Tíminn - 17.07.1991, Blaðsíða 1
í . : ‘ .•
f. vyý. v
Timinn
Ráðherrar í ríkisstjórninni farnir að kvarta nafnlaust undan Þorsteini
Pálssyni, en sjávarútvegsráðherra stendurfast við sitt og segir:
Helst að Davíð viti
um hulduráðherrann
Borqarstjóraskipti fóru fram í gær. Markús Öm Antonsson tók við embætti borgarstjóra og
sést hér taka viö lyklum úr höndum Davíðs Oddssonar, fráfarandi borgarstjóra. Tímamynd: Pjetur
Samskipti ráðherra í rík-
isstjórninni virðast komin
í mjög óvenjulegan farveg
og í DV í gær veitir einn
ráðherrann við sig frétta-
viðtal án þess að koma
fram undir nafni. í viðtali
þessu gagnrýnir ráðherr-
ann stífni Þorsteins Páls-
sonar í sjávarútvegsmál-
um og andstöðu hans við
ieigu ríkisins á aflakvóta.
Augljós ágreiningur er í
ríkisstjórninni um þetta
mikilvæga mál, en engar
samþykktir liggja fyrir í
stjórnarsáttmála um það.
Þorsteinn sagði í samtali
við Tímann í gær að hann
kynni engin skil á þessum
hulduráðherra eða skoð-
unum hans, en sagði að
helst væri að fá upplýs-
ingar um hann hjá forsæt-
isráðherranum.
• Blaðsíða 3
Einn af „toppum(( Hita-
veitunnar látinn fara
&r.£r s&ttjri
HUuHHhUÍ