastjóri Kammerhljómsveitarinnar er Jón Hlöð- ver Áskelsson. GRONN-brauð — ekkert hvítt hveiti Eftirtalin GR0NN-brauð komu nýlega á markað: Heilhveiti GR0NN-brauð, Múslí GR0NN-brauð, Tveggja koma GR0NN- brauð og Hunangs GR0NN-brauð. Vöruþróun hefur að mestu verið í hönd- um Kristjáns bakara í Bjömsbakarí og hjá Óðni bakara á ísafirði. í fyrstu voru bakarar mjög efins um hvort yfirleitt væri hægt að baka góð brauð, ef ekki er sett hvítt hveiti í þau, eins og gert var við nánast öll brauð á markaðnum áður en GR0NN-brauðin komu fram. Flestir héldu að brauðin yrðu þung og ógimi- leg. Oftast hefur verið sett u.þ.b. 50% hvítt hveiti í öll brauð sama hvaða nafni þau nefnast, þótt þetta sé nú að breytast m.a. með tilkomu GR0NN-brauðanna. Auk fyrmefndra fjögurra tegunda er boð- ið upp á eina gerlausa útgáfu af GR0NN- brauðum, þar sem eingöngu er notast við náttúrlegt súrdeig. Það brauð er ein- göngu selt í bakaríinu ÞRÍR FÁLKAR, Smiðjuvegi 4e. Þessi brauð eru ekki megrunarbrauð í þeim skilningi að þau séu hitaeininga- snauðari en önnur brauð, heldur eru þau einfaldlega framleidd án þeirra efna sem oftast hafa reynst kveikja fíkn. Fólki er sem sagt ekki óhætt að borða eins og það getur í sig látið af þessum brauðum og gert síðan ráð fyrir að grennast. Ef þyngdin er of mikil er ástæðan einföld: Of mikill matur. Og leiðin til að breyta því er að borða minna. Auðvitað hefur það sín áhrif að borða minna af hitaein- ingaríkum mat og þá hlutfallslega meira af hitaeiningasnauðari mat, en kjaminn felst samt í því að borða í heildina minna. Og fyrir þá sem eiga við matarfíkn að stríða er mikilvægt að hætta neyslu fyrr- nefndra efna. Móðir okkar Guðmunda Guðjónsdóttir Hjálmholti, Hraungerðishreppi sem lést 30. mal verður jarðsungin frá Hraungerðiskirkju föstudaginn 7. júnf kl. 2. Böm hlnnar látnu RÚV 1 2E 3 a Mióvikudagur 5. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 L45 VeAuftregnir. Bæn, séra Magnús Guðjúnsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rtsar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurftardóltir.. 7.30 Fréttayflrilt • fréttlr á ensku. Kíkt í biöð og fréttaskeyti. 7.45 Paallng Njarðar P. Njarðvlk. 8.00 Fréttlr. 6.15 VeAurfregnlr. 8.40 f fartesklnu Upplýsingar um menningarviðburði og sumar- ferðir. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. 9.45 Segöu mér sögu .Flökkusveinninn' eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýð- ingu Hannesar J. Magnússonar (27). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 Mllll tjalls ogfjöru Þáttur um gróður og dýralíf. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Ténmál Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 1Z48 Auöllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn - Öryggismál i sveitum Umsjón: Inga Rósa Þórðardótír. (Einnig útvarpað I næturúNarpi kl. 3.00). MWDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Lögln vlö vlnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Dægurvisa, saga úr Reykjavíkurlífinu' eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (3). 14.30 Ténllst eftir danska tónskáldið Niels Gade Arabeska i F- dúr ópus 19. Adrian Ruiz leikur á píanó. Sónata númer 2 I d-moll ópus 21. David Barlov leikur á fiðlu og Inger Wikström á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Geiriaugs Magnússonar. Um- sjón: Friðrik Rafnsson, SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á fömum vegl Á Austurtandi með Haraldi Bjamasyni. (Frá Egils- stöðum). 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlts skaltu lllugi Jökulsson stjómar þættinum. 17.30 Tönlist á siðdegi eftir Cari Nielsen ,Úr Grimudansteik*. Sænska útvarpshljómsveitin leikur; Esa-Pekka Salonen sljómar. .Pan og Syr- inx' ópus 49. Sinfóniuhljómsveibn i Birmingham teikur; Simon Rattle stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér 09 nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 ■ 01.00 20.00 Samtfmatónllst .Jarðdansari eftir Harrison Birtwistle. Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Richard Duffalo stjóm- ar. (Upplaka frá tónieikum í Kaupmannahöfn 9.2.1990) .Clamavi' eftir Ame Nordheim og .- Fantasia sopra laudi' efBr Ingvar Lidholm. Trnls Mörk leikur á selló. 21.00 í dagsins önn - Þarf að markaðssetja Guð Umsjón: Ásdís Em- ilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá 9. maí). 21.30 Kammermúslk 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga Jónas Kristjánsson les (2). 23.00 Hratt flýgur stund Endurtekinn þáttur. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurlekinn þáttur úr Árdegisútvarþi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum bl morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Uþþlýsingar um umferö kl. 7.30 og lítiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberisdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirilt og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurfónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún AF bertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaúNarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ó- lafsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og etiendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir- Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þon/alds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 KvöMfréttir 19.32 Íþróttarásin Iþróttafráttamenn lýsa leik Islands og Tékkóslóvakiu í Evrópumótinu i knattspymu. 22.07 Undi6 og mi6in Siguröur Pétur Haröarson spjailar viö Wustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 02.00 Fréttlr. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 í dagsins önn - Öryggismál í sveitum Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsíns. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurf regnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við htustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæéisútvarp Vestljaröa kl. 18.35-19.00 SHS Miövikudagur 5. júní 17.50 Sólargelslar (6) Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.20 Töfraglugglnn (5) Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Enga hálfvelgju (3) (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmynda- flokkur um litla sjónvarpsstöð, þar sem hver höndin er uppi á móti annarri og sú hægri skeytir því engu hvað hin vinstri gerir. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Staupastelnn (15) (Cheers) Bandariskur gamanmyndafiokkur. - Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Hristu af þér sleniö (2) I þættinum verður leitað skýringa á orsökum strengja, fjallað um gildi upphitunar og kenndar teygjuæfingar sem gagnast öilum aldurshópum. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.50 Perla austursins Sjónvarpsmenn voru á ferð i Hong Kong nýlega og gerðu það tvær heimildamyndir um þessa al- þjóölegu fjármála- og viðskiptaborg. Hong Kong hefur verið bresk nýlenda lengi en verður eign Kinverja 1997. Umsjón Helgi H. Jónsson. Seinni myndin, Kapitalismi undir rauðum fána, er á dag- skrá fimmtudaginn 6. júni. 21.20 Dvergurlim (The Ray Bradbury Theatre - The Dwarf) Kanad- isk mynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.45 fsland-Tékkóslóvakia Upptaka frá landsleik þjóðanna I knattspymu, sem Iram fór á Laugardalsvelli fyrr um kvöldið. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Ísland.Tékkóslóvakla Framhald. 23.35 Dagskráriok STOÐ Miðvikudagur 5. júní 16:45Nágrannar 17:30 Snorkamlr 17:40 Perla 18:05 Tinna (Punky Brewster) Sivinsæll framhaldsþáttur um litlu hnátuna Tinnu. 18:30 Bilasport Skemmtilegur þáttur fyrir áhugamenn um bíla. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 19:19 19:19 20:10 Á grænnl grund Það er mörg mæðan sem getur hrjáð garðagróð- urinn. Maðkar og lýs, pestar og plágur skeyta litt um hvað okkur finnst um heimsóknir þeirra i garöinn. I þessum þætti verður fjallað um þenn- ann ófögnuð og vamir gegn honum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Framleiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 21991. 20:15 Vlnir og vandamenn 21:05 Elnkaspæjarar aó verkl (Watching the Detectives) Nýr heimildmyndaflokkur i fimm þáttum þar sem fyigst er með einkaspæjumm við störf. I hverjum þætti er einum fylgt eftir og allir eru þeir sérhæfð- ir á einstökum sviðum. Einn sérhæflr sig i morð- málum sem lógreglan hefur geflst upp á, annar rannsakar tryggingasvik og svo mætti lengi telja. Þessir menn eiga það sameiginlegt að þykja framúrskarandi einkaspæjarar og hafa hver um sig náð langt. Hver þáttur er um klukkustundar langur og verða þeir vikulega á dagskrá. 22:00 Bsmsrin (Stolen) Þau Salim og Marianne er ung og hamingjusöm hjón með tvö böm. Allt er i góðu gengi hjá þeim þar til Marianne ákveður að fara út að vinna, gegn vilja Salims. Hún kynnist nýju fólki, þ.á.m. ungum leigubilstjóra sem sýnir henni mikinn áhuga. Málin þróast á þann veg að Marianne stendur i ástarsambandi og þegar Salim kemst að framhjáhaldi konu sinnar er hjónaband þeirra rústir einar. Hann tekur saman föggur sinar og fer með bömin til Pakistan. Þetta er fyrsti Wuti af sex. Þættimir verða vikulega á dagskrá. 22:55 Fótboltaliösstýran (The Manageress) Lokaþáttur. 23:45 Dularfulla setriö (The Mysterious Atfair at Styles) Þessi kvikmynd er gerð eftir samnefndri bók Agöthu Christie sem jafnframt var fyrsta bók hennar sem gefln var út. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser, Philip Jackson og Beatie Edney. Leikstjóri: Ross De- venish. Framleiðandi: Nick Elliott. 1990. 01:30 Dagskrárlok TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðír eyðublaða {yrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími45000 Erossgátan Lárétt 1) Lakara. 6) Fugl. 8) 100 ár. 9) Rani. 10) Ótta. 11) Skriða. 12) Mað- ur. 13) Hár. 15) Vanvirðir. Lóðrétt 2) Suðum. 3) Kyrrð. 4) Skúmaskot. 5) Haus. 7) Orkan. 14) Féll. Ráðning á gátu no. 6283 Lárétt 1) Móses. 6) Þreyta. 8) Keyra. 9) Nem. 10) Gim. 11) Kál. 12) Afl. 13) Ein. 15) Uglan. Lóðrétt 2) Ólagleg. 3) Sú. 4) Einmana. 5) Taska. 7) Smali. 14) Uglan. Bilank Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arijöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f síma 05. Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öönrm tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 4.júnf 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar 61,180 61,340 Sterlingspund ...103,807 104,079 Kanadadoilar 53,491 53,631 9,1211 9,1450 9,0113 Norsk króna 8,9878 Sænsk króna 9,7747 9,8003 Finnskt mark ...14,7368 14,7754 Franskur franki ...10,3323 10,3593 Belgiskur franki 1,7039 1,7084 Svissneskur franki.... ...41,0466 41,1540 Hollenskt gyllini ...31,0945 31,1758 35,1066 0,04745 4,9982 Þýskt mark ...35,0150 ...0,04733 Austumskur sch 4,9851 Portúg. escudo 0,4021 0,4031 Spánskur peseti 0,5667 0,5682 Japanskt yen ...0,44057 0,44172 93,820 94,065 81,7754 Sérst. dráttarr ...81,5621 ECU-Evrópum ...72,0547 72,2432

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.