Tíminn - 13.07.1991, Side 11

Tíminn - 13.07.1991, Side 11
Laugardagur 13. júlí 1991 Tíminn 23 DAGBOK Listahátíö í Hafnarfiröi 1991 Myndlistarsýningu Listahátíðar, sem staðið hefur í Hafnarborg frá 15. júní s.l., lýkur n.k. sunnudag 14. júlí. Á sýning- unni eru verk eftir 17 listamenn. í aðalsal sýna þau Einar Garibaldi, Guð- rún Kristjánsdóttir, Sigurður örlygsson og Sveinn Bjömsson. í Sverrissal sýna eftirtaldir listamenn grafík, höggmyndir, leirlist, málverk, teikningar og textílverk; Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Gestur Þorgrímsson, Gunnlaugur Stefán Gíslason, János Probstner, Jóna Guðvarð- ardóttir, Jónína Guðnadóttir, Kristbergur Pétursson, Kristrún Ágústsdóttir, Pétur Bjamason, Sigríður Ágústsdóttir, Sigríð- ur Erla Guðmundsdóttir og Sigrún Guð- jónsdóttir. Ath. síðasta sýningarhelgi. Sýningarsalir Hafnarborgar eru opnir kl. 14-19 daglega, lokað briðiudaga. Leiörétting Nýlega kom út bókin „Þá rigndi blóm- um“ eftir borgfirskar konur. Af því tilefni vildi Ragnheiður Magnúsdóttir, einn höfúnda, koma því á framfæri að kvæði hennar í bókinni, „Til þfn“, er ort til manns hennar, Hermanns Hákonarson- ar. Félag eldri borgara Opið hús f Goðheimum, Sigtúni 3. Á morgun sunnudag verður spilað frá kl. 14 og dansað frá kl. 20. Siglt um Skerjafjörð Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands verður með ferðir um Skerjafjörð á laug- ardag kl. 10 og sunnudag kl. 20. Þetta er náttúruskoðunar- og söguferð um þessar siglingaslóðir. Lagt verður af stað frá Miðbakka við Grófarbryggju (ferjulægi Akraborgar) og farið út Hólmasund. Siglt verður út fýrir Gróttutanga, inn á Skerjafjörð, um Seil- una, Amamesvík, Fossvog og út með Seltjamamesi. Ferðin tekur þrjá tíma. Guösþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi vestra Áskirkja. Safnaðarferð f Landmanna- laugar á sunnudag. Farið frá Áskirkju kl. 8. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Irma Sjöfri Öskarsdóttir messar. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur í 20 mínútur fyrir messu, undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspítali. Messa kl. 13. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Öm Bárður Jónsson. Organ- isti Ámi Arinbjamarson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Sr. Bjöm Sigurbjöms- son prédikar. Fermdar verða Eva Björk Haraldsdóttir og Vala Dögg Friðgeirs- dóttir, Barónsstíg 27. Þriðjudag; Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskiikja. Messa kl. 11. Sr. Amgrím- ur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands bisk- ups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti ÞóraV. Guð- mundsdóttir. Kór Langholtskirkju syng- ur. Molasopi að guðsþjónustu lokinni. Laugameskirkja. Hin árlega safnaðar- ferð verður farin á sunnudag. Lagt af stað kl. 10. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudag; Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamameskirkja. Messa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guösþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Jón Mýrdal. Sóknamefnd. Breiðholtskirkja. Engin guðsþjónusta verður í Breiðholtskirkju vegna sumar- leyfis sóknarprests, en vísað er á guðs- þjónustu í Seljakirkju kl. 20.30. EUiheimilið Grand. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhannsson. FeUa- og Hólakirkja. Sumarsamvera sunnudagskvöld kl. 20.30. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Mánudag: Fyr- irbænir í kirkjunni kl. 18. Fimmtudag: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjan er opin alla daga f júlf og ágúst kl. 11.30-12.30 og mánudaga-föstudaga kl. 14-18. Seljakirkja. Kvöldguðsþjónusta ki. 20.30. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Eyrarbakkaldrkja. Messa sunnudag kl. 11. Ferming. Fermd verður Halldóra Bjarkadóttir, Montreal, Kanada. &y-( Þónmn GuAmundsdóttir sýnir í Eden, Hveragerói Þórunn Guðmundsdóttir heldur sýn- ingu á vatnslitamyndum og graffk í Listaskála Edens, Hveragerði, dagana 15. til 29. júlf næstkomandi. Þórunn er fædd í Reykjavfk, en hefur Nýtt gallerí í Mosfellsbæ: Sumarsýning fjögurra lista- kvenna á Hulduhólum Nú um helgina verður opnað að Huldu- hólum nýtt gallerf, það fyrsta í Mosfells- bæ. Þar efha fjórar listakonur til sumar- sýningar: Steinunn Marteinsdóttir sýnir leirverk, Björg Þorsteinsdóttir og Jó- hanna Bogadóttir málverk og Hansfna Jensdóttir skúlptúr. Sýningarsalurinn, sem nú er tekinn í notkun, var vinnustof? Sverrís HaraHs- sonar listmálara. Steinunn Marteins- dóttir hefur rekið keramikverkstæði á Hulduhólum og haldið þar litlar einka- sýningar, en nú hefur hún í huga að færa út starfsemina með sumarsýningu á eig- in verkum og listakvenna sem hún hefur fengið til liðs við sig. Ef vel tekst til hefúr hún hug á því að halda áfram starfrækslu sumargallerís með svipuðu sniði. Sumarsýningin er opnuð á laugardag kl. 14 og verður opin daglega frá kl. 14- 18 til fyrsta september. RUV Laugardagur 13. júlí HELGARÚTVARPID 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Múslk að morgnl dags Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Söngvaþlng Alafosskórinn, Kristinn Sigmundsson, Garöar Cortes, Steindór Hjörieifsson, Helena Eyjólfs- dóttir, Ragnar Bjamasson, Brynjólfur Jóhanns- son, Kad Sigurósson og Ellý Vilhjálms syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Fimi Sumarpáttur bama. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferéarpunktar 10.10 Veéurfregnlr. 10.25 Fágætl Fyrsti þáttur úr fiölukonsert númer 1 (D-dúr eftir Niccolo Paganinl, umskrifaö af Fritz Kreisler. Fritz Kreisler leikur meö Ffladetfiusinfóniuhljómsveit- inni; Eugene Ormandy stjómar, (Upptakan er frá árinu 1936). Gamla viölagiö eftir Fritz Kreisler. HöfundurogCartLamsonleika. (Upptakanerfrá árinu 1929). .Vínar Rapsódíu-fantasía" eftir Fritz Kreisler. Höfundur leikur meö RCA Victor hljóm- sveitinni; Donald Voorhees stjómar. (Upptakan erfrá árinu 1946). 11.00 f vlkulokin Umsjón: Páli Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlfflnnl Tónlist meö suörænum blæ. Að þessu sinni lóg frá Suöur-Amerfku og Karabískum eyjum. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Óiafsson. 14.30 Átyllan Staldraö viö á kaflihúsi, aö þessu sinni i Stokkhólmi. 15.00 Tónmenntir, leikir og læröir fjalla um tónlist: Múslk og myndir Umsjón: Áskell Másson. (Einnig irtvarpað annan þriöjudagkl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Mál tll umræóu Sqómandi: Atli Rúnar Halldórsson. 17.10 Síódeglitónlist Innlendar og erlendar hljóöritanir. Sónata I F—dúr ópus 99 fyrir selló og pianó eftir Johann- es Brahms. Heinrich Schiff leikur á selló o Gerard Wyss á píanó. (Hljóöritun frá Austuriska útvarp- inu). .Sóngvar einsetumanns' ópus 29 eftir Samuel Berber. Marta G. Hallgrimsdótbr syngur, Jónas Ingumundarson leikur með á pfanó. (Hljóðritaö i Geröubergi I októbermánuði 1990). Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sðgur af fólkl Um Guömund Hjaltason (1853-1919), áhugamann um lýöháskóla fyrir og um aldamóbn. Sagt veröur frá blraunakennslu hans. Umsjón: Þröstur Asmundsson (Frá Akur- eyri). (Einnig úríarpaö timmtudag kl. 17.03). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttlr 19.30 DJauþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi). 20.10 Undraland vló UHIJótovatn Seinni þáttur. Umsjón: Ragnhildur Zoéga. (End- urtekinn þáttur frá fóstudegi). 21.00 Saumaetofugleól Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. (Endurtekinn þátturfrá 6. april 1991). 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Lelkrit mánaöarlns: .Frásögn Zeriine herbergisþemu' eftir Hermann Bnxh Útvarpsleikgerö: Stefan Johanson. Þýö- ing: Böövar Guömundsson. Leikstjóri: Kristln Jó- hannesdótbr. Leikendun Briet Héðinsdótbr, Pétur Einarsson og Guötún Gisladóbir. (Endurtekiö frá Sunnudegi). 24.00 Fréttlr. 00.10 SveHlur 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum bl morguns. 8.05 Söngur vllllandarinnar Þóröur Amason leikur dægurióg frá fyrri tlö. (Endurtekinn þáttur frá siöasta laugardegi). 9.03 Allt annaó Iff Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadótbr. 12.20 Hádegisfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vtlllandarlnnar Þóröur Amason leikur dægurióg frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miövikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Meó grátt I vðngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpaö I næturútvarpi aöfaranób miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum meó The Chrlstlans Lifandi rokk. 20.30 Lög úr kvHonyndum- Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrót Blöndal. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum bl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótbr. (Endurtekinn þábur frá föstudagskvöldi). 04.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Krislján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. Laugardagur 13. júlí 16.00 fþróttaþátturlnn 16.00 Islenska knattspyman 17.00 MelstaragoH 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 Alfreð ónd (39) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vlnlr hans (12) (Casper & Friends) Bandariskur myndaflokkur um vofukriliö Kasper. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasla. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Úr rfkl náttúrunnar (10) (The Wild Soubt) Nýsjálensk þábaröö um sér- stæb fugla- og dýrallf þar syöra. Þýöandi Jón 0. Edwald. 19.25 Háskaslóólr (16) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjöiskylduna. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótbr. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (14) (Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólklð f landlnu Peria i Vesturbænum Sigmar B. Hauksson ræöir við sóra Agúst Ge- orge skólastjóra i Landakotsskóla. 21.30 Kúrekar gráta ekkl (Cowboys Don't Cry) Kanadlsk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin fjallar um feöga sem eru aö reyna aö,fóta sig i lífinu efbr eiginkonu- og móð- urmisei. Pilturinn erfir bújörö efbr afa sinn og hef- ur búskap, en faðir hans leitar huggunar i faömi Bakkusar. LeikstyJri Anne Wheeler. Aöalhltrtverk Ron White, Janet-Laine Green, Zachary Ansley og Michael Hogan. Þýöandi Gunnar Þorsteins- son. 23.15 Sonur elgandans (The Boss's Son) Bandarfsk bíómynd frá árinu 1978.1 myndinni er sagt frá ungum manni sem tekur ófús viö gólf- teppaverksmiöju föður sins. Hann kynnist þek dökku verkafólki og kjörum þess og sér þjóöfé- lagiö i nýju Ijósi á efbr. Leiksþóri Bobby Roth. Aö- alhlutverk Asher Brauner, Rudy Solari, Rita Mor- eno, Ritchie Havens og Piper Laurie. Þýöandi Þorsteinn Þóihallsson. 00.45 Útvarpalréttlr f dagskrártok09:00 STöe □ Laugardagur 13. júlí 09:00 Böm eru besta fólk Hressilegur þábur fyrir böm. Umsjón: Agnes Jo- hansen. Stjóm upptöku: María Mariusdótbr. Stöð 21991. 10:30 í sumaibúóum Skemmbleg teiknimynd um ævintýri krakka I sumarbúöum. 10:55 Bamadraumar Fróölegur myndaflokkur þar sem bömum gefst tækifæri bl að kynnast hin- um ýmsu dýrategundum I slnu náttúriega um- hverfi. 11:05 Ævlntýrahöllln Spennandi leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga sem byggöur er á samnefndri sögu Enid Blyton. Annar þáttur af átta. 11:35 Gelmriddarar Skemmbleg og frábærlega vel gerö leikbrúöu- mynd. 12:00 Á framandl slóöum (Rediscovery of the Worid) Framandi staöir heim- sótbr. 12:50 Á grænnl grund Endurtekinn þáttur frá slöasbiönum miövikudegi. Stöö 2 1991. 12:55 Allt f upplausn (Dixie Lanes) Gamansöm og hjartnæm mynd um náunga sem á sinum tima kaus frekar aö fara I herinn en aö afplána fangelsisdóm. Þegar hann kemur heim úr sbiöinu áriö 1945 rikir gifurieg sundmng innan Pskytdunnar og hann ákveöur aö hefna sln á |æim sem fengu hann dæmdan sekan þrátt fyrir sakleysi hans. AöalNutverk: Hoyt Axton, Karen Black og Art Hindle. Leikstjöri: Don Cato. 1987. 14:20 Lagt á brattann (You Light Up My Life) Rómantísk mynd um unga konu sem er aö hetja frama sinn sem leikkona oa söngvari. Hún kynnist manni, Cris, á veibngastaö og fer meö honum heim, en þegar hann vill fá aö sjá hana aftur, lætur hún hann vita áð hún só að fára að gifta sig öðrum manni. Stuttu siöar, þegar hún tekur þátt í nýjum söngleik, sér hún sér bl mikillar fúröu aö leikstjórinn er Cris og hann vill ennþá fá aö kynnast henni betur. Aöalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Stephen Nathan og Micha- el Zaslow. Leikstjóri: Joseph Brooks. Framleiö- andi: Joseph Brooks. 1977. Lokasýning. 15:50 Inn vlð belnló Endurtekinn þáltur þar sem Edda Andrésdótbr ræddi viö Þorstein Pálsson, fyrrum formann Sjálfstæöisflokksins. 17:00 Falcon Crett Bandariskur framhaldsþáttur um vlngerö. 18:00 Heyróu! Hressilegt popp. 18:30 Bflasport Endurtekinn þáttur frá siöastliðnum miövikudegi. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöö 21991. 19:1919:19 Fnétbr, veður og friskleg unríjöllun um málefni líö- andi stundar. 20:00 Morógáta Vinsæll bandariskur spennumyndaflokkur með Angelu Lansbury I aöalhlutverki. 20:50 Fyndnar fjöltkyfdumyndlr Óborganlega fyndinn bandarískur framhaldsþátt- ur um myndbandamistök. 21:20 Anna Anna er tékknesk kvikmyndastjama, dáö I heima- iandinu og verkefnin hrannast inn. Maðurinn hennar er leikstjóri og framtiðin blasir viö þeim. Maöurinn hennar heldur til Bandaríkjanna á kvik- myndahátiö. I fjarveru hans ráöast Sovétmenn inn I Tékkóslóvaklu og hertaka landiö. Anna lýsir vanþóknun sinni á hertöku Sovétmanna og er hún gerö úbæg. Anna heldur bl Bandarikjanna bl eiginmanns slns, sem þegar við komu hennar vill fá skilnað. Anna stendur ein efbr uppi og atvinnu- laus. Þaö reynist erfitt fyrir hana aö fá vinnu. Aö- alhlutverk: Sally Kirkland og Paulina Porizkova. Leikstjóri: Yurek Boga Yevicz. Framleiöandi: Zanne Devine. 22:55 Gleymdar hetjur (The ForgoHen) Sex sérsveitarmenn úr bandariska hemum snúa heim eftir aö hafa vorið I haldi I Víetnam 117 ár. Þeir búast viö aö þeim veröi tekiö sem hetjum, en annaö kemur á daginn. Aöalhlutverk: Keith Carr- adine, Steve Railsback, Stacy Keach, Don Op- per, Richard Lawson, Pepe Sema, Bruce Boa og Bill Lucking. Leiks^óri: James Keach. Framleiö- andi: James Keach. 1989. Bönnuö bömum. 00:30 Togitrelta (Bkxxj Relaborts) Dr. Andreas er haldinn mörgum ástriöum. Hann gerir blraunir I taugauppskuröi af sama eldmóöi og hann dansar framandi tangó viö fallega konu. Hann ræktar tóniistarhæfileika slna af sama brennandi áhuga og hann sinnir fommunum sln- um. Hann nýtur hvers augnabliks af slnu ágæta lifi. Thomas, sonur hans, viröist alger andstæða hans. Hann er dulur og bitur I garö fööur slrts vegna dauöa ástkærrar móöur slnnar, sem lést af slysförum. Thomas er I slfelldri samkeppni viö föður sinn. Hann flækir unnustu slna Marie I und- artegt sálfræöilegt hugarvil I blraunum slnum bl aö klekkja á Andreas. Aöalhlutverk: Jan Rubes, Lydie Denier, Kevin Hicks og Lynne Adams. Leik- sijóri: Graeme Campeli. Framleiöandi: Syd Cappe. Stranglega bönnuö bömum. 1988. 02:00 MIIIJónavirAI (Pour Cent Millions) Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd. Bönnuö bömum. 03:35 Dagskrárlok verið búsett í Danmörku frá árinu 1946 og er gift danska listmálaranum Vagn Jensen. Hún hefur tekið þátt í samsýningum í Danmörku og Bandaríkjunum og haldið sjálfstæöar sýningar, en sýnir nú (íyrsta skipti á fslandi. Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Útblástur bftnar verst á börnum .. 3709. Lárétt 1) Brúnt. 6) Klampi. 7) Sverta. 9) Komist. 11) 51. 12) Tveir eins. 13) Straumrastar. 15) Sigað. 16) Tangi. 18) Vörubfll. Lóörétt 1) Marglitað. 2) Dá. 3) Keyr. 4) Sta- firnir. 5) Spil. 8) Bókstafurinn. 10) Kærleikur. 14) Konu. 15) Matardall. 17) Keyri. Ráðning á gátu no. 3708 Lárétt I) Lofsöng. 6) Lér. 7) Brá. 9) Táu. II) Ei. 12) NN. 13) RST. 15) önd. 16) Ull. 18) Augliti. Ef bilar rafmagn, hitavetta eða vatnsvoita má hríngja i þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- aríjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Blanavakt h)á borgaretofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum bongarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 12. Júli 1991 kl.9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......63,370 63,530 Sterlingspund........102,247 102,506 Kanadadollar..........55,131 55,270 Dönsk króna...........8,9702 8,9929 Norekkróna............8,8915 8,9140 Sænsk króna...........9,5855 9,6097 Flnnsktmark..........14,4433 14,4798 Franskur ftanki......10,2300 10,2559 Belgiskur ffanki......1,6849 1,6892 Svissrteskur franki..40,0822 40,1834 Hollenskt gyiflni....30,7920 30,8698 Þýskt mark...........34,6815 34,7690 ftölsk Ifra..........0,04655 0,04677 Austurrfskur sch......4,9344 4,9469 Portúg. escudo........0,4007 0,4017 Spánskur pesetí.......0,5535 0,5549 Japansktyen..........0,45705 0,45820 Irektpund.............92,885 93,119 Sérst dráttarr.......82,9792 83,1887 ECU-Evrópum..........71,3229 71,5030

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.