Tíminn - 17.07.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.07.1991, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. júlí 1991 Tíminn 5 Mismunandi álagningarreglur fasteignagjalda í kaupstöðum landsins: Reykjavík meö einna hæstan fasteignaskatt Tuttugu kaupstaðir hafa í ár lægri álagningarprósentu fasteigna- skatts heldur en Reykjavíkurborg. Aðeins í tíu kaupstöðum er fast- eignaskattur því hærri en í höfuðstaðnum. Mismunandi álagningar- prósentur fasteignagjalda hafa löngum verið þrætuepli milli sveitar- félaga. Getur því verið fróðlegt aö skoða lista um álagningarpró- sentur í öllum kaupstöðum landsins, sem birtur er í nýjasta hefti Sveitarstjómarmála. En eins og listinn ber með sér segir álagning- arprósenta sjálfs fasteignaskattsins þó ekki alla söguna um upphæð fasteignagjalda á hverjum stað. Því mikill munur getur líka verið á öðmm fasteignagjöldum, eins og meðfylgjandi tafla ber með sér. Fremsti dálkur töflunnar sýnir hvemig bæjarfélögin hafa nýtt sér lagaheimildir til álagningar fast- eignaskatts. Fasteignaskattur sam- kvæmt a-lið, fyrir íbúðarhús, lóðir, sumarbústaði og bújarðir, má vera allt að 0,5% af álagningarstofni með heimild til lækkunar allt að 25%. Skattur samkvæmt B-lið, sem við allar aðrar fasteignir þar með talið atvinnuhúsnæði, má vera allt að 1% af álagningarstofni og einnig með heimild til 25% hækkunar eða lækkunar. Eftir að álagningarstofn fasteigna- skatts var samræmdur með lögum fyrir landið allt, eiga álagningarpró- sentur hans að vera alveg saman- burðarhæfar hvar sem er á landinu. Álagning upp á 0,375% á Dalvík og í Garðabæ þýðir því jafn margar krónur í fasteignaskatt á báðum stöðum, þ.e. ef um samsvarandi hús er að ræða. Þessi samanburður leiðir því í ljós að Kópavogur og Grindavík tróna á toppnum með hæstan fasteigna- skatt, 0,5%. Sömuleiðis kemur í Ijós að Reykjavíkurborg, sem um áratugi hefur státað af lágum fasteigna- sköttum, er í raun í hópi þeirra kaupstaða sem leggja á hvað hæsta fasteignaskatta. Fasteignaskattur er lægri í 2 af hverjum 3 kaupstöðum landsins. Lægstur er fasteignaskatt- urinn hins vegar í Vestmannaeyjum, 0,335%. Svo tekið sé mið af húsi/íbúð upp á 6 milljónir kr. (m.v. álagningar- stofn) væri fasteignaskatturinn í ár 30.000 kr. í Kópavogi og Grindavík, 25.260 kr. í Reykjavík, en aðeins 20.100 kr. í Vestmannaeyjum. En fasteignaskatturinn segir ekki einn alla söguna. Allir kaupstaðimir leggja á vatnsskatt og flestir líka holræsagjald. Þar sem álagningar- prósentur þessara gjalda miðast við fasteignamat em þær ekki endilega samanburðarhæfar. Er t.d. nokkuð víst, að 0,13% vatnsskattur í Reykja- vík er hærri upphæð heldur en 0,20% vatnsskattur af samsvarandi húsi á ísafirði eða Blönduósi, þar sem fasteignamat er miklu lægra en í höfuðborginni. Gjald fyrir sorphirðu/-eyðingu er aftur á móti alls staðar föst krónu- tala. Þessi gjöld em nú á bilinu 5.000 kr. til 5.500 kr. í öllum sveitar- félögum höfuðborgarsvæðisins nema borginni sjálfri. Akureyri og Neskaupstaður virðast aftur á móti einu kaupstaðirnir sem ekki krefja tur: Vatns- Holrasa- SorphlrAu- Sorp skv. ••116 »kv. b-116 Fjöldl skattur gjald gjald/ •yólngar- % % gjalddaga % af fm % af fm tunnulalga gjald Reykjavik 0.421 1.19 3 0.13 700 Kópavogur 0.5 1.25 10 0,13 0,13 - 5.500 Seltjamamam 0.375 1.0 3 0,15 2 500 3 000 QarAabar 0,375 0,75 5 0,15 0.15 2 200 2 800 HafnarfjörAur 0.375 1.25 4 0.2 0,1 - 5 000 Mosfallsbaar 0.375 1.0 5 0.2 0,15 5 000 Qrlndavik 0.5 1,05 7 0.15 0,15 2.700 . Kaflavik 0.36 0.9 5 0,13 0,13 1 980 - NjarAvík 0.4 1.0 7 0,15 0.15 2 100 SandgarAI 0,35 0.9 5 0,15 - 1.800 Akranas 0,36 1.0 7 0.18 0.12 1 750 . Borgamsa 0,36 1.2 5 0,15 0.14 1.900 Ólafsvik 0,45 1.25 7 0,12-0,32 0.1 4 275 . Stykklshólmur 0.4 1,15 6 0,3-0.4 0,15-0.25 4 150 - Bolungarvik 0.4 1,2 10 0,15 0.1 2 800 . IsafJAróur 0.4 1,2 5 0.2 0,16 2 800 SauAárkrókur 0.43 1.15 7 0.2 0,18 3 300 . BIAnduós 0,43 1.06 6 0.2 0.15 4 000 - SiglufJörAur 0.4 1.15 5 0,08-0,25 0,08-0.25 2 300 ÓlafsfJAróur 0,375 1,15 5 0.16 0.1 2 500 Dalvfk 0,375 1.0 5 0.18 - 2500 Akuroyrl 0,4275 1.25 8 0.18 0.18 - - Húsavik 0.38 1.14 6 0.2-0,4 0.2 - 3 600 SoyAlafjörAur 0.4 1,1 5 0.2 0,2 2.250 . Nsskaupstaóur 0,45 1.25 5 0,27 0,15 - - EsklfjArAur 0,45 1.12 5 0.3 - 2 240 . EgllsstaAlr 0,425 1.15 5 0.15 0,15 3 900 HAfn 0.36 0,82 5 0,25 0.2 4 500 - Vastmannasyjar 0.335 0.82 10 0.16 - 1 300 - Salfoss 0,4 1.2 5 0.15 0.075 1 600 - Hvaragaról 0,475 1.25 8 0.20 0,125 4.600 Fremsti dálkurinn sýnir fasteignaskatt á íbúðarhús og annar dálkurinn á atvinnuhúsnæði, sem % af álagningarstofni sem er sambærilegur um allt land. Þriðji dálkurinn sýnir fjölda gjalddaga fyrir fast- eignagjöldin. Álagður vatnsskattur og holræsagjald (í 4. og 5. dálki) sýnir % af fasteignamati. Sjötti dálkur sýnir sorphirðugjald eða tunnuleigu í krónum á íbúð eða hvert sorpílát við íbúð. Aftasti dálk- urinn sýnir upphæð sorpeyðingargjalds sem tekið hefur verið upp í sjö kaupstöðum, til þess að mæta stórauknum kostnaði við eyðingu sorps. Um er að ræða krónur á íbúð. fasteignaeigendur um sérstakt vasa sinna húseigenda (þótt vissu- getur samt sem áður fært íbúum á gjald/gjöld fyrir þessa þjónustu. lega virðist Kópavogur koma sterk- hverjum stað verulegan fróðleik um Af töflunni verður ekki auðveldlega lega til greina) né hvaða kaupstaður það hvar þeir standa í samanburði ráðið hvaða kaupstaður kafar dýpst í skattleggur þá sparlegast. Táflan við aðra. - HEI y Umsókn Faxamjöls um starfsleyfi fyrir fiskbræðslu í Örfirisey: Ibúar í Vesturbænum eru alls ekki hrifnir Fréttir af umsókn Faxamjöls hf. um starfsleyfí fyrir fískbræðslu í Örfirisey, sem Tíminn greindi frá í gær, hefur vægast sagt ekki valdið kátínu meðal íbúa í vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur. Tíminn hafði samband við nokkra félaga í íbúa- samtökum Vesturbæjar og voru þeir alls ekki hrifnir af hugmynd- inni. Magdalena Schram, félagi í íbúasamtökum vesturbæjar syðri, sagði að sér litist alls ekki á blik- una, og fíeiri tóku undir orð henn- ar. Eins og Tíminn greindi frá í gær, þá er líklegt að lyktarmengun frá hugsanlegri bræðslu í Örfirisey komi til með að angra mest fbúa í vesturbænum og miðbænum. Guð- rún Magnúsdóttir, stjórnarmaður í íbúasamtökum vesturbæjar, sagði í gær að þetta væri það fyrsta sem hún heyrði af þessu máli. Stjórn fé- lagsins hefði ekki verið kynnt þessi umsókn og þ.a.l. hefði ekkert verið fjallað um málið. Guðrún sagði að samtökin yrðu að kynna sér málið nánar áður en formleg yfirlýsing kæmi frá þeim, en við fyrstu sín liti þetta ekki vel út. Ekki náðist í for- svarsmenn Miðbæjarsamtakanna í gær. —SE Refum fjölgar á Vesturlandi: Greni í Akrafjalli í vor Tófugreni fannst í Akrafjalli nú í vor, en ekki er vitað til þess að tófugreni hafí verið í fjallinu í langan tíma. Aö sögn Páls Hersteinssonar veiði- stjóra, þá hefur refum fjölgað mjög mikið á öllu Vesturlandi síðastliðin 15 ár. Mikil fækkun varð í refa- stofninum frá miðjum sjötta ára- tugnum og framyfir 1970. Þá fór refunum að fjölga og síðan hefur verið stöðug aukning. „Hvort að eitthvað hefur verið um tófur í fjallinu á sjötta áratugnum, það skal ég ekkert um segja,“ sagði Páll, en nokkuð langt er síðan menn í nágrenni fjallsins urðu síðast varir við tófugreni í fjallinu. Páll sagðist ekki getað gefið skýr- ingu á þessari aukningu og ekki hafa fengið vitneskju um það að bændur á Vesturlandi hefðu orðið fyrir tjóni vegna tófanna. Aðspurður um það hvort það væri hættulegt fyrir fólk að vera á ferð í fjallinu kvað Páll svo ekki vera. Það hefði aldrei gerst í íslandssögunni að refur hefði bitið mann að tilefn- islausu. Það hefði ekki gerst nema þá að menn hefðu verið að taka þá upp eða ónáða þá á annan hátt. Páll sagði að refir gætu orðið allt að 11 ára gamlir, en um 7 til 8 ára aldur hættu þeir að fjölga sér. Einnig væri veiði aðal dauðaorsök refa og lítið væri um vanhöld af öðrum orsökum. Jafnframt sagði hann að tófur væru ekki með greni nema þær væru með yrðlinga og að tófan og refurinn héldu saman alla ævi ef bæði lifðu. -UÝJ Bandaríkin eyða minna í stríðstól: Flugvélum fækkar á Keflavíkurvelli Orustufíugvélum á Keflavíkur- alþjóðamálum dragi Bandaríkin flugvelli verður fækkað um úr útgjöldum til varnarmála. þriðjung í byrjun næsta árs. Sagt er að þetta muni ekki hafa Þetta kemur fram í fréttatil- áhrif á getu varnarliðsins til að kynningu frá utanríkisráðuneyt- fylgjast með umfcrð herflugvéla inu. Þar segir að ákveðið sé að umhverfls ísland. fækka F-15 orustuflugvélum Jafnframt kemur fram að fækk- bandaríska flughersins úr 18 í unin muni engin áhríf hafa á 12. fjölda fslenskra starfsmanna Ástæða fækkunarinnar er sögð sem starfa hjá varnarliðinu. sú að í Ijósi breyttra aðstæðna í -HÞ Samtök herstöðvaandstæðinga: Fagna fækkun 1 fréttatilkynningu frá Samtök- orkuknúln, um hafíð, þrátt fyrir um herstöðvaandstæðinga fagna að öllum megi vera Ijóst hvflík þcir að F-15 flugvéium banda- hætta fylgir slíkri umferð, ekki ríska hersins fækki um þriðjung. sist fyrir viðkvæmt lífrfld og fiski- Þá segja samtökin að þessi mið á norðurslóðum. ákvörðun sýni að verið sé að Af þessum ástæðum beina Sam- hverfa frá sóknarstefnu á Noröur- tök herstöðvaandstæðinga þvf til Atiantshafínu sem mótuð var á rfldsstjómar íslands að hún beiti síðasta áratug. sér nú af alvöru fyrir afvopnun á Hins vegar segja samtökin að hafínu umhverfls landið. Það NATO standi enn í vegi fyrir öll- segja samtökin að best sé að gera um samningum um að takmarka með því að segja upp vamarsamn- umferð skipa og kafbáta, sem ingnum við Bandarfldn. bera kjamorkuvopn eöa eru kjam- -HÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.