Tíminn - 17.07.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.07.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. júlí 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Fella- og Hólakirkja Samverustund fyrir aldraða í Gerðu- bergi fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. BOÐA rafgirðingar GRAND spennu- gjafar í miklu úrvali á mjög góðu verði, 220 v. - 12 v. -9 v. ásamt öllu efni til rafgirðinga. Hafið samband við sölu- menn okkar í síma 91-651800. VÉLBODI hf Helluhrauni 16-18 220 Hafnarfjörður RÚV H 3 m Mióvikudagur 17. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnir Bæn, séra Svavar Slefánsson flytur. 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Siguröardótör. 7.30 FráttayflriK - (réttlr á enaku Klkt I blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njarflar P. Njarflvlk. 8.00 Fréttlr. 8.10 Hollráfl Rafns Gelrdals. 8.15 Veðurfregnlr. 8v«0 í farteskinu Upplýsingar um menningarviðburfli etlendis. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 Z00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkatfinu og gestur litur inn. Umsjón: Glsli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segéu mér sögu .Svalur og svellkaldur' eftir Kart Helgason. Höf- undurles. (8) 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 Mllli fjalls og fjóru Þáttur um gréóur og dýrallf. Umsjón: Guðrún Frf- mannsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktlmans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarp- að aó loknum fréttum á miðnætli). 11.53 Dagbðkln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 1Z00 FréttayflrlK á hádegl 12.20 Hédeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr. 12A6 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Ingibjörg Hallgrimsdóttir. (Einnig útvarp- að i næturútvarpi kl. 3.00). MWDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Lögln vlð vtnmaia 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: ,Einn I óigusjó, llfssigling Póturs sjómanns Péturssonar. Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (13). 14.30 Mlðdeglstónllst Konsert fyrir tvo gltara ópus 201 eftír Mario Ca- stelnuoTO-Tedesco. Kazuhito Vamashita og Na- oko Vamashita leika með Fflharmónlusveitinni I Lundúnum; Leonard Slatkin stjómar„Norsk kunstnerkamevaF ópus 14 eftir Johan Svend- sen. Sinfóniuhljómsveitin I Björgvin leikur; Kars- ten Andersen styimar. 15.00 Fréttlr 15.03 í féien dráttum ■ .Aðeins vextina" Brot úr llfi og starti Theodórs Gunnlaugssonar frá Bjarmalandi. Fym þáttur. Umsjón: Finnur Guð- laugsson. SfÐÐEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Vðluskrfn Háteigskirfcja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Útivist Helgarferöir 19.-21. júlí Básar á Goðalandi. Gönguferðir um Goðaland og Þórsmörk. Upppantað f skála, laus sæti ef gist er í tjaldi. Farar- stjóri: IngibjörgÁsgeirsdóttir. Fimmvörðuháls-Básar. Gist f Básum. Gengið upp frá Skógum, meðfram Skógaá. Einhymingsflatir-Álftavatn. Róleg bak- pokaferð. Gangan hefst við Einhyming, vestan Markarfljóts og verður gengið upp með Markarfljótsgljúfrum. Göng- unni lýkur íÁlftavatni. Fararstjórar: Þrá- inn V. Þórisson og Sigurður Einarsson. Helgi Öm Helgason sýnir í Gallerí einn einn Föstudaginn 19. júlí ki. 18 opnar Helgi öm Helgason myndlistarmaður sýningu sína í Gallerí einn einn, Skólavörðustíg 4A. Sýningin verður síðan opin alla daga vikunnar til og með sunnudegi 4. ágúsL Helgi Öm útskrifaðist frá MHÍ1986 og flutti þá til Svfþjóðar þar sem hann býr nú. Hann hefur tekið þátt í samsýning- um og haldið einkasýningar á ísiandi og í Svíþjóð. Skálholtshátíö 21. júlí 1991 Hin árlega Skálholtshátíð verður haldin n.k. sunnudag 21. júlí og hefst með messu kl. 14. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði predikar, en altar- isþjónustu annast sr. Jónas Gfslason vígslubiskup, sr. Tómas Guðmundsson, sr. Guðmundur Óli Ólafsson og sr. Sig- urður Sigurðarson. Meðhjálpari er Bjöm Erlendsson. Skálholtskórinn syngur undir stjóm Hilmars Amar Agnarssonar Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Á fömum vegl Á Austuriandi með Haraldi Bjamasyni. (Frá Egils- stöðum). 18.40 Létt tðnllet 17.00 Fréttir. 17.03 VIU ekaltu Umsjón: Itlugi Jökulsson. (Einnig útvarpað fóstu- dagskvöld kl. 21.00). 17.30 Tónllst á siödegl Inngangur og Allegro eflir Sir Arthur Bliss. Sinfón- luhljómsveíbn f Lundúnum leikun Sir Arthur Bliss stjómar. .Efterklange af Ossian' forieikur ópus 11 a-moll eftir Niels Gade. Sinfóniuhljómsveit skoska útvarpsins leikur; Jerzy Maksymiuk stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hérognú 18.18 Að utan (Einnig úNarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvSlcffréttlr 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Framvarðasveltln Straumar og stefnur i tónlist llðandi stundar. Nýj- ar hljóflritanir innlendar og eriendar. Frá ,Pra Musica Nova’ töntistarháböinni i Bremen 10. til 13. mal 1990. .Draumur Pegasusari, fyrri hluti eftir Ingo Ahmels. Toni Sellers sópran, Willy Da- wen leikur á ýmis hljóðfæri, Matthias Kaul syngur og leikur á slaghljóófæri, Michael Svoboda leikur á alpahom og básúnu og Johannes Hameid á pl- anó. Frá útgáfu vegna 12 ára afmælis olþjóölega Gaudeamus tónlistannótsins. ,Vox Superius' eft- ir Mehryn Poore. Höfundur leikur á túbu. Umsjón Kristinn J. Nielsson. 21.00 Evrépa eftlr hrun kommúnitm ant. Bjóm Bjamason aiþingismaður flytur synoduser- indi. 21.30 Kammermútfk Stofutónlist af klassiskum toga. Strengjakvartett númer 141 d-moll D810 eftir Frans Schubert. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn þátturfrá Id. 18.18). 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldtlnt. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumartagan: .Dóttir Rómar* eftir Alberto Moravia Hanna Maria Karisdóttir les þýöingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helga- sonar(14) 23.00 Hratt ftýgur ttund Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báflum rásum til morguns. 7.03 Morgtmútvarplð - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla daginn meó hlustendum. - Inga Dagfirmsdóttir talarfrá Tokyo. 8.00 Morgunfréttlr og organisti er Öm Falkner. TVompet- leikarar em Láms Sveinsson og Jón Sig- urðsson. Dr. Róbert A. Ottósson raddsetti messuna. Organleikur hefst kl. 13.40. Kl. 16.30 hefst síðan samkoma. Hilmar öm Agnarsson leikur á orgel Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm. Sr. Sig- urður Sigurðarson flytur hátfðarræðu dagsins. Guðrún Óskarsdóttir leikur á sembal Prelúdfu f a-moll eftir Louis Cou- perin og síðan ásamt Kolbeini Bjama- syni sónötu í e-moll fyrir flautu og sem- bal eftir Georg Friedrich HSndel. Séra Axel Ámason annast ritningarlestur og bæn. Kaffisala verður í Skálholtsskóla eftir messuna. Sumartilboö leigubfla Leigubílstjórar á Reykjavíkursvæðinu og á Aðalstöðinni í Keflavík hafa ákveðið að bjóða uppá sérstakt sumartilboð á ferðum á milli Reykjavíkursvæðisins og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Tilboðið gildir frá 17. júlí til 30. september 1991. 1-4 farþega bíll kostar 3.500.- 5-7 farþega bíll kostar 4.200.- Sama verð gildir allan sólarhringinn. Leigubílstjórar vilja með þessu vekja at- hygli á, hve þægilegt og ódýrt það er að taka leigubíl til og frá Flugstöðinni. Þetta hefur einnig mikinn tímaspamað í för með sér og fólk getur mætt í fríhöfn- ina þegar því hentar. Hvort framhald verður á þessu tilboði, ræðst af undirtektum. (Fréttatilkynning frá Bandalagi fsl. leigubifreiðastjóra) Frá Norræna húsinu í „Opnu húsi" fimmtudaginn 18. júlí kl. 19.30 talar Sveinn Einarsson dagskrár- stjóri um fslenskar kvikmyndir. Hann rekur íslenska kvikmyndasögu og segir frá sjónvarpsmyndagerð. Sveinn talar á sænsku og tekur fyrirlesturinn u.þ.b. 45 mínútur. Eftir kaffihlé verður mynd Guðnýjar Halldórsdóttur, „Kristnihald undir jökli", sýnd af video. Dagskrá „Opins húss“ er kynning á ís- lenskri menningu, aðallega ætluð nor- rænum ferðamönnum, en að sjálfsögðu Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-(Jögur Úrvals dægurfónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Alberfsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margr- ét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflrilt og veður. 12.20 Hádeglcfréttlr 12.45 9-fJðgur Úrvals dægurtónlist, f vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Mararét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einars- son og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskré: Dægunnálaútvarp og fréttir Slarfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristln ÓÞ afsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJéðarsélln Þjóflfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við símann, sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 íþróttarásin Landsleikur Islands og Tyrtdands I knattspymu. Ðjami Felixson og Óttar Bjamason lýsa leiknum. 22.07 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kt. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn - Gyóa Drófn Tryggvadóttir. 01.00 Nætuiútvarp á báðum rásum tii morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdöttur 02.00 Fréttlr. 02.05 Rokkþáttirr Andreu Jönsdóttur heldur áfram (Endurfekinn þáttur frá mánudags- kvöldl). 03.00 f dagslns önn (Endurtekinn þáttur frá deginum áflur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veðurfregnlr - Nætudögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Siguróur Pétur Harðarson spjallar við hlusfendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvðldinu áður). 06.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 06.01 MorguntónarLjúflógimorgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 SEMZSiia Miövikudagur 17. júlí 17.50 Sðlargeislar (12) er öllum heimill aðgangur sem er ókeyp- is. „Opið hús“ er á hverjum fimmtudegi kl. 19.30. í sýningarsal í kjallara er sumarsýning sem stendur til 25. ágúst. Á sýningunni eru málverk eftir Þorvald Skúlason, og er hún opin frá kl. 13-19 alla daga. Aðgang- ur ókeypis. Bókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19. Á fimmtudagskvöld 18.7. er op- ið til kl. 22, og eru fslenskar bækur til sýnis, svo ferðamenn geti kynnt sér nokkuð íslenska bókaútgáfu. Sunnudagá er opið frá kl. 14 til 17. Kaffistofan býður upp á smárétti, brauð, kökur, kaffi, te og gosdrykki, norræn blöð til lestrar og er opin mánudaga til laugardaga frá kl. 9-19. Sunnudaga er hún opin frá kl. 12 til 19, en fimmtudag- inn 18. júlí er hún opin til ki. 22, eða jafnlengi og dagskrá stendur yftr. Skoöunarferö um Borgarfjörö eystra í dag kl. 10.30 verður farið f skoðunar- ferð um Eiða- og Hjaltastaðarþinghár, Njarðvík og á Borgarfjörð. Skoðaðir verða markverðir staðir á þessari leið, s.s. Kjarvalshvammur þar sem meistari Kjarval dvaldi á sumrin við að mála, Vatnsskarð þaðan sem útsýni er yftr Hér- aðsflóann og Úthérað, Naddakrossinn í Njarðvíkurskriðum og á Borgarfirði er ýmislegt að skoða, s.s. kirkjan, Álfaborg- in og Álfasteinn þar sem ýmsir munir úr skrautsteinum eru unnir. Leiðsögumað- ur Karen Erla Erlingsdóttir. Nánari upplýsingar f Upplýsingamið- stöðinni við tjaldstæði Kaupfélags Hér- aðsbúa, Borgarfirði, sími 11200. Verð kr. 3.500. Nýtt tímarit um austfirsk málefni Prentverk Austuriands hf. hefur hafið útgáfu á tímaritinu Glettingi og verður það helgað austfirskum málefnum. Rit- stjóm skipa Finnur N. Karlsson, Helgi Hallgrímsson og Sigurjón Bjamason, en ritnefnd er skipuð 15 mönnum hvaðan- æva af Austurlandi. Þetta fyrsta tölublað er 52 síður, prýtt fjölda mynda í lit og svart/hvítu. Efnisval er fjölbreytt og finna flestir þar áhuga- Blandaður þáttur fyrir bóm og unglinga. Endur- sýndur frá sunnudegi með skjátextum. 18.20 Töfraglugglnn (10) Blandað ertent bamaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Enga hálfvelgju (8) (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmynda- flokkur um litla sjónvarpsstöfl, þar sem hver höndin er uppi á móti annari og sú hægri skeytir þvl engu hvaó hin vinstri gerir. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Staupastelnn (20) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbelnsson. 19.50 Jókl bjðm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Hristu af þér slenlð (8) I þættinum verður rætt við hrómunariækni um hve miklu við fáum sjálf ráðið um það hvemig við eldumst. Þá verður heilsað upp á etdri borgara sem taka sporið I dansi og vikið aö tennisiþrótt- inni. Loks verður fjallað um grindarbotnsvóðva og þjálfon þeirra. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Framúrskarandl fjöllistamenn (Best of the Circus Worid Championships) Bresk- ur þáttur um listafólk I fjöileikahúsum. 21.50 Sprengjum bankann (Faites sauter la banque) Frönsk/ítðlsk gaman- mynd. Leikstjóri Jean Girault. Aðalhlutverk Louis De Funes. Þýðandi Ólöf Péfursdóttir. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Sprengjum bankann - framhald. 23.30 DagskráHok STÖÐ □ Miövikudagur 17. júlí 16:45 Négrannar 17:30 Snorkamlr 17:40 Tðfraferðln Fjörug teiknimynd. 18:05 Tlnna 18:30 BnasportAlltafjafnskemmtilegur. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stóð 2 1991. 19:1919:19 20:10 Á graennl grund FraBðandi og skemmtilegur þáttur fyrir garð- áhugafólk. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Fram- leiöandi: Baldur Hrafnkeil Jónsson. Stóð 2 1991. 20:15 Lukkulákar (Coasting) Breskur gamanþáttur um Baker braeðuma. Fyrsti þáttur af sjö. 21:10 Brúðlr Krists (Brides of Christ) Sagan hefst árið 1962 þegar Diane, ung og að- laðandi stúlka. brýtur i bága við vilja móður sinn- ar og unnusta og gengur I klaustur. I klaustrinu kynnist hún annarri ungri stúlku og I sameinirrgu takast þær á við þær efasemdir og afneitanir sem hetja á likama og sál meðan reynslutlminn varir. Þetta er fyrsti þáttur af sex og veröa þeir vikulega á dagskrá. 22:05 Alfred Hltchcock Þessir tfábæru þættir eru nú aftur á dagskrá. DuF arfullir og magnaöir I anda meistarans. 22:30 Hlnn frjálsl Frakkl (The Free Frenchman) Italskur framhaldsmynda- flokkur með ensku tali. Fyrsti þáttur af sex. 23:25 Svlkamyllan (The Black Windmill) Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar. Myndin segir frá njósnara sem er á hött- unum eftir mannraeningjum sonar sins. Þaó reyn- ist erfiðara en hann gerði ráð fyrir og engum er hægt að treysta. Aðalhlutveric Michael Caine, Donald Pleasence og John Vemon. Leiks^óri: Don Siegel. 1974. Bönnuð bómum. 01:05 Dagskráriok vert lesefni, svo sem: Bjöm Hafþór Guð- mundsson skrifar um stöðu Austur- landsfjórðungs. Guðmundur Magnússon skrifar um byggð og sögu Reyðarfjarðar í 100 ár. Smári Geirsson skrifar um upp- haf loðnuveiða við ísland. Auðun H. Ein- arsson um hvalstöðina í Hellisfirði. Hrefna Egilsdóttir birtir viðtal við Rík- harð Valtingojer listamann. Finnur N. Karlsson skrifar um Þórberg og dada. Einnig má finna greinar í tímaritinu um fuglaskoðun og grasafræði auk sagn- fræði og bókmenntagreina. Áformað er að Glettingur komi út 4-6 sinnum á ári. Tímaritið verður selt i eft- irtöldum stöðum utan Austurlands: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík, Bókav. Jónasar Jóhannssonar Akureyri, Aðalbúðinni Siglufirði, Bókav. Jónasar Tómassonar ísafirði, Bókav. Grönfeldts Borgamesi, Bókav. Andrésar Níelssonar Akranesi, Bókav. Sigfúsar Ey- mundssonar Austurstræti Reykjavík, Mál og menningu Laugavegi 18, Fombóka- sölunni Bókinni Laugavegi 1, Bókabúð Keflavíkur, Kaupfélagi Arnesinga Sel- fossi og Bókaverslun Vestmannaeyja. Ennfremur er hægt að panta blaðið hjá útgefanda f síma 97- 11800. — 3711. Lárétt 1) Sjávardýr. 6) Óhreinindi. 7) Þungbúin. 9) Þrír eins. 11) Komast. 12) 499. 13) Straumur. 15) Reiði- kast. 16) Postula. 18) Nautkálf. Lóðrétt 1) Úrkoma. 2) Hallandi. 3) Nes. 4) Muldur. 5) Sauð. 8) Stjóm. 10) Her. 14) Dýr. 15) Spýju. 17) Stoppað og hvflt. Ráðning á gátu no. 3710 Lárétt I) Nairobi. 6) Lík. 7) Unn. 9) Tin. II) Ná. 12) LI. 13) Glæ. 15) Ull. 16) Fen. 18) Ritling. Lóðrétt 1) Náungar. 2) Inn. 3) Rá. 4) Ort. 5) Innileg. 8) Nál. 10) III. 14) Æft. 15) Uni. 17) El. Ef bilar rafmagn, hitavetta eöa vatnsvetta má hringja f þessi simanúmer Rafmagn: f Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefta- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Httaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 ogum helgar Isfma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I sfma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekió er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoó borgarstofnana. 16. júli 1991 kl.9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ....62,400 62,560 Steriingspund ..102,913 103,177 Kanadadollar ....54,467 54,607 Dönsk króna ....8,9985 9,0216 Norskkrúna ....8,9245 8,9474 Sænsk króna 9,6170 9,6417 14,5100 Flnnsktmark ..14Í4729 Franskurfrartki ..10,2522 10,2785 Beigiskur franki ....1,6901 1,6945 Svissneskur frankl.... ..40,1415 40,2445 Hollenskt gyllinl ..30,8903 30,9695 Þýsktmaik ..34,7923 34,8815 -0,04675 0,04687 4,9552 Austurriskur sch ....4,9426 Portúg. escudo ....0,4057 0,4068 Spánskur pesetí ....0,5548 0,5562 Japanskt yen ..0,45602 0,45719 ....93,073 93,311 82,7256 SérsL dráttarr. ..82,5140 ECU-Evr6pum ..71,5198 71,7031

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.