Tíminn - 13.07.1991, Síða 5

Tíminn - 13.07.1991, Síða 5
Laugardagur 13. júlí 1991 Tíminn 5 Á myndinni má sjá garðinn sem Stefán Gíslason ruddi upp í Sælingsdalsánni. Sá hluti árinnar, sem er vinstra megin á myndinni, rennur inn á túnið hjá Stefáni. Ætiun Stef- áns er að slétta úr garðinum þegar lónið á túninu er orðið fullt. Eftirlitsmaður Náttúruverndarráðs gerir ekki athugasemdir við aðgerðir Stefáns Gíslasonar við Tungustapa: Ekki ástæða til aðgerða Engin ákvörðun hefur verið tekin um aðgerðir í sambandi við Náttúruvemdarráð hefur látið meintan stuld Stefáns Gíslasonar, bónda í Gerði í Hvammssveit, á kanna ummerki við Tungustapa, en hluta úr Sælingsdalsánni, sem Tíminn greindi frá í vikunni. Friðjón stefán Gíslason var m.a. sakaður um Þórðarson, sýslumaður í Dalasýslu, segist ekkert ætla að aðhafast í að hafa skemmt rætur stapans þegar málinu að svo stöddu. hann var að undirbúa gerð lóns á túninu hjá sér. Þóra Reykdal, eftir- litsmaður Náttúruverndarráðs á Vesturlandi, sagði í samtali við Tím- ann í gær að hún hefði sent Nátt- úruverndarráði greinargerð um málið þar sem hún kæmist að þeirri niðurstöðu að ekki væri tilefni til aðgerða af hálfu ráðsins vegna þessa máls. Hins vegar sagðist Þóra gera athugasemd við íþróttavöll sem væri staðsettur full nærri rótum stapans. —SE Framkvæmdastjóri NATO: Atlantshafsbandalagið hugar að nýrri Evropu „RC a ferðinra" Ferö Ölgerðarinnar hringinn í innar. Á flestum stöðum hefur kringum landið er nær hálfnuð, RC-risadós verið blásin upp, tor- en ferðin gengur undlr yfirskrift- færubílt og raiUbtiI hafa verið tU inni „RC á ferðinnT. Núna um sýnis, farið hefur verið í leiid með miðjan júh' hafa 23 bæir og kaup- bömunum og fólki gefinn kostur staðir verið heimsóttir, á Austur- á að bragða á RC. landi og á Norðurlandi, og á næstu Næstu tvær vikumar heimsækir tveimur vikum verða 15 bæir og RC- Uðið Patreksfjörð, Tálkna- kaupstaðir til viðbótar heimsóttir; fjörð, Bildudal, Þingeyri, Flateyri, fyrst á Vestfjörðum og síðan á Suðureyri, Bolungarvik, ísafjörö, Vesturlandi. Búðardal, Heiiissand, ólafsvflc, Hvarvetna sem ölgerðin hefúr Grundarfjörð, Stykkishólm, Borg- verið á ferð hefur mildll mann- ames og Akranes. Eftir það vcrður 0öldi safnast saman og almenn farið á Suðuriand, þá Reykjanes ánægja hefur ríkt með þessa ferð, og loks verður endað t Reykjavík einkum A meðal yngri hynsióðar- um miðjan ágúst._ Hlutafélag um Ferða- þjónustu bænda stofnað Manfred Wömer, aðalframkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalagsins, seg- ir að NATO hafl breytt um áherslur í vopnastefnu sinni sem tekur nú betur mið en áður var af vamar- stefnu. Þá segir Wörner að banda- lagið styðji heilshugar þróun Sovét- ríkjanna í iýðræðisátt. Hann kveður samtökin vilja byggja nýja Evrópu með Sovétríkjunum, en ekki í and- stöðu við þau. Þessa dagana hefur dvalið hér á landi Manfred Wömer, aðalfram- kvæmdastjóri Atlantshafsbandalags- ins. Hann hefur fundað með Jóni Baldvin Hannibalssyni og fieiri ráða- mönnum um Atlantshafsbandalagið, vamarstefnu þess og undirbúning leiðtogafundar aðildarríkja sem halda á í nóvember í Róm. Þá hafa samskipti austurs og vesturs og af- vopnunarmál verið mikið rædd. Einnig hefur verið skipst á skoðun- um um hugmyndir íslendinga um afvopnun á höfunum, svo og hafa samskipti íslands og Evrópu töluvert verið rædd. Manfred Wömer kom inn á flest þessi mál þegar hann ávarpaði blaða- menn. Hann kvaðst hafa átt gagnleg- ar viðræður við íslenska ráðamenn um sameiginlega hagsmuni Atlants- hafsbandalagsins og íslendinga. ís- land segir hann vera mikilvægan hlekk sem tengi NATO-ríki Evrópu við Bandaríkin. Hann segir banda- lagið vera á leið til umfangsmestu breytinga í sögu sinni. Hann álítur heimsókn sína nú fama m.a. til að undirbúa ráðstefnu NATO-ríkja seinna á árinu. Þá ráðstefnu segir Wömer munu marka þróun nýrrar Evrópu, sem muni auka pólitískt hlutverk bandalagsins. í fyrsta lagi segir hann það varða breytingar í samskiptum við ríki Mið- og Austur- Evrópu frá ágreiningi til samvinnu. í öðm lagi segir hann að ráðstefnan muni styrkja tengsl bandalagsríkj- anna. Þriðja hlutverk ráðstefnunnar segir Wömer vera að samþykkja hernaðarfræðilegan samdrátt, sem miði að eflingu vama með það að markmiði að til hemaðaraðgerða eigi ekki að koma. Því segir hann að stefnt sé að því að NATO verði öflugt vamarbandalag. Wömer bætir við að markmiðið sé að draga herafla bandalagsins saman um helming. Þá segir framkvæmdastjórinn að þetta gildi ekkert síður á höfum en Íandi og þá einnig í samdrætti á kjam- orkuvopnum. Þá segir Wömer að engin sé meðmæltur algjömm sam- drætti í hernaðarmálum. Wömer segir Atlantshafsbandalagið vera tilbúið til að mæta öryggiskröf- um Austur-Evrópuríkja. Hann telur að þetta geti gerst fyrir tilverknað samskipta sendifulltrúa, efnahags- legs stuðnings sem hafi það að mark- miði að styðja við lýðræðisþróun þessara ríkja. Hann kallar þetta út- rétta vinarhönd. Wömer segist hafa áhyggjur af ástandinu í Júgóslavíu, en ekki komi til greina að beita þar neinu hemað- arafli af hálfu bandalagsins til að koma á friði. Hann álítur friðsam- lega lausn samningaviðræðna væn- legasta til árangurs. -HÞ Síðastliðinn miðvikudag var stofnaö hlutafélag um rekstur ferðaþjón- ustu bænda og heitir fyrirtækið Ferðaþjónusta bænda hf. Hluthafar eru 103 bændur og starfsfólk Ferðaþjónustu bænda. Hlutafé við stofnun nam rúmlega 21 miiljón króna. Skrifstofa félagsins hefur aðsetur í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Fyrirtækið mun sérhæfa sig í sölu og markaðssetningu á bændagistingu bæði hérlendis og er- lendis. Aðaláhersla verður lögð á þá sölu og þjónustu sem íslenskir bændur bjóða. í stjóm félagsins voru kosnir Ingi Tryggvason Narfastöðum í Reykja- dal, en hann er jafnframt formaður, Ingibjörg Bergþórsdóttir Fljótstungu í Hvítársíðu, Sveinn Jónsson Kálfskinni á Árskógsströnd, Magnús Gíslason Stað í Hrútafirði og Sigurlaug Gissurardóttir Brunn- hóli á Mýmm. í varastjórn vom kjömar Hólmfríður Eiríksdóttir Fosshól og Þórdís Eiríksdóttir Garðabæ. Framkvæmdastjóri er Paul Richardson. Félag ferðaþjónustubænda starfar áfram sem hagsmunafélag ferða- bænda og er aðili að hinu nýstofnaða hlutafélagi. Ferðaþjónusta bænda hf. hefur sótt um leyfi til reksturs ferðaskrifstofu. —SE Manfred Wömer og Jón Baidvin Hannibalsson á blaðamannafundi í gær.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.