Tíminn - 17.07.1991, Page 1

Tíminn - 17.07.1991, Page 1
 í . : ‘ .• f. vyý. v Timinn Ráðherrar í ríkisstjórninni farnir að kvarta nafnlaust undan Þorsteini Pálssyni, en sjávarútvegsráðherra stendurfast við sitt og segir: Helst að Davíð viti um hulduráðherrann Borqarstjóraskipti fóru fram í gær. Markús Öm Antonsson tók við embætti borgarstjóra og sést hér taka viö lyklum úr höndum Davíðs Oddssonar, fráfarandi borgarstjóra. Tímamynd: Pjetur Samskipti ráðherra í rík- isstjórninni virðast komin í mjög óvenjulegan farveg og í DV í gær veitir einn ráðherrann við sig frétta- viðtal án þess að koma fram undir nafni. í viðtali þessu gagnrýnir ráðherr- ann stífni Þorsteins Páls- sonar í sjávarútvegsmál- um og andstöðu hans við ieigu ríkisins á aflakvóta. Augljós ágreiningur er í ríkisstjórninni um þetta mikilvæga mál, en engar samþykktir liggja fyrir í stjórnarsáttmála um það. Þorsteinn sagði í samtali við Tímann í gær að hann kynni engin skil á þessum hulduráðherra eða skoð- unum hans, en sagði að helst væri að fá upplýs- ingar um hann hjá forsæt- isráðherranum. • Blaðsíða 3 Einn af „toppum(( Hita- veitunnar látinn fara &r.£r s&ttjri HUuHHhUÍ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.