Tíminn - 02.11.1991, Page 5

Tíminn - 02.11.1991, Page 5
Laugardagur 2. nóvember 1991 HELGIN 5 BÆNDUR Nú eru síðustu forvöð að nýta sér okkar glæsilega hausttilboð sem rennur út 7. nóvember Þar að auki ríiunu Jötunn hf. og Massey-Ferguson verksmiðjurnar efna til námskeiðs fyrir þá sem kaupa þessar vélar, eða MF-362 vélar á áður- nefndum tíma. Vegna mikillar aðsóknar að námskeiðum Massey-Ferguson verður að takmarka þátttöku við einn fyrir hverja vél. Námskeiðið verður haldið í Beauvais í Frakklandi. Farið verður héðan 17. nóvember. í leiðinni verða Claas- og Kuhn-verksmiðjurnar heimsóttar. HÖFÐABAKKA 9 ■ 112 REYKJAVÍK • SÍMI 91-670000 BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HF. Ármúla 13108 Reykjavík Símar 6812 00 & 312 36 sinni eftir árekstur við ísjaka og 1503 farþegar týndu lífi. Það var skæðasta sjóslys sögunnar. fsjakinn á S-Atlantshafi, sem rekið hef- ur í norður frá því sigling hans hófst fyrir alvöru á fyrra ári, er nú 450 mílur suðaustur af Falklandseyjum. Hraðinn á reki hans er þrjár mílur á dag.. Hann er 88 kfiómetrar á lengd og 80 kflómetrar á breidd. Þar sem hann er hæstur rís hann 30 metra yfir sjávarmál en neðan sjávarmáls eru 180 metrar. Annar risajaki er í för á eftir honum og er hann nokkru minni. Búist er við að hann stefni í austurátt og fari fram hjá Suður- Georgíú og í átt að Suður-Afr- íku. Jöklafræðingar búast við að brátt fjölgi ísjökum er reka frá Suðurskauts- landinu, þar sem meðalhitinn hefur hækkað um 2 gráður sl. 40 ár. Hefur því íshellan gerst brothætt á mörgum stöð- um. sem fyrstur sýndi fram á gatið í ósonlaginu, segir að þessi hitastigs- hækkun þuríi ekki að sanna að hitastig á jörðinni fari hækkandi, þrátt fyrir að líkön hafi spáð að áhrifanna muni fýrst gæta á heimskautunum. Áþekk fjölgun ísjaka varð einnig um 1930. Shanklin segir að stóri jakinn hafi að geyma þúsund billjónir rúmmetra af hreinu og tæru vatni — sem aldrei verði þó hægt að drekka. Tankskip, er reyndu að taka ís um borð, mundu stofna sér í of mikla hættu og þungi jak- ans er slíkur að ógjömingur er að taka hann í tog. „Hugmyndin er falleg, en því miður óraunhæf," segir Shanklin. Gervi- tunglamyndir af jakanum hafa verið sendar til Falklandseyja þar sem þær eru reglulega skoðaðar af veðurfræð- ingum á Mount Pleasant- veðurathug- anastöðinni. SirVivian Fuchs, enhann lagði 3440 km að baki í 99 daga för sinni yfir suðurskautið 1958, hefur einnig fylgst með gangi mála. Hann kveðst hugsa með söknuði til bækistöðvar sinnar á jakanum. „Þama var kofi sem 16 manns gátu búið í, eldhús, loft- skeytaherbergi og kojur. Ég bjó þama í heilt ár,“ segir hann. FJÖLSKYLDUBÍLL Lada Samara er ódýr og sparneytinn 5 manna fjölskyldubíll sem hentar vel bæöi innanbæjar og I ferðalagiö. Hann er léttur I stýri og þýður í akstri. Farangursrýmið má stækka til muna efaftursæti er velt fram. Lada Samara er framhjóladrifinn og er fáanlegur bæði með 1300 cnf og 1500 cnf vél. Hægt er að velja um 3 eða 5 dyra bíl. 2 LADA SAMARA Nú eru síðustu forvöð að nýta sér okkar glæsilega hausttil- boð sem rennur út 7. nóvember. Frá 1. október til 7. növember munum við selja tak- markaðan fjölda af MASSEY-FERGUSON 390 gerðunum með hinu glæsilega nýja „HiLine“ húsi á sama verði og vélar með eldri „LowCab“ húsunum. Verðmunur á þessum húsum er annars 67 þúsund krónur. Meðal nýjunga í nýju MF-390 vélunum má nefna: • Gírstöng er í gólfi hægra megin við ökumann • 12 sam- hæfðir gírar áfram og 12 afturábak • Skiptistöng vinstra megin á stýri fyrir afturábak- og áframgíra • Vélin fer í framhjóladrif um leið og hemlað er • Skipta má milli aftur- drifs og fjórhjóladrifs á fullri ferð með rafmagnsrofa • Mis- munadrifi er læst með rafmagnsrofa • Skipting fyrir tveggja hraða óháð aflúttak er inni í ekilshúsi. Á FÍNU VERÐI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.