Tíminn - 14.06.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.06.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. júní 1991 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Runar Krist- Insson skor- aði síðasta markKRÍ gærkvöld gegn Val. Hér á hannf höggl við Einar Pál Tómasson Valsmann, en Magnl Blön- dalfylgist meðfram- vlndu mála. Knattspyma — Samskipadeild: KR-INGAR Á TOPPINN KR-ingar eru komnir í efsta sæti 1. deildar í knattspyrnu, eft- ir 0-3 sigur á Valsmönnum á Hlíöarenda í gærkvöld. Þar meö fengu Valsmenn sinn fyrsta skell í mótinu og sín fyrstu mörk ásig. Leikurinn í gær var fjörugur og skemmtilegur á að horfa og veður með því besta sem hérlendis gerisL Ailnokkur færi litu dagsins ljós í fyrri hálfleik, en hvorugt liðið komst á blað. í síð- ari hálfleik var enn meira fjör ávellinum og marktækifæri KR- inga voru mýmörg. Sigur Vesturbæjarliðsins hefði því allt eins getað orðið enn stærri. Fyrsta markið kom á 48. mín. Gunnar Skúlason skoraði þá af stuttu færi eftir aukaspymu Rúnars Kristinssonar. Tveimur mín. síðar skoraði Ragnar Margeirsson stórglæsilegt mark, efst í markhomið, með bogaskoti rétt inn- an vítateigs. Síðasta mark KR kom 5 mín. fyrir leikslok. Ragnar gaf fyrir á Rúnar, sem lék á vamarmenn Vals og Bjama Slgurðs- son markvörð, áður en hann renndi knettinum í netið, 0-3. Besta færi sitt í leiknum fengu Valsmenn á 68. mín., en Jón Grétar Jónsson skaut í hliðametið af markteig. Menn leiksins, Valur: Bjami Sigurðsson. KR: Ragnar Margeirs- son, Rúnar Kristinsson og Þormóður Egilsson. Fyrsta stíg Víöis Víðir hlaut sitt fyrsta stig í deildinni í gær, er liðið gerði 1-1 jafntefli við Stjömuna í Garðabæ. Ingólfur Ingólfsson skoraði fyrir Stjömuna í fyrri hálfleik, en Steinar Ingimundarson jafn- aði fyrir Víði í sfðari hálfleik. í kvöld í kvöld lýkur 4. umferðinni með tveimur leikjum. Fram og KA mætast á Laugardalsvelli og á Kópavogsvelli mætast Breiðablik og FH. Með sigri geta Blikamir náð KR-ingum að stigum, en KR er nú á toppi deiidarinnar með 10 stig. BL Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Starri Sigurðsson Suðurgötu 15 54948 Garöabær Starri Sigurðsson Suðurgötu 15 54948 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarflörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snom' Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir BarmahKð 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavík Sverrir Einarsson Garðarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbvaað 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut éÖ 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Berglind Þorgeirsdóttir Svlnaskálahlíð 17 97- 61401 Fáskrúösfjörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djupivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 ;ii99i PIAYOFFS LJð Chicago Bulls tryggði sér í fyrrinótt sigur í bandarísku NBA- körfuknattleiksdeildinni s fyrsta sinn i sögunni, með 108-101 sigri á Los Angeiea Lakers í Ftrr- um höllinni í LA. Chicago sigraði samaniagt 4-11 viðureignunt iið- anna, þar af s 3 leikjum í IA. Chicago iiðið er vei að sigrinum komið, stjama liðsins, Michaei Jordan, skein skært í úrslita- keppninni og félagar hans léku hver öðrum betur. Maður ieiksins í fyrrinótt var John Paxson, sem skoraði hverja körfuna af annarri á lokamínútum ieiksins. Leikurinn var mjög spennandi iengst af allan tímann og mjótt á munum. Chlcago leiddí með elnu stigl eftir fyrsta fjórðung, en La- kers sneri hiaðinu við s leikhléi. í þriðja leikhluta tók Chicago mik- inn kipp, en þegar 6:35 mín. voru eftír af ijórða leikhluta, var La- kers komið 93-90 yfir. Þá fór Chicago iiðið fyrst í gang, skoraði 9 stig án þess að Lakers næði að svara og eftir það var ekki spura- ing hvorum megin sigurinn lenti. Eins og áður sagði var það John Paxson sem reyndist Chicago mikilvægur á þessum míkUvæga kafla. Lokatölur voru 108-101. Scottie Pippen var stígahæstur hjá Chicago með 32 stig, en Mi- chaei Jordan gerði 30. Þeir John Michael Jordan hafur nú tekist að koma Chicago iiðinu alla lelö, Bulls eru NBA meístarar 1991. Fleiri tlttar eiga eflaust eft- • að fyigja i kjöifarlö. Paxson, sem gerði 20 stig, og Horace Grant áttu báðir mjög góðan leik. Lakers saknaði þeirra James Worthy og Byron Scott, sem ekld gátu leikið með vegna meiðsla. I þeirra stað hófu þeir A.C. Grenn og Terry Teagle leiidnn og léku þeir háðir veL Best stóðu sig þó varamennirair Elden Campell (21 stig) og Tony Smith (11 stíg), en þeir Magic Johnson (16 stig) og Vlade Divac hafa oft leik- ið betur. Sam Perkins lék vel s síðasta fiórðungi leiksins og gerði aiis 22 stig í Íeiknum. Chicago liðið vann þar með sinn fyrsta titfl í sögunni, en liðið lék í fyrsta sinn tfl úrslita. Ef að líkum lætur eiga fleiri titlar eftir að fylgja í kjölfarið og eUd kæmi á óvart j>ó Chicago yrði lið tfunda áratugarins. Lakers hefúr oft ver- ið nefnt iið níunda áratugarins, en liðið sigraði 5 sinnum i deild- innl á árunum 1980-1988. Nú hefur liðíð hins vegar tapað í úr- slitum deildarinnar tvívegis á þremur áram, fyrst fyrir Detroit Piston 1989 og nú fyrir Chkago Bufls. Árin 1986 og 1990 komst Lakers liðið ekki alla leið í úr- siitaleikina. Svo kann að fara að Magic John- son ieggi skóna á hfliuna nú, en hann mun vera orðinn þreyttur á að tapa, Hann er þó samnings- bundinn Lakers til ársins 2005! BL OG dælur FRÁ SUBARU BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVJK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verö Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Hafdu þá samband við mig og ég stöðva lekann! Upplýsingar í síma 91-670269 Sumar- hjólbarðar Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarða- skiptingar. BARÐINN hff. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.