Tíminn - 23.10.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 23. október 1991
Ribbaldar Reykjavíkur hafa óbeint skapað hálft fjórða hundrað „atvinnutækifæra":
Starfsmenn Securitas
60% fleiri en hjá SVR
Hvort sem glæpir borga sig eða ekki, þá virðist Ijóst að þeir geta
unnið stórvirki í sköpun atvinnutækifæra. Þannig Ieiðir listi yfir
stærstu vinnuveitendur landsins í ljós, að Securitas, sem upphaf-
lega var stofnað til að gæta eigna borgaranna fyrir þjófum og ræn-
ingjum, var í fyrra komið í sæti 26. stærsta vinnuveitanda landsins,
næst fyrirtækjum eins og SS, Granda og ÚA.
Securitas hafði 342 starfsmenn að
meðaltali. Til samanburðar má t.d.
benda á að Strætisvagnar Reykjavík-
ur eru í 49. sæti með 215 starfs-
menn (en þessar tvær stéttir manna
eiga það m.a. sameiginlegt að höf-
uðstarf þeirra er bruna stöðugt fram
og til baka um götur borgarinnar).
Securitas-menn eru því orðnir um
arspítalinn kom með sína 1.260
starfsmenn. Aðeins þrjú fyrirtæki til
viðbótar höfðu yfir þúsund menn í
vinnu, Flugleiðir, Landsbankinn og
Vamarliðið.
Næstu tveir tugir vinnuveitenda og
meðalíjöldi starfsmanna þeirra em
eftirfarandi:
60% fleiri en starfsmenn SVR. KEA 948
Reykjavíkurborg trónir efst á lista íslandsbanki 936
Frjálsrar verslunar yfir stærstu SÍS 892
vinnuveitendur landsins, með 4.410 Eimskip 732
starfsmenn að meðaltali. Póstur og Akureyrarkaupstaður 715
sími var í öðru sæti með 2.310 Háskóli íslands 635
starfsmenn, eða um helmingi færri. Kópavogskaupstaður 589
Og enn varð nær helmings fækkun íslenska álfélagið 588
niður í þriðja sætið, þar sem Borg- Hagkaup 570
Búnaðarbankinn................568
íslenskir aðalverktakar.......517
Landakotsspítali .............517
Hafnarfjarðarkaupstaður ......487
Sjúkrahús Akureyrar...........425
Vegagerð ríkisins.............407
Sfldarvinnslan ...............400
Útgerðarfélag Akureyringa....494
Grandihf. ....................392
Sláturfélag Suðurlands........345
Securitas.....................342
Risar eins og Landsvirkjun, Hag-
virki, Olíufélagið hf. og Álafoss hafa
mun færri starfsmenn heldur en
Securitas, eða á bilinu 306 til 324
menn hvert
Fjöldi stórra og þekktra fyrirtækja
hefur síðan starfsmannafjölda á bil-
inu 240-300, sem virðist þannig al-
geng stærð íslenskra stórvinnuveit-
enda. Þar má nefna Kaupfélag Ár-
nesinga, Miklagarð, Skipadeild SÍS,
RARIK, OLÍS, Morgunblaðið, KASK,
Hrafnistu-DAS, Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, Mjólkursamsöluna,
Þormóð ramma og Kaupfélag Borg-
firðinga ásamt Keflavíkur- og Vest-
mannaeyjakaupstað.
Sérstaka athygli vekur hve sam-
dráttur í atvinnulífinu kemur glöggt
í Ijós á þessum lista yfir stærstu
vinnuveitendur. Hátt í helmingur
framangreindra vinnuveitenda hafa
fækkað starfsmönnum milli áranna
1989 og 1990. Þetta á jafnt við um
mörg bæjarfélög, banka, samvinnu-
félög, opinber fyrirtæki og einkafyr-
irtæki. Á listanum koma líka fram
meðallaun, sem greidd eru af þess-
um stærstu vinnuveitendum lands-
ins. Hjá aðeins fjórum þeirra (af alls
50) fóru meðallaun yfir 2 milljónir á
árinu, þ.e. hjá Flugleiðum, ÍSAL,
Granda og Landsvirkjun. Langal-
gengast virðist að meðallaunin hafí
verið einhversstaðar frá rúmri einni
milljón og upp í hálfa aðra milljón
árið 1990.
- HEI
Náttúruverndarráö sakar oddvita Grímsneshrepps um að fara ekki aö skipulagslögum:
Hvernig viljum við
hafa hálendið?
Þann 11. október sl. sendi Náttúruverndarráð Umhverfísráðuneyt-
inu svohljóðandi bréf: „Náttúruverndarráði er kunnugt um að nokk-
ur fjöldi (5-6) einkaskála hefur verið fluttur inn á afrétt Grímsnes-
hrepps án leyfís eða umfjöllunar Skipulagsstjórnar ríkisins.
Heklubílar
henta ráð-
herrum vel
,.Ég hygg að ástæðan fyrir þvf
að bílar frá Heklu hafa orðlð
fyrir valinu þjá viðkomandi ráð-
herrum, sé fyrst og fremst sú
að þessi verslun hefur umboð
fyrir bfla sem henta ákaflega vel
tí) þessara nota,“ sagði Friðrik
Sophusson fjármálaráöherra, á
Alþingi i gær, þegar hann var
spurður um hvers vegna nær
allir ráðherrar f ríldsstjóminni,
sem keypt hafa sér bfla, hefðu
keypt þá frá Heidu hf.
Friðrik var jafnframt spurður
hvers vegna blfreiðakaupin
hefðu ekki verið boðin út, og á
það bent að stjómin boðar ráð-
deild i rflrisrekstri og aukna
samkeppni á flestum sviöurn.
Friðrik sagði að ástæðan fyrir
því að bifreiðakaupin hefðu
ekki verið hoðin út, væri að fyr-
Irhugað væri að endurskoða
reglur um ráðherrabifreiðar.
Það var Kristinn H. Gunnars-
son, alþingismaður Alþýðu-
bandaiagsins á Vestfjörðum,
sem bar fnun fyrirspumina.
-EÓ
Maður og kona í
gæsluvarðhald
Samkvæmt uppiýsingum iögregl-
unnar á ísaflrði vom maður og
kona úrskuröuð í gæsiuvarðhald
síðastliðinn laugardag fram til
næsta föstudags, vegna rannsóknar
á fflcniefnamisferli.
Aðfaranótt föstudags var tveimur
bflum stolið á ísafirði. Bflamir fund-
ust síðan báðir skemmdir. Málið er
enn þá óupplýst.
-js
Frjálst verð á
bræðslufiski
Verðlagsráð sjávarútvegsins varð
sammála um það á fundi sínum í
gær, að gefa verð á loðnu til bræðslu
og sfld og sfldarúrgangi til bræðslu
frjálst á haust og vetrarvertíðum.
Þann 11. október sl. sendi Náttúru-
vemdarráð Umhverfisráðuneytinu
svohljóðandi bréf: „Náttúruverndar-
ráði er kunnugt um að nokkur fjöldi
(5-6) einkaskála hefur verið fluttur
inn á afrétt Grímsneshrepps án leyfis
eða umfjöllunar Skipulagsstjómar
ríkisins.
Fyrir um hálfum mánuði var farið
með enn eitt húsið inn á þetta svæði
og án tilskilinna leyfa Skipulags-
stjórnar. Böðvar Pálsson á Búrfelli,
oddviti Grímsneshrepps, sem jafn-
framt er formaður náttúruverndar-
nefndar Ámessýslu, hefur heimilað
staðsetningar umræddra bústaða, en
ekki farið að lögum hvað varðar að
leita umsagnar Skipulagsstjómar
ríkisins.
Náttúruvemdarráð fer þess á leit
að umhverfisráðuneytið láti fram-
fylgja skipulagslögum og láti fjar-
lægja umrætt hús, svo og önnur á
umræddu svæði sem flutt hafa verið
þangað án tilskilinna leyfa Skipulags-
stjómar ríkisins. Náttúruverndarráð
telur einnig að gera beri athugasemd
við vinnubrögð oddvita Grímsnes-
hrepps í þessu máli, þar sem hann
vísvitandi fer ekki að skipulagslög-
um.
Þóroddur F. Þóroddsson, fram-
kvæmdastjóri Náttúruvemdarráðs,
segir í samtali við Tímann að málið
snúist fyrst og fremst um það hvort
það á að vera einhver regla á hlutun-
um eða ekki. „Hvernig er skipulags-
málunum yfirleitt háttað? Á að fara
eftir þeim reglum sem þar gilda, eða
ekki? Síðan er það þessi stóra spum-
ing um hálendið. Spurningin er hvar
menn vilja draga mörkin og/eða skil-
greina hvað er hálendið o.s.frv. og
hvort þar eiga að vera hús í einka-
eign. Það er meginmálið sem menn
verða að taka afstöðu til. Menn verða
að ákveða það hvort þeir ætla að leyfa
einkahús á fjöllum og þá hvar. Það er
hugsanlegt að skipuleggja sérstök
hverfi. Það er nauðsynlegt að menn
geri það upp við sig hvernig þeir vilji
að hálendið líti út. Við þurfum að
taka á þessum málum og við emm að
reyna að ýta við þessu, þannig að það
verði gert,“ segir Þóroddur.
Böðvar Pálsson, oddviti Gríms-
neshrepps, segir í samtali við Tímann
að framkvæmdastjóri Náttúmvernd-
arráðs haldi því fram að hreppsnefnd-
in hafi leyft byggingu þessara fjaila-
skála. „Sannleikurinn er sá að við vit-
um af þeim og við emm meðmæltir
því að mennirnir fái að byggja þá,“
segir Böðvar.
í bréfi hreppsnefhdar Grímsnes-
hrepps þann 23. september sl. til
Skipulagsstjómar ríkisins kemur
fram að hreppsnefndin telur að
miklu betra sé að setja sér reglur og
taka jákvætt í málið, heldur en farið
verði að byggja þessa skála í leyfis-
leysi vítt og breitt um afréttinn. Enn
fremur kemur fram að hreppsnefnd-
in leggur til að hver skáli fái frá 0,5 til
1 hektara lands umhverfis skálann,
og gerður sé leigusamningur sem sé
til 20 ára og framlengist þá með for-
leigurétti ef báðir aðiljar vilja fram-
hald á.
Böðvar segir að málið sé búið að
fá býsna mikla umfjöllun, m.a. í
svæðisskipulagsnefnd. Skipulags-
stjóri ríkisins situr flesta fúndi þar, en
Böðvar kynnti málið fyrst fyrir einu
og hálfu ári. Böðvar segist ekki hafa
fengið nein viðbrögð um að þeir
væm á rangri leið, en skipulagsstjóri
er nú erlendis og málið verður ekki
tekið fyrir fyrr en 23. október nk.
Böðvar telur það mikið öryggisat-
riði að hafa þessi hús og Grímsnes-
ingar geta nýtt sér þau sem leitar-
mannahús á haustin.
„Það er nauðsynlegt að koma
skikk á þessi mál, að húsin séu skráð
og það sé fylgst með því hvemig um-
gengnin er. Annars hef ég það á til-
finningunni að menn fari að segja að
þetta sé einskis manns land. Það em
hús uppi á Langjökli sem hafa enga
lögsögu, við vitum það,“ segir Böðv-
ar. „Fyrsti húseigandinn kom þarna í
fyrrahaust og setti sig niður við
Tjaldafell. Hann talaði við mig, en ég
gat ekki gefið honum leyfi, því það
var ekki búið að fjalla um málið.
Hann veit það að ef þetta nær ekki
fram að ganga þá verður hann að
flytja sig,“ segir Böðvar enn fremur.
Böðvar segir að hjá sér liggi 11
umsóknir um land undir fjallaskáia.
Hann segir að þetta séu allt hópar
sem eigi þessar umsóknir, í það fæsta
eru 10 manns um hvem skála. Þarna
er gjaman um að ræða hópa úr
björgunarsveitunum sem taka sig
saman, segir Böðvar.
Böðvar segir að hugsanlega mætti
taka þá stefnu að byggja stærri fjalla-
skála þar sem t.d. fiórir hópar rúm-
uðust. Hann segir að Iokum að auð-
vitað sé mikilvægt að hrepparnir
móti sameiginlega stefnu í þessu
máli. -js
Rækju-
vertíðin
byrjuð
Rækjuvcrtíöin við ísafjarðar-
djúp hófst á föstudaginn. Vel
hefur vciðst þessa daga.
2.500 tonna kvóti skiptist á
mitii rúmlega 30 báta. Flestir
þeirra hófu veiðar strax á föstu-
dag. Rækjan er unnin f fjórum
verksmiðjum á ísaflrði og í
Súðavík. Fimmta verksmiðjan í
Bolungavík áformar að hefja
vinnslu í nsstu viku.
Verð á rækju er Íágt og hefur
lækkað undanfarið. Útlit með
veiðar er hins vegar gott, tveir
steridr árgangar standa undir
veiöunum nú. Þá er mjog lítið af
seiðum f aflanum, rétt að vottl
fyrir smásfld. -aá.
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavfk 18. til 24. október er f Apótekl
Austurbœjar og Brelöholtsapótekl. Þab
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una fró kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö
morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátföum. Sfm-
svari 681041.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norö-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar [ simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö f þvf æjóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opib frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tfmum er lyfja-
fræöingur á bakvakt. Uppfýsingar eru gefnar f
sfma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frldaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö f hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kf. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garbabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Afnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 tii 08.00 og á laugar-
dögum og heigidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudðgum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar
og timapantanir i sima 21230. Borgarspftalinn
vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyljabúöir og læknaþjónustu emgefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaögerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmisskírteini.
Garöabær: Heilsugæslustööin Garöafiöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i
slma51100.
Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt sfmi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfrasðistööin: Ráögjöf f
sáifræöilegum efnum. Sími 687075.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartfmi tyrir feöur kl. 19.30-
20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunariæknlngadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta-
bandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstööin: Kl. 14 til
kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósepsspftali Hafnarfiröl: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keffavfkurlæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsib:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heim-
sóknarlimi alladaga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá
kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alladagakl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
í*WÍ>V:ví:-::>^w:WxW:!Wí‘l::í::<::íííííx<»íí:fk»w¥ííc¥S::íí»S!»í::ÍÍSÍx:SÍ5ií:i:i:iíS«
Reykjavfk: Neyöarsími lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö slmi 51100.
Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og
sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan, slmi 11666,
slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö slmi
11955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222.
ísafjðröur: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö sími
3300, brunasimi og sjúkrabitreiö slmi 3333.