Tíminn - 17.09.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.09.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 17. september 1991 Staðan i 1. deild* SAMSKIPA- DEILDINNI ÚRSLIT LEIKJA: Víðir-Víkingur Fram-ÍBV.... Valur-FH KA-KR Stjarnan-UBK ....... 1-3 ..„3-0 *•••*••••••••••»•••••••*••»* •••»*»•••••♦•••♦•••♦•••••••••i ••••••.«•••»••.•*.»••' 8-1 .«3-2 0-1 Víkingur ..18 12 1 5 36-2137 Fram .......18 11 4 3 29-15 37 KR.........18 8 4 6 34-18 28 Valur......18 8 2 8 31-24 26 Breiðablik 18 7 5 6 26-27 26 KA.........18 7 4 7 21-23 25 ÍBV________18 7 3 8 28-36 24 FH---------18 5 5 8 26-32 22 Stjaman ..18 4 6 7 23-2618 Víðir------18 2 313 17-47 9 2. deild ÚRSLIT LEIKJA: Grindavík-ÍH • *••»•••»•••*••»*••»*• 1**1 ÍA-Selfoss •*•••••••••••••»*••••••»•• 5-0 Fylkir-Þór ••*•••»•••••••••••••••••••• 1~0 ÍBK-Tindastóll •»••••••••••»•••••• 6-0 Haukar-Þrðttur................1-8 StaÖan Akranes ...18 14 1 3 55-12 40 Þór.......18 112 5 38-22 35 Keflavífc....l8 10 4 4 47-22 34 Gríndavík 18 10 3 5 28-17 33 Þróttur ....18 9 3 6 33-25 30 ÍR........18 8 2 8 43-35 26 Fylkir....18 7 6 5 31-22 26 Selfoss ....18 5 2 11 23-38 17 Haukar ....18 2 2 14 16-66 8 Tindastóll 18 1 1 16 18-71 4 ENSKA KNATTSPYRNAN ÚRSLIT I. deild Chelsea-Leeds Coventry-Notts.County 1-0 Cr.Palace-Arsenal 1-4 Liverpool-Aston Villa ... Luton-OIdham 2-1 Man.City-Sheff Wed 0-1 Norwich-West Ham .„..„2-1 Nott.Forest-Wimbledon h<»«4"2 Sheff.Utd-Everton .„„..2-1 Southampton-Man.Utd Tottenham-QPR 2-0 2. deild Barnsley-Ipswich 1-0 Blackbum-Port Vale .... 1-0 Brighton-Watford 0-1 Bristol C-Tranmere 2-2 Chariton-Portsmouth .. 3-0 Grimsby-PIymouth ...... Middlesboro-Leicester .. Newcastle-Wolves 1-2 Oxford-MillwaU —..2-2 Southend-Bristol Rov. 2-0 Swindon-Sunderland ... 5-3 Cambridge-Derby .—...0-0 STAÐAN í 1. DEILD Man.Utd......86 2 011-2 20 Leeds ............7 4 3 0 13-4 15 Liverpool....7 4 2 1 10-6 14 Coventiy.....8 4 12 13-7 13 Sheff.Wed....74 1213-9 13 Tottenham....6 4 11 10-6 13 Man.City.....84 13 9-1013 Notth.Forest...8 4 0 4 16-12 12 Chelsea .....7 3 3 2 13-11 12 Arsenal......83 2 3 14-13 11 Wlmbledon ....7 312 13-11 10 Oldham.......8 3 14 12-12 10 Crystal Pal..6312 11-12 10 Norwich .....8 2 4 2 9-10 10 Notts.County .83 14 8-12 10 AstonViIIa...8233 9-10 9 Luton •■••*••••«•• 82 2 4 5-16 8 West Ham ....8 14 3 6-9 7 Everton......8 13 4 10-13 6 Sheff. Utd ..8 12 3 8-14 5 Southampton 812 5 8-14 5 QPR----------8044 5-13 4 -PS Samskipadeildin í knattspyrnu: VARAMADURINN TRYGGDI VÍKINGUM MEISTARATITIL Víkingar tryggðu sér fslands- meistaratitilinn um helgina, eftir níu ára bið. Víkingar sigr- uðu þá Víðismenn með þrem- ur mörkum gegn einu. Að öðr- um ólöstuðum var það vara- maðurinn Björn Bjartmarz, sem tryggði Víkingum titilinn með því að skora tvö mörk og leggja upp það þriðja. Loka- umferðin var spennandi, því að Víkingar urðu að vinna og Framarar máttu ekki vinna of stórt, til þess að íslandsmeist- arabikarinn færi inn í Stjörnu- gróf. Það var ofurvaramaðurinn Björn Bjartmarz, sem tryggði Víkingum sigurinn á laugardag, með tveimur fallegum mörkum og lagði upp það þriðja. Eftir leikinn tilkynnti hann að hann væri hættur. Hann hefði ekki fengið þá möguleika, sem hann ætti skilið, og ætlaði því að hætta á toppnum. Víkingar voru mjög taugaveiklað- ir í byrjun leiks, enda vissu þeir að þeir yrðu að vinna þennan leik, en jafnframt mátti Fram ekki vinna ÍBV of stórt, þar sem markamun- urinn var aðeins þrjú mörk. En það leit ekki vel út í byrjun hjá Víkingum, því á 5. mínútu skor- uðu Víðismenn fyrsta mark leiks- ins og var þar Sævar Leifsson að verki. Eftir þetta mark áttu Víking- ar í hinu mesta basli með Víðis- menn og voru heimamenn í Garð- inum mun nær því að auka mun- inn heldur en gestirnir að jafna. En undir lok hálfleiksins fengu Víkingar þó gott færi til að jafna, þegar Ólafur Róbertsson datt inni í vítateig eftir árekstur við Guð- mund Inga Magnússon. En Ólafur var óheppinn og datt beint ofan á boltann og greip hann með hönd- um og hélt honum og góður dóm- ari leiksins, Bragi Bergmann, dæmdi umsvifalaust víti. Guð- mundur Steinsson tók vítið, en skaut í stöng. Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, gerði mikilvæga breytingu á liði sínu í hálfleik og setti Björn Bjart- marz inná í stað Ólafs Árnasonar. Björn lék lausum hala á miðjunni og breytti þetta leik Víkinga. Þegar stundarfjórðungur var liðinn af síðari hálfleik jöfnuðu Víkingar. Markið kom upp úr hornspyrnu og barst boltinn út til Björns Bjart- marz, sem skallaði knöttinn til Helga Bjarnasonar, sem sendi knöttinn með glæsiíegu innanfót- arskoti upp í markhornið. Glæsi- legt mark hjá Helga, en þetta var hans annað mark í sumar. Björn Bjartmarz var aftur á ferðinni tveimur mínútum síðar. Hann hirti knöttinn á miðjunni af tám Víðismanna og lék upp völlinn. Átti glæsilegt þríhyrningaspil við Guðmund Steinsson og sendi sfð- an knöttinn í mark Víðis. Frábært mark. Skömmu síðar skoraði Björn þriðja markið með skalla og innsiglaði sigur Víkinga. Greinilegt var að Víkingar voru mjög taugaveiklaðir í byrjun leiks og ekki dró úr henni þegar þeir lentu undir strax á 5. mínútu leiksins. En í síðari hálfleik jókst þeim sjálfstraustið, þegar Björn Bjartmarz kom inn á. Hann hafði mjög góð áhrif á liðið, er hæfilega kærulaus og lætur ekki svona spennu hafa áhrif á leik sinn. Björn Bjartmarz er að sjálfsögðu maður þessa leiks, en einnig voru þeir góðir Atli Helgason og Guð- mundur Steinsson, sem reyndar hefði mátt nota eitthvað af þeim færum er hann fékk, og Hörður Theodórsson, sem var allt í öllu í spili Víkinga. Hjá Víði var Gísli Heiðarsson í markinu langbestur. Dómari leiksins var Bragi Berg- mann og dæmdi erfiðan Ieik mjög vel. Hann hafði í mörgu að snúast og gaf meðal annars Karli Finn- bogasyni rauða spjaldið. Samskipadeildin í knattspyrnu: ÞRIGGJA MARKA SIGUR DUGDI FRAM EKKITIL Þriggja marka sigur, einn stærstí sig- ur sem Fram hefúr unnið í sumar, dugði liðinu ekki til að standa uppi sem sigurvegarar á íslandsmótínu í Stjarnan endaði veru sína í 1. deild með því að bíða lægri hlut fyrir nýliðunum í 1. deild, UBK, 0- 1. Það var Arn- ar Grétarsson sem tryggði Breiðablik sigurinn góðu marki. Stjörnumenn áttu eins og svo oft mikið í leiknum, en náðu ekki að klára dæmið. Þeir byrjuðu betur og það hefði ekki verið ósann- gjarnt að þeir hefðu gert tvö mörk í fyrri hálfleik, en Þorvaldur Jóns- son í marki Blikanna var Stjörnu- mönnum erfið hindrun, sem þeir Logi áfram Logi Ólafsson verður að öllum lík- indum áfram með íslandsmeistara Víkings á næsta keppnistímabili. Logi, sem fyrir tveimur árum kom frá Val þar sem hann þjálfaði kvennalið félagsins, hefur náð alveg ótrúlegum árangri með Víking. knattspymu og þeir urðu því að láta bikarinn af hendi. Framarar unnu ÍBV, 3-0, en eins og áður sagði var það ekki nóg. Sigurinn var öruggur reyndar náðu ekki að brjóta niður í leiknum. Síðari hálfleikur var meiri eign Breiðabliks, en þeir gerðu aðeins eitt mark, sem eins og áður sagði var Arnars Grétarssonar. Með leik þessum kveður Stjarn- Það var dapurlegur endirinn á mót- inu hjá FH-liðinu, sem fyrir aðeins þremur vikum var að leika til úr- slita í bikarkeppni KSÍ, gegn Val. FH-ingar töpuðu fyrir Valsmönn- um 8- 1. Staðan í hálfleik var 3-0. Leikurinn var sá síðastí undir og hefðu Framarar allt eins getað gert helmingi fleiri mörk og með því getað tryggt sér íslandsmeistaratítilinn. Framarar höfðu mikla yfirburði í an 1. deildina eftir tveggja ára vera, og er óhætt að segja að liðið er of gott til að leika í 2. deildinni og er mikil eftirsjá í þvf. Það hef- ur sýnt sig að annað árið er oft erfiðara fyrir nýliða í deildinni. stjóm Ólafs Jóhannessonar, sem samkvæmt heimildum blaðsins ku vera á leið í herbúðir Stjömunnar. Það var Jón Grétar Jónsson sem fór hvað verst með FH-ingana, en hann gerði fjögur mörk og hefur þá gert sex mörk í síðustu tveimur leikjum. leiknum og hófu þeir leikinn af mikl- um krafti. Strax á 10. mínútu leiksins skoruðu þeir fyrsta mark leiksins og var það Kristinn R. Jónsson sem það gerði. Eftir markið héldu þeir áfram að sækja stíft, en það var ekki fyrr en undir lok hálfleiksins sem þeir náðu að bæta öðru marki við, og var það Jón Erling Ragnarsson sem það gerði. Síðari hálfleikurinn var beint fram- hald af þeim fyrri. Strax á fyrstu mín- útum leiksins gerðu Framarar sitt þriðja mark og var það annað mark Jóns Erlings Ragnarssonar og hans ellefta mark. Hins vegar eftir að frétt- ir fóru að berast úr leik Víðis og Vík- ings, þess efnis að Víkingar væru að ná tökum á þeim leik og komnir í 3-1, misstu Framarar eilítið flugið og leik- urinn fjaraði hálfþartinn út. Leikinn dæmdi Óli P. Olsen og var þetta síðasti 1. deildar leikur hans á ferlinum. Leikinn dæmdi hann vel og var þetta góður endir á glæsilegum ferli Óla. Hann hefði betur farið af stað fyrr. Önnur mörk Valsmanna gerðu þeir Anthony Karl Gregory, sem gerði tvö, og Þórður Bogason og Baldur Bragason eitt mark hvor. Mark FH gerði Hörður Magnússon. Samskipadeildin í knattspyrnu: STJARNAN KVADDI 1. DEILD MED TAPI Samskipadeildin í knattspyrnu: VALSMENN TOKU FH- INGA í BAKARÍIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.