Tíminn - 05.06.1991, Qupperneq 13

Tíminn - 05.06.1991, Qupperneq 13
Miðvikudagur 5. júní 1991 Tíminn 13 Sumartími skrífstofu Framsóknarflokksins Frá 15. ma( verður skrifstofa okkar ( Hafnarstræti 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, verður opin á þriöjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Simi 98-22547. Félagar hvattir til að líta inn. KSFS Stjómarmenn SUF 4. stjómarfundur SUF verður haldinn föstudaginn 7. júni nk. kl. 19.00 að Hafnarstræti 20, 3. hæð. FormaðurSUF Reyknesingar - nærsveitamenn Framsóknarfélög Kópavogs efna til ferðar um Reykjanes sunnu- daginn 16. júní næstkomandi. Lagt verður af stað frá Kópavogi kl. 10 og komið aftur um kl. 18. Hægt verður að panta hádegisverð í Sjómannastofunni í Grinda- vík áður en lagt verður af stað. Leiðsögumaður verður Steinunn F. Harðardóttir og fararstjóri Guðrún Alda Harðardóttir. Áætlað verð 1500-2000 krónur. Tekið verður á móti pöntunum hjá Sigurbjörgu Björgvinsdóttur í síma 43774 á kvöldin og Guðrúnu Öldu Harðardóttur í síma 45672 á kvöldin. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVjK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Rafstöðvar OG dælur FRÁ Sumar- hjólbaröar Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 ^lplissí. : - ; ■■■ ■ ■ . ■ ■ .' ■' &nýtt BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga . SIMI 91-62-54-44 SPEGILL 8 Stórstjömur sem áður vom misheppnaðir sjónvarpsleikarar Margar þekktustu og vinsælustu kvik- myndastjörnur Hollywood í dag hófu feril sinn í ýmsum misheppnuðum framhalds- þáttum í sjónvarpi. Michael Keaton lék í fimm misheppnuð- um sjónvarpsþáttum áður en hann flutti sig yfír í kvikmyndirnar. Melanie Griffith lék svo illa í einum sjónvarpsþætti að hún var rekin eftir tvær vikur. Hér sjáum við Michael Keaton í hlutverki klaufa- legs húsvarðar í einum af sjónvarpsþáttunum sem hann iék í áður en hann varð frægur. Þetta er ekki kvenmaður, þetta er Tom Hanks. Hann eyddi flórum löngum árum sem klæðskipt- ingur í sjónvarpsþáttum áður en hann færði sig yfir í kvikmyndimar. Stórstjaman og Óskarsverðlaunahafinn Melanie Griffith lék fréttamann í sjónvarpsþætti árið 1978. Hún segir að þetta hafi verið hræðilegt tímabil og að sér hafi liöið mjög illa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.