Tíminn - 14.06.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.06.1991, Blaðsíða 4
4 Tíminn Föstudagur 14. júní 1991 Sumartími skrífstofu Framsóknarflokksins Frá 15. ma( verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Verið velkómin. Framsóknarflokkurinn Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðuriandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Sími 98-22547. Fétagar hvattir til að lita inn. KSFS lj Vr\ Ut\ samtúk áhugafólks tALLTLiJ UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ Auglýsing um aðalfund Aðalfundur SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið) verður haldinn 21. júní nk. kl. 20.00 að Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi Samtakanna á liðnu starfsári. 2. Gjaldkeri leggurfram endurskoðaða reikninga til umræðu og samþykktar. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda og varaendurskoðenda. 5. Ákvörðun um félagsgjöld. 6. Önnur mál. Stjórn SÁÁ Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið. Hefur þú áhuga á atvinnu erlendis? Mikill fjöldi fjöldbreytilegra starfa í boði um víða veröld, þar með talin Norðurlöndin, Bandaríkin, Evrópa, Austurlönd, Ástralía og í Miðjarðarhafs- löndunum. Tímabundin og ótímabundin störf í boði. Sums staðar er starfsreynslu krafist, en annars staðar ekki. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang og fáið ókeypis nánari upplýsingar. JOB SERVICE INTERNATIONAL P.O. Box 2104 Hana N-4301 Sandnes Norway ---------------------------------------------------------\ Eiginmaður minn Yngvi Markússon Oddsparti sem lést 5. júni sl. verður jarðsunginn frá Þykkvabæjarkirkju laugardag- inn 15. júní kl. 14.00. Sigriöur Magnúsdóttir Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, ömmu og langömmu Guðmundu Guðjónsdóttur HjálmhoW Ágústa Margrét Ólafsdóttir Bjöm Slgurðsson Kolbeinn Ólafsson Kristinn Ólafsson Guðbjörg Siguröardóttir Kristín Lára Ólafsdóttir Guðmundur Kr. Jónsson Þormóður Ólafsson Valdís Bjamþórsdóttir Siguröur Ólafsson Bergur Ingi Ólafsson bamaböm og bamabamaböm Róttækir umbótasinnar vinna mikla kosningasigra í Rússlandi: Boris Jeltsin fær meirihluta í fyrstu umferð Hinn róttæki umbótasinni og nú- verandi forseti Rússlands, Boris Jeltsin, virðist ætla að vinna örugg- an sigur í fyrstu beinu forsetakosn- ingunum í Rússlandi, sem fram fóru á miðvikudag. Lokaniðurstöður verða ekki ljósar fyrr en eftir nokkra daga, en formælandi kosninga- nefndarinnar sagði í gær að bráða- birgðatölur bentu til þess að Jeltsin fengi 55- 58% greiddra atkvæða. Jeltsin þarf að fá meirihluta atkvæða ef ekki á að koma til annarrar um- ferðar, en rétt fyrir kosningarnar var búist við að svo gæti farið að halda yrði aðra umferð. Helsti keppinaut- ur Jeltsins, Nikolai Ryzhkov, fyrrum forsætisráðherra Sovétríkjanna og fulltrúi íhaldsmanna, virðist fá mun minna fylgi en búist hafði verið við. Þá virðast bandamenn Jeltsins ætla að vinna borgarstjórakosningarnar í tveimur stærstu borgum Rússlands, Moskvu og Leníngrad. Gavril Saik- in, forseti borgarstjórnar Moskvu og stuðningsmaður Jeltsins, fær sam- kvæmt fyrstu tölum 65% fylgi og Anatoly Sobchak virðist ætla að sigra frambjóðanda kommúnista í Leníngrad með svipuðu fylgi. Á mið- vikudag kusu borgarbúar Leníngrad einnig um hvort taka ætti upp upp- haflegt nafn borgarinnar, Sankti Pétursborg, sem Pétur mikli Rússa- keisari gaf henni, eða halda núver- andi nafni. Gorbatsjov Sovétforseti hvatti íbúa borgarinnar til að halda Blóðbað á Sri Lanka: A.m.k. 150 borg- arar strá- felldir Að minnsta kosti 150 óbreyttir borgarar voru drepnir í héraðinu Batticaloa á austurhluta Sri Lanka á miðvikudag. Þetta var haft eftir þingmanni úr héraöinu á þinginu á Sri Lanka í gær. Hann hefur sent forseta landsins bréf um atburðinn og krafíst opinberrar rannsóknar. Liðsforingi í stjómarhemum sagði staðfest að 52 hefðu verið drepnir og nokkrir særðir. Þingmaðurinn sagði að 20 manns hefðu særst og kveikt hefði verið í þrjú hundruð húsum. Atburðurinn mun eiga upphaf sitt að rekja til átaka stjórnarhersins og skæruliða tamíla, sem berjast fyrir sjálfstæði tamíla á norð-austurhluta eyjunnar. Fyrir nokkrum dögum létust sex stjórnarhermenn þegar jarð- sprengja, sem tamílar höfðu komið fyrir, sprakk undir fótum þeirra. Í kjölfarið var liðsstyrkur sendur til svæðisins og kom til mikilla skot- bardaga milli skæruliða og stjórnar- hersins. Svo virðist sem árásirnar á þorpin í Batticaloa- héraðinu séu hefndaraðgerðir stjórnarhersins, en þorpsbúar veita skæruliðum mikinn stuðning. Reuter-SÞJ Boris Jeltsin virðist ætla að fá meirihluta í fyrstu umferð for- setakosninganna í Rússlandi. núverandi nafni til minningar um hetjulega vörn íbúa borgarinnar, þegar Þjóðverjar sátu um hana í níu hundruð daga í seinni heimsstyrj- öldinni. Fyrstu tölur úr þeirri kosn- ingu benda til þess að 55% kjósenda hafi valið Sankti Pétursborg. Kosn- ingin um borgarnafnið er ekki bind- andi og þarf samþykki rússneska þingsins til að breyta nafninu. Kommúnistar segja að samþykki sovéska þingsins sé einnig nauðsyn- legt, en þar eru þeir mjög sterkir. Jeltsin virðist hafa sigrað í öllum helstu borgum lýðveldisins og fær þar yfirleitt 60-70% atkvæða, en í sveitunum fær hann ekki eins mikið fylgi, en þar hafa kommúnistar enn töluverð áhrif. Með sigri mun Jelts- in styrkja mjög stöðu sína gagnvart Gorbatsjov og þrýsta á hann um að hraða efnahagsumbótum og slaka á miðstjórnarvaldinu. Eduard Shevardnadze, fyrrverandi utanríkisráðherra Sovétríkjanna, sagðist í gær fagna úrslitum forseta- kosninganna í Rússlandi og þegar hann var spurður hvaða áhrif þau mundu hafa fyrir Sovétríkin og ut- anríkisstefnu þeirra sagði hann að þau mundu aðeins hafa jákvæð áhrif. Formælandi Bandaríkja- stjórnar, Marlin Fitzwater, fagnaði einnig kosningasigri Jeltsins og sagði hann undirstrika þær breyt- ingar sem ættu sér stað í Sovétríkj- unum. Jeltsin mun eiga viðræður við George Bush Bandaríkjaforseta í næstu viku. Reuter-SÞJ Fréttayfirlit LONDON - John Major, forsætis- ráðherra Bretlands, skýrði breska þinginu frá því í gær að hann hefði í gær, að höfðu samráði við leiðtoga hinna sex iönaðarstórveldanna, boðiö Gorbatsjov Sovétforseta til London til að rasða við leiðtoga sjö- veldanna strax að loknum áriegum fundi þeirra, sem fram fer I London dagana 15. tii 17. júlí. Gorbatsjov mun leita eftir efnahagsaðstoö frá sjöveldunum, sem eru auk Bret- lands, Bandarfkin, Þýskaland, Frakkland, Japan, (taila og Kanada. BBÚSSEL - Svíar hafa ákveðið að sækja um fonmlega aðild að Evr- ópubandafaginu þann 1. júlf, að sögn embættismanna hjá EB i gær. Sænska rikisstjómin mun halda fund í dag þar sem umsóknin verð- ur afgreidd og forsætlsráöhenrann, Ingvar Carisson, mun síðan gera grein fyrir umsókninni á þinginu. Carisson segir stefnubreytinguna mikilvægustu stefnubreytingu Svra f utanrikismálum I meira en öld. BONN - Alexander Bessmertnykh, utanrfkisráðherra Sovétrlkjanna, sagði á fréttamannafundi, sem hann hélt eftir vlðræður við þýska kollega sinn í Bonn í gær, að Sovét- menn væru enn með kjamoricueld- flaugar f herstöðvum sfnum f Aust- ur-Þýskalandi. Sovésk yfirvöld höfðu áöur neitað að svo væri. Bessmertnykh sagði að verlð væri að flytja kjamavopnin til Sovétrikj- anna, en Rauði herinn á að vera far- inn frá Austur-Þýskalandi fyrir árið 1994. ANKARA - Utanrikisráðherra Tyrk- lands, Alptemocin, hafnaði beiðni aðstoöarforsætisráöhenra (raks, Tareqs Aziz, um að opna fyrir olfu leiöslu, sem iiggur um Tyrkland fná írösku borginni Klrkuk tll Miðjarðar- hafsins. Áður en Persafióastrfðið hófst fór rúmlega helmingur ailrar útflutningsolíu fraka um þessa leiöslu og skapaðí hún rúmlega helming gjaldeyristekna íraks. Alpt- emocin gerði Aziz grein fyrir því að ekki yrði opnað fyrir leiðsluna fyn en Sameinuöu þjóöirnar aflóttu efna- hagsþvingununum sem þær settu á frak f kjölfar Persaflóastrfðsins. TEHERAN - Að sögn vestrænna diplómata I Teheran hafa (rönsk yfir- völd miklar áhyggjur af fröskum trú- bræðrum sfnum, sjítamúslimum, f suðurhluta íraks og óttast að fraskl stjómarherinn eigi eftir að þurrka þá út, þrátt fyrir litfar áhyggjur vest- rænna rfkja. Wáttsettur embættis- maður hjá Sameinuðu þjóöunum f Genf sagði í gær að samtökin væru reiðubúin til að setja upp fiótta- mannabúðir sjítamúslimanna i Suð- ur-lrak. ANGELES - Mikiar sprengingar hétdu áfram i gær f efdfjallinu Pin- atubo á Filippseyjum annan daginn I röð. Risaský myndaðist þegar steinefni þeyttust með gffuriegum krafti mörg hundntð metra upp i loft- ið. BÚKAREST - Rúmenska stjómar- andstaðan boðaði f gær þriggja daga mótmæil frá og með deginum í gær, til að minnast þess að eitt ár er liðið síðan námamenn brutu mót- mæli stjómarandstöðunnar á bak aftur með grimmdariegum hætti. LONDON - Um það bil 2,25 mitij- ónir vom atvinnulausar f Bretlandi f mal, en það er aukning frá mánuð- inum á undan. Þetta er fjórtándi mánuðurinn f röð sem atvinnuleys! eykst f Bretlandi, en efnahags- ástandið f landinu er í mikilli lægð og mikitl þrýstingur á stjómvöldum um að lækka vextina Reuter-SÞJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.