Tíminn - 24.10.1991, Side 1

Tíminn - 24.10.1991, Side 1
Borgin yfirdregin um 1,5 milljarð kr. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi hefur látið í Ijós áhyggjur vegna hraðversnandi lausafjárstöðu borgarsjóðs, og lagði m.a. fram bókun um það efni á síðasta borg- arstjórnarfundi. Fjárhagsstöðu Reykjavíkur hefur jafnan verið lýst sem óvenju sterkri, og segir Sigrún að hún hafi verið það fyrir tveimur árum, en sé það því miður ekki iengur. Hún bendir á að frá 1988 hafi hallað undan fæti og nú sé svo komið að yfirdráttur borgarinnar á hlaupareikningi sínum í Lands- bankanum nemi vel yfir 1,5 millj- arði eða um 13% af áætluðum tekj- um borgarinnar í ár. Fyrir aðeins tveimur árum, 1989, nam þessi yfir- dráttur ekki nema 8% af tekjum. Sigrún bendir á að þetta sýni í raun hversu rangt það sé, þegar tals- menn meirihlutans hafi gumað af því að borgin gæti ráðist í fjárfrek- ar framkvæmdir eins og ráðhús, án þess að taka til þess lán. • Blaðsíða 5 ELDUR kom upp í skála Norömanna búsettra á íslandi, sem staðsettur er ( Helömörk, um kl. 18:00 í gær. Þegar slökkviliö kom á staöinn var mikill eldur í skálanum, en greiölega gekk aö ráöa nlöurlögum eldsins. Miklar skemmdir uröu á skálanum, þó teklst hafl aö bjarga hluta hans. Grunur leikur á aö kveikt hafi veriö (skálanum eftir aö skotiö haföi ver- iö á glugga hans og rúöur þannig brotnar. Tfmamynd: Ámi Bjarna LESA LOG VEGNA EES

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.