Tíminn - 14.06.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.06.1991, Blaðsíða 1
 I Reiðarslag í vændum fýrir sælgætis- og mjólkuriðnaðinn? Fyrirætlanir uppi um að hætta niður- greiðslum á mjólkurdufti. Uppistöðuhráefni íslensks sælgætisiðnaðar myndi tífaldast í verði: AFAR VONT FYRIR ÍSLENSKT GOTT „Það yrði algert reiðarsiag fyrir sælgætis- iðnaðinn ef hann þyrfti að kaupa hráefni til súkkulaðigerðar á trföldu heimsmarkaðs- verði,“ segir stjómarmaður í Félagi ís- lenskra iðnrekenda. „Þetta jafngildir dauða- dómi fýrir sælgætisgerðimar,“ segir fram- kvæmdastjórí sælgætisgerðarínnar Freyju. „Þetta fyrírkomulag hefur veríð tekið upp hjá EB- og EFTA-ríkjum, þar með talið Norðuríöndunum, og aðrar íslenskar iðn- greinar þurfa að búa við þessi skilyrði,“ seg- ir deildarstjórí í Iðnaðarráðuneytinu. Ástæða þessara ummæla er sú að stjóm- völd hyggjast hætta niðurgreiðslum á mjólk- urdufti, sem er undirstöðuefríi í íslenskum sælgætisiðnaði. Blaðsíða 5 Heyrir íslenskt súkkulaði senn sögunni til? Tlmamynd: Pjetur Hörð gagnrýni Eykons á málsmeðferð Jóns B. ii®isiiiirM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.