Tíminn - 23.10.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.10.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 23. október 1991 Austurland - Kjördæmis- þing á Seyðisfirði Þlng Kjðrdæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi veröur haldið áSeyðisfiröi dagana 1.-2. nóvember 1991. Þingstðrf hefjast kl. 20.00 föstudaginn 1. nóvember og þeim lýkur um kl. 17.00 laugardaginn 2. nóvember. ÁrshátfB K.S.F.A. verður haldin í Herðubreiö á Seyðisfirði laugar- daginn 2. nóvember og hefst kl. 20.00. Breyttur opnunartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 16. september veröur skrifstofa okkar f Hafnarstrætl 20, III. hæö, op- in frá kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Veriö velkomin. Framsóknarflokkurlnn Ðorgarnes - Opið hús I vetur verður að venju opið hús á mánudögum frá ki. 20.30 til 21.30 f Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins veröa þar til viötals ásamt ýmsum fulltrúum f nefndum á vegum bæjarfélagsins. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir til aö ræða bæjarmálin. Sfmi 71633. Framsóknarlélag Borgarness. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráös framsóknarfé- laga Kópavogs verður hald- inn 24. október kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund arstörf. 2. Önnurmál. Gestur fundarins verður Guömundur Bjarnason. Stjórn fulltrúaráös. GuBrún Alda GuBmundur Aðalfundur FUF Akranesi Aöaifundur Félags ungra framsóknarmanna á Akranesi verður haldinn laugardaginn 26. okt. kl. 14.00 I Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstðrf 2. Kosning fulltrúa á kjðrdæmisþing 3. Önnur mál Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður mætir á fundinn. Stjómln. Kjördæmisþing á Suðurlandi Kjðrdæmisþing framsóknarmanna á Suöuriandi veröur haldiö á Flúöum, Ámessýslu, dagana 25. og 26. október 1991. Þingið verður sett kl. 20.00 föstudaginn 25. okt. Dagskrá auglýst sfðar. Stjórn K.S.F.S. Viðtalstími LFK Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK, verðurtil viötals á skrifstofum Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæð, miðvikudaginn 23. október kl. 10-12. Framkvœmdastjóm LFK. Unnu> Kjördæmisþing á Norðurlandi eystra Kjördæmisþing KFNE veröur haldið dagana 1. til 2. nóvember n.k. á Hótel Noröurijósi á Raufarhðfn. Skrifstofa kjördæmissambandsins I Hafnarstræti 90, Akureyri, veröur opin frá 24. október milli kl. 17-19. Sími 21180. Stjórn KFNE. 32. þing Kjördæmissam- bands framsóknarmanna á Suðurlandi haldlö á FlúBum, Hrunamannahreppl, dagana 25. og 26. okt. 1991. Dagskró: Föstudagur 25. október: Kl. 20:00 Þingsetning Kjömir starfsmenn þingsins Skýrsla formanns K.S.F.S. Skýrsla gjaldkera K.S.F.S. Skýrsla Þjóðólfs Umræðum frestaö til morguns Ávðrp gesta frá SUF og LFK Kl. 21:00 Stjómmálaviðhorfið Steingrímur Hermannsson, form.Frams.fi. Umræður og fyrirspumir Álit kjðrbréfanefndar nilögurlagöarfram Lagabreytingar Laugardagur 26. október: Kl. 08:30 Nefndarstörf Kl. 09:30 Skoðunarferð um Fiúöir Kl. 11:00 Flokksstarfið Egill Heiðar Gfslason, framkvstj. Frams.fl. Umræöur um skýrslur frá kvöldinu áöur Kl. 12:30 Hádegisverður Kl. 13:30 Hvert stefnir I byggöa- og atvinnu málum? Kristófer Oliversson, fulltrúi f Byggöast. Kl. 16:30 Afgreiðsla mála Kl. 17:00 Kosningar Önnur mál Kl. 18:00 Þingslit Kl. 20:00 Kvöldveröur Eglll Helöar GuBmundur Kvöldvaka f umsjá framsóknarfóiks f Hrunamannahreppl. Meö fyrírvara um breytingar. Kjördæmisþing framsóknar- manna á Norður- landi vestra verður haldið I Félagsheimilinu Miðgarði ( Varma- hlíð dagana 26.-27. október n.k Dagskrá: Laugardagur 26. október: Kl. 14.00 Þingsetning og kosning starfs manna. Kl. 14.10 Umræður og afgreiðsla reikninga. Kl. 15.00 Ávörp gesta. Kl. 15.15 Stjómmálaviðhorfið. Framsögumaður Guðmundur. Bjarnason alþingismaöur. Kl. 16.00 Kaffihlé. Kl. 16.30 Frjálsar umræöur. Kl. 18.00 Kosning nefnda og nefndastörf. Kl. 20.00 Kvðldverður ( Miðgaröi og kvöld skemmtun. Sunnudagur 27. október: Kl. 10.00 Nefndarstðrf. Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræður og afgreiðsla nefndarálita. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.30 Sérmál þingsins, byggðamál. Framsögumaður Stefán Guðmundsson alþingismaður. Kl. 14.15 Frjálsar umræöur. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Afgreiösla nefndarálita. Kl. 17.00 Kosningar. Kl. 17.30 Önnur mál. Kl. 17.50 Þingslit. Stjóm KFNV. Aðalfundur Framsóknar- félags Miðneshrepps verður haldinn f húsnæöi félagsins að Strandgötu 14, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 20.30. Efni fundar: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning fulltrúa á Kjðrdæmisþing. 6. Önnur mál. Mætiö vel og stundvfslega. Stjómln. Sunnlendingar — Spilavist Hin áriega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknadélags Ámessýslu hefst 1. nóvember kl. 21.00 aö Borg, Grímsnesi. 8. nóvember kl. 21.00 I Félagslundi, Gaulverjabæ. Lokaumferöin veröur á Flúöum 15. nóvember kl. 21.00. Vegleg verðlaun aö vanda. Stjómln. Aðalfundur Framsóknarfélags Kjalamess verður haldinn laugardaginn 2. nóvember kl. 17.00 I Háholti 14 (Þverholtshúsinu). Nánar auglýst sföar. Stjómln. Kjördæmisþing á Suðurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöuriandi veröur haldið á Flúðum, Ámessýslu, dagana 25. og 26. október 1991. Þingið veröur sett kl. 20.00 fðstudaginn 25. okt. Dagskrá auglýst slðar. Stjóm K.S.F.S. Aðalfundur Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn fimmtudaginn 24. okt. kl. 20.30 I Fram- sóknarhúsinu, Sunnubraut 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstðrf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður mætir á fund- inn. Stjórnln. Inglbjörg Vesturland - Kjördæmisþing verður haldið laugardaginn 2. nóvemberkl. 11 fyrir hádegi, ( Stykkishólmi. Dagskrá auglýst slðar. Stjórn KJðrdæmlsráös. Háskólanemar Miðvikudaginn 23. október kl. 20.00 veröur fundur ungra framsóknar- manna I Háskólanum haldinn á skrifstofu Framsóknarfiokksins, Hafnar- stræti 20, 3. hæð. Á fundinum veröur rætt um tengsl SUF við háskólanema og um aðför ríkisstjómarinnar að skólanemum landsins. Allir ungir framsóknarmenn eru velkomnir. Heitt á könnunni. Framkvæmdastjóm SUF. Keflavík — Nágrenni Aðalfundur Bjarkar, félags framsóknarkvenna I Keflavík og nágrenni, verö- ur haldinn miövikudaginn 23. október n.k. ( Félagsheimili framsóknar- manna aö Hafnargötu 62, Keflavlk, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstðrf. 2. Söngur, upplestur og leynigestur. 3. Önnur mál. Mætið stundvlslega og takið með ykkur gesti. Kaffi og kræsingar á staðnum. Stjómln. FUF Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.30 aö Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórn FUF Hafnarflröl. Framsóknarfélög Snæfells- og Hnappa- dalssýslu halda aöalfund að Lýsuhóli mánudaginn 28. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning á kjðrdæmisþing. 3. Inntaka nýrra félaga. Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur og Sigurður Þórólfsson varaþingmað- ur mæta á fundinn. Aðalfundur FUF í Keflavík verður haldinn mánudaginn 28. október I Félagsheimili Framsóknarflokks- ins, Hafnargötu 62, Keflavík, og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Stjómln. MUNIÐ að skita tiíkynningum í tímanlega - þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.