Tíminn - 11.07.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.07.1991, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 11. júlí 1991 Atvinna Útibússtjóra vantar í verslun Kaupfélags Stöðvarfjarðar, Breiðdals- vík. Allar upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 97-58881. Kaupfélag Stöðvarfjarðar. Sjúkrahús Skagfirðinga auglýsir Sjúkrahús Skagfirðinga auglýsir hér með stöðu framkvæmdastjóra sjúkrahússins og heilsu- gæslu Skagfirðinga, lausa til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 6. ágúst n.k. Umsóknin sendist til formanns sjúkrahússtjórn- ar, Jóns E. Friðrikssonar, Háuhlíð 7, Sauðár- króki. Uppl. um starfið veitir undirritaður. Sauðárkróki, 8. júlí 1991. Sæmundur Á. Hermannsson, framkvæmdastjóri. Símar 95-35474 og 95-35270. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Laus er til umsóknar kennarastaöa I uppeldisgreinum við Iþróttakennaraskóla fslands. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara fýrir 26. júll n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 9. júlf 1991 EVinRUDE Utanborísmótorar LrHir og meðforilegir Stórir og krafhnildir 1,3 til 300 hp OMC EVinRUDE létta þér róðurinn! ARMUlA 11 S 91-681500 Hjártkær eiginmaður og fósturfaðir Jón Hafliði Magnússon bóndi Fornusöndum, Vestur-Eyjafjallahreppl sem lést f Sjúkrahúsi Selfoss 7. júlí, verður jarðsunginn frá Stóra- dalskirkju laugardaginn 13. júlí kl. 14.00. Guðrún Ingólfsdóttir Ingvar Sigurjónsson B ÚTLÖND Bush Bandaríkjaforseti: Aflétti viðskiptabanni á Suður-Afríku í gær George Bush, forseti Bandaríkj- anna, batt í gær enda á viðskipta- bann bandarískra yfirvalda á Suður- Afríku. Hann sagði að aðgerðir rik- isstjómar hvíta minnihlutans í Suður-Afríku í þá átt að binda enda á aðskilnaðarstefnuna réttlættu af- nám viðskiptabannsins frá árinu 1986. Bush sagði að stjórnvöld í Suður- Afríku hefðu uppfyllt þá fimm skil- mála sem þurfti til að refsiaðgerð- unum yrði aflétt, þ.á m. þeim skil- mála að allir pólitískir fangar yrðu látnir lausir. Nelson Mandela, ný- kjörinn forseti Afríska þjóðarráðsins sem hefur lagt til að viðskiptaþving- unum gegn Suður-Afríku verði haldið áfram, hefur sagt að enn séu margir pólitískir fangar í haldi, allt að eitt þúsund, en stjómvöld í Suð- ur-Afríku neita því. Þau segja téða Ýmis ákvæði aðskilnaðarstefn- unnar í Suður-Afríku hafa verið numin úrgildi. fanga ekki vera í fangelsi vegna pól- itískra skoðana. Bush sagðist hafa skýrt Mandela frá ákvörðun sinni í gær í gegnum síma og sagðist ætla að hafa samband við F.W. de Klerk, forseta Suður- Afríku, í dag. Viðskiptabannið kom í veg fyrir viðskipti með ýmsar vörur, t.d. gull, tölvubúnað, stál, kol, olíu og land- búnaðarafurðir. Einnig kom bannið í veg fyrir fjárfestingar bandarískra aðila í Suður-Afríku og beinar flug- samgöngur til landsins. Tilskipun Bush nær ekki til vopna- sölu og lánveitinga Bandaríkja- manna til Suður-Afríku né þess lagaákvæðis, sem bannar Banda- ríkjamönnum að styðja lánveitingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til lands- ins, en Bandaríkjamenn hafa þar neitunarvald. Þá tilkynnti Bush einnig í gær að hann hafi skipað að auka fjárhagsað- stoð Bandaríkjanna við blökkumenn í Suður-Afríku um helming, eða upp í 80 milljónir dollara. Hann sagði að þessu fé yrði m.a. varið f húsbygg- ingar íyrir blökkumenn. Reuter-SÞJ Júgóslavía: Þingiö í Slóveníu sam- þykkti friðarsamninginn Þingið í Slóveníu samþykkti í gær friðarsamninginn, sem ætlaö er aö koma í veg fyrir að borgarastyrjöld brjótist út í Júgóslavíu. Samningur- inn var gerður á sunnudagskvöld milli leiötoga Júgóslavíu, Króatíu og Slóveníu, að undirlagi ráöherra- nefndar Evrópubandalagsins. Króatar og Serbar höfðu áður fallist á samninginn. Yfirgnæfandi meiri- Boris Jeltsin, fyrsti þjóökjömi for- seti Rússlands, sór embættiseiö í Kreml í gær viö hátíðlega athöfn. Margir háttsettir stjómmála- og trúarleiötogar vom viðstaddir, þ.á m. Gorbatsjov Sovétforseti. Athöfn- inni var sjónvarpað. Jeltsin, sem er námaverkfræðingur frá Síberíu, sór þess eið að virða lög, stjórnarskrá og fullveldi rússneska lýðveldisins. Einnig hét hinn sextfu ára gamli leiðtogi að standa vörð um rétt og frelsi íbúanna og hinna ýmsu þjóðarbrota í lýðveldinu. Jeltsin vann góðan sigur í forsetakosning- unum 12. júní þegar hann fékk hreinan meirihluta í fyrstu umferð. Það er táknrænt fyrir sigur hans, að í morgun var tilkynnt að Jeltsin og forsetaembætti Rússlands myndu hafa aðsetur í Kreml þar sem allir helstu valdhafar Rússlands hafa set- ið. Jeltsin er fyrsti maðurinn frá ár- inu 1917, sem gegnir einu af æðstu hluti á slóvenska þinginu samþykkti samninginn, þrátt fyrir að hann hafi fengið talsverða gagnrýni þing- manna, en samkvæmt honum verða Slóvenar að láta stjóm alþjóðlegra landamærastöðva í hendur stjórn- valda í Belgrad. 189 studdu samning- inn, en 11 voru á móti og 7 sátu hjá. Þingmenn gerðu skýra grein fyrir því að stuðningur við samninginn embættum Sovétríkjanna, sem ekki er kommúnisti. í stuttu ávarpi sagði Jeltsin að trú- in skipaði veigamikinn sess hjá íbú- um lýðveldisins. „Rússneska þjóðin rís hægt og sígandi af hnjánum og mun blómstra í fullvalda ríki,“ sagði Jeltsin. „Forsetinn er ekki guð, ekki nýr einræðisherra, hann er venju- legur borgari sem gegnir ákveðnum ábyrgðarstörfum." í fyrstu var Jeltsin hatrammur and- stæðingur Gorbatsjovs Sovétforseta og það var nú síðast í febrúar sem hann krafðist þess að hann segði af sér embætti. En frá því í apríl hefur ríkt ágætt samstarf á milli þeirra og þeir hafa hætt árásum á hvorn ann- an. í ræðu sinni í gær óskaði Gorbat- sjov Jeltsin til hamingju og fullviss- aði hann um stuðning sinn og sov- éskra stjómvalda við að bæta lífskjör í lýðveldinu. Reuter-SÞJ breytti í engu sjálfstæðisyfirlýsingu þingsins frá 25. júní. France Bucar, forseti þingsins, sem gagnrýndi samninginn hvað mest og sagði hann fela í sér uppgjöf Slóvena, sagði fyrir atkvæðagreiðsluna að þótt samning- urinn yrði samþykktur væri sjálf- stæðisyfirlýsingin enn í fullu gildi. Samkvæmt friðarsamningnum eiga sveitir Júgóslavíuhers að vera búnar að draga sig til baka til búða sinna og liðsmenn vamarliðssveita Slóveníu að vera komnir til síns heima. Samn- ingurinn gerir einnig ráð fyrir að við- ræður um framtíð Júgóslavíu hefjist fyrir lok þessa mánaðar og Króatía og Slóvenía fresti öllum aðgerðum, er leiða til sjálfstæðis, um þrjá mánuði. Utanríkisráðherrar EB samþykktu í gær að senda 50 óvopnaða eftirlits- menn til Júgóslavíu til að fylgjast með að farið sé eftir samningnum. Stjómvöld í Króatíu og Slóveníu hafa sakað her Júgóslavíu um að brjóta friðarsamninginn og forseta- ráð Júgóslavíu, æðsta valdastofnun ríkjasambandsins og formlega yfir- boðari hersins, hefur sakað Slóvena um að fara sér hægt í að framfylgja ákvæðum samningsins og hefur lýst áhyggjum sínum yfir hugsanlegum afleiðingum, en harðlínumenn innan hersins hafa hótað aðgerðum upp á eigin spýtur ef samningnum verður ekki fylgt. Andrúmsloftið í Króatíu er spennu- þrungið og brjótast af og til út skær- ur milli vamarliðs lýðveldisins ann- ars vegar og serbneska minnihlutans og Júgóslavíuhers hins vegar. Stjóm- völd í Ungverjalandi lýstu í gær áhyggjum sínum yfir öryggi þeirra manna í Króatíu sem eru af ung- verskum uppmna, en þeir eru um 40 þúsund í lýðveldinu. Reuter-SÞJ JELTSIN SVER EMBÆTTISEIÐ legum viöræðum viö leiðtoga sjö drekar héldu í gær á brott frá helstu iðnrlkja heims, sem fram Sídon í Líbanon og stefndu suö- fara I lundúnum f næstu viku. ur til hatharborgarinnar Týrus. Ætlun þeinra er aö afvopna þá PARÍS - fraskar herþyriur skæruliöa PLO, sem halda til í KIOSKVA - Spnengja sprakk I sprautuðu brennisteínssým á þremur flóttamannabúöum Pal- aðalstöðvum þjóðvarðliðs Eist- (raska borgara, aðeins átta dög- estinumanna nænri Týrus, en lí- lands I Tallínn seint á þriðjudag. um eftir undirritun vopnahlós- bönsku hermennimir náðu bæfd- Einn varöliði særðist KtiHega. samninga Persaflóastríðsins, að stöðvum skæruliða PLO nærri Formælandi eistnesku stjómar- sögn franskrar sjónvarpsstöðvar Sldon á sitt vald I síðustu viloi. ínnarsagðiaðþessusprengjutíl- Igær. Haft var eftir heimildum innan ræði og öðrum svipuðum nýver- hersins að skæruliöamir heföu ið sé ætlað að veikja stöðu Gor- TÝRUS - Hundruö llbanskra ekld f hyggju að veita mót- batsjovs Sovétforseta I væntan- hemnanna og llbanskir skrið- spymu. Reuter-SÞJ Fréttaskot

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.