Tíminn - 14.06.1991, Qupperneq 8

Tíminn - 14.06.1991, Qupperneq 8
8 Tíminn Föstudagur 14. júní 1991 MINNING Kvóld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 14.-20. júnl er f Vesturbæjar- apótekl og Háaleitlsapótekl. Það apótek sem fynr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upptýs- Ingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefn- ar I afma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags Islands er starfrækt um heigar og á stórhátiðum. Slm- tvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enr opin virka daga á opnunartlma buða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja- fræöingur á bakvakL Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapant- anir I slma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyf|abúðir og læknaþjónustu enjgefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaðgerðirfyrirfuliorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvomdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnaemisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, sfmi 28586. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspitali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspftall Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________ Sunnuhlið hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurfæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heimsóknartlml virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl- sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. SJúkrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Soltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyrf: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrablfreið slmi 22222. IsaQöröur Lögreglan simi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunasími og sjúkrabifrelð simi 3333. Guðmundur Bjarnason Fæddur 17. október 1910 Dáinn 5. júní 1991 í dag er til moldar borinn í Reykjavík Guðmundur Jens Bjamason, fyrmrn bóndi í Innri-Lambadal í Dýrafirði en síðar verslunarmaður í Reykjavík Mig langar til að líta hér yfir æviferil hans, manns sem lifði mikla umbrota- tíma og varð með söknuði að hverfa ffá því starfi sem hann hefði kosið að helga lífskrafta sína. Ég held að líf hans lýsi þó lífi hundruða eða jafnvel þúsunda bænda sem vildu helga líf sitt búskap en urðu í umróti tímans að lúta þar í lægra haldi og flytja á mölina. Þeir spruttu upp úr jarðvegi þar sem samvinnuhugsjónin var þeirra leiðarljós og trúðu því að með samvinnu gætu þeir lyft grettistaki. Þetta vom góðir og gegnir ffamsókn- arkarlar, kjölfesta sinnar kynslóðar, en ekki endilega alltaf í takt við tímann, þótt þeir læsu margir dagblað með því nafni mikinn hluta ævinnar. Ég horfi með stolti til þessara manna sem lögðu sitt í gmnninn að því velferðar- samfélagi sem við búum við í dag. Guðmundur var Vestfirðingur að ætt og uppmna og foreldrar hans vom nánar tiltekið Dýrfirðingar, komnir af bændafólki eins og þá var títt um mestan hluta íslendinga. Faðir Guðmundar hét Bjarni Sig- urðsson og var hann fæddur árið 1867 á bænum Botni í Dýrafirði. Var hann smali á unglingsámm og síðan all- lengi í vinnumennsku, mest á stórbýl- inu Mýmm og var þá aðallega við sjó- sókn. Um síðir keypti hann sér þó lausamannsbréf og hóf nokkmm ár- um seinna búskap. Bjami var tvígiftur og hét fýrri kona hans Rannveig Margrét Sveinsdóttir frá Engidal við ísafjörð. Hún dó úr bamsfarasótt eftir eins árs hjónaband, 21 árs að aldri. Bamið sem var stúlka lifði og var síð- an skírt við kistu móður sinnar. Hlaut hún nafnið Rannveig Sigríður og varð seinna húsfreyja í Stóm-Sandvík í Flóa um hálfrar aldar skeið. Móðir Guðmundar hét Sigríður Gunnjóna Vigfúsdóttir og var hún fædd 1881, dóttir hjónanna á Leiti sem er við Alviðru, skammt utan við Núp í Mýrahreppi. Hún var 26 ára þegar hún giftist og átti sitt fyrsta bam en 45 ára þegar hún átti það fjórtánda og síðasta. Þegar Bjami og Gunnjóna giftu sig árið 1907, var Bjami því 39 ára ekl.'u- maður en Gunnjóna 26 ára gömul heimasæta á Leiti. Þau hófú búskap ár- ið 1907 í Alviðru en fluttu 1909 að Litla-Garði í Dýrafirði, sem er landlítil jörð og ekki hægt að hafa þar nema lít- ið bú. Bjami varð því að stunda sjóinn með búskapnum. Var hann á skútum fram að slætti og svo í haustróðrum fram undir vetumætur. Guðmundur fæddist 17. október árið 1910 í Litla- Garði, fjórða bam móður sinnar en fimmta bam föður síns. Þegar Bjami og Gunnjóna höfðu búið þrjú ár í Litla-Garði, bar það til að jörðin Fjalla- Skagi (oftast nefrid Skagi) var laus til ábúðar. Þau sóttu um að fá Skaga, sem þau svo fengu og fluttust þangað í far- dögum árið 1912. Guðmundur var þá liðlega hálfs annars árs. Bömin voru orðin fimm og töldu árin í búskapn- um. Það elsta, Sigríður var fimm ára en það yngsta, Ólöf, 25 vikna. Jörðin Skagi er ysta býlið við norðan- verðan Dýrafjörð. Nytjalandið er all- stórt tún en afar grýtt. Útislægjur em aðallega grasblettir á milli steina en gras kjamgott. Umgjörðin um Skaga er illkleif fjöll og brattar hlíðar, sums staðar með hengiflug í sjó fram og oft með svellalögum sem gera Skagahlíð- ar, samgönguleiðina til annarra byggða, ófærar. Framundan hlíðun- um er opið haf þar sem úthafsaldan brotnar á töngum og skeijum, oft með miklum ósköpum. Skaga byggðu þau Bjami og Gunn- jóna í fjórtán ár (1912-1926) og eign- uðust þar átta böm til viðbótar þeim fimm sem áður er getið. Guðmundur ólst því upp á einum af- skekktasta útnesjabæ landsins. Þar hlýtur því bamið og unglingurinn að mótast af sínum foreldmm og fer þá mjög eftir hve foreldramir em vel að sér og natnir við að uppfræða bömin sín. Hann taldi sig mjög lánsaman í þessum efnum að minnsta kosti hvað móður hans varðaði. Móðir hans las þrotlaust bækur fyrir krakkana og áreiðanlega mótaði lestur hennar þau systkinin talsvert hvað varðaði menntun og metnað. Þegar Guðmundur var átta ára gam- aii var hann lánaður að Amamesi (sem er nokkm innar á strönd Dýra- fjarðar) til að reka og sækja kýmar. Þar var hann síðan í fjögur sumur, frá átta til tólf ára að aldri, og þar lærði hann að slá með orfi og ljá. Smíðað var fyrir hann lítið orf svo tíminn nýtt- ist til gagns á milli mála. í Mýrahreppi var í þessa tíð farskóli. Þá var kennt á þremur stöðum í hreppnum, tvo mánuði á hverjum stað. Guðmundur var tvo síðustu vet- uma fyrir ferminguna á bamaskólan- um á Núpi, 2 mánuði hvom vetur, hafði því verið alls 4 mánuði á skóla þegar hann fermdist. Þá bjuggu móð- urforeldrar hans í Alviðru skammt ut- an við Núp og var hann hjá þeim á meðan hann var í bamaskólanum á Núpi vetuma 1923 og 1924. Þegar hér var komið sögu voru for- eldrar Guðmundar famir að íhuga að flytja frá Skaga. Eftir að aldurinn færðist yfir þau fór kjarkurinn að dvína og kvíðinn að sækja á. En jarð- næði lá ekki á lausu á þeim ámm. Þá bar það til að jörðin Innri-Lambadalur I var laus til ábúðar í ferdögum 1926. Það voraði snemma á Skaga það ár- ið. Foreldrar hans yfirgáfu Skaga með eftirsjá og söknuði eftir fjórtán ára búskaparbasl. En það voraði líka vel í Lambadal. Skógurinn var útspmng- inn og öll jörð græn og angandi þennan lognslétta dag á fardögum sem þau fluttu inneftir. Nokkmm mánuðum eftir að þau fluttu að Lambadal fæddist þeim fjórtánda bamið. Það var Ingibjörg er síðar varð húsfreyja á Gnúpufelii í Eyjafirði og er það enn. Heldur þótti þeim ömurlegt að koma inn í bæinn í Lambadal og langt um verra en í þann sem þau fóm frá á Skaga. Inn í bæinn lágu löng en þröng moldargöng. Yfir göngunum var ris með röftum á sperrum sem míglak í rigningartíð. Sinn moldarkofinn var til hvorrar handar við göngin. Þeir vom gluggalausir. Annar kofinn var búr en hinn hlóðaeldhús. í báðum þessum kofum var moldargólf en gólf- ið irtn göngin lagt gijóthellum. Þegar inn úr göngunum kom var komið inn í bæinn. Hann var í raun sex metra löng og þriggja metra breið tóft, hlað- in úr grjóti og torfi, óþiljuð að innan en yfir baðstofo. Stafimir sem héldu risinu uppi stóðu á steinum en ekki á fótstykkjum eins og venja var. Vom því engir gólfbitar. Fjalir af mismun- andi lengdum og breiddum lagðar á moldargólfið og negldar saman á ok- um sem höfðu verið lagðir undir þær. Þar vom tveir fjögurra rúðu gluggar á austurhliðinni. Inn að þeim, að utan- verðu, vom djúp grasi gróin glugga- hús. Það var því hálfskuggsýnt inni þó dagur væri. Gömul eldavél, enginn kjörgripur, var þama inni við norður- gaflinn. Hún var ein húsmuna, ekkert var þar sem hét borð eða skápur. Stigi lá upp á loftið við austurhliðina, á milli glugganna. Baðstofan var undir skarsúð, portbyggð það er með þil um einn metra á hæð frá súðinni niður að baðstofúgólfinu. Þennan bæ byggði Guðmundur síðan upp í byrjun hjú- Föstudagur 14. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Svavar Á Jónsson llytur 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurflardóttir. 7.30 FrétUýflrllt - Iféttir á ensku. Kíkt I blöfl og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veéurfregnlr. 8.40 í fartesklnu Upplýsingar um menningarviöburði og sumar- feröir. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 ,Ég man þá t(6“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segflu mér sögu .Sumarkvöld' eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Hlynur ðm Þóris- son les. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml mefl Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Eldhúskrókurinn Umsjón: Ástríflur Guflmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þrifljudegi). 10.30 Sögustund .Pabbatiminn', smásaga eftir Steinunni Sigurflardóttur Höfundur 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurf regnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn Konur og bilar Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpaö i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Út I sumarló - Á Gussabar Viðar Eggertsson lítur við hjá Guðmundi Jónssyni á Torremolinos á Spánarströnd. (Einnig útvarpað iaugardagskvöl kl. 20.10). 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Dægurvisa, saga úr Reykjavíkurlifinu' eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (10). 14.30 Miódeglstónllst Impromptu númer 3 I B-dúr eftir Franz Schubert. András Schiff leikur á pianó. Tvö lög eftir Fritz Kreisler. Gll Shaham leikur á fiðlu og Rohan de Silva á pianó. Slav- nesk fantasía eftir Cart Höhne. Hákan Harden- berger leikur á trompet og Roland Pöntinen á pl- anó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hrauntangl Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. 15.40 Tónlist SIÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónllst á sfódegl .Grande valse brillante* I Es-dúr ópus 18 eftir Fnédéric Chopin. Fílhamióniusveitin I Bertin leik- ur; Herbert von Karajan stjðmar. Inngangur og Rondó capriccioso fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Cafnille Saint-Saéns. Jean-Jacques Kantorow leikur með Nýju fflharmóníusveitinni I Japan; Michi Inoue stjómar. Valsar úr þriðja þætti ,Rósa- riddarans* eft'r Richard Strauss. Fílhamtónlu- sveitin í Bertin leikur; Karl Böhm stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aó utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00 20.00 Sllkl og vaómál; áhrif fagurtónlistar á alþýðutónlist Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkharöur Öm Pálsson. (Endurtekirm þáttur frá sunnudegi). 21.00 VIU skaltu Ari Trausti Guömundsson fær til sin sérfræðing, sem hlustendur geta rætt við I sima 91-38500 (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi). 21.30 Harmoníkutónllst 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó uUn (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvöldsins.Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga Jónas Kristjánsson les (8) 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Næturfitvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknaö til llfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýs- ingar um umferö kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 FrétUyflrlit og veóur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, I vínnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Eínarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægumiálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ól- afsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, Þröstur Elliöason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 NýjasU nýtt Umsjón: Andrea Jönsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). 21.00 Gullskffan - Kvöldtónar 22.07 Allt lagt undliLisa Páls. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánu- dagskl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NJETURÚTVARPH) 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veörí, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Nœturtónar 07.00 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestflarða kl. 18.35-19.00 Föstudagur 14. júní 17.50 Lltll vfklngurinn (35) Teiknimyndaflokkur um ævintýri víkingsins Vikka. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.20 Ungllngamlr I hverflnu (17) (Degrassi Junior High) Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Fréttahaukar (5) (Lou Grant — Renewal) Bandariskur mynda- flokkur um ritstjórann Lou Grant og samstarfsfólk hans. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Byssu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veóur og Kastljós 20.50 Cllff Rlchard Cliff Richard riflar upp þrjátiu ára söngferil sinn ásamt vinum sínum á Wembleyleikvanginum I Lundúnum. 21.50 Samherjar (2) (Jake and the Fat Man) Bandariskur sakamálamyndatlokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 James Dean Bandarisk sjónvaipsmynd frá 1976. Myndin er byggð á endurminningum Williams Basts og I henni er ævi Deans rakin frá þvl er hann var her- bergisfélagi höfundar I leiklistarskóla og til dauðadags. Leikstjóri Robert Butfer. Aðalhlutverk Stephen McHattie og Michael Brandon. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ □ Föstudagur 14. júní 16:45Nágrannar 17:30 Gosl Nýr og vandaður teiknimyndaflokkur sem gerður er eftir ævintýrinu sígilda um lilla spýtustrákinn. 17:55 Umhverfls Jörölna Ævintýralegur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Jules Veme. 18:20 Herra Maggú 18:25 Á dagskrá Endurtekinn þátturfrá þvi I gær. 18:40 Bylmlngur 19:1919:19 20:10 Kærl Jón 20:35 Lovejoy Það er hinn þekkti breski leikari, lan McShane, sem fer með hlutverk fommunasalans Lovejoy. Kauöi er seinheppinn og ekki alltaf ráttu megin við lögin. Falsarar, þjófar, svindlarar og rikar ekkj- ur viröast á hverju strái þegar Lovejoy er annars vegar. Mótleikkona hans er enginn önnur en Linda Gray, liklega flestum kunnug sem Sue El- len I Dallas. Þessi nýi breski gamanmyndaflokkur er i tólf þáttum og veröur vikulega á dagskrá. 21:25 Konur á barml taugaáfalls (Women on the verge of a nervous breakdown) Meinfyndinn og litrik gamanmynd I leiks^óm Pe- dro Almodovar. Hér segir frá leikkonu nokkum og viðbrögðum hennar þegar elskhugi hennar, sem hún heldur við, yfirgefur hana fyrir annað viðhald. Hlutur aukaleikaranna er stór enda um skrautleg- an hóp að ræða, en effinninnilegastur er llklega leigubíls^órinn með upplitaöa hárið. Hnyttinn og skemmtiiega marmleg gamanmynd. Aðalhlut- verk: Carnien Maura, Antonio Banderas, Julieta Serrano, Maria Barranco og Rossy De Palma. Leikstjóri: Pedro Aimodovar. 1988. 22:50 Hrylllngshúsló (Funhouse) Hópur krakka stelst til aö fara á skemmtisvæði farandsirkussins að kvöldlagi. Þau skemmta sér konunglega og þegar einn þeina manar þau til að eyöa nóttinni i búningageymslunni eru þau til i það. Þau verða þannig óvart vitni að þvl þegar spákona sirkusins er myrl og nú er morðinginn á effir þeim. Aðalhlutverk: Cooper Huckabee, Miles Chapin, Largo Woodnrff og Sytvia Miles. Leik- stjóri: Tobe Hooper. Framleiðandi: Derek Power. 1981. Stranglega bönnuð bömum. 00:20 Öldurót (Eaux Troubles) Frönsk spennumynd sem gerist austantjalds. Lögreglumaður verður þess áskynja að eitthvað er á seyöi og við fyrstu sýn virðist sem hægrisinn- ar og andófsöflin séu að reyna að koma öllu I bál og brand. Aðalhlutverk: Claude Brasseur. Bönrr- uð bömum. 01:45 Eltraóur kórdrengja þrurmuláttur I þessum þætti verða sýnd myndbönd með Poi- son, Quire Boys, Thunder og Slaughter sem sjaldan eða aldrei hafa sést á Islandi. Stöð 2 1991. 03KM Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.