Tíminn - 11.07.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.07.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 11. júlí 1991 ) WW ■ y l íll Kvötd-, nætur- og hotgidagavarala apóteka I Raykjavfk 5. Júif tll 11. júlf er f Lyfjsfcúfllnnl Kkmni og Garðs Apótekl Það apótek sam fyrr or nefnt annast eltt vörsluna frá M. 22.00 að kvökfi til Id. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upptýslngar um laaknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarf sfma 18888. Neyðarvakt Tannlsaknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. HafharQðrðun Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til sklptis annan hvem laugar- dag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akuraytf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin sklptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkun Opið vfrka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30- 14.00. Seifoes: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er oplð virka daga til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Gartabar Apótekið er oplö rumhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, SeHJamames og Kópavog er I Hellsuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á SeMJamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vrtjanabeiðnir, slmaráðleggingar og timapant- anir I slma 21230. Borgaraptofinn vakt frá kl. 08- 17 alla vfrka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislæknl eða nær ekkl U hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I slm- svara 18888. Ónasmisaögerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heflsuvemdaratöð Roykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmlsskirteini. Selljamames: Oplð er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Sfml 612070. Garðebær Heilsugæslustöðin Garðaftöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafharijörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strarrdgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keftavflc Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000. Sálmn vandamáf: Sálffæöistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Alnaanavandnn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Landapflallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldn: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: AJIa daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspflall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspltalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Allavirkakl. 15 til kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arapitalinn I Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafhatbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Hoilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppespflali: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16ogkl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadefld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllssteöaspftall: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítail Hafharilrðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.________________________________ Sunnuhifð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- Inn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: SeHJamames: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvillö og sjúkrabifreið síml 11100. Halharijðröur Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrablfreið slmi 51100. Keflavflc Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan LfVireglan, simi 11666, slökkvilið slmi 122iL og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. Is^Mur Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunasimi og sjúkrat 'raií simi 3333. 1811 DAGBÓK Félag eldri borgara Náttúruskoðunarferð í Skorradal 20. júlí. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 28812. Hallgrímskirkja Indlandsvinir. Fundur kl. 20.30. Útivist um helgina Laugardagur 13. júlí Kl. 08 Hekla. Gengið verður upp frá Fjallabakinu við Rauðuskál og með Hekiugjánni og upp á topp. Þá verður beygt vestur af fjallinu og komið niður á Bjalla við Næfurholt. Gangan tekur um 8 til 9 klsL og er leiðin um 20 km. Nokkuð bratt i fótinn, en hvorki klifur né klöng- ur. Sunnudag 14. júlí Póstgangan, 14. áfangi. Farin verður leiðin sem talið er að Sigvaldi Sæmunds- son hafi farið 1785. Gengið verður frá Seljatungu um Sviðugarða, Múlabrú og Súluholtsmúla. Síðan um Orrustudal og Smalaholt að Vola. Afram um Hraun- gerði og Reykjabæi að Oddgeirshólum. Staðfróðir Ámesingar verða fylgdar- menn. Ginstök ferð eftir leið sem ekki hefur verið gengin síðan um aldamót. Brottför kl. 08 fyrir þá sem vilja ganga alla ieiðina. Boðið upp á styttri ferð kl. 10,30. KI. 13: Sog-Ketilsstígur. Gangan hefstá Höskuldarvöllum. Þaðan verður gengið um Sog, að Djúpavatni og yfir á Ketils- stíg. Brottför f allar ferðimar frá BSÍ-bens- ínsölu. Mæting 20 mfnútum fyrir brott- för. Hjólreiðakeppni Hafnarfjarðar j í dag, fimmtudag, verður haldin hjól- reiðakeppni ÍHafnarfirði ávegumÆsku- lýðs- og tómstundaráðs. Keppt verður f þremur flokkum: 8 og 9 ára, 10 og 11 ára og 12 ára og eldri. Skráning fer fram við kirkjugarðinn á keppnisdaginn kl. 13 og keppnin hefst strax að skráningu lokinni. Hjólað verður sem leið liggur frá kirkju- garðinum, fram hjá Hvaleyrarvatni og inn f Seidal. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin f hverjum aldursflokki, en það eru Olfs og hjólreiðaverslunin Hvellur sem styrkja keppnina. Skipuieggjendur mótsins búast við um 150 þátttakendum og jafnri og spenn- andi keppni í öllum flokkum. Æskulýðs- og tðmstundaráð Hafnarfjaröar vi6mlgogég stödva iekann! Uppiýsingar í síma 91-670269 Þriðjudagstónleikar í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar þann 16. júlí nk. kl. 20.30 leika þær Hildigunnur Halldórs- dóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir tónlist fyrir fiðlu og píanó. Á efnisskrá er sónata í A-dúr KV 526 eftir WA. Mozart, Duo Concertant eftir Igor Stravinsky og tvö lög eftir Henri Wieniawsky. Hildigunnur Halldórsdóttir lauk ein- leikaraprófi frá Tónlistarskólanum f Reykjavík árið 1987, en kennarar hennar vom Mark Reedman og Guðný Guð- mundsdóttir. Hildigunnur hefur síðan stundað nám við Eastman School of Music í Rochester, Bandaríkjunum, þar sem hún lauk BM-prófi vorið 1990 og hún stundar nú framhaldsnám í fiðluleik við sama skóla með söng sem aukagrein. Aðalkennarar hennar eru Catherine Tait, Jean Barr, félagar úr Cleveland-kvartett- inum, Abraham Loft og John Graham. Hildigunnur hefur leikið með Sinfóníu- hljómsveit æskunnar hér á landi og með unglingahljómsveitum á Norðurlönd- um. Hún var um tíma í íslensku Hljóm- sveitinni, hefur leikið í Kammersveit Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Frá því Hildigunnur hóf nám í Bandarfkjunum hefur hún Ieikið í East- man Philharmonia og farið með hljóm- sveitinni um Bandaríkin og til Þýska- lands. Hildigunnur var meðal flytjenda á Listahátfð í Garðabæ f júní sl. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó- leikari lauk burtfararprófi frá Tónlistar- skólanum f Reykjavík árið 1979 og stundaði framhaldsnám við Guildhall School of Music í London. Hún er löngu landsþekkt sem einleikari og í samleik, bæði á tónleikum víða um land og í út- varpi og sjónvarpi. Hún hefur starfað með íslensku Hljómsveitinni frá stofnun hennar, leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands, haldið tónleika erlendis og leikið inn á hljómplötur. Hún kennir nú við Tónlistarskólann í Reykjavík. Leiðsögn um sýningar Listahátíöar í Hafnarfiröi Myndlistarsýningunum á Listahátfð f Hafnarfirði lýkur á sunnudaginn — og í kvöld (fimmtudag 11. júlQ kl. 20.30 verður f sfðasta sinn leiðsögn um sýning- amar. Þorgeir Ólafsson listfræðingur segir frá myndhöggvurunum og verkum þeirra, sem sýnd eru utan dyra í miðbæ Hafnarfjarðar og síðan verður farið í Hafharborg og gerð grein fyrir málurun- um sem þar sýna og verkum þeirra. Tilgangurinn með skipulögðum skoð- unarferðum f fylgd kunnáttumanna er einkum sá að veita áhorfendum greiðari aðgang að listaverkunum. Sum þeirra eru þess eðlis að þau þarfnast skýringa við og örlítil þekking á bakgrunni lista- mannanna hjálpar fólki oft við að fá inn- sýn í verkin. Leiðsögnin í kvöld er sú fjórða á Lista- hátíð í Hafnarfirði og hefur þátttaka ver- ið mjög góð í fyrri skiptin. Lagt verður af stað frá Fjörukránni, Strandgötu 55, klukkan 20.30 og það kostar ekkert að njóta þessarar þjónustu. Sumartónleikar í Skálholtskirkju Dagskrá með einleiks- og kammerverk- um eftir Karólfnu Eiríksdóttur og ein- leikstónleikum Kolbeins Bjamasonar flautulcikara Önnur helgi Sumartónleika í Skálholts- kirkju verður dagana 13. og 14. júlí. Flutt verða einleiks- og kammerverk eft- ir Karólínu Eiríksdóttur ásamt einleiks- verkum fyrir flautu eftir I. Yun, Atla Heimi Sveinsson og M. Lavista. Á tón- leikum helgarinnar verður frumflutt sembalverk eftir Karólínu Eirfksdóttur er nefnist Vorvísa. Þetta verk er sérstak- lega samið fyrir Helgu Ingólfsdóttur semballeikara og Sumartónleika í Skál- holtskirkju. Einnig verður flutt í fyrsta sinni hér á landi verkið Hringhenda fyrir klarinett Verkið var samið fyrir Einar Jóhannesson 1989 og flutt í Svíþjóð samaár. Að venju verða tónleikar kl. 15 og 17 á laugardag og kl. 15 á sunnudag. Fluttar verða tvær ólíkar dagskrár. Á tónleikun- um á laugardag kl. 15 verða flutt ein- leiks- og kammerverk eftir Karólfnu Ei- ríksdóttur: Hringhenda fyrir klarinett, Hvaðan kemur lognið? fyrir gítar, Vor- vísa fyrir sembal og Sumir dagar fyrir sópran, flautu, klarinett, selló, gítar og sembal. Sumir dagar hafa verið umskrif- aðir fyrir Sumartónleika í Skálholts- kirkju, þ.e. í stað píanós áður er semball og gítar nú. Flytjendur einleiks- og kammerverkanna eru Signý Sæmunds- dóttir sópran, Kolbeinn Bjamason flauta, Einar Jóhannesson klarinett, Ein- ar Kristján Einarsson gítar, Sigurður Halldórsson selló og Helga Ingólfsdóttir semball. Á tónleikum á laugardag kl. 17 eru ein- leiksverk fyrir flautu leikin af Kolbeini Bjamasyni. Verkin, sem flutt verða, em Sori og Etíða nr. 1 og 4 eftir I. Yun, Let- he eftir Atla Heimi Sveinsson, og Canto del Alba eftir M. Lavista. Úrval úr efnis- skrám laugardags verður flutt á sunnu- dagstónleikum kl. 15. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis og öllum heimill. Messað verður í Skálholtskirkju á sunnudaginn kl. 17. Séra Guðmundur Óli Ólafsson predikar, en organisti er Hilmar Öm Agnarsson. Flutt verða tón- verk úr dagskrám helgarinnar við guðs- þjónustuna. Sætaferðir em frá Umferð- armiðstöðinni. Fjöruhreinsun í Engey Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands stendur fyrir ferð út í Engey f kvöld, 11. júlí, til að tína upp rusl á strönd eyjar- innar. Sjálfboðaliðar óskast Boðið verð- ur upp á fríar ferðir fram og til baka og hressingu í lokin úti f eyju. Farið verður frá Miðbakka við Grófarbryggju kl. 20 og kl. 21. Komið verður f land um mið- nætti. Laugarneskirfcja Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Félag eldri borgara Kópavogi Spilað verður og dansað að venju föstu- dagskvöldið 12. júlf að Auðbrekku 25, kl. 20.30. Húsið öllum opið! MINNING Jón Guðmundsson Skiphyl Fæddur 26. apríl 1920 Dáinn30.júní 1991 Laugardaginn 6. júlí skartaði sveitin okkar sínu fegursta, austan andvari, sólskin og hiti. Þann dag fór fram að Ökrum útför frænda míns og vinar, Jóns Guðmundssonar bónda að Skip>- hyl í Hraunhreppi. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness þann 30. júní eftir erfiða sjúkdómslegu. Jón var fæddur 26. apríl 1920, yngsta barn foreldra sinna, Guð- mundar Jónssonar bónda á Skiphyl og konu hans Kristjönu Jóhanns- dóttur. Ólst hann upp í foreldrahús- um við mikið ástríki foreldra og systra. Bústörf voru honum snemma hugleikin og urðu þau hans ævistarf. Hann tók við búi foreldra sinna 1962 ásamt Elísabetu systur sinni og hóf þá ræktun og uppbyggingu jarðar sinnar. Jón var félagsmálamaður mikill, hreifst mjög af ungmennafélags- hreyfingunni, gekk ungur í Umf. Bjöm Hítdælakappa og var formaður félagsins alllengi. Hann valdist einn- ig til fjölda annarra trúnaðarstarfa, sat í hreppsneínd um árabil og í byggingamefnd félagsheimilisins Lyngbrekku, var formaður Búnaðar- félags Hraunhrepps, aðalhvatamaður að stofnun Veiðifélags Hítarár og í stjóm þess frá upphafi. Hæglæti var einkenni Jóns og flík- aði hann lítt tilfinningum sínum. Var hann þó fastur fyrir og rökfastur og fór gjaman sínar eigin leiðir. Hann var bókhneigður með afbrigðum og víðlesinn og kunni af þeim sökum góð skil á mönnum og málefnum. Málefni dreifbýlisins vom Jóni mjög hugleikin. Vildi hann hag þess sem bestan og hafði þungar áhyggjur af fólksflótta úr sveitum. Er Guðmund- ur systursonur hans og Lilja kona hans ákváðu að flytjast að Skiphyl gladdist Jón mjög er hann sá framtíð jarðarinnar tryggða. Milli heimilanna á Skiphyl og Kross- holts var mikil vinátta og samgangur sem aldrei bar skugga á. Oft ræddum við frændurnir ýmis mál áður en þeim var hrundið í framkvæmd og var gott að sækja ráð til Jóns. Fátt eitt hefur hér verið sagt um Jón, þó af nógu sé að taka. En nú er frændi horfinn yfir móðuna miklu og mun þar verða tekið vel á móti hon- um. Farðu vel og hafðu þökk fyrir samveruna hér í heimi. Fjölskyldan í Krossholti vottar ástvinum öllum innilega samúð. Hallbjöm Sigurðsson Sýnlng ■ Laugardalshöll 3.-6. októben „Betri brú 92“ Samtök seljenda skipatækja hafa ákveðið að vera með hina árlegu sýningu sína, „Betri brú 92“, dagana 3.-6. október. Samtökin hafa fært sýninguna til, og verður hún haldin í Laugardalshöllinni að þessu sinni. Sýningin verður opin frá klukkan 13 til 19 og munu öll helstu fyrirtækin, sem selja og þjónusta siglinga-, fjarskipta- og fiskileitartæki, sýna það nýjasta sem er og verður á markaðnum. Sýning þessi er ætluð öllum þeim sjó- mönnum sem áhuga hafa á þeirri gífur- legu þróun sem átt hefur sér stað á þessu sviði. S----------------------------S •Q ejftix Ifolta lemux (tcxnl ||UMFEROAR ^-------------------------- 6307. Lárétt 1) Skoðun. 6) Muldur. 7) Bókstafur. 9) Eyðslusegg. 11) Viðumefni. 12) Þófi. 13) Einkunn. 15) Kindina. 16) Andstutt. 18) Langlokuna. Lóörétt 1) Spítali. 2) Þefun. 3) Öfug staf- rófsröð. 4) Angan. 5) Annmarkana. 8) Und. 10) Stök. 14) Bókstafur. 15) Stoppuðu. 17) Ármynni. Ráðnlng á gátu no. 6306 Lárétt I) Holland. 6) Úar. 7) MLI. 9) Agn. II) Bú. 12) RS. 13) Ost. 15) Kák. 16) ÓÓÓ. 18) Grikkur. Lóðrétt 1) Hamborg. 2) Lúi. 3) La. 4) Ara. 5) Danskur. 8) Lús. 10) Grá. 14) Tói. 15) Kók. 17) Ók. Ef bllar rafmagn, hflaveita eða vatnsveita mi hringja f þessl slmanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarrv- amesi erslmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarijörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltevelta: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Gmémht þ ð Æ *-* BBi 11.JÚII1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadoliar ....63,250 63,410 Steriingspund ..102,304 102,563 Kanadadollar ....55,093 55,233 Dönskkróna ....8,9812 9,0039 Norskkróna ....8,9009 8,9234 Sænsk króna ....9,6015 9,6258 Rnnskt mark ..14,4522 14,4887 Franskur frankl 10,2667 Beigiskur franki ....1,6876 1,6918 Svissnoskur franki ..40,0748 40,1761 HoHenskt gytRni ..30,8469 30,9249 Þýsktmark 34,8254 ftölsk líra ..0,04668 0,04680 4,9518 Austurriskur sch ....4,9393 Portúg. escudo ....0,3994 0,4004 Spánskurpeseti ....0,5527 0,5541 Japansktyen ..0,45587 0,45703 ....92,936 93,171 83,1216 Sérst. dráttarr .82,9119 ECU-Evrópum ... 71,3776 71,5582

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.