Tíminn - 09.11.1991, Side 6
14 Tíminn
Laugardagur 9. nóvember 1991
Væntanlega hefur ekki farið framhjá
neínum bfleigenda að það kostar
talsverða peninga að eiga og reka bfl.
Viðhald bfla, þegar þehr fani að eld-
ast, er kostnaðarsamt og í sumum
tilfellum það dýrt að það borgar sig
ekki. Þeir, sem hafa lágmarks þekk-
ingu og aðstöðu til þess að gera
sjálflr við bflinn sinn, geta oft spar-
að sérverulegútgjöld.
Það skal tekið fram í upphafl að afl*
ar meiriháttar viðgerðir ættu leik-
menn að láta eiga sig, og sömuleiðis
skyldu menn hafa fagmenn með í
ráðum þegar um er að ræða viðgerð-
ir er snúa að öryggi bflsins. Eins er
gagniegt að bera bækur sínar saman
við reynda viðgerðarmenn áður en af
stað er farið; það sparar bæði tíma
og fyrirhöfn. Einfaidar viðgerðir
kreijast ekki annars en bflskúrs,
smávegis spekúleringa.
Viftureim
Viftureim, eða reimin sem knýr rafal-
inn og vatnsdæluna framan á mtítom-
um, er hlutur sem ekki endist að eilífu.
Þegar reimin er farin að slakna eða
trosna, snuðar hún þegar bílinn er kald-
ur og elns ef bleyta kemst að hennL Sé
farið að sjá í reiminni eða heyrast f
henni, borgar sig að skípta um hana. refUr
Það er gert með því að slaka á strekking- Það er Kka einfalt að sldpta um perur í
unnl, sem er yfirieitt á rafalnum; taka ljtísabúnaði, s.s. bremsu-og bakkljós-
gömiu reimina af, sctja þá nýju í staðinn um. Þú losar hlífðarglerið, ferð með
og strekkja hana. Athuglð að reimin má tínýtu peruna í naestu varahlutaverslun
ekki vera of strekkt, hún á að gefa aðeins og faerð þar nýja í staðinn. Ef átt er við
eftir þegar ýtt er þéttingsfast á hana aðalljós bflsins, er nauðsynlegt að láta
miðja með þumalfingri. stilla fltísin á eftir.
^••X^TrrfBTTirTinnitrrT"'nrfiWliw ifrr*' - . ■■■ -
’’ Sfíu! ‘Mk%|' tW?*"'' * • ■■
CREW CAB
bensin kr. 1.782.000
dísil kr. 1.875.000
Stgr.verð með ryðvörn og skráningu
SPORTSCAB bensín kr. 1.641.500
" án vsk. kr. 1.318.500
» dísil kr. 1.750.000
\ » án vsk kr. 1.405.000
■
StaðgreiÖslúverð með ryðvörn
og skráningu
- '• *• *
;
í samvinnu við Bílabúð Benna
bjóðum við næstu daga
upphækkaða Isuzu bíla með
skemmtilegum sérbúnaði á
kr. 130.000
kynningarafslætti
ISUZU er hörkufínn jeppi, aflmikill
með fjórhjóladrifi, mjúkri fjöðrun
og einstaklega rúmgóðu og
vönduðu farþegarými.
Komdu strax og prófaðu gripinn
og finndu muninn.
Sérbúnaður:
— 5" upphækkun
— Brettakantar úr gúmmíi
— Gangbretti úr áli
— B.F. Goodrich 32” dekk
— 15x10" álfelgur
— Ljósabogi á topp með
2 Ijóskösturum
— Grind með 2 Ijóskösturum
að framan
— Slökkvitæki og sjúkrakassi
— Warn M6000 spil
Höfðabakka 9
s: 67 00 00 / 67 43 00