Tíminn - 24.10.1991, Side 5
Fimmtudagur 24. október 1991
Tíminn 5
Lausafjárstaða Reykjavíkurborgar versnaði um 600 milljónir á sama tíma og 600 milljónir runnu í ráðhúsið:
Alrangt að borgin hafi
ekki þurft að taka lán
„Er ekki mál að linni skuldasöfnun borgarínnar?" spyr Sigrún
Magnúsdóttir borgarfulltrúi í bókun, sem hún gerði í borgarstjórn
um stórum versnandi stöðu borgarsjóðs á skömmum tíma. í bókun
sinni segir Sigrún: „Við gerð fjárhagsáætlunar þessa árs vakti ég at-
hygii á versnandi stöðu borgarsjóðs, þrátt fyrir stöðugleika í efna-
hagsmálum þjóðarinnar á síðasta ári. Við framlagningu ársreikn-
inga borgarsjóðs fyrir árið 1990 í júní s.l. sannaðist þetta enn frek-
ar. Yfirdráttur á hlaupareikningi í Landsbankanum nánast tvöfald-
aðist á árinu 1990, fór úr 791 millj. í kr. 1.405 millj., og
veltufjárhlutfallið hrapaði. Nú er svo komið að yfirdrátturinn á
hlaupareikningi L.Í. er 13% af áætluðum tekjum borgarinnar í ár,
eða kr. 1.588 milljónir.“
Sigrún segir þama um mikla breyt-
ingu að ræða á stöðu borgarsjóðs.
Eftir að staðan við lok september
sýndi stöðugt vaxandi yfirdrátt í L.í.
hafi hún talið fúlla ástæðu til að
vekja athygli borgarstjómar á
ástandinu. Yfirdráttur upp á 13% af
áætluðum tekjum borgarinnar sé
verulega hátt hlutfall, m.a. í saman-
burði við það að sama hlutfall var að-
eins um 8% af tekjum ársins 1989.
Það segi sig líka sjálft, að nær 1,6
milljarða króna yfirdráttur sé stór-
lega farinn að íþyngja Landsbankan-
um. Veltufjárhlutfel 1 ið segir Sigrún
sömuleiðis hafa lækkað úr 1,85 árið
1988 niður í 1,16 árið 1990. Þótt al-
mennt þyki þetta vitanlega ekkert
slæmt veltufjárhlutfall, hafi eigi að
síður orðið um umtalsvert hrap að
ræða á skömmum tíma — m.a. í
ljósi þess hve oft er um það rætt hvað
borgin sé rík. „Og hún var það fyrir
tveim ámm, en er það bara alls ekki
iengur," segir Sigrún.
Alkunna er að sveitarstjómarmenn
úti á landi hafa oft horft hálfgerðum
öfundaraugum til „kollega" sinna í
ÍSLENDINGAR urðu sigursællr í gæðlngakeppninnl á Skeið-
armeistaramótlnu í Weistrach f Austurrfki um helgina. Af tíu
efstu f gæðingakeppninni, sem hér sjást á myndinni, voru sex
íslendingar. Tómas Ragnarsson var f fyrsta sæti og hampar
bikarnum lengst til vlnstri á myndinnl. Timamynd gtk
Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍF, segir:
EES-samningurinn
hefur engin áhrif
á SÍF í sjálfu sér
„Samkvæmt því, sem ég hef séð,
breytir samningurinn í sjálfu sér
engu um stöðu SÍF. Ég held að
. stjómvöld hafi alla möguleika til að
gera það, sem þau telja rétt í þess-
um málum, eins og með SÍF, afla-
miðlun og annað því tengt. Þannig
að í sjálfu sér breytir samningurinn
ekki neinu,“ segir Magnús Gunn-
arsson, framkvæmdastjórí Sölu-
samtaka íslenskra fiskframleið-
enda, um áhrif EES-samningsins á
stöðu SÍF, sem hefur haft einka-
leyfi til að flytja út saltfisk til Evr-
ópu.
„Ég held hins vegar að það sé ekki
óeðlilegt að menn búi sig undir það
að þetta kerfi fari að breytast. Menn
verða þó að standa þannig að því að
ekki hljótist af skaði. Það hefur ver-
ið Ijóst að stjórnvöld vilja færa þetta
frekar í frjálsræðisátL Við höfum á
móti lagt áherslu á að það sé gert í
fullu samráði við saltfiskframleið-
endur, þannig að ekki verði skaði af
og það skemmi ekki það starf sem
unnið hefur verið.
Áherslan, sem við þurfum að hafa á
öllu þessu, er, held ég, að við höfum
ennþá skerta samkeppnisstöðu á við
fiskvinnslu og útgerð Evrópubanda-
lagsins, sem fær fleiri milljarða í
styrki árlega. Það hlýtur að gefa ís-
lenskum stjómvöldum fulla heimild
til að gera ráðstafanir til að jafna
samkeppnisskilyrðin. Ég held þó að
það hljóti að vera hagur Evrópu-
bandalagsins og íslands að í framtíð-
inni verði hindranir og styrkir lagð-
ir af. Þangað til megum við ekki vera
heilagri en páfinn," segir Magnús
Gunnarsson. -aá.
Reykjavík, sem hafi digra sjóði að
ausa úr. Er sú mynd kannski að
breytast?
Já, einmitt Þessi mynd er að breyt-
ast. Hún byrjaði að breytast árið
1988 og hefur haldið áfram síðan. Á
árinu 1990 versnar lausafjárstaðan
um rúmlega 600 milljónir króna. Á
sama tíma fara rúmlega 600 milljón-
ir til byggingar ráðhússins. Þó ég sé
ekkert endilega að setja samasem-
merki þama á milli, er þetta eigi að
síður athyglisvert Mergurinn máls-
ins er sá, að það er alrangt að borgin
hafi ekki þurft að taka lán. Við emm
með mikla lántöku, en hún er bara á
yfirdrætti."
Þetta segir Sigrún sýna glöggt, að
borgarsjóður hafði ekki efni á því
byggja ráðhús án þess að taka lán,
eins og fyrrverandi borgarstjóri hafi
gumað af, því borgarsjóður hafi tek-
ið til þess lán. Þarna sé því nákvæm-
lega það sama uppi á teningnum og
með Hitaveitu Reykjavíkur. Núna í
september hafi ekki lengur verið
hægt að þykjast — borgin hafi orðið
að heimila 450 milljóna kr. erlent
lán. Allt tal um að borgin byggi án
lántöku hafi reynst tómar blekking-
ar, því stöðugt sé að koma betur í Ijós
að vandanum hafi bara verið velt á
undan sér. Borgarstjóri, Markús öm
Antonsson, svaraði bókun Sigrúnar
með annarri bókun. Hann sagði fjár-
hagsstöðu Reykajvíkurborgar sterka
og áætlanir um tekjur og gjöld hafi
staðist í aðalatriðum. „Helstu frávik
eru þau að tekjur hafa skilað sér ögn
tregar en greiðsluáætlun gerði ráð
fyrir. Tímabundin staða yfirdráttar á
bankareikningi gefur ekki tilefni til
þeirrar ályktunar sem fram kemur í
bókun S.M.,“ segir borgarstjóri.
- HEI
Ferðumst við á EES-farmiðanum á fyrsta farrými eða í iest?
m u ■ m ■ ■ ■ ■■ ■■ wmmwm
vdwiridiiiimir cd
Utanríkisráðherra greindi Alþingi
ftá niðurstöðu samninga um evr-
ópskt efnahagssvæði (EES) í gær.
Ráðherra sagði samningana vera
farmíða íslands Inn f 21. öldina.
Steingrimur Hermannsson, for-
maður Framsóknarflokksins, sagði
nauðsynlegt að skoða þennan far-
mlða vel og meta kostí hans og
galla. Hann sagði íslendinga ætla
sér að ferðast inn f 21. öldina á
fyrsta farrými, en ekld í lest. Sjávar-
útvegsráðherra upplýstí á Alþingi
að ektó værí búið að ganga frá
Samningnum um veiðiheimildfr í
ráðherra værí með það mál í undir-
búning) í sínu ráðuneyti. Varðandi
veiða karfa, en hefúr takmariaðan
áhuga á langhala.
Utanríkisráðherra raktí í upphafi
ræðu sinnar stöðu málsins áður en
lokahrina samninganna hófst
Hann sagði að miðað við þá stöðu
væri niðurstaða þeirra mun betri en
búast hefði mátt við. Tekist hefði að
knýja firam brcytingu á samnings-
tilboði EB og þess vegna verði eng-
inn tollur á saltsíldarflökum og lág-
ir á hörpudiski. Auk þess verði
tollalækkunin 70%, en ekki 60%
eins ogtilboð EB gerðlráðfyrir. Ut-
anrikisráðherra sagði að þessi ár-
angur hafi náðst þrátt fyrtr að ís-
lendingar hafi hafnað krofum EB
um að bandalaginu yrðu veittar ein-
hliða veiðiheimildir í íslenskri lög-
sögu og heimild til að fjárfesta í ís-
lenskum sjávarútvegsfyririækjum.
„Þeir tollar, sem efttr standa,
verða svo lágrr að þeir geta ekkí taL
Íst vtöstóptahindrím. Með þessum
samningum hefur f fyrsta sinn tek-
Ist að tryggja höfuðútfiutningsvegi
aðarvörur og nú, með þessum
samningi, um þjónustu. Sú sér-
staða ísiendinga að vera sífellt að
beijast fyrir sérstöðu sjávarafurða,
er nú því sem næst i enda. Þetta
utanríkisráðherra að
gætu gripið til ráðstafana ef fólks-
fiutnlngar til landsins yrðu mjög
ur lönd gætu hins vegar gripið tíl
risi vegna þeirra mætti visa málinu
til EES-dómstólsins.
UtanríMsráðhenra sagðS að EES-
samningurinn bindi á engan hátt
hendur Islendinga til að gera samn-
ing við aðrar þjóðir eða bandalög,
og mótmælti því jafnframt harðlega
að við værum með honum að afsala
okkur fullveldi. Jón Baldvin sagði
afar mMvægt fyrir ísland að hafa
um.
í EFTA ganga í EES. Hann sagðist
ekki riija hugsa þá hugsun tii enda
hvemig staða okkar heíði verið, ef
við hefðum ekki náð þessum samn-
ingum og fiest EFTA-Jöndin gengju
í EB. Ráðherra sagði að ísland
muni halda þessum samningi, hvað
svo sem önnur EFTA-ríki geri.
Hann sagði hins vegar ekki koma til
eru i
inga," sagði Jón Baldvin.
Ufanrítósráðherra sagði að aitir
fyrirvarar, sem íslendingar settu
þegar farið var af stað í þessar við-
ræður, væru ' W&KM
um Qárfestíngu í sjávarútvegi og
orkutíndum væru þegar tryggðir í
ísienskri löggjöf, Setja þyrftí ný Iðg
sem tryggöu að útlendíngar gætu
ektó kó»pt hér jarðir og hhuuúndt
Jón Baldvin sagöi að landbúnaðar-
EB haldl uppl óbreyttri sjávarút-
vegsstefnu.
Steingrímur Hermannssou, for-
maður Framsóknarflokksins, sagði
að árangur samninganna hvað
varðar fiskveiðimáiið væri meiri en
hann hefði búlst við. Hann sagði
hins vegar ftáleitt að halda því ftam
að við höfum fengiö allt fyrir ekkert
í þessura samnlngi, og sagði að
samningnum fylgi bæði kostir og
ókostir.
Steingrímur vclti upp fiölmörg-
um spumiiigum, sem þyrftí aö
skoða áður en samningurinn væri
td. ektó vera sannfærður um að
fuliunnar sjávarafurðir séu svo lágt
toUaðar að ekki sé vandamál að
koma þeim á markað. Stefngrímur
arinnar um einkavæðingu í banka-
kerfinu og orkuiðnaði. Hann sagði
ur hafa verið afmimdar í fiárfest-
Íngum og fiármagnsflutningum,
geti eriendir aðilar elgnast hér
banka og orkufyrirtæki. Hann sagðl
að í þessu fæUst mikU hætta. Nauó-
landbúnaðarráðherra
ggt verði að útlend-
hér ektó jarðir og
sagöist
vera óánœgdur með að EES-dóm-
stóUinn skuU ekki vera skipaður
jaftunörgum mönnum frá báðum
dómara.
Steingrimur spurði hvemlg yrði
I sem mun
tU landsins. Hann sagði að
skildist að erient vinnuail, sem flyst
bingað, þurfl ekki aó vera í verka-
iýðsfélögum. Steingrímur spurði
einnig um hvaða forsendur þurfi að
vera fyrir hendi á inniendum vinnu-
markáði tii þess að öryggisákvæð-
unum verði beitt, hvað þurfi at-
vinnuleysi td. að vera oröið mikið.
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra sagði að með EES-samn-
ingnum væri ísland að
stjómmálalega,
viðskiptalega hagsmuni sína. Þetta
væri gert á íslenskum forsendum.
ræður.
Þorsteinn ræddi nokkuð um
samning um gagnkvæmar veiði-
heimildir. Hann sagðl að um þetta
efni mywU gilda sérstakur samn-
ingur, en ekki væri kveðið á um
Samningur er ektó frágenginn í
einstökum atriðum, en ákveðið er
að EB fái að veiða hér 2.600 tonn í
ig skiptlng
flsktegunda verðl, en rætt sé um að
hlutur karfa venði 900 tonn. Þor-
steinn sagði að hér verði um að
og fari úr íslenskri landbeigi. Um
borð í skipunum verði íslcnskír
veiðieftírlitsmenn. Kostnað við
veiðieftírlit borgi EB.
-EÓ