Tíminn - 17.09.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.09.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. september 1991 'JíþróttirHH Tíminn 15 Markahœstu leikmenn í 1. og 2. deild: GUDMUNDURSTEMSSON HREPPIR GULLSKÓINN Nýbakaður tslandsmeistari með SAMSKIPADEILDIN 2. deild Víkingum, Cuðmundur Steins- Guðmundur Stelnsson Vfldng 13 Amar Gunnlaugsson ÍA 18 son, verður sá sem hampar gufl- Hörður Magnússon FH-...13 Tryggvi Gunnarsson ÍR skónum í ár. Hann gerði jafn- LeifurG. Hafsteinsson ÍBV ...12 Kjartan Einarsson ÍBK __11 mörg mörk og Hörður Magnús- Jón E. Ragnarsson Fram.11 Coran Micic Þrótti son, eða 13, en lék færri leiiri en Atli Eðvaldsson KR .— „.10 Halidór Askelsson Þór ... .11 Hörður. Guðmundur lék 15 lefld Steindór EUsson UBK 9 Þórður Guðjónsson ÍA.1 í Samskipadeildinni, en Hörður Ingóifiur Ingólfsson Sijarnan ..7 Einar Daníelsson Grindavflc ..10 alla 18. En markahæstu menn í Jón Grétar Jónsson Val Júlíus Tryggvason Þór ,..,«,.„•10 Samskipadeiidinni og 2. deild Pavel Vandas KA 7 eru efKrfarandk im mi Ólafsvík Aðalfundur framsóknarfélaganna f Ólafsvfk verður haldinn fimmtudaginn 19. september Id. 20.30 f Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning á Kjördæmisþing. 3. Almennar umræður um málefni bæjarfélagsins. 4. Ingibjörg Pálmadóttir alþingism. ræöir um starfið framundan. Stjórnin. Inglbjörg Reykjavík - Viðtalstímar Finnur Ingólfsson, alþingismaður, verður með viðtalstfma á skrífstofu Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 20, 3. hæð, þriðjudaginn 17. septemberkl. 17.00-19.00. Heimsmeistaramótið í handknattleik U21 árs: ISLAND TRYGGDI SÉR FIMMTA SÆTI íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér á laugardag fimmta sæti á heimsmeistaramót- inu í Aþenu. Liðið lagði Rúmena að velli í úrslitaleik um sætið með 35 mörkum gegn 32 eftir fram- lengdan leik. Staðan eftir venju- legan leik var 27- 27. Með þessum árangri jafnaði liðið þann árangur sem það náði í síðustu heims- meistarakeppni, en liðið hefur náð frábærum árangri. Mörk íslands í leiknum gerðu þeir Björgvin Rún- arsson 9, Gunnar Andrésson 8, Sigurður Bjarnason 4, Jason Ólafs- son 4, Einar G. Sigurðsson 3, Gústaf Bjarnason 3, Jóhann Ás- geirsson 2 og Patrekur Jóhannes- son 1. Júgóslavar urðu heimsmeistarar eftir að hafa sigrað Svía í úrslitaleik 27-11. Ótrúlegir yfirburðir Júgg- anna. Fyrrum heimsmeistarar Sov- étmanna urðu í 3. sæti, en þeir unnu Spánverja í leik um það sæti. -PS Landslið U18 ára í knattspyrnu: LEIKUR VIÐ BELGA Hörður Helgason, þjálfari lands- liðsins skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hefur valið eftirtalda leik- menn til að leika gegn Belgum í Evrópukeppni landsliða: Friðrik Þorsteinsson Fram Eggert Sigmundsson KA Óskar Þorvaldsson KR Flóki Halldórsson KR Auðunn Helgason FH Kári Steinn Reynisson ÍA Sturlaugur Haraldsson ÍA Rúnar Sigmundsson Stjarnan Pálmi Haraldsson ÍA Þórður Guðjónsson ÍA Viðar Guðmundsson Fram Helgi Sigurðsson Víking Kári Sturluson Fylki Kristinn Lárusson Stjaman Rútur Snorrason ÍBV Hákon Sverrisson UBK Liðið lék við Englendinga síðastlið- inn fimmtudag og tapaði þar 2-1. Fyrri leikurinn við Belga endaði með jafntefli, 1-1. Leikurinn fer fram á Varmárvelli, fimmtudaginn 19. september, og hefst klukkan 14.15. -PS Knattspyrna: 133 ÞJÓÐIR í HM 133 þjóðir taka þátt í næstu FIFA nýtt met Fyrir síðustu HM Heimsmeistarakcppni í knatt- kepptu 112 þjóðir um sætí » úr- spymu, en lokakeppnin verður slitakeppninni á Italíu. Dregið háð í Bandaríkjunum 1994. Þessi verður í riðla þann 8. desember fjöldi þátttökulanda er að sögn næstkomandi. Samskipadeildin: KA KRÆKTI I SJOTTA SÆTIÐ KA-menn tryggðu sér sjötta sætíð í Samskipadeildinni, með 3-2 sigrí gegn KR á Akureyri. Leikurinn var frekar slakur, enda skiptí hann engu máli um endanleg úrslit deild- arinnar. KR-ingar léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik og fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 4. mínútu leiksins. Atli Eðvaldsson fékk bolt- ann rétt á miðjum vellinum, leit upp og sá að Haukur Bragason var kominn frekar langt út úr marki sínu og skaut boltanum í netið yfir Hauk. Glæsilega gert hjá Atla. Sig- urður Ómarsson kom KR í 2-0 um miðjan fyrri hálfleikinn. Staðan því 2-0, KR í vil. f síðari hálfleik voru það KA- menn sem fengu vindinn í lið með sér og hófu leikinn af krafti. En það var ekki fyrr en um miðjan síðari hálf- leik sem fyrsta mark þeirra kom. Boltanum var leikið fyrir markið og barst að marklínu, þar sem þeir Svcrrir Sverrisson og Ólafur Gott- skálksson voru að kljást um boltann, en Ólafur missti af honum og bolt- inn hafnaði í netinu. Skömmu síðar jafnaði Pavel Vandas með góðu marki og fimm mínútum síðar skor- aði hann sigurmarkið og tryggði KA mönnum sjötta sætið í deildinni. KR-Iiðið var lélegt og virkaði á köfl- um áhugalaust, sérstaklega í síðari hálfleiknum, en þá einmitt komu KA-menn meira inn í leikinn. Bestu menn liðanna voru þeir Pavel Vand- as fyrir KA og þeir Sigurðar, Ómars- son og Björgvinsson, í KR- liðinu. Dómari leiksins var Egill Már Markússon. Fulltrúaráð framsóknar félaganna í Reykjavík Drætti I skyndihappdrættinu hefur veriö frestað. Nánar auglýst siöar. Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 16. september verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæö, opin frá kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Veriö velkomin. Framsóknarfíokkurinn Borgnesingar, nærsveitir Spilum félagsvist i Félagsbæ föstudaginn 20. september kl. 20.30. Mætum vel og stundvislega. Framsóknarfélag Borgamess. Steingrímur Siv Páll 5. landsþing LFK Landsþing Landssambands framsóknarkvenna veröur I Borgartúni 6, Reykjavik, dagana 4. og 5. október n.k. og hefst kl. 9.15. Ávörp 6 þlnglnu fíytja: Steingrlmur Hennannsson, form. Framsóknarfíokksins Siv Friðleifsdóttir, form. Sambands ungra framsóknarmanna Páll Pétursson, fonn. þingfíokks Framsóknarfíokksins Fulltrúi Miðfíokkskvenna á Norðudöndum. Konur, látið skrá ykkur sem fyrst I slma 91-624480. Framkvæmdastjóm LFK. Blaðberar óskast víðs vegar um borgina Upplýsingar í síma 686300 Tíminn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.